Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 Fegurð, hlýja - og sársaiiki Rannveig Fríða Bragadóttir var að gefa út geisladisk með sinni fögru rödd. Þegar við slógum á þráöinn til Vínarborgar þar sem hún býr lét hún vel af sér, nóg að gera við að undirbúa jólin og nýtt líf eftir áramót. Þá fer hún á fastan tveggja ára samning við óperuna i Frankfúrt, en heimili hennar verð- ur áfram í Vín. Rannveig er ráðin til að syngja mörg stórhlutverk í Frankfurt svo að næstu leikár verða annasöm hjá henni. Hún hefur verið lausráðin síðustu fimm ár og þótti það þægi- legt. „Ég var að syngja víðs vegar um Evrópu en fyrst og fremst var ég með annan fótinn heima á íslandi. Þó að ég væri að syngja í óperum og á tónleikum gat ég haft drengina mína litlu með mér og sinnt þeim meira en ella. Áður en ég fór í lausamennsku var ég fastráðin héma í Vin en fékk ekki að syngja nema lítil og meðal- stór hlutverk og mér fannst ég hafa selt frelsi mitt. Það verður allt ann- að í Frankfurt, þcir verð ég að syngja akkúrat það sem mig langar til að syngja." - Hvað er á diskinum þínum? „Upphafstónleikar Schuberthátíð- arinnar í Garðabæ síðastliðinn vet- ur. Það voru mjög sérstakir tónleik- ar, bæði fyrir Gerrit Schuil píanó- leikara og mig. Maður á að spila þenncm disk þegar mesta jólaringul- reiöin er afstaðin. Hann krefst þess eiginlega að maður hlusti á hann. Lögin eru algerar perlur, Schubert kemur svo nálægt fólki, lika þvi fólki sem aldrei hefúr vanið sig á að hlusta á sígilda tónlist. Þaö er mikil ró yfir þessum diski, mikil dulúð í þessum lögum. Ég sé að tilhneigingin er núna að gefa út diska með stuttum lögum, en hér eru fá löng og hæg en yndisleg lög. Þetta er diskur til að slappa af með. Reyndar er erfitt að finna kát lög eftir Schubert, undir niðri er alltaf sár tónn í tónlistinni hans. Hann samdi enga smelli, en fegm'ðin og hlýjan er mikil í lögunum hans - og sársauki." essi licjk er sig ur 17 Tveggja hausa rakvél meb hleöslu I Kr. 8.990 stgr. Skeggsnyrtir meb hlebslu Kr. 4.990 stgr. Sjónauki 1 Sjónauki 10x50 Skeggsnyrtir Sjónauki - IN FOCUS - 10x50 Kr. 7.900 stgr. Kr. 4.900 stgr. Hársnyrtir meb hreyfanlegum é haus Smásjá meb fylgihlutum RHjJS Kr. 4.900 stgr. Sjónauki In Focus-10x26 891026 168RB 4143 901050-WA 1200xstækk Sjðnvarpsmiðstöðin Ki t jj [ij 1 Umbobsmenn um land allt: VESTURLAND: Hljómsýa Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði.VISlflROIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Pfliim Isafirði. NORBURLAND: (f Steinarimsfjarðar, Hólmavík. U V-Hónvetninga. Hvammstanga. (f Húnvetninga, Blðnduósi. Skagfirðingabúð, Sauðátkróki. (EA. Dalvik. Bókval. Akureyrí. Liósgiafina Akureyri. Öryggi, Húsavík. (F Þingeyinga Húsavík. Urð. Raufarhöfn. AUSIURLANO: (F Héraðsbúa Egilsstöðum. Verslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptúa Vopnafiiði. (f Vopnfirðinga. Vopnafirði. (f Héraðsbúa, Seyðisfirði. Turnbræöur, Seyðisfirði.tf féskrúðsljarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Ojópavogi. KASI. Hófn Homafirði. SUDURLAND: Ralmagnsvetkstæði KR. Hvolsvelli. Moslell, Hellu. Heimstækni. Selfossi. KA. Selfossi. Eás, Þorlákshófn. Brimnes, Vesimannaeyjum. BfYKJANfS: Rafborg. Grinúavik. Raflagnavinnust. Sig. Ingvatssonar, Garði. Rafmætti, Halnarlirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.