Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
7
Fréttir
5 hæða „steinsteypuferllki":
„Myndum ekki
sjá til sólar"
i - segir Ebba Kjell, íbúi við Laugaveg
„Það á að rífa tvö gömul hús hér
við Laugaveginn og byggja í staðinn
5 hæða risastórhýsi. Það er verið að
þrengja mjög að íbúum héma og við
myndum ekki sjá til sólar ef á að
reisa þetta stóra ferlíki hér. Verði
það reist þá er verið að gera íbúum
nær ókleift að búa héma í hverfínu.
Þessi gömlu hús setja svip sinn á
Laugaveginn og em aðdráttarafl,
m.a. fyrir ferðamenn," segir Elín
íbúasamtökum gamla austurbæjar-
ins vegna stórhýsisins. íbúasamtök-
in stóðu mótmælavakt þegar fulltrú-
ar skipulagsnefndar Reykjavíkur
gengu til fundar í Borgartúni í gær-
morgun. Margir íbúar hverfisins
höfðu komið með mótmælaspjöld
sem á stóð m.a.: „Steinsteypu-
skrímsli" og „Útsýni er mannrétt-
indi“.
Á fundi skipulagsnefhdar í gær
I
i
Elín Ebba Asmundsdóttir sýnirtvö gömul hús við Laugaveginn sem yrðu rif-
in ef ákveðið verður að byggja stórhýsið við Laugaveg 53b.
DV-myndir Brynjar Gauti
Ebba Ásmundsdóttir, íbúi við
Laugaveg 53a, en hún yrði næsti ná-
granni við 5 hæða risastórhýsi sem
stefnt er á að reisa við Laugaveg
53b. Þar eiga að vera til húsa versl-
anir, skrifstofur og íbúðir.
Mikil mótmæli hafa verið hjá
var ákvörðun um byggingu stórhýs-
isins frestað í 2 vikur. „Við mynd-
um sætta okkur við að þetta hús
yrði 2 hæðir og teljum að það myndi
ekki skerða verslunarrýmið," segir
Ebba.
-RR
Þokkaleg síldveiði hefur verið í flotroll út af Austfjörðum að undanförnu.
Nótaskipin hafa ekki haft erindi sem erfiði þar sem síldin er dreifð og liggur
við botninn. Þetta er í fyrsta sinn sem árangur næst við síidveiðar i flottroll.
Hér má sjá strákana á Þorsteini EA 810 við að taka flotvörpuna. Þeir hafa
verið að landa rúmum 100 tonnum á dag að undanförnu í Neskaupstað. Síld-
in fer öll (vinnslu. DV-mynd Þorsteinn Gunnar
Ráðstefna um
DV Akureyri:
Ráðstefna um vetraríþróttir á ís-
landi hefst í Alþýðuhúsinu á Akur-
eyri í dag. Ráðstefhan er haldin á
vegum Vetraríþróttamiðstöðvar ís-
lands á Akureyri í samstarfi við
íþróttasamband íslands, Skiðasam-
band íslands, Skautasamband ís-
lands og íþróttasamband fatlaðra.
Á ráðstefnunni verður fjallað um
stefnu og markmið Vetraríþrótta-
miðstöðvar íslands og hvemig stað-
vetraríþróttir
ið skuli að útbreiðslu vetraríþrótta.
Þá verður fjallað um skipulags-, ör-
yggis- og markaðsmál skíðasvæða og
aðstöðu til vetraríþróttaiðkunar hér
á landi. Einnig verður fjallað um
frumkennslu í vetraríþróttum og
möguleika fatlaðra á að stimda vetr-
aríþróttir, auk umfjöllunar um al-
menna útivist að vetrinum, íþróttir
og heilbrigði og kynningu á ýmsum
vetraríþróttagreinum, s.s. hesta-
íþróttum, jeppa- og snjósleðaferðum,
snjóbrettum, curling og fleiru. -gk
Forréttir:
Graflax, koníakslax, hunangs-
reyktur lax, hreindýrapaté,
kjúklingalifrarpaté,
lúöupaté, laxa- og rœkjufrauð,
rússneskt síldarsalat,
karrísíld og Jólasíld.
Aðalréttir:
Drottningarsklnka, svínapurusteik,
fylltur kalkún, hamborgarhryggur
og hangikjöt.
Eftirréttir:
ísbar, ris a la Mande og eplapie.
Kaldar sósur:
Graflaxsósa, CantiUysósa
og Cumberlandsósa.
Meðlæti:
Rauðkál, Waldorfsalat,
sykurbrúnaðar kartöflur,
gratinerað grcenmetí,
laufabrauð, brauðbar,
kartöflujafningur o.fl.
Verð aðeins
kr. 1.990.-
POTTURINN
OG
Brautarholti 22
t Si'ma/H uþþlý&iwfcu'
isima 66116QO
Fyrirtœki og hópar: Sendum jólahlaðborð í fyrirtœki eða heim!
GRUflDIG
ST70700
Sjónvarpsmiðstöðin
Umboösmenn um land allt:
VESTURLAND: Hljómsýn. Akranesl Kauplálag Borglirðinga. Borgamesi. Blómstunellir. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Gnindariiröi.VESTFIRÐIH: Rafbúi Jnnasar Mrs, Patreksiiröi. Póllinn. Isaliröi. NDBÐUBLAND: H Steingrímsfjarðar. Hólmavík.
KF V Hiinvetninga. Hvammstanga. (F Húnvetninga. Blónduósi. Skagfirðingabúð. Sauðárkróki. KEA Dalvik Bókval, Akureyri. Ljósgjafinn. Akureyri. Öryggi, Húsavik. Lf Þingeyinga, Húsavík. UrS. Raufarhöfn. AUSTUR LANO: Kf Héraðsbúa. Egiisstöðum.
Verslunin Vik. Neskaupsstaö. Kauptún. Vopnafirði. «F Vnpnfirðinga. Vopnafirði. (F Héraðsbúa. Seyðisfiröi. Tumbræöur. Seyöisfirði.KF Fáskrúðsljarðar, Fáskrúðstirði. (ASK. Djúpavogi. (ASK. Höln Hornafirði. SUÐURLAND: Rafmagnsverkstsði (R.
Hvnlivelli. Mostell, Hellu. Heimstækni. Sellossi. (Á. Sellossi. Rás. Porlákshðfn. Brimnes, Veslmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavík. Hallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. flalmætii. Hafnarlirði.
Kr. 69.900 stg
GÆÐI
28" Black Line D myndlampi
2x15 watta Nicam Stereo magnari
Textavarp með íslenskum stöfum
Valmyndakerfi
Sjálfvirk stöðvaleitun
Tvö Scart-tengi
RCA tengi framan á tækinu
Fjarstýring