Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1997, Síða 29
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1997
37
DV
Granda-
vegur 7
í kvöld veröur sýning á
Grandavegi 7 eftir Vigdísi Gríms-
dóttur á stóra sviði Þjóðleikhúss-
ins. Leikgerð er eftir Kjartan
Ragnarsson og Sigríði Margréti
Guðmundsdóttur. Skáldsagan
hlaut íslensku bókmenntaverð-
launin 1994.
Grandavegur 7 er saga fjöl-
skyldu, stéttar og húss, saga sem
nær yfir landamæri lífs og dauða.
Fríða, aðalpersóna verksins, er
skyggn. Daginn sem keyrt er yfir
hundinn hennar þyrpast ástvinir
og ættingjar á vettvang - lífs sem
liðnir. Hjá þeim leitar hún styrks
í erfiðleikum sínum og sorg. Lífið
heldur áfram og ástin knýr dyra í
fyrsta sinn.
Leikhús
Leikarar eru Margrét Vil-
hjálmsdóttir, Bergur Þór Ingólfs-
son, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Jóhann Sigurðarson, Ólafia
Hrönn Jónsdóttir, Valdimar Örn
Flygenring, Magnús Ragnarsson,
yigdis Gunnarsdóttir, Elva Ósk
Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunnars-
son, Ingrid Jónsdóttir, Hjálmar
Hjáímarsson og Gunnar Hansson.
Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson.
Jafnréttismenntun
landsfeðranna
Kvennalistinn verður með fund í
Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30 þar
sem dr. Agneta Stark, hagfræðingur
við Stokkhólmsháskóla, mun íjalla
um það hvemig koma eigi landsfeðr-
unum á jafnréttisnámskeið.
íslenska dyslexíufélagið
í kvöld kl. 20.30 heldur Gyða Stef-
ánsdóttir sérkennari fyrirlestur sem
hún nefnir: Er unnt að bæta lestur
og stafsetningu dyslexíubarna með
hnitmiðaðri samvinnu foreldra og
kennara? Fyrirlesturinn er í húsa-
kynnum Námsflokkanna í Reykjavík
í Mjódd.
Félag kennara á
eftirlaunum
Sönghópur (kór) verður í Kenn-
arahúsinu við Laufásveg í dag kl. 16.
Háskólafyrirlestur
Ásgeir Theódórs sérfræðingur í
meltingarsjúkdómum verður með
fyrirlestur í dag í málstofu Krabba-
meinsfélags íslands kl. 16. Fyrirlest-
urinn nefnist: Nýjar niðurstöður um
árangur af kembileit að ristilkrabba-
meini.
Rannsóknir á neðan-
sjávarhitasvæðum
Dr. Jakob Kristjánsson mun í fyr-
irlestri í Odda í kvöld kl. 20 segja í
máli og myndum frá köfun að jarð-
hitasvæðum á hafsbotni austan
Grímseyjar og í Eyjafirði.
Samkomur
Félag eldri borgara
í Reykjavík
Tvímenningm- í bridge verður í
kvöld í Þorraseli, Þorragötu 3, kl. 13.
Háskólafyrirlestur
Dr. Páll Ólafsson flytur fyrirlestur
í stofu 101 í Lögbergi i dag kl. 16.15.
Fyrirlesturinn nefnist: Likan fyrir
éiginleika álmelna til notkunar við
hönnun nýrra efna.
Rósenbergkjallarinn:
ljóð og gerningar
Tónlist,
í kvöld verður blásið til skálda-
þings og tónleika með gemingum og
tilheyrandi uppistandi í Rósenberg-
kjallaranum. Kvöldið byrjar kl. 21 á
ljóðlistinni þar sem níu skáld munu
lesa eigin ljóð og kveða við tónlist.
Tveimur tímum síðar verða tónleik-
ar með Tryggva Hansen og rytma-
sveitinni Seiðbandinu. Tryggvi er
þekktur fjöllistamaður, en þessa
dagana er þjóðararfurinn, tónlist og
kveðskapur hans líf. Tryggvi kveð-
ur á ýmiss konar granna, má þar
nefna danstónlist, trumbuslátt,
langspilsleik, spunahljóð tómleik-
ans, strokkun, hjartslátt, klukkutif,
regn, fossa- og lækjamið, vélahljóð
úr Hampiðjunni, álftagal af Reykja-
víkurtjörn og hávaðann af upp-
keyrslu Fokkerflugvélanna á
Reykjavíkurflugvelli. Þetta er sem
sagt rammíslensk heimstónlist, eins
og Tryggvi segir.
Skemmtanir
Tryggvi Hansen, sem er á myndinni, skemmtir ásamt Seiðbandinu í Rósen-
bergkjallaranum í kvöld.
Útgáfutónleikar Maus
Hin vinsæla unglingahljómsveit
Maus heldur útgáfutónleika í Leik-
húskjallaranum í kvöld, þar sem
hún kynnir og leikur lög af þriðju
plötu sinni, Lof mér að falla að þínu
eyra.
Naked as Friend
á Gauknum
í kvöld heldur bresk-islenska
hljómsveitin Naked as Friend tón-
leika á Gauki á Stöng. Á lagaskrá
hennar er kröftugt rokk.
Skúrir eða slydduél
Milli Færeyja og Hjaltlands er
minnkandi 990 mb. lægð sem þokast
norður en nærri kyrrstæð og
minnkandi 988 mb. lægðardrag er
skammt suðvestur af Reykjanesi.
Suður af Hvarfi er lágþrýstisvæði
sem hreyfist norður.
Veðrið í dag
í dag verður austan- og norðau-
stangola eða kaldi. Rigning eða
slydda verður um vestanvert landið
fram eftir degi, síðan suðvestan gola
og skúrir. Annars staðar verða
skúrir eða slydduél á stöku stað.
Hiti verður á bilinu 0 til 6 stig víð-
ast hvar.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestangola og skúrir er líður á
daginn. Hiti verður 0 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.34
Sólarupprás á morgun: 9.53
Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.23
Árdegisflóð á morgun:5.46
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri 0
Akurnes hálfskýjaö 1
Bergsstaöir alskýjaó -1
Bolungarvík rigning 2
Egilsstaöir alskýjaö 0
Keflavíkurflugv. slydda 1
Kirkjubkl. alskýjaö 1
Raufarhöfn alskýjaö 0
Reykjavík slydda á síö. kls.l
Stórhöföi rigning 4
Helsinki alskýjaö 4
Kaupmannah. rigning 6
Osló alskýjaö 6
Stokkhólmur rigning 6
Þórshöfn skúr á síð. kls. 6
Faro/Álgarve skýjaö 17
Amsterdam skýjaö 3
Barcelona léttskýjaö 7
Chicago skýjaö -3
Dublin léttskýjaó 1
Frankfurt rigning 6
Glasgow skúr 3
Halifax léttskýjað -1
Hamborg rigning 7
Jan Mayen Las Palmas hálfskýjaó -2
London mistur 1
Lúxemborg þokumóöa 5
Malaga skýjaö 12
Mallorca Montreal hálfskýjaö 7
París þoka á síð. kls. 5
New York hálfskýjaö 3
Orlando alskýjaö 22
Nuuk Róm léttskýjaö -6
Vín alskýjaö 9
Washington skýjaö 1
Winnipeg heiöskírt -10
Víða krap
og hálka
Krap og hálka er víða á vegum á Suðvesturlandi
og Vesturlandi og snjóþæfingur á Bröttubrekku. Á
Vestfjörðum er hálka, einkum á heiðum, og á norð-
Færð á vegum
anverðu landinu er víðast hálka og hálkublettir. Á
Austurlandi er viða krap og hálka á vegum. Að
öðru leyti er greiðfært um landið.
Ástand vega
0 Steinkast
0 Hálka
Q} Ófært
Q Snjóþekja
0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir
Cö Þungfært © Fært fjallabílum
Halldóra og Valdimar
eignast
Litla telpan á myndinni
fæddist á fæðingardeild
Landspítalans 5. nóvem-
ber kl. 8.59. Hún var við
Barn dagsins
dóttur
fæðingu 1.980 grömm að
þyngd og 45 sentímetra
löng. Foreldrar hennar
eru Halldóra María Þór-
arinsdóttir og Valdimar
Birgisson og er hún
þeirra fyrsta bam.
Kvikmyndaframieiðandinn og
smástirniö. Bill Pullman og Traci
Lind í hlutverkum sínum.
Endalok
ofbeldis
Laugarásbíó sýndi fjórar kvik-
myndir á Kvikmyndahátíð, ein
þeirra var nýjasta kvikmynd Wim
Wenders, The End of Violence, og
er hún enn sýnd. Þetta er stór-
huga mynd þar sem víða er komið
við og fjallað um persónur sem
lifa og hrærast í glæpum, yfir-
borðsveröld kvikmyndaiðnaðar-
ins og þeim heimi sem leyniþjón-
ustur koma sér upp.
Tveir skúrkar hafa verið ráðn-
ir til að drepa kvikmyndajöfur-
inn Mike Max, framleiðanda sem
byggt hefur veldi sitt á ofbeldis-
kvikmyndum. Þeir ákveða að
ræna honum fyrst og tekst ránið
fullkomlega. Næsta dag finnast
Kvikmyndir
lík skúrkanna tveggja nálægt
þjóðvegi í eyðimörkinni en
hvergi sést tangur né tetur af
Mike. Þetta setur af stað atburða-
rás þar sem við sögu kemur fjöldi
persóna og óhætt er að segja að líf
þeirra tekur miklum breytingum.
Með helstu hlutverk fara BiU
Pullman, Andie MacDowell,
Gabriel Byrne, Loren Dean og
Traci Lind.
Nýjar myndir:
Háskólabió: The Peacemaker
Laugarásbíó: Head above Water
Kringlubíó: Air Force One
Saga-bíó: Conspiracy Theory
Bíóhöllin: Pabbadagur
Bíóborgin: Þrettándakvöld
Regnboginn: Með fullri reisn
Stjörnubíó: Touch
Krossgátan
T~ z i ¥ sr r \o
1■ §
10 /S" 1 1' rr
)i
)(a n
i 18 !L
Zi □ r
Lárétt: 1 hafna, 7 kosning, 8 hross,
10 kveikurinn, 11 íþróttafélag, 12
tré, 14 blíð, 16 plöntur, 18 gruna, 20
stofu, 21 snúningar, 22 klafi.
Lóðrétt: 1 kaupstaður, 2 raus, 3
sekt, 4 flakk, 5 líka, 6 hraða, 9 kofa,
13 söngflokka, 15 manneskjur, 17
karlmannsnafn, 19 umstang.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kandís, 8 Ómar, 9 súg, 10
ker, 11 atti, 12 ertur, 13 ær, 14 sí, 15
agat, 17 skranið, 19 samræða.
Lóðrétt: 1 kók, 2 Ameríka, 3 nart, 4
draugar, 5 ístra, 6 sút, 7 ægir, 12 ess,*”
13 ætið, 15 arm, 16 iða, 18 næ.
Gengið
Almennt gengi LÍ
13. 11. 1997 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 70,840 71,200 71,190
Pund 120,560 121,170 119,320
Kan. dollar 50,290 50,600 50,390
Dönsk kr. 10,7900 10,8470 10,8160
Norsk kr 10,0530 10,1080 10,1040
Sænsk kr. 9,4140 9,4660 9,4910
Fi. mark 13,6150 13,6960 13,7340
Fra. franki 12,2570 12,3270 12,2900
Belg. franki 1,9911 2,0031 1,9972
Sviss. franki 50,4600 50,7300 50,4700
Holl. gyllini 36,4200 36,6300 36,5400
Þýskt mark 41,0600 41,2700 41,1800
ít. líra 0,041960 0,04222 0,041920
Aust. sch. 5,8310 5,8680 5,8520
Port. escudo 0,4025 0,4050 0,4041
Spá. peseti 0,4862 0,4892 0,4875
Jap. yen 0,566000 0,56940 0,592600
írskt pund 107,050 107,710 107,050
SDR 96,680000 97,26000 98,460000
ECU 81,2400 81,7300 81,1200
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 f~