Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Page 18
26 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997 Iþróttir oka Brasilía sigradi Wales, 3-0, í vin- áttulandsleik í knattspymu í fyrri- nótt. Zinho (32.), Rivaldo (37.) og Rod- grigo (50.) skoruðu mörk Brassanna. Tvö markanna komu úr glæsilegum aukaspymum og sagði Bobby Gould, þjálfari Wales, eftir leikinn að sínir menn hefðu fengið kennslu í því hvemig á að framkvæma aukaspymu utan teigs. Artur Jorge, fyrrum þjálfari portú- galska landsliðsins í knattspymu, er tekinn við þjálfun spænska 1. deildar liðsins Tenerife. Jorge var rekinn úr starfi landsliðsþjálfara í síðasta mán- uði og var ástæðan sú að Portúgalir komust ekki í úrslitakeppni HM í Frakklandi næsta sutnar. Örn Arnarson sundmaður heldur áfram að gera góða hluti i lauginni. Á Ægis-mótinu á dögunum setti hann tvö piltamet. I 100 metra skriðsundi kom hann i mark á 52,02 sek. og i 50 m baksundi á 27,17 sek. Þá bar það til tíðinda á mótinu að eitt elsta Hafnar- fjarðarmetiö féll þegar Kári Nielsson sigraði í 200 metra bringusundi og bætti met frá árinu 1969 sem Öm Ólafsson, faðir Amar, átti. Úkrainumenn stóla á Andriy Shev- chenko, framherja Dynamo Kiev, þeg- ar þeir mæta Króötum í síðari leik þjóðanna um laust sæti á HM. Shevchenko, sem skoraði 3 mörk i sigri Dynamo á Barcelona í meistara- deildinni i siðustu viku, var í leik- banni í fyrri leiknum sem Króatar unnu, 2-0 Pete Sampras frá Bandaríkjunum sigraði i gær Bretann Greg Rusedski, 6-4, og 7-5, á heimsmeistaramóti at- vinnumanna i tennis sem fram fer i Þýskalandi þessa dagana. Þetta var sárabót fyrir Sampras sem tapaði fyr- ir Spánverjanum Moya í fyrradag. Crystal Palace gekk í gær frá kaup- um á ítalanum Michele Padovano frá Juventus fyrir 175 milljónir króna. Padovano er 31 árs gamall framherji og leikur sinn fyrsta leik með liðinu gegn Tottenham 24. nóvember. -GH NBA í nótt: Enn tapar Bulls - 8. sigurleikur Atlanta í röö Einum degi eftir að hafa beðið sinn versta ósigur í nær tvö ár urðu leikmenn Chicago Bulls að sætta sig við tap gegn liði Washington á heimavelli sinum í nótt að viðstödd- um 24.000 áhorfendum. Þetta var þriðja tap meistaranna í síðustu fjórum leikjum og ljóst þyk- ir að fjarvera Scottie Pippen hefur veikt liðið gríðarlega mikið. Mich- ael Jordan skoraði 28 stig en var með slæma skotnýtingu, 10 af 28 skotum hans rötuðu rétta leið. „Þessa dagana virðist fátt ganga hjá okkur en það er engin örvænt- ing komin í mannskapinn. Við eig- um eftir að ná fyrri styrk,“ sagði Toni Kukoc sem skoraði 9 stig í leiknum. Dennis Rodman skoraði 7 stig og tók 14 fráköst. Á meðan allt gengur á afturfótun- um hjá Chicago gengur allt í haginn hjá Atlanta Hawks. í nótt vann liðið 8. sigur sinn í röð sem er met hjá liðinu. Mookie Blaylock tryggði Atl- anta sigurinn gegn Indiana en hann skoraði 3 stig á síðustu sekúndum leiksins og þriggja stiga skottilraun um leið og tíminn var úti frá Travis Best geigaði. Philadelphia vann sinn fyrsta sig- ur á tímabilinu þegar liðið skellti Houston á útivelli, i fyrsta skipti í 9 ár. Eftir fimm tapleiki í röð náði Boston að knýja fram sigur þegar liðið lagði Denver með 10 stiga mun. Mitch Richmond fór fyrir sínum mönnum í Sacramento f sigri liðsins á útivelli gegn Orlando en þetta var stærsti sigur liðsins í 10 mánuði. Karl Malone lék vel að vanda fyrir Utah Jazz sem vann auðveldan sigur á Vancouver. Molone skoraði 26 stig, þar af 18 í fyrri hálfleik. Úr- slitin í nótt urðu þessi: Boston-Denver...............96-86 Walker 19, Knight 19, Mercer 16 - Battie 14, Washington 13, Garrett 11. Indiana-Atlanta.............86-89 Miller 30, Smits 21, Rose 12 - Mutmnbo 25, Smith 21, Blaylock 18. Orlando-Sacramento ........89-115 Strong 17, Seikaly 13, Anderson 11 - Richmond 25, Rauf 20, Owens 15. Toronto-New York............70-93 Wallace 13, Williams 11, Stoudamire 10 - Johnson 27, Ewing 17, Houston 12. Chicago-Washington .........83-90 Jordan 28, Longley 21, Kukoc 9 - Howard 18, Webber 17, Strickland 17. Houston-Philadelphia......100-114 Drexler 23, Barkley 19, Olajuwon 14 - Iverseon 26, Stackhouse 17, Cummings 16. Phoenix-Milwaukee..........103-95 Robinson 21, Chapman 21, Mcdyess 15 - Robinson 31, Johnson 16, Hill 14. Utah-Vancouver..............98-80 Malone 26, Hornacek 19, Anderson 13 - Reeves 15, Massenburg 13, Rahim 13. Golden State-Detroit ......71-102 Smith 14, Sprewell 14 - Hunter 22, B.Willimas 19, Sealy 16. -GH dv-sport@ff.is netfang íþróttadeildar DV og þú gætir unnið glæsileg verðlaun • Svarseðillinn og fyrsta spurningin birtist í DV í gær. Þriðja og síðasta spurningin birtist í DV á morgun. Svörin færðu í þætti ívars Guðmundssonar milli 13 og 16 á Bylgjunni. • Sendið svarseðilinn til DV fyrir föstudaginn 21. nóvember og þú gætir unnið glæsileg verðlaun. Önnur verðlaun eru 50 eintök af nýja Veðmáls- geisladisknum SPURNINC 2: Leikritið vinsæla Vvðmálið hefur verið sýnt í Loftkastalanum frá miðju sumri. Nefnið tvo af fjórum aðalieikurum sýningarinnar. nm BRÆÐURNIR m(momssoKm Lágmúla 8 • Sími 533 2800 /JBY L GJANi DV Michael Jordan og félagar hans í Chicago eru í vandræöum þessa dagana og í nótt héldu vandræöin áfram þegar liöiö tapaði á heimavelli fyrir Washington. Jordan, sem er hér á fleygiferö, skoraöi 28 stig t leiknum. Guðni Guðnason, þjálfari KFÍ: „KR og Tindastóll fara í úrslitin" - undanúrslitin í Eggjabikarnum í kvöld það að þeir geta spilað vel en heppn- in hefur ekki verið á þeirra bandi. Keflvíkingar eru ekki eins sterkir og í fyrra en þeir eru vanir því að vinna og vilja örugglega taka þenn- an bikar. í jöfnum og tvísýnum leik held ég samt að KR-ingar hafi þetta,“ sagði Guðni. Guðni á einnig von á hörkuleik í viðureign Njarðvíkinga og Tinda- stóls. Veltur mikiö á hvað Teitur gerir „Ég held að Stólarnir hafi þetta svo framarlega sem þeir geta stillt upp sínu sterkasta liði. Tindastóll er með gott lið og Páll vinur minn er að gera góða hluti með liðið. Það veltur mikið á Njarðvíkingum hvað Teitur gerir og menn hafa verið að bíða eftir því að hann fari í gang. Það gengur ekki fyrir Njarðvíking- ana ef þeir ætla að láta Bandaríkja- manninn klára flestar sóknimar. Þeir verða að treysta á liðsheildina og ef hún smellur saman er liðið miklu sterkara," sagði Guðni. -GH Undanúrslitin í deildabikar- keppninni í körfuknattleik karla, Eggjabikarkeppninni eins og hún heitir í ár, fara fram i Laugardals- höll í kvöld. Klukkan 19 leiða sam- an hesta sína KR og Keflavík og strax á eftir eða klukkan 21 mætast Njarðvík og Tindastóll. Sigurvegar- amir í þessum leikjum mætast svo í úrslitaleik í Laugardalshöllinni klukkan 15 og þar fær sigurliðið glæsilegan bikar auk 200.000 króna í verðlaun frá Félagi eggjaframleið- enda. Keflvíkingar eiga titil að verja en í fyrra lögðu þeir einmitt KR-inga að velli í frábærum úrslitaleik. DV bað Guðna Guðnason, þjálf- ara KFÍ á ísafirði, að spá fyrir um leikina annað kvöld. Tapa ekki þriöja leiknum í röö í Höllinni „Þetta verður hörkuleikur og ég trúi því bara ekki að mínir gömlu félgagar í KR tapi enn eina ferðina fyrir Keflavík í Höllinni. Þeir töp- uðu I tvigang í fyrra og þeir eru þess minnugir. KR-ingar hafa sýnt Hópa og fyrirtækjakeppni Hópa- og fyrirtækjakeppni Fram 1997 í innanhússknattspyrnu verður haldin í íþróttahúsi Fram fimmtudaginn 20. til sunnudagsins 23. nóvember. Úrslitakeppni efstu liða ferfram á sama stað viku síðar. Þátttaka tilkynnist í síma 568 0342, 568 0343 og 896 6343 alla virka daga fyrir fimmtudagin 20. nóvember. Þátttökugjald er kr. 10.000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.