Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1997, Qupperneq 8
8 sæjkerjnn LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 Létt og gott á aðventu - aðalráttur og ís á eftir frá Snörunum „Okkur þykir rétt að bjóöa upp á léttan matseðil nú fyrir jólin. Við erum sjálfar á fullu að kynna nýju plötuna, Eitt augnablik, og því þurf- um við hollan og næringarríkan mat. Upp á slíkt viljum við bjóða en að sjálfsögðu með sælkeraívafi því við erum miklir sælkerar,“ segja Snörumar, Eva Ásrún Albertsdótt- ir, Ema Þórarinsdóttir og Helga Möller. Litskrúðugt pasta 6 bollar litaðar pastaskrúfur 2 dósir túnfískur í vatni 500 g rækjur eða 300 g humar sellerí eftir smekk blaðlaukur eftir smekk, notið bæði framan og aftan af blaðlauknum 1 lítil dós ananaskurl (ekki safinn) 1 lítil græn paprika 1 litil gul paprika 1 lítil rauð paprika 2 hvítlauksrif, pressuð 3 tsk. sítrónusafi 100 g smátt niðurskorið hjúpsúkk- ulaði Aðferð Aðferð Sása 1 litil dós léttmajones V2 dl Virgin ólífuolía 1 tsk. salt 2 tsk. karrí (sterkt) 1 msk. hunang Pastaskrúfurnar soðnar sam- kvæmt leiðbeiningum á umbúðum. Ef notaður er humar er hann steikt- ur á pönnu og tekinn úr skel- inni. Grænmetið er skorið í strimla og öllu blandað saman í skál. Sósan er lög- uð og henni hellt yfir. Öllu blandað vel saman. Skreytt með svörtum og grænum ólífum og fersk steinselja klippt yfir. Gott er að búa sós una til daginn áður. Sælkeraís 6 eggjarauður 6 msk. flórsykur 1 msk. skyndi- kaffi (duft) (in- stant) tæpur dl af Amaretto-líkjör ý2 lítri stífþeyttur rjómi 100 g grófhakkað- ar valhnetur Eggjarauðurnar eru hrærðar mjög vel með flórsykrinum. Kaffi- duftið er leyst upp með líkjör og eggjamassann, hrært vel. Rjóminn er stífþeyttur, hnetunum og súkkulaðinu blandað í rjómann og honum síðan blandað varlega sam- an við eggjáhræruna (í höndunum eða með handþeytara). ísblandan er sett í klemmutertuform og skreytt með hnetum og rifnu súkkulaði. Skemmtilegt er að rífa súkkulaðið með ostaskera. Fryst- ið. Snörurnar bjóöa upp á pastarétt og síöan ís á eftir. DV-mynd matgæðingur vikunnar eftirréttur Helgarblaðinu barst gimilegur eftirréttir frá Hassan Jamil Chahla, yf- irmatreiöslumanni á Jón- atan Livingston mávi. Um er að ræða franska jóla- köku, köku sem tilvalin er fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt fyrir jólin. Anna Bragadáttir er matgæðingur vikunnar: Býður upp á fisk í súrsætri sósu Frönsk jálakaka i (eftirréttur) : 6 egg 200 g sykur 1 msk. vanilludropar ; 1 msk. ólífuolía 1 b. mjólk 200 g hveiti 1 msk. lyftiduft 750 g rúsínur Þeytið saman egg og sykur þar til þaö er orðið að froðu. Bætið hveitinu og lyftiduftinu út í og á meðan hrært er er mjólk- inni, ólífuolíunni og van- illudropunum bætt var- lega út í. Loks er rúsínun- um blandað saman við deigið þar til þær hafa samlagast því vel. Bakið í skúffukökuformi í miðjum ofni við 195 gráða hita í 10 1 mín. Kælið botninn lítillega og setjið hann síðan á ál- pappír. Smyrjið hann með aprikósumarmelaði og rúllið honum upp í rúllutertu. Setjið kremið ! (sjá neðar) ofan á rúllutertima og skreytið með kókosmjöli og rifnu súkkulaði. „Þetta er mjög fljótlegur og góður réttur. Ég ákvað að velja fiskrétt þar sem jólin eru á næsta leiti. Þá eru all- ir að borða svo mikið af þungum mat,“ segir Anna Bragadóttir, mat- gæðingur dagsins. Hún býður lesend- um DV upp á ýsu í súrsætri sósu. Upp- skriftin fer hér á eftir: 300 g ýsuflök 100 g rækjur 1 stór rauðlaukur 1 lítil græn paprika 1 lítil rauð paprika 100 g sveppir 1 krukka Uncle Ben’s súrsæt sósa Aðferð Kryddið hveiti eftir smekk, veltið fiskstykkjunum og rækjunni upp úr hveitinu og steikið á pönnu, u.þ.b. 6 mín. á hvorri hliö. Takiö fisk- inn af aftur og steikið grænmetið. Helliö einni krukku af sósu yfir grænmet- ið og raðið síðan fiskstykkjunum ofan á. Berið fram með hrís- grjónum og rist- uðu hvítlauks- brauði. Anna skorar á Nick Carthcat-Jo- nes að vera mat- gæðingur næstu viku. Önnu Bragadóttur finnst viö hæfi aö bjóöa upp á fiskrétt nú þegar jólin eru á næsta leiti og all- ir boröa mikiö af þungum mat. DV-mynd Hilmar Þór Krem: 100 g smjör 200 g brætt, súkkulaði dökkt • V21 ijómi Mars-konditori heldur áfram Mars-konditori uppskriftasam- keppnin heldur áfram i morgun- þætti Bylgjunnar í samvinnu við helgarblað DV. Jón Arilíusson konditormeistari hefur valið verð- launauppskrift síðustu viku en það eru Mars-toppar frá Sigrúnu Baldursdóttur: 3 eggjahvítur V2 tsk. cream of tartar (má sleppa) 2 dl sykur 150 g Snickers eða Bounty Stífþeytið eggjahvítur meö cream of tartar. Bætið sykrinum smátt og smátt út í. Gott er aö setja súkkulaöiö smástund í frysti áður en það er brytjað niður. Súkkulaðið er síðan hrært saman við. Búið til kúlur og sefjið á bök- unarplötu. T.d. með teskeið. Bak- ið við 125 C í u.þ.b. 25 mínútur. Súkkulaöi: 1 Mars Kingsize (100 g) % dl mjólk Brætt saman yfir vatnsbaði. Látið þykkna áður en það er sett yfir kökumar. Best er að dýfa kökunum í súkkulaðið eða hella því bráðnu yfir toppana. Síðasti skiladagur fyrir upp- skriftarkeppnina er n.k. mánu- dagur, 8. desember. Uppskriftim- ar þurfa að innihalda a.m.k. eina gerð af Mars- sælgæti. í hverjum þætti velur Jón eina vinningsupp- skrift. Sendist til: Mars konditori uppskriftir Pósthólf 10093 130 Reykjavík í þættinum í dag mun Jón taka fyrir eftirfarandi uppskriftir: Mars-rúlluterta Uppskriftin á að duga í 3 rúllutertur. 5egg 12,5 g sykur 75 g hveiti 75 g kartöflumjöl 5 g lyftiduft 50 g hakkaðar heslihnetur 50 g fint hakkað Galaxy (hreint) Egg og sykur þeytt saman. Öllu hinu blandað varlega saman við. Sett á pappír á 3 plötur. Bakað við 220 C í 8-10 mínútur. Kælt. í kremiö fara 11 rjómi og 400 g Mars sem er brætt út i og hrært saman, kælt yfir vatni. Þeytt upp þar til stífnar og smurt á botnana. Tertunni rúllað upp. Kælt og skreytt að vild. Snickers-hátíðarterta Marengsbotn 3 eggjahvítur 150 g sykur Stífþeytið eggjahvítiu- og sykur. Teiknið síðan 2 hringi á smjör- pappír og smyrjið eggjablöndunni inn í hringina. Bakist við 150 C þar til marengsinn er orðinn þurr, ca 1 klst. Best er að láta kólna yfir nótt. Kökufylling 3 eggjarauður 3 msk. sykur 2 stk. Snickers (2x65 g) 1/2 1 rjómi Þeytið eggja- rauður og sykur vel saman og blandið út í helming af ijóman- um. Bræðiö síðan Snickers í vatnsbaði og blandiö varlega sam- an við eggjablönduna. Setjið það sem eftir er af ijómanum ofan á annan marengsbotninn, þá helm- ing af eggjablöndunni, síðan hinn marengsbotninn og að lokum af- ganginn af eggjablöndunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.