Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 37 DV Ólafur Árni Bjarnason syngur meö Kór Landakirkju í kvöld. Jólatón- leikar Árlegir jólatónleikar kórs Landakirkju verða haldnir í kvöld í kirkjunni. Flutt verður fjölbreytt efnisskrá jólalaga frá ýmsum löndum auk þekktra kórverka og einsöngslaga tengdra aðventu og jólum. Einsöngvari með kómum er Ólafur Ámi Bjamason tenór- söngvari, en hann starfar nú við ópemna í Bolonga. Stjómandi kórsins og orgelleikari er Guð- mundur H. Guðjónsson. Tónleik- amir hefjast kl. 20.30. Tónleikar Kór Fjölbrauta- skólans Kór Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður með jólatónleika í Seljakirkju í kvöld kl. 20.30. Dag- skráin samanstendur af gömlum og erlendum jólalögum auk nýrra laga. Nokkrir kórfélagar syngja einsöng eða í minni hópum innan kórsins. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir. Tónlistarskóli Rangæinga Tónlistarskóli Rangæinga held- ur seinni jólatónleika sína í Heimalandi í kvöld kl. 20.30. Nem- endur sýna afrakstur starfsins á þessari önn sem nú er senn lokið og verður boðið bæði upp á söng og hljóðfæraleik, en einnig mun lúðrasveit skólans leika. Miöstöö menninga í dag verður haldiö í Hlaðvarp- anum á vegum Húmanistahreyf- ingarinnar, Miðstöð menninga. Þar munu koma saman fólk af mismunandi uppruna, frá mis- munandi menningum, með ýmis dagskráratriði, Ijóðalestur, leikrit, dans og fleira. Hlutverk þessa við- burðar er að færa fólk saman, Samkomur vinna gegn fordómum og njóta fjölbreytileika sem nú er að verða í íslensku mannlifl. Á íslandi er stöðug aukning fólks frá ýmsum heimshornum sem hafa ýmislegt jákvætt fram að færa í íslenskt þjóðfélag. Miðstöð menninga er framlag húmanista til þess að bæta mannlífið. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjóm DV, Þver- holti 11, merkta Barn dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mynd- inni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir em endursendar ef óskað er. Þjóðleikhúskjaliarirm: Lúðrasería Smekkleysu í kvöld heldur Smekkleysa sm/ehf. útgáfuhátíð í Þjóðleikhús- kjallaranum í tilefni þess að allir átta diskarnir í svokallaðri Lúðra- seríu Smekkleysu era komnir út en hún inniheldur hljómsveitir sem kallast mættu rjómi íslenskrar neð- anjarðartónlistar. Fram koma: Sig- ur Rós, PPPönk, The Bag of Joys, Soðin fiðla, Berglind Ágústsdóttir, Andhéri og Á Túr. Sérstakur heið- ursgestur kvöldsins verður Dr. Gunni. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og standa til 1. Skemmtanir Loðin Rotta á Gauknum í kvöld og annað kvöld koma sam- an að nýju gamlir góðkunningjar Gauksins og öragglega vinsælasta hljómsveit staðarins í gegnum tíð- ina, Loðin Rotta og verður hún skip- uð þeim Richard Scobie, Sigurði Soöin fiöla er ein nokkurra hljómsveita sem skemmta í Þjóöleikhúskjallar- anum í kvöld. Gröndal, Jóhanni Ásmundssyni, en þeir voru allir í uppranalegu Ingólfí Guðjónssyni og Halla Gulla, hljómsveitinni. Alicia Silverstone leikur stulkuna sem setur á sviö mannrán. Ráðabruggið í Ráðabrugginu, sem Stjörnubíó sýnir, leikur Alicia Silverstone unglingsstúlkuna Emily Hope sem þráir að fá meiri athygli frá vinnusjúkum fóður sínum, Alex- ander. Til að vekja athygli fóður síns grípur hún til ýmissa bragða. Það virðist samt fátt bíta á föður- inn svo Emily sér ekki annað ráð en að gera eitthvað róttækt og ákveður að ræna sjálfri sér og biðja fóður sinn um lausnarfé. Með raddbreyti að vopni breytir hún rödd sinni og hringir í fóður sinn sem fær þau skilaboð handan Kvikmyndir Allvíða léttskýjað Um 800 km suðsuðaustur af Hvarfi er víðáttumikil 965 mb lægð sem grynnist smám saman. 1045 mb hæð er yfir Suður-Skandinavíu og hæðarhryggur frá henni í áttina til íslands. Veðrið í dag í dag verður suðaustangola eða kaldi en stinningskaldi suðvestan- lands. Sums staðar lítils háttar súld en annars þurrt og allvíða verður léttskýjaö. Hiti víöast á bilinu 3 til 8 stig en kólnar i kvöld niður fyrir frostmark í innsveitum norðan- lands. Á höfuðborgarsvæðinu verður austankaldi og síðar gola. Skýjað með köflum en úrkomulaust. Hiti 4 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.18 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.46 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö 2 Akurnes alskýjaö 6 Bergsstaóir heiöskírt 3 Bolungarvík léttskýjaö 6 Egilsstaóir léttskýjaö 5 Keflavíkurflugv. rigning og súld : 7 Kirkjubkl. alskýjaö 5 Raufarhöfn heiöskírt 3 Reykjavík skýjaö 7 Stórhöfði þokumóöa 7 Helsinki súld 1 Kaupmannah. heiöskírt -4 Osló léttskýjaö -0 Stokkhólmur skýjaö 0 Þórshöfn skýjaó 7 Faro/Algarve rigning 17 Amsterdam heióskírt -6 Barcelona þokumóöa 10 Chicago heióskírt 0 Dublin skúr 4 Frankfurt léttskýjaö -4 Glasgow skýjaö 5 Halifax skýjaö 4 Hamborg heióskírt -11 Jan Mayen hálfskýjaó 5 London alskýjaó 3 Lúxemborg heióskírt -5 Malaga súld 16 Mallorca skýjaö 16 Montreal 3 París frostrigning 1 New York heiöskírt 7 Orlando heiöskírt 11 Nuuk skýjaö 1 Róm skýjaö 9 Vín skýjaó -6 Washington hálfskýjaö -2 Winnipeg heióskírt -5 símalínunnar að reiða af hendi ákveðna upphæð. Hann fær líka að vita að dótturina er að finna í skottinu á BMW-bifreið. Allt virð- ist ætla að ganga upp hjá Emily þar til bílaþjófi einum, Vincent Roche, list svo vel á BMW-bílinn að hann ákveður að stela honum. Ráðagerð Emily fer því út um þúf- ur og henni hefur nú verið rænt í alvöru. Nýjar myndir: Háskólabíó: Event Horizon Háskólabíó: The Game Laugarásbíó: Playing God Kringlubíó: Face Saga-bíó: Hercules Bíóhöllin: Tomorrow Never Oies Bíóborgin: Roseanne's Grave Regnboginn: Með fullri reisn Stjörnubíó: Auðveld bráð Krossgátan T~ 5" L? r- V i r Jmm . lo mmm l r IS it> i TT J 20 J Zl með suður- og suðausturströndinni, Árdegisflóð á morgun: 09.02 Sigurbjörg og Kristmund- ur eignast dóttur Litla stúlkan á mynd- inni fæddist á fæðingar- deild Landspítalans 27. október kl. 23.20. Hún var Barn dagsins við fæðingu 4120 grömm að þyngd og mældist 52,5 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Sigurbjörg Guðjónsdóttir og Krist- mundur Guðjónsson og er hún þeirra fyrsta bam. Aurbleyta á Lágheiðinni Hálkublettir era á Holtavörðuheiði. Vegna aur- bleytu er vegurinn um Lágheiði talinn mjög vara- samur fólksbilum, þar er heildarþungi takmarkað- Færð á vegum ur við tvö tonn. Öxulþungi er takmarkaður við fimm tonn á Dynjandisheiði og HrafnseyrcU’heiði. Að öðra leyti er greiðfært um þjóðvegi landsins. Ástand vega m Steinkast Ej Hálka Cb Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir DG Þungfært (£) Fært fjallabflum Lárétt: 1 bull, 6 öðlast, 7 skinn, 8 borðandi, 10 vökvir, 11 leyfi, 12 bfi- að, 14 dreifi, 15 vottur, 16 hrædd, 17 nísk, 19 hryðja, 20 beita, 21 fluga. Lóðrétt: 1 vínber, 2 hættu, 3 fas, 4 nema, 5 bardagi, 6 undur, 9 auðug- um, 11 skjólan, 13 stutta, 14 sjávar- gróður, 18 varðandi. Lausn á sfðustu krossgátu: Lárétt: 1 tröll, 5 há, 7 ráfa, 8 úrg, 10 ýsu, 11 gróa, 12 nægir, 15 Su, 16 iðin, 18 aum, 20 tunnuna, 22 ár, 23 næðir. Lóðrétt: 1 trýni, 2 rás, 3 öfug, 4 lag- inn, 5 lúr, 6 hrós, 9 gaum, 13 æður, 14 rauð, 17 inn, 19 Uni, 20 tá, 21 ar. Gengið Almennt gengi LÍ 17. 12. 1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,520 71,880 71,590 Pund 117,310 117,910 119,950 Kan. dollar 50,290 50,610 50,310 Dönsk kr. 10,5990 10,6550 10,6470 Norsk kr 9,8580 9,9130 9,9370 Sænsk kr. 9,2430 9,2940 9,2330 Fi. mark 13,3870 13,4660 13,4120 Fra. franki 12,0640 12,1320 12,1180 Belg. franki 1,9566 1,9684 1,9671 Sviss. franki 49,7200 50,0000 50,1600 Holl. gyllini 35,8500 36,0600 35,9800 Þýskt mark 40,4100 40,6200 40,5300 ít. líra 0,041180 0,04144 0,041410 Aust sch. 5,7410 5,7760 5,7610 Port. escudo 0,3954 0,3978 0,3969 Spá. peseti 0,4769 0,4799 0,4796 Jap. yen 0,563200 0,56660 0,561100 írskt pund 103,970 104,620 105,880 SDR 96,270000 96,85000 97,470000 ECU 79,7200 80,2000 80,3600 Simsvari vegna gangisskráningar 5623270 K ■r.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.