Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 29
MIÐVTKUDAGUR 17. DESEMBER 1997
29
VETTVANGUR
K4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur íýrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
EINKAMÁl
V Símaþjónusta
Date-llnan 905 2345. Fersk og fjörug
kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast
í Sjónvarpshandbókmni (66,50).
Date-línan - saklaus og tælandi í senn!
I_______mttsöki
Chiropractor'
Vorum ab fá sendlngu af Spríngwall
vasagorma-dýnum þar sem hver gorm-
ur er sjálfstæður, frábær mýkt og há-
marksstuðningur, Heilsudýna í sér-
flokki. Nýborg, Armúla 23, gengið inn
frá hlið, sími 568 6911.
Englander
he Lady Englander'
Bedding Collectíon
Amerísk rúm, jólatilboð á queen size,
kr. 65 þús.
Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100.
ottt mil/l hirr)jn.
S0,
ZCÚ)
Smáauglýsingar
550 5000
Paté - hráefni.
Svínalifur, hökkuð svínalifúr, spekk,
hakkað spekk, svínahakk, kálfahakk,
kálfakjöt, kjúklingalifúr.
Kjöthöllin, Skipholti 70, 553 1270,
Háaleitisbraut 58-60, s. 553 8844.
& Artemis ^
Velúrgallar, velúrsloppar. Náttfatnað-
ur, almennur bama- og kvenfatnaður.
Margir litir. Fjölbreytt úrval.
Artemis, Skeifunni 9 og Snorrabraut
56, s. 5813330 og 553 3355.
Tómstundahúsi&.
Fjarstýrðir bílar og bílabrautir.
Mikið úrval. Póstsendum.
g4r Ýmislegt
Gettu betur-^i
Skjáleikur
í opinní dagskrá á Sýn
til klukkan 5 á daginn
og eftir dagskrárlok.
Stilltu á sjón-
varpsstöbina Sýn og
svarabu skenunti-
legum spurningum í
síma 905 2060 (66.50).
Æsispennandi leikur-
Hverjir svara flestum
spurningum í röb
rétt?
Frábær verblaun!
Mundu a& þú
þarft enga áskrift,
Þú þarft bara sjón-
varpstæki og síma.
Þab er ekki eftir
neinu ab bíba:
Stilltu á Sýn og
taktu þátt í
leiknum.
v______“________:____J
Stilltu á Sýn!
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tarot-síminn 905 5566
Vikuleg Tarot-spá
um öll stjörnumerkin.
THE VyORLD.
Líflð er dularfyllra en þú heldur.
Sálardjúp þín auðugri
en þig grunar.
Framtíðin er spennandi ævintýri.
Hringdu í síma 905 5566
66.50 mín.
Sími 905 5566.
TSPASIMINN:
ARO 1
905-5550
PERS0NULEG TAR0TSPA'. [j
■ nj Dagleg einstaklingsstjörnu-
■. .* spá byggó á fædingardegi...
Spásíminn 905 5550 (66,50).
/
IJrval
- gott í hægindastólinn
Verslun
Jólagjöf elskunnar þinnar.
Frábært úrval af glænýjum undirfatn-
aði á frábæm verði, s.s. náttkjólar,
náttsloppar, korselett, samfellur,
gömlu góðu baby doll-settin o.m.fl.
sérlega kynþokkafúllur fatnaður í
fallegum gjafaumbúðtnn. Sjón er sögu
ríkari. Póstsendum. Opið mán.-fös.
10-20, laugard. 10-18, sunnud. 12-17.
Rómeó & Júlía,
Fákafeni 9, 2 hæð, sími 553 1300.
Troöfull búö af spennandi og vönduöum
jólagjöfúm sem koma þæginlega á
óvart s.s. titrsettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr.,
perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, vatnsheldum titr.,
vatnsfylltum titr., göngutitr., sérlega
öflug og vönduð gerð af eggjunum sí-
vinsælu, vandaður áspennibún. f. kon-
ur/karla, einnig frábært úrval af
karlatækj. og vönduðum dúkkum,
vönduð gerð af undirþrýstingshólkum
o.m.fl. Urval af nuddolíum, bragðol-
íum og gelum, boddíob'um, sleipuefn-
um og kremum (Tbæði. Ótrúl. úrval
af smokkum, tímarit, bindisett o.fl.
Meirih. undirfatn., PVC- og Latex-
fatn. Sjón er sögu ríkari. 4 myndal.
fáanl. Allar póstkr. duln. Opið 10-20
mánud.-föstud., 10-18 laugard. og
12-17 sunnud. Netf. www.itn.is/romeo
Erum í Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Amerísk jólatré, grenilengjur og
kransar, svo eðlileg að jólasveinninrí*
heldur að þau séu lifandi. Gullborg,
Bíldshöföa 18, súni 587 1777.
Smáauglýsingar
550 5000
Luxor
100 riða sjónvörp
á aðeins:.
119.900,-
'T-'í-Wm# I*
• 100Hz, 29" skjár, Black
Invar myndlampi með
Combi Filter (skarpari
mynd)
• Sjálfvirk stöðvaleitun
og uppröðun
• Tvö scarttengi
• Upplýsingar á
skjá er hægt að
hafa á 12
mismunandi
tungumálum
• Hraðtextavarp
án biðtíma.
á frábæru verði
og greiðslukjörum
Nálægt 5000 íslensk heimili
eru með LUX0R sjónvarpstæki
lOOrið (lOOHz)-betri mynd
Sjónvarpsmyndin byggist
upp á kyrrmyndum.
Því hraðar sem myndirnar
eru sýndar þeim mun betri
verður hreyfimyndin.
Venjulegt sjónvarp hefur
tíðnina 50 Hz og sýnir
50 myndir á sekúndu.
Luxor 100Hz ertvöfalt
hraðvirkari og sýnir
100 myndirá sekúndu.
Þess vegna verður myndin
stöðug og skörp.
Velkomin(n) í Glæsilega verslun