Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.1997, Page 49
LAUGARDAGUR 27. SEPTEMBER 1997 dagsönn 57 Guðlaug Sveinsdóttir sýnir í Eden. íslensk náttúra í vikunni var opnuð sýning í Eden, Hveragerði á málverkum eftir Guðlaugu Sveinsdóttur. Sýn- inguna tileinkar hún íslenskri náttúru. Guðlaug hefur lengst af búið í Egilsstaðabæ. Myndlistar- menntun sína sótti hún í Mynd- listaskóla Reykjavíkur auk þess að hafa sótt ýmis námskeið. Guð- laug hélt einkasýningu á 70 ára afmæli Egilsstaða og hefur tekið þátt í mörgum samsýningum. Sýningin stendur til 6. október. Leikhús Landslag í nærmynd í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi stendur nú yfir sýning á verkum eftir Stefán Magnússon. Verkin eru olíumálverk unnin á þessu ári og er þema sýningarinn- ar Landslag í nærmynd. þetta er þriðja sýning Stefáns sem hefur stundað nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur frá 1951. Auk þess hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin stendur til 5. október. Höldum hátíð í dag verður héraðsfundur Kjal- arnessprófastsdæmis haldinn í safnaðarheimili Grindavíkur- kirkju. Dagskráin hefst kl. 9 og lýkur kl. 18. Meginefni fundarins ber yfirskriftina Höldum hátíð og verður almennt fjallað um hátíðir með hliðsjón af kristnitökuhátíð- inni árið 2000. Erindi flytja Þor- geir Ólafsson og Júlíus Hafstein. Erlendur Sveinsson sýnir tvær kvikmyndasyrpur um hátíðir. Lokaerindi flytur dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur. íslenskir blómadagar í tilefni íslenskra blómadaga sem nú standa yfir verður haldin viðamikil rósasýning í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag og á morgun. Sýningin stendur frá kl 12 til 18 báða dagana. Skreytingarfólk sýn- ir milli kl. 14 og 16 báða dagana. Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna, stendur fyrir fjöl- breyttri dagskrá í dag. Kl. 15 verð- ur kynningarfundur á starfsemi félagsins með áherslu á mennta- mál og eru frummælendur Elsa B. Valsdóttir, Illugi Gunnarsson og Bjöm Bjamason. Kl. 20 hefst síð- an aðalfundur félagsins. Að hon- um loknum verður opið hús fram eftir nóttu. Allir atburðimir era í Valhöll. Samkomur Kvikmyndasýning fyrir böm Á morgun verða sýndar norskar teiknimyndir fyrir börn í Norræna húsinu kl. 14. Tvær myndir verða sýndar, Pappabus- sen og Flyndra. Allir eru vel- komnir og er aðgangur ókeypis. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist verður i Risinu á morgun kl. 14 og dansað í Goð- heimum, Sóltúni 3 kl. 20. Kirkjudagur í Grindavíkurkirkju Mikið verður um að vera í Grindavíkurkirkju á morgun. Helgistund verður í Víðihlíð kl. 12.30, hátíðarmessa kl. 14 þar sem Gunnar Kristjánsson, prófastur mun messa og nemendur úr Tón- listarskólanum leika á hljóðfæri. Rignir á Vesturlandi Við strönd Grænlands, vestur af Snæfellsnesi, er 980 mb lægð sem hreyfist norðaustur en 1035 mb hæð er yfir Norðursjó. Veðríð í dag Það má búast við að það verði þungbúið og vætusamt um sunnan- og vestanvert landið í dag. Gert er ráð fyrir suðvestangolu eða kalda í þessum landshlutum. Á Norður- landi og víðast á Austurlandi verður hins vegar ágætis haustveður, ef ekki gott sumarveður, og ætti að sjást til sólar víða. Hlýjast verður á Austurlandi. Gæti hitinn farið í 17 stig á Egilsstöðum og nágrenni. Sólarlag í Reykjavík: 19.15 Sólarupprás á morgun: 07.25 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.14 Árdegisflóð á morgun: 03.51 Veðrið kU2 á hádegi í gær: Akureyri hálfskýjað 14 Akurnes rigning 10 Bergsstaöir léttskýjað 11 Bolungarvík skúr á síö.kls. 11 Egilsstaöir alskýjaö 15 Keflavíkurflugv. úrkoma í grennd 11 Kirkjubkl. léttskýjað 12 Raufarhöfn alskýjað 14 Reykjavík úrkoma í grennd 11 Stórhöfói þokumóða 10 Helsinki léttskýjaó 14 Kaupmannah. léttskýjað 16 Ósló skýjaó 17 Stokkhólmur léttskýjaö 15 Þórshöfn alskýjaö 10 Faro/Algarve skýjað 27 Amsterdam léttskýjaö 18 Barcelona léttskýjaó 24 Chicago léttskýjaö 12 Dublin þokumóða 15 Frankfurt léttskýjaó 22 Glasgow mistur 14 Halifax alskýjað 12 Hamborg alskýjaó 14 Las Palmas léttskýjað London skýjað 20 Lúxemborg léttskýjað 23 Malaga skýjaö 24 Mallorca hálfskýjað 27 Montreal skýjað 12 Paris heiðskírt 23 New York léttskýjað 16 Orlando skýjað 25 Nuuk skýjað 1 Róm léttskýjaö 23 Vín léttskýjað 19 Washington Winnipeg heióskírt 13 Glerárkirkja: Gospel, blús og djass í gærkvöldi var efnt til mikUlar tónlistarveislu í Deiglunni á Akur- eyri, tónlistarveislu sem endurtek- in verður í kvöld í Glerárkirkju. Um er að ræða gospeltónlist, blús og djass og eru það valinkunnir listamenn sem flytja. Á tónleikun- um í Glerárkirju sem hefjast kl. 21 koma fram gospelsöngvarinn og Akureyringurinn Sigurður Ingi- marsson sem talsvert hefur sungið norðan heiða. Hann mun syngja við undirleik Carls Möller, sem einnig mun leiða fram nokkra djassópusa. Þeim til halds og trausts er hinn geðþekki trommari, Guðmundur Stein- grímsson og Jón Rafnsson á bassa. Skemmtanir Prinsessan á Hótel Islandí í kvöld verður sýning á gleði- leiknum Prinsessan á Hótel ís- landi. Verkið fiallar á gamansam- Carl Möller er meðal þeirra sem koma fram í Glerárkirkju í kvöld. fiölskyldu í litlu og óþekktu kon- ungsríki og er barist um konungs- dótturina sem á 21 árs afmæli. Farið er vítt um tónlistarflórana og era f leiknum lög sem koma frá og Frank Zappa. Einnig era frum- samin lög eftir Pálma Sigurhjart- arson. Ellefu leikarar og dansarar taka þátt í sýningunni auk Snigla- bandsins sem sér um tónlistar- Julia Roberts reynir hvað hún getur til að koma í veg fyrir brúð- kaup. Brúðkaup besta vinar míns Julia Roberts hefur ekki átt mikilli velgengni að fagna í síð- ustu myndum sínum en þykir ná sér vel á strik í My Bes Friend’s Wedding sem Stjömubíó og Kringlubíó sýna. í myndinni leik- ur hún Julianne Potter sem hafði á sínum tíma breytt ástarsam- bandi við Michael O’Neal í vina- samband án þess þó að gefa hann alveg upp á bátinn, hafði hann í pokahominu ef ekkert annað betra byðist. Þegar Michael til- kynnir henni að hann ætli að fara að gifta sig og það ekki henni fer að sjálfsögðu allt í háaloft og Juli- anne ákveður strax að þetta brúð- kaup verði að stöðva og tekur til I sinna ráða. Kvikmyndir Auk Juliu Roberts leika í | myndinni Dermot Mulroney, sem leikur brúðgumann, Cameron Diaz, sem leikur hina tilvonandi brúður, og Rupert Everett. sem leikur vin Julianne sem hún fær með sér í ráðbrugg. Leikstjóri er hinn ástralski P.J. Hogan sem gerði hina eftirminnilegu Muri- j el’s Wedding. Nýjar myndir: Háskólabíó: Sjálfstæðar stelpur Háskólabíó: Funi Laugarásbíó: Spawn Kringlubió: Addicted to Love Saga-bíó: Face/Off Bíóhöllin: Breakdown Bíóborgin: Contact Regnboginn: María Stjörnubíó: My Best Friend's Wedding Síðustu leikirnir í fótboltanum Síðustu leikirnir í úrvalsdeild- inni í fótboltanum verða í dag. Ekki er hægt að segja að spenna sé í lofti, það er þegar ljóst hverjir eru íslandsmeistarar og hverjir falla í 1. deild. Leikirnir sem allir hefiast kl. 14 eru: Skallagrim- ur-Grindavík, Keflavík-ÍA, KR-Fram, Leiftur-tBV og Val- ur-Stjaman. jþróttir Handboltalandsliðið er komið til Sviss þar sem seinni leikur þjóð- anna fer fram, jafntefli var ekki nógu gott fyrir okkur hér heima svo nú er að duga eða drepast. í körfuboltanum fara fram tveir leikir, meistarakeppni kvenna og karla. Keflavík og Grindavík mæt- ast hjá konum og Keflavík og KR hjá körlum. Leikimar fara fram á sunnudag kl. 18 og 20. Gengið Almennt gengi Ll 26. 09. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 71,020 71,380 71,810 Pund 114,520 115,100 116,580 Kan. dollar 51,300 51,620 51,360 Dönsk kr. 10,6350 10,6920 10,8940 Norsk kr 10,0480 10,1030 10,1310 Sænsk kr. 9,4750 9,5270 9,2080 Fi. mark 13,5330 13,6130 13,8070 Fra. franki 12,0500 12,1190 12,3030 Belg. franki 1,9610 1,9728 2,0108 Sviss. franki 49,0300 49,3000 48,7600 Holl. gyllini 35,9400 36,1500 36,8800 Þýskt mark 40,5100 40,7200 41,4700 (t. líra 0,041420 0,04168 0,04181 Aust. sch. 5,7540 5,7900 5,8940 Port. escudo 0,3977 0,4001 0,4138 Spá. peseti 0,4795 0,4825 0,4921 Jap. yen 0,587400 0,59090 0,56680 Irskt pund 104,080 104,720 110,700 SDR 96,560000 97,14000 97,97000 ECU 79,2600 79,7300 80,9400 'X~ Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.