Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1997, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 1997 Viljum ráða umboðsmann á Reyðarfirði frá 1. janúar 1998 upplýsingar í síma 474-1374 eða 550-5741 Fréttir_______________r>v Myndum lenda í steininum Jólalilboð Rvksugur öflugarjéttar og fallegar - segir Guðni Kristinsson í Skarði „Ef þetta hjálmamál yrði lögfest og því fram- fylgt, þá myndum við Andrés á Kvíabekk og fleiri karlar lenda í steininum eftir nokkur ár af því að við hefðum ekki notað hjálma," sagði Kristinn Guðna- son, hreppstjóri í Skarði í Landsveit. Kristinn hefur unnið mikið við að sýna hross og keppa, auk þess sem ur verið fjallkóngur í s Guðni Kristinsson. hann hef- boð og 1 inni sveit hafa vit um árabil. Hann sagð- ist aldrei nota hjálm á fjalli, en vitaskuld á keppnisvelli þar sem það sé samkvæmt regl- um. „Mér finnst óþægi- legt að vera meö hjálm og geri það ekki nema ég þurfi. Ýmislegt varð- andi einstaklingsfrelsið er farið að ganga út í öfgar. Þessi endalausu nn, þar sem allir vilja ’rir öðrum, ganga ekki upp í mínum huga. Svo hvarflar ekki að nokkrum manni að hægt sé að framfylgja svona lögum. Þeim gengur nógu illa að fram- fylgja notkun öryggisbelta í bílum og hjálmanotkun á reiðhjólum. Ætla þeir að elta hjálmlausa hesta- menn uppi í óbyggðum, kæra þá eða sekta? Auðvitað á að hvetja fólk til þess að gæta allrar varúðar en þessar endalausu reglur sem ekki er hægt að framfylgja eru allt annars eðlis. Þessir sveitakarlar mínir hér myndu aldrei setja upp hjálrna." -JSS RADGREIÐSLUR Verð frá kr. 8.650,- VERSLUN FYRIR ALLA I Mánud. Vi& Fellsmúla Sími 588 7332 OPIÐ: - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-16 Gjafakort Óperunnar Ðoriii'ct.fi pj\,$t&rdrtflykvriixi\ Ógleymanleg jólagjöffyrir œttingja og vini. Fást í verslunum JAPIS, Skífunni Laugavegi 26 og í íslensku óperunni. Lögleiðing á notkun reiðhjálma: Mjög gott mál - segir Kári Arnórsson „Það er mjög gott mál að fá þetta frumvarp fram og vekja umræðu um hjálmanotkun," sagði Kári Am- órsson um frumvarp til laga sem lagt hefur verið fram á Alþingi um hjálmanotkun hestamanna. Kári er ötull hestamaður og notar alltaf reiðhjálm, hvort sem hann er á hest- baki í þéttbýli eða óbyggðum. í frumvarpinu segir að menn á hestbaki skuli bera viðurkenndan hlífðarhjálm. Forráðamenn barna skuli sjá til þess að þau séu með slíka hjálma. Brot gegn lögunum varði sektum. Flytjendur frumvarpsins eru Kristín Halldórsdóttir, Guðmundur Ámi Stefánsson, Hjálmar Jónsson, ísólfur Gylfi Pálmason og Sigríður Jóhannesdóttir. „Spurningin er hvemig menn ætla að standa að því að fram- kvæma lögin ef þau verða altæk. Ef til vill yrði það auðveldara ef miðað yrði við ákveðið aldursmark. En auðvitað hlýtur að þurfa að vinna að því að allir noti hjálma," sagði Kári. „Hjálmar eru öryggistæki og hestamennskan er orðin svo al- menn. Slysatíðni mun aukast i sam- Kári Arnórsson. ræmi við aukinn ijölda hestamanna ef menn nota ekki þann öryggisbún- að sem tiltækur er. Það ætti að reka miklu meiri áróður fyrir hjálma- notkun en gert er. Þar ættu hesta- mannafélögin að koma inn.“ -JSS Verslunarfólk ! Munið rétt ykkar til 11 klukkustunda hvíldar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.