Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Page 8
8 Utlönd MIÐVKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 2. flokkur 1998 TROMP mmm 7602 (tromp 7601 7603 Kr. 200.000 rmw... lcfiSaH 8941 19506 22098 Kr. 100.000 Kr. 25.000 9 913? 15512 31799 41126 55640 58045 6281 9765 23S66 34352 46954 56425 59353 1797 10667 18224 27876 33229 44060 53982 3967 11996 19927 27938 35984 45420 55161 7654 12581 20560 29663 36334 47125 55856 7760 14365 20690 29853 36618 47501 56849 8593 16324 21528 30408 42805 49240 59276 10297 16879 21794 31751 43033 49598 59734 10324 18040 23592 31849 43727 52241 81 2469 5030 6926 9145 11317 13763 15990 18401 20514 192 2597 5195 6944 9189 11494 14008 15995 18423 20562 246 2607 5331 7042 9434 11508 14092 16010 18463 20667 282 2841 5391 7063 9624 11643 14107 16031 18526 20672 542 2883 5401 7114 9628 11676 14133 16080 18615 20823 556 2891 5524 7511 9670 11727 14187 16120 19035 20854 581 2966 5561 7700 9841 11771 14194 16328 19188 21231 674 3014 5568 7756 9934 11773 14293 16531 19292 21345 692 3363 5587 7761 9966 11806 14301 16652 19345 21409 730 3468 6616 7770 9987 11855 14307 16659 19427 21486 799 3559 5672 7605 10197 14985 14471 16809 19454 21527 839 ‘ 3614 5753 7810 10198 12118 14519 16855. 19466 21728 1327 3722 • 5754 7881 .10212 12174 14053 17150 19478 21746 1389 •* 3731 5967 7912 10243 12288 , 14676 1 '49485- 21777 1592 '3739 6061 7994 10351 12308 14643 17281 19543 21935 1596 .3749 6125 8097 10392 12421 14728 Í7341 19580 ,21963 1630 3864 6247 8194 10502 12505 14901 17392 19599 22000 1870 3886 6283 8306 10554 12563 15033 17405 19644 22027 1875 4034 6310 8469 10603 12706 15190 17417 19674 22083 2013 4362 6339 8530 10780 12794 15335 17576 19686 22275 2039 4398 6378 8581 10943 12929 15357 17892 19803 22452 2147 4545 6438 8718 11002 13094 15379 17939 19876 22547 2150 4568 6440 8728 11030 13134 15526 18023 19970 22703 2228 4615 6442 8738 11076 13136 15585 18085 20045 22704 2241 4624 6503 8884 11103 13151 15600 18252 20215 22781 2341 4722 6628 8908 11220 13368 15729 18368 20342 22826 2383 4899 6857 9057 11229 13471 15742 18379 20356 22864 2434 4911 6870 9072 11309 13533 15816 18396 20461 22894 22919 24630 26524 28332 29844 32157 33760 34872 3Ö8SW 22997 24750 26674 28353 29852 32188 33814 35024 36900 39114 23006 24852 26698 28385 29968 32234 33890 35031 36934 39145 23028 24926 26844 28393 30035 32258 33910 35080 36960 39189 23030 24989 26982 28487 30131 32272 34018 35272 37317 39196 23142 25121 27092 28505 30174 32373 34020 35347 37397 39213 23161 25125 27144 28606 30223 32413 34115 35380 37413 39363 23525 25136 27176 28617 30345 32420 34147 35402 37460 39679 23536 25175 27341 28729 30373 32579 34180 35419 37488 39699 23609 25185 27399 28760 30411 32677 34340 35501 37525 39775 23728 25198 27432 28800 30570 32761 34341 35615 37581 39898 23735 25212 27486 28891 30625 32809 34359 35638 37624 39969 23780 25218 27571 28892 30696 32837 34389 35670 37661 39996 23784 25385 27606 28954 30964 32908 34445 35837 37782 40007 23867 25425 27643 28956 30963 32957 34496 35977 37790 40045 23888 25554 27650 29013 31022 32961 34509 36049 37950 40162 23980 25555 27657 29039 31087 33005 34555 36215 37968 40248 23981 25604 27759 29250 31249 33036 34616 36229 37970 40252 24123 25765 27908 29493 31503 33107 34679 36340 38103 40327 24252 26134 27911 29505 31548 33142 34755 36397 38393 40380 24287 26289 26018 29518 31595 33228 34788 36403 38593 40437 24437 26337 26028 29620 31690 33260 34795 36566 38601 40462 24504 26341 28039 29649 31890 33344 34797 36638 38642 40466 24564 26393 28133 29686 31917 33519 34802 36677 38709 40503 24569 26442 28248 29740 32038 33540 34838 36815 38760 40515 24815 26463 28268 29773 32121 33696 34839 36822 38821 40540 24629 26486 28284 29796 32141 33701 34847 36879 38886 40602 40675 42624 44898 47615 49721 51551 53519 54930 56644 58183 40772 42652 44984 47662 49804 51628 53545 54937 56651 58231 40790 42766 45002 47855 49814 51689 53604 55047 56652 58274 40851 42810 45013 47972 49867 51858 53664 55129 56675 58305 40946 42818 45015 48182 49884 52097 53682 55145 56781 58491 40981 42934 45073 48199 50020 52124 53693 55208 56850 58570 41032 43064 45140 48270 50032 52249 53701 55289 56874 58582 41074 43181 45177 48316 50127 52339 53798 55435 56902 58592 41174 43712 45268 48345 50172 52422 53963 55505 57002 58604 41283 43718 45521 48392 50192 52493 54070 55675 57004 58705 41323 43731 45721 48408 50270 52542 54229 55746 57149 58715 41355 43842 45759 48472 50363 52547 54248 55761 57206 58788 41400 43926 45836 48476 50382 52581 54254 55789 57316 58860 41449 43997 45840 48519 50434 52687 54281 55819 57363 58904 41480 44127 45923 48551 50551 52723 54300 55824 57386 58970 41569 44221 45945 48598 50650 52798 54338 55873 57403 58994 41601 44277 46125 48752 50682 52802 54458 55950 57408 59024 41638 44367 46300 48813 50714 52869 54468 55988 57428 59125 41691 44376 46337 48896 50875 52932 54514 56130 57435 59260 41721 44428 46629 49043 50955 53009 54553 56226 57734 59579 41754 44491 47339 49047 51104 53041 54625 56243 57737 59731 41951 44589 47425 49213 51107 53054 54667 56259 57862 59741 42039 44716 47453 49235 51136 53064 54692 56261 57872 59764 42165 44780 47490 49366 51140 53146 54754 56291 57910 59842 42224 44869 47515 49377 51289 53164 54788 56366 57945 59879 42427 44883 47547 49412 51368 53210 54644 S6388 58094 59905 42606 44884 47613 49586 51456 53298 54864 56623 58122 59992 Endatöluvinningar IHP Kr. 2.500 Ef tvclr slbustu tölu- £Q ttaflmlr í uúmerinu eru: 77 1 hveijum aöaiútdrætti eru dregnar út a.m.k. tvaer tveggja stafa tölur og ailir sem eiga einfatdan mlöa meö nömeri er endar é þelm fá 2.500 kr. vinning. Sé um Trompmíöa aö ræöa er vlnningurinn 12.500 kr. Alis eru þaö 6.000 miöar sem þesslr vinningar falla é og vegna þessa mlkla fjölda er skrð yfir þá ekki prentuö i heild hér, enda yröl hún mun lengri en sú sem birtfst ð'þessum síöum. HRINGDU NÚNA! 8006611 ^ Bill Clinton þakkar stuðninginn gegn írak: Afram haldið að safna liði Bandarísk stjórnvöld halda áfram að safna liði fyrir hugsanlegar hem- aðaraðgerðir gegn írökum fyrir að hlýða ekki tilskipunum Öryggisráðs SÞ. Bill Richardson, sendiherra Bandaríkjanna hjá SÞ, heldur áleið- is til Japans og Kína en William Cohen landvarnaráðherra lýkur heimsókn sinni til ríkja við Persaflóann. Bandaríkjamenn eru nokkuð von- góðir um að þeim takist að fá fleiri ríki á sitt band. Bill Clinton forseti þakkaði í gær Kanadamönnum og Áströlum fyrir að leggja til tól og tæki í aðgerðirnar, ef af verður. „Ég vona að við komumst hjá valdbeitingu," sagði Clinton í Hvíta Bill Richardson safnar liði. húsinu í gær þegar hann kynnti ár- lega skýrslu sína um efnahagsmál. „En ef Saddam Hussein íraksforseti fer ekki að vilja samfélags þjóðanna verðum við að vera reiðubúnir að grípa til aðgerða. Og ég er mjög þakklátur i garð þeirra sem eru reiðubúnir að styðja Bandaríkin." Bandaríkjamönnum hefur ekki enn tekist að afla jafnmikils stuðn- ings og var við hernaðinn gegn írak í Persaflóastriðinu. Mörg Arabaríki, Rússland, Kína og nokkur Evrópu- ríki telja að forðast eigi átök. Jórdanir tilkynntu í gær að landamærunum að írak yrði lokað kæmi til hernaðaraðgerða. Reuter Þessir þrír herramenn standa við tæki sem mörgum þætti fengur að eiga, nefnilega reiðhjól sem gengur fyrir rafhlöðum. Hjólið er tilvalið fyrir þá sem vilja komast leiðar sinnar átakalítiö og án þess að menga. Sévardnadze: Rússar á bak viö tilræðið Forseti Georgíu, Edvard Sévardna- dze, gaf í gær í skyn að Rússar stæðu á bak við banatilræðið sem honum var sýnt á mánudagskvöld. Fullyrti Sévardnadze að árásin hefði verið verk alþjóðlegra hryðju- verkamanna og sennilegast Rússa því engin samtök í Georgíu væru fær um að framkvæma slíka árás. í árásinni var skotið á bílalest for- setans með handsprengjum sem vinna á brynvörðum bílum og með sjálfvirkum vopnum. Skotið var á alla bílana sjö og kom eldur upp i nokkrum þeirra. Tveir lífvarða for- setans létu lífið og einn árás- armannanna. Talið er að árásar- mennirnir hafi alls verið tíu til fimmtán talsins. Sjálfur var Sévardnadze í brynvar- inni Mercedesbifreið sem Kohl Þýskalandskanslari gaf honum eftir banatilræði sem forsetanum var sýnt 1995. Sévardnadze Georgíuforseti ræðir við fréttamenn eftir árásina. Símamynd Reuter Stuttar fréttir Tollarar drepnir Fjórir tollverðir, einn svissnesk- ur og þrír þýskii', voru skotnir til bana í tveimur aðskildum árásum við landamærin að Póllandi og Sviss í gær. Morðingjarnir eru frá Kasakstan og Ítalíu. Mamma ber vitni Marcia Lewis, móðir Monicu Lewinsky, bar vitni fyrir ákæru- kviðdómi í gær í máli dóttur sinnar og Clintons Banda- ríkjaforseta. Kvið- dómurinn rann- sakar hvort Clint- on og Monica hafi átt í ástarsam- bandi og hvort hann hafi fyrirskip- að henni að ljúga til um það. Fleiri morð Friðarumleitanirnar á Norður- írlandi hafa enn einu sinni fengið einn á baukinn. Tvö morð sem framin voru á tólf klukkustundum frá mánudagskvöldi fram á þriðju- dag bundu enda á tveggja vikna hlé á ofbeldisverkum skæruliða. Stjórnleysi Unglingagengi, sem í eru meðal annars stríðsmenn frá Líberíu, fara um með ránshendi um Sierra Leone og fremja morð. Algjört stjómleysi er sagt ríkja í landinu. Lífvörður í vinnu Lífvörður Díönu prinsessu, sá eini sem lifði af bílslysið í París í ágúst síðastliðn- um, hefur fengið starf í öryggis- deildinni hjá Harrodsvöruhús- inu í London. Vörahúsið er í eigu föður ást- manns Díönu. Trevor Rees-Jones, mun fyrst um sinn fást við skrifstofústörf. Stytt vinnuvika Franska þingið samþykkti í gær lög um styttingu vinnuvikunnar úr 39 klukkustundum í 35. Vinnu- vikan er stytt til að draga úr at- vinnuleysi. Pyntingar í ísrael Mannréttindasamtökin Am- nesty Intemational gagnrýndu í gær ísraelsk yfirvöld fyrir ný lög sem heimila öryggisþjónustunni kerfisbundnai- pyntingar á palest- ínskum föngum. Zhírínovskí til íraks Rússneski öfgasinninn Vlad- imir Zhírínovskí fékk í gær leyfi Sameinuðu þjóðanna til að halda til íraks með tugi tonna af matvælum og lyfjum. Reuter Lífvörðurinn,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.