Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.dv.is/smaauglysingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Allttilsölu
Ódýrt á Heimsmarkaönum:
Barnafatnaður, leikföng, skór, bama-
skór, bómullaríþróttagallar á full-
orðna, silkislæður, naglaklippur,
bolir, peysur, buxur, smekkir,
silkibindi, úlpur, sleifar, nærfatnaður,
pískar, húfur, klukkur, litabækur,
dúkkur, könnur, styttur, salemisrúll-
ur, efni o.fl. á mjög góðu verði.
Heimsmarkaðurinn, Rafhahúsinu,
Lækjargötu 30, s. 555 4153, Hafnarf.,
opið mán.-fimtud. kl. 11-18,
fós. kl. 11-19, lau. 11-16,
Vissir þú hvað það er afslappandi
að mála keramik? Landsins mesta
úrval keramikmuna. Forbrenndir
tilbúnir til málunar. Allir litir til
málunar og frágangs á einum stað.
Varst þú búinn að sjá nýja listann
okkar? 600 ljósmyndir.
Listasmiðjan, Dalshrauni 1,
Hafnarfirði, sími 565 2105.____________
• Þú átt líka skilið að grennast.
Taktu af skarið og léttu þig á nýju
ári. Nú er tækifærið, pottþétt leið til
alvömmegmnar. Fólk hefur lést um
5-15 kg á aðeins 1 mán. án þess að
hætta að borða það sem það langar
í. Er ekki komið að þér? Engin vöðva-
rýmun, engin vatnslosun. 100% nátt-
úrulegt -100% árangur. Sími 8811055.
Taíland. Kaupmenn. Heildsalar.
Sölumenn. Eg hefur verið búsettur í
Tailandi í tíu ár og aldrei hefur verið
hagstæðara að versla þar en nú. Ef
þú hefur áhuga á að gera góð kaup á
hvers konar vamingi, fáðu þá nánari
uppl. í s. 898 4171 og 557 4456. Haukur,
Árshátíðar-, afmælis- og partiglóvörur.
Gerið veisluna eflirminnilega og pant-
ið glóvörur frá okkur. Hálsmen, arm-
bönd og glóísmolar. Frábær skemmt-
un fyrir allar uppákomur. Erum einn-
ig með neyðarbrotljós í öllum litum.
Sjónarhóll ehf„ s. 565 5970/896 5972.
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177, Gúmmívinnslan, s. 4612600.
Flóamarkaðurinn 905 2211!
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
Íiína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljót-
egar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211, 66,50 mín,______________
NMT. Mobira (bílaeining).
Lager af nýjum vörum, ýmislegt, ekki
fót. Verðm. 300-400 þús., v. 80 þús.
Ath. skipti. Fyrstur kemur, fyrstur
fær. S. 482 3954/899 7630.
Rocket rafgeymar,
60 AH, kr. 5.940 stgr.
Besta verðið. S. 561 0200.
Rafgeymasala Kaldasels,
Skipholti 11-13, Brautarh.______________
Borö 3000 kr., stólar 1000 kr., ísskápur,
400 1, 22.000 kr., samlokugrill 2000
kr., helluborð (Halogen) 22.000 kr.
Uppl. í síma 552 3055.__________________
Strákafermingarföt: Buxur (72 cm í
mittið) á 3.000, tvíhneppt, vesti (L) á
3.000, skyrta (nr. 36) á 1.500. 2 skíða-
gallar (S/182) á 2,500 stk, S, 4312560.
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav.
168, s. 552 1130. Opið kl. 12-18 v.d.
Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur
dúkur - mjög góð kaup. Rýmingar-
sala. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567
1010. www.nyheiji/hardvidarval._________
Hjónarúm til sölu, 190 crh á breidd,
mjög góðar springdýnur. Selst ódýrt.
Óska eftir góðu rúmi, ca 140 cm á
breidd. Uppl. í síma 561 2405. Linda.
Parketlíki, níðsterkt, v. frá 1590 m2.
Sendum myndalista ef óskað er. Harð-
viðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
www.nyheiji/hardvidarval________________
Parketlíki, verö frá 1.595 kr.
Slitsterkt hágæða parketlíki fáanlegt
í 15 mism. teg., t.d. merbau, beyki, eik,
álmur. Uppl. í s. 5619898 og 898 3123.
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
in, nmlatjöld, sólgardínur, gardínust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sfi, Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Skjáauglýsingar inn á 60 þ. heimili,
sérstakt kynningartilboð, 50 kr. birt-
ingin. Sjónvarpsstöðin Omega. Sími
568,3131 og e.kl. 16 s. 897 4608.
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Verkstæðisverö: Dýnur og svampur í
öllum stærðum. Verslið við framleið-
anda. H.H. Gæðasvampur, Iðnbúð 8,
Garðabæ, s. 565 9560.
ísskápur, 127 cm, á 10 þ., annar, 113
cm, á 8 þ., 13” og 14” naglad. á 1 þ.
stk., Pontiac Fiero ‘85, skautar nr. 6,
2 þ. Sfmi 896 8568.___________________
Ódýrar videomyndir, verö 250-1.500 kr.
Allar tegundir til. Verslimin DVD,
Aðalstræti 7, opið frá 14-19.30 virka
daga, laugard. 13.00-16.00. s. 897 2888.
Bílskúrshurð 216x252, með öllum járn-
um til sölu, 216x252, v. 25 þús. Uppl.
í síma 566 8848.
GSM, GSM, GSM.
Notaðir og nýir símar til sölu.
Upplýsingar f síma 895 8260 e.kl. 13.
Til sölu ca 20 lítið notuð rúmteppi,
upplýsingar ekki gefnar í síma. Verð
1.000. kr. stk. Hótel Leifur Eiríksson.
Lítiö útlistgallað baðkar til sölu.
Upplýsingar í síma 893 6617.
Polaris Fini-loftpressa til sölu. Verð 37
þús. Uppl. í síma 554 0129.
Til sölu lítið notuö Brother-ritvél.
Uppl. í síma 553 0669.
Til sölu Trimform-tæki, 12 blöðku,
nýlegt tæki. Uppl. í síma 587 1933.
Símboði til sölu. Uppl. í síma 5612116.
^ Hljóðfæri
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Stórútsala. Allt að 40% afsl. á hljóð-
færum og mögnurum. - Hjólabretti
og fylgihlutir. AUt að 50% afsl.__________
Til sölu vandað píanó. Uppl. í síma
553 9719, e.kl. 18.
Hljómtæki
4 rása upptökutæki til sölu, Multi effect
fyrir gítar og hljómflutningstæki.
Mjög ódýrt. Uppl. í síma 552 5992.____
Til sölu Marantz surround-græjur ásamt
geislaspilara. Upplýsingar í síma
895 6043.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
tiína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljót-
egar og ódýrar auglýsingar!
Sími 905-2211. 66,50 mín.
Óskum eftir að kaupa sófasett,
borðstofuhúsg., homsófa, svefnsófa,
heimilistæki, hljómtæki o.m.fl.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
30, Kóp. Símar 567 0960 og 557 7560.
Lítill ísskápur, 2 stk. innihurðir, afgr-
borð, hirslur undir A2 og A4. TÍl sölu
þægur 6 vetra hestur og viljug 7 vetra
meri undan Baugi frá fjalli. 564 4900.
Ungt par sem er að byrja aö búa vantar
ísskáp, sjónvarpsskáp og ýmsan
húsbúnaði, gefins eða mjög ódýrt. S.
567 7476 e.kl. 18 eða 898 0278. Kristinn.
Óska eftir mjög vel með fömum og
góðum, nýlegum sófa eða sófasetti
fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma
5619404.______________________________
Óska eftir ýmsum tækjum til veitinga-
reksturs. M.a. loftræstiháf og snitsel-
vél. Uppl. í síma 896 1140 og 897 7759.
Skemmtanir
DJ. Skugga Baldur - Feröadiskótek.
Nokkur kvöld laus á næstunni. Tilvaliö
fyrir hvers k. mannfagn. Tónlist viö allra
hæfi. Pantanir og uppl. f s. 588 0434.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Tölvuhlutir, besta veröiö, s. 562 5080.
• Vinnsluminni alltaf á besta verðinu.
• Intel TX3 móðurborð (366 MHz).
• MMX-örgjörvar á ótrúlegu verði.
• Ultra DMA harðdiskar, betra verð.
• Mótöld, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl.
Visa/Euro raðgreiðslur, að 36 mán.
Reynsla, þjónusta, eldsnögg afgr.
Tölvulistinn, þjónustudeild, 562 5080.
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
□
lllllllll æl
Otrúlegt tölvutilboð. 233 MHz MMX
margmiðlunartölvur frá 99.900. Upp-
færslur og íhlutir á frábæm verði.
Toshiba DVD-drif, kr. 32.900. Einnig
Intel Pentium II tölvur frá 144.900
þús. Gemm tilboð í tæki og búnað.
Tæknisýn, Grensásvegi 16, sími
588 0550 ogfax 588 0551.
Hringiöan - Internetþjónusta.
Stofntilb., 2 mán. frá 1.480. 2 fyrir 1.
ISDN-pakki: ISDN-sími, ISDN-módem
og aðg. f 3 mán. á 18.900. S. 525 4468.
Macintosh: Harðir diskar, Zip drif,
minnisstækk., fax-mótöld, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & leikir. PóstMac, s. 566 6086.
Tölvuviögeröir. Vél- og hugbúnaður.
Varahlutir, intemettengingar o.fl.
Opið 10-22, alla daga. KT. tölvur,
sími 554 2187 og kvöldsími 899 6588.
Verslun
cjadeild DV er opin:
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
fylikið fyrir lítið.
Alnavömlagerinn Vogue,
Skólavörðustíg 12, sími 552 5866.
Vélar • veikfæri
Óska eftir loftpressu með ca 200 lítra
kút. Uppl. í síma 893 6970.
HIIMILIÐ
Bamavörur
Simo-kerruvagn (fölbleikur) með burð-
arrúmi til sölu, v. 15 þús., rimlarúm,
v. 5 þús., ferðarúm, v. 3 þús., hopp-
róla, v. 1500 kr. og bastvagga á hjól-
um, v. 8 þús. Uppl. í síma 587 0071.
Dýrahald
Frá íþróttadeild HRFÍ.
Hundafimi! Æfingar em alla
miðvikudaga kl. 21 fyrir alla hunda.
Frír fyrsti prufutími., Verið velkomin
í Reiðhölhna í Víðidal. Iþróttadeild.
^ Fatnaður
Fallegur, dökkbrúnn pels (múrmel) til
sölu, sem nýr, verð kr. 62.000. Uppl. í
síma 5515763 milli kl. 18 og 20.____
Frá kjólaleigu Jórunnar.
Sparikjólar fyrir árshátíðimar, alltaf
opið. Sími 5612063.
1% Gefíns
2 ára sv. og hv., geldur fress fæst aefins
v/ breyttra heimilisaðst. Mjög bhður
og rólegur, þrifinn og kassavanur. Er
af stórkattakyni, S. 588 3393.__________
Grár sófi, 3x2x1, ísskápur og lítil, hvít
kommóða (4 skúffur), fæst gefins gegn
því að verða sótt. Uppl. í síma
5814545 og 570 8080.____________________
Tveir Ijúfir 2 ára kisubræður fást gefins
á kærleiksríkt og gott heimili, Dáðir
vanaðir og bólusettir. Körfur, klóm-
tré o.fl. getur fylgt ef vill, S. 565 6617.
Tvöfaldur hljómflutningsskápur, geisla-
diskastandur, sófaborð, kommóða,
stór leirblómapottur, lítið útvarp,
brauðkassi og vifta, gefins. S. 565 6617.
Tíu vikna læöa fæst aefins veena
ofnæmis á heimili, blandað kyn.
Upplýsingar á staðnum, Klettagötu
10, Haínaifirði. _______________________
5 vikna kettlingur óskar eftir að komast
á gott heimili, kassavanur.
Upplýsingar í síma 478 1055.____________
Fallegur tveggja mánaöar hvolpur
fæst gefins a gott heimili. Uppl. í síma
555 0809._______________________________
Karrígult og grænt sófasett, 4+1+1,
fæst gefins. Lítur vel út. Uppl. í síma
553 0203._______________________________
Þrír sætir.átta vikna kettlingar fást
gefins. Á sama stað fæst unglingur
gefins af kattarkyni. S. 552 4072.
Agæt eldhúsinnrétting fæst gefins gegn
því að hún verði tekin niður.
Upplýsingar í síma 553 1797._____________
3 Border/collie-hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 487 5189.___________________
3ja sæta sófi fæst gefins gegn því að
verða sóttur. Uppl. í síma 567 6309.
8 blandaöir hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 567 6552 e.kl, 16.
Gullfallegir, bröndóttir 8 vikna kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 587 4672._______
Kolsvartur og sætur kettlingur fæst gef-
ins. Uppl. í suna 587 8383 e.kl. 18.
Lítill hvolpur fæst gefins á yndislegt
heimili. Uppl. í sima 421 1058 til kl. 21.
Skiði, mottur, múrsteinar og rennilásar
fást gefins. Uppl, í síma 553 1079._______
ísskápur fæst gefins. Uppl, í s. 588 8714.
Heimilistæki
Til sölu notuð eldhúsinnrétting ásamt
eldavél, viftu og vaski. Allt f góðu
standi. Sanngjamt verð. Uppl. í síma
5619397,_______________________________
Til sölu nýr Ignis-ísskápur með frysti-
hólfi, stærð 160x50 cm. Upplýsingar í
síma 895 6043.
Landsins mesta úrval af notuðum
húsgögnum, heimilistækjum og
hljómtækjum. Hagstætt verð. Kaup-
um, tökum í umboðssölu, skiptum.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
30, Kóp. Símar 567 0960 og 557 7560.
Málverk
Tvö olíumáiverk eftir Valtý,
ca 50x50 cm, til sölu á góðu verði.
Uppl. í síma 893 2610.
5b Parket
Gæða-Gólf ehf. Slípum,
leggjum og lökkum ný og gömul gólf.
Fagmennska í fyrimimi.
Sími 587 1858,898 8158 eða 899 7720,
Sænskt gæðaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
□ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviðgerðir.
Hreinsum sjónvörp. Gerum við allar
tegundir. Sækjum og sendum.
Rafeindaverkstæðið, Hverfisgötu 103,
s. 562 4216/896 4216._______________
Radióhúsið, Hátúni 6a, s. 562 7090.
Loftnetsþjónusta, breiðbandstenging-
ar og viðgerðir á öllum tegundum
sjónvarps- og videotækja.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
ÞJÓNUSTA
Framtalsaðstoð
Skattframtöl einstaklinga, rekstraraðila
og fyrirtækja. Reikningsskil og vsk-
uppgjör. Skattkærur og frestir.
RBS, Ráðgjöf, bókhald, skattskil.
Gunnar Haraldsson hagfr., Skipholti
50b, sími 561 0244, gsm. 898 0244.
Skattskil fyrir einstakl. og rekstraraöila.
Tryggið ykkur aðgang að þekkingu
og reynslu okkar. Uppl. í síma 511
3400. Agúst Sindri Karlsson hdl.,
Skipholti 50d, Rvík.
Framtals- og bókhaldsþiónusta fyrir
einstaklinga og fyrirtæki.
Annar ehf., reikningskil- og rekstrar-
tækniráðgjöf. Sími 568 1020.__________
Skattframtal ‘98. Aðstoðum gerð skatt-
framtala og gefum skattalega ráðgjöf
fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sækj-
um gögn ef óskað er. Sími 898 6732.
Skattframtal 1998. Skattframtöl fyrir
einstaklinga og fyrirtæki. Verð fyrir
einfalt framtal kr. 2.700. Fáum fresti.
Skattaþjónusta H.R. Sími 895 8249.
Skattframtöl. Tökum að okkur bók-
hald, vskuppgjör, launauppgjör,
skattframtöl fyiir fyrirt. og einstakl.
Bókhaldsþjónusta V.S., sími 898 4518.
Jk Hreingemingar
Hreingemina á íbúðum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
1____________ Spákonur
Spásíminn 905-5550. Ársspá 1998.
Dagleg stjömuspá fyrir alla fæðingar-
daga ársins og persónuleg Tarotspá!
Allt í síma 905-5550. 66,50 mín.
AB Teppa- og húsghr. Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstoftun og íbúðum.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
# Pjónusta
Getum bætt viö okkur verkefnum, ný-
smíði, breytingar, milliveggir, gleijun,
parketlagnir o.fl. Tímavinna eða fóst
verðtilboð. S. 899 7188 og 899 7163.
Málningarvinna. Tek að mér
smæm verkefni í málningarvinnu.
Upplýsingar í síma 567 1915.________
Vantar þig að láta gera smáverk?
Tek að mér nánast hvað sem er.
Smáverk, sími 587 1544.
@ Ökukennsla
Gylfi Guðjónsson. Subam Impreza “97,
4WD sedan, góður í vetrarakstur.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442._____
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
■■■K.,'. ■■■ «■■■■■■■■■
>(3 Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi f Grenlæk, svæði 4 (Flóðiö).
Er nú til sölu í versluninni Veiðilist,
Síðumúla, sími 588 6500.
Fyrstir koma - fyrstir fá.
'bf- Hestamennska
Opin sölusýning hrossa verður haldin
á Varmárbökkum, Mosfellsbæ, laud.
21. febr., hefst kl. 10 árdegis. Skráning
söluhrossa á skrifstofii Harðar í Harð-
arbóli á miðvdögum, milli kl. 10 og
13, og fimmtud., milli kl. 17 og 20, og
i síma 566 8282. Skráningargjald kr.
500 á hest á fyrstu fjóra en kr. 300 á
hest eftir það. Skráningu lýkur
fimmtud. 19. febr. Allir velkomnir á
Varmárbakka.___________________________
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer vikulega Norður í Eyjafjörð,
einnig um Suðurland, Borgarfjörð,
Snæfellsnes og Dali. Sérlega vel
útbúinn bíll með stóðhestastíum.
Traust og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 854 7722. Hörður.
Ath. - hestaflutningar Ólafs.
Reglulegar ferðir um Norðurland,
Austurland, Suðurland, Borgarfjörð
og Snæfellsnes.
Sérútbúnir bílar með stóðhestastíum.
Hestaflutningaþjónusta Ölafs,
sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Opna Logamótiö í Reiðhöllinni, Víðidal,
laugardaginn 14.2. kl. 21. Keppt
verður í tölti, opnum flokíd, áhuga-
menn og 18 ára og yngri. Einnig verð-
ur keppt í skeiði. Skráning fimmtu-
dags- og fóstudagskvöld í símum
567 5720 og 897 1827 e.kl, 18._________
Fer noröur föstudaginn 13. febrúar og
suður laugardaginn 14. febrúar.
Guðmundur Sigurðsson, sími 854 4130
eða 554 4130.__________________________
Hestaflutningar Sólmundar.
S. 892 3066,852 3066 og 483 4134.
Vel útbúinn bíll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.______________________
Hestaflutningar. Hesta- og heyflutning-
ar, get útvegað mjög gott hey og
spæni. Flyt um allt land. Guðmundur
Sigurðsson, sími 854 4130 eða 554 4130.