Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Qupperneq 20
20
MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
>f Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboöin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
>f Þú hringir í stma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
>f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>f Nú færö þú aö heyra skilaboð
auglýsandans.,
>( Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaþoö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
^ Þegar skilaboöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerflnu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verö fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Bflapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bíla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88-’93, Golf, Carina
‘90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309, Renault 19 ‘90 o.fl. o.fl. Kaupum
bíla. Visa/Euro-raðgr. Opið 8.30-18.30
virka daga. Partar, s. 565 3323.
565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7.
Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi,
Galant ‘87, Tredia ‘85, Subaru ‘80-’91,
Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190
og 200-línan, Charade ‘84-’91, Mazda
626, 323, E2200 ‘83-’94, Golf, BMW,
Corolla, Tercel, Monza, Fiat, Orion,
Escort, Fiesta, Favorit, Lancia, Citro-
een o.fl, Isetning, viðgerðir á staðnum.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Camry ‘88,
Twin cam ‘84-’88, Tsrcel ‘83-’88,
Touring ‘89-’96, Carina ‘82-96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86,
HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo-
line. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa: VW Golf ‘88-’97, Polo
‘95-’97, Tbyota Corolla ‘88-’90, Honda
CRX ‘91, Prelude ‘85, Escort ‘88,
Charade ‘88-’92, Aries ‘84-’88, Favorit
‘92, Uno ‘88-’93, Lancer ‘88, Mazda 323
‘87 og Fiesta ‘87. Kaupum bíla til upp-
gerðar og niðurrifs. Bílhlutir, 555 4940.
Varahlutir og viögeröir. BMW 315,
BMW 520i, Monza, Mazda 626, Dodge
Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford
Sierra, Escort, Lancer, Lada 1500,
Lada Samara, Lada Sport, MMC Colt,
Saab 900, Seat Ibiza, Subaru 1800, VW
Golf, VW Jetta, Volvo 244.
Bílaþjónninn ehf., 555 4063, 897 5397.
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Eigum varahluti í Lancer ‘88, Lancer
station 4x4 ‘87, Sunny ‘89, Subaru
turbo ‘86, Justy ‘87, Swift ‘87 og ‘88,
Micra ‘87 og ‘88, Corolla ‘87-89,
Charade ‘88, Samara ‘90 og ‘93, Favo-
rit ‘91. Kaupum bfla til niðurrifs.
587 1442 Bílabjörgun, partasala. Favo-
rit, Sunny ‘86-f95, Pajero, Blazer S10,
Swift GTI ‘87, Charade ‘85-’92, Cuore,
Tredia 4x4. Viðg. og ísetn. Visa/Euro.
Opið 9-18,30, lau. 10-16.________________
• Alternatorar og startarar í Tbyota
Corolla, Mazda, MMC, Subaru, Benz,
VW, Peugeot, Skoda, Volvo, GM,
Ford, Cherokee, Chrysler o.fl. Bflaraf,
Borgartúni 19, sími 552 4700.
Altematorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
VW og Audi-varahlutir.Mikið úrval not-
aðra varahluta í Audi, VW, Golf, Jetta
og Passat. Kaupum einnig sömu teg.
til niðurrifs. Opið virka daga 8-18.30,
Kaplahrauni 1, s. 565 3090.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.
Bflapartasalan Start, s. 565 2688,
Kapfahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í
flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla.
Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Garöabæ.
Varahlutir í margar gerðir bfla. Isetn-
ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið
kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020.
Odýrir vatnskassar í flestar gerðir
bifreiða og millikælar.
Er aö rífa Bronco ‘76, lækkuð hlutfóll,
351 vél, 44” dekk o.fl. Upplýsingar í
síma 462 5928 og 897 6040.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Vinnuvélar
Til sölu:
• Komatsu PC40 mini-grafa, árg. 1993.
• BobCat X335 (tvær vélar), árg. 1995.
• Cat D5 jarðýta, árg. 1981.
• Yanmar B50 mini-grafa, árg. 1991.
• O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1995.
Öll tækin í mjög góðu ástandi.
Kraftvélar ehjf., sími 577 3500.
Vökvafleygar.
Mikið úrval nýrra og notaðra fleyga
til sölu. Varahlutir í allar gerðir
vökvafleyga.
H.AG. ehf. - tækjasala, s. 567 2520.
Vélsleðar
Aukahlutir fyrir vélsleöa.
Plast undir skíði, AGV-hjálmar,
Dayco-reimar, hjálmhúfur, naglar o.fl.
VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747.
Fiöldi notaöra vélsleöa í sal og á skrá.
Fáið á faxi nýjustu söluskrá. Sleðar í
eigu Merkúr eru söluskoðaðir.
Merkúr hf., s. 568 1044.
Gott úrval af nýjum og notuðum vél-
sleðum í sýningarsal okkar,
Bfldshöfða 14.
Gísli Jónsson ehf., sími 587 6644.
Nokkrir Ski-doo Safari L, árgerö 1994,
til sölu. Til sýnis að Stórhöfða 20.
Uppl. í síma 567 1205. Langjökull ehf.
[xj Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - búslóöaflutningar.
Upphitáð - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Raiha-húsið, Hf„ s. 565 5503,896 2399.
Húsnæðiíboði
Búslóöageymsla - búslóöafiutningar.
Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði
á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið Hf„ s. 565-5503, 896-2399.
Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi
á undan 1 leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Leigulínan 905 2211.
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Miösvæöis í Reykjavík. Einstaklings-
herb. m/góðri sameiginlegri aðstöðu
til leigu fyrir reyklaust, reglusamt
fólk. Leiga 20 þús. á mán. S. 5617600.
Skemmtileg, 2ja herb. íbúð f miöbænum
til leigu. Leiga 37 þús. p. mán. 2 mán-
uðir fyrir fram og 1 mán. í tryggingu.
Reglusemi áskilin. Uppl. í s. 898 8738.
Húsaleigusamningar fást á
.smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11,
’síminn er 550 5000.
/06KAST\
Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusah góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Reglusöm hjón, reykja svolítiö, óska
eftir 2 herb. íbúð með sérinngangi,
þvottahúsi, baði og snyrtiaðstöðu, 2-3
mánaða fyrirframgr. ef óskað er.
Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 20898.
Leigulínan 905 2211.
Hringdu og hlustaðu eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. Einfaldar,
fljótlegar og ódýrar auglýsingar!
Vörubílar
AB-bílar auglýsa: Erum með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörubflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath. Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði,
sími 565 5333.
Fotþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, hita-
blásarpr, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., I. Erlingsson hf„ s. 567 0699.
Leigusalar. Láttu skrá íbúðina og
veldu úr fjölda leigjenda þér að kostn-
aðarlausu.
íbúðaleigan, sími 5112700.
Leigusalar. Við önnumst gerð leigu-
samnings og tryggingapappíra. Inn-
heimtum og ábyrgjumst leigugreiðsl-
ur. Ibúðaleigan, sími 5112700.
Námsmenn óska eftir 3-4ra herb. íbúö
á höfuðborgarsvæðinu. Skilv. gr. og
reglusemi heitið. Húsgögn mega
fylgja. S. 895 9568. Guðjón.
Par meö litið bam óskar eftir 2ja herb.
íbúð til leigu sem allra fyrst. Reglu-
semi og skilvísar greiðslu. Upplýsing-
ar í síma 896 4609.
Uu uiJ
Oska eftir góöum vörubíl meö krana,
27 tonn metra eða stærri. Uppl. í síma
897 1574.
Atvinnuhúsnæði
SOS! Bráðvantar húsnæði, einstakl-
ings- eða 2ja hb. íb. sem fyrst. Reglu-
semi og skilv. greiðslum heitið. S. 568
1091 (9—17)/564 3651 e.kl. 18. Jórunn.
Tökum íbúöir í fulla umsjón fyrir
húseigendur. Önnumst leigugreiðslur
og eftirlit. Engin vandamál. íbúðaleig-
an, Laugavegi 3, sími 511 2700.
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö í
Reykjavflc sem fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
451 2394 e. kl. 17. Bjami.______________
2 herbergja íbúö óskast sem fyrst í
Árbæ eða Breiðholti í 3-6 mánuði,
ekki á jarðhæð. Uppl. í síma 567 1448.
23 ára karlmaður óskar eftir 2ja herb.
íbúð, helst í Breiðholti. Verðhugmynd
25 þús. Uppl. í síma 899 5015.
Sérpöntunarþjónusta.
Varahlutir í Benz, BMW, Jaguar og
aðra evrópska bfla.
Upplýsingar í síma 552 3055.
Lítil heildsala meö eigin fataverslun
óskar eftir ca 40-70 fm húsnæði
miðsvæði í Reykjavík. Upplýsingar í
síma 562 1171.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkurfyrir kl. 17
á föstudag
Smáauglýsingar
550 5000
3-4 herb. ibúö óskast í óákveðinn tíma.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
símum 897 9983 eða 899 4791.
Reglusamt par meö eitt bam óskar eft-
ir 3 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 557 5014.
fj* Sumarbústaðir
Til sölu 8.500 m2 eignarlóö i Grímsnesi,
á rólegum og góðum stað. Ath„ heitt
og kalt vatn fylgir lóðinni. Sími 557
7724 á kvöldin og 892 2100 á daginn.
Fyrirtæki á uppleiö óskar eftir aö ráöa
traustan, jákvæðan og reyklausan
starfskraft til að vinna almenn skrif-
stofustörf. Æskilegt er að viðkomandi
hafi einhverja kunnáttu í ensku og
einu Norðurlandamáli. Gott starfsum-
hverfi og skemmtilegt fólk. Vinsam-
legast sendið svör til DV, merkt „IM-
8322”.
DV
Viltu auka tekjur þínar?
Við seljum vandaðar, þjóðkunnar
bækur í síma- og í heimakynningum.
Sölukerfi okkar er mjög vel skipulagt
og árangursríkt. 50% sölumanna okk-
ar vinna sér inn yfir 100.000 kr. á
mánuði. Starf fyrir 20 ára og eldri.
Uppl. veitir Hafsteinn í síma 897 5024
í dag og næstu daga, milli kl, 13 og 17.
Afgreiöslufólk óskast.Traust, jákvætt
og hresst starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa á næturvaktir, ekki
yngra en 20 ára. Uppl. á staðnum,
e,kki í síma, milli kl. 13 og 15.
A stöðinni,
Reykjavíkurvegi 58, Hafnarfirði._____
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
Islandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
KB. Johns. Sími 565 3760.____________
Viltu vinna - viltu læra? Starfsnám Hins
hússins hefst mánudaginn 16. febr.
Sértu á aldrinum 18-25 ára, skráð(ur)
á Vinnumiðlun Reykjavíkur og með
bótarétt „ertu í góðum málum”. Hafðu
samb. Hitt húsið, s. 5515353.________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
Ert þú hress, jákvæö/ur og áreiöan-
leg/ur? Traust fyrirtæki vantar gott
sölufólk á kvöldin í mjög góð verk-
efifl. Uppl, í síma 5614440 frá kl. 14-16.
JVJ-verktakar óska eftir vönum véla-
manni á beltagröfu með glussafleyg.
Aðeins vanur maður kemur til greina.
Uppl. í síma 555 4016 á skrifsttíma.
Morgunþrif. Óskum eftir að ráða sem
fyrst tvær vanar konur í 50% vinnu.
Nánari uppl. veittar á staðnum milli
kl, 10 og 14 næstu daga. Kringlukráin.
Mosfellsbær!
Óskum eftir bamgóðri konu til að
gæta 3 bama, 1, 4 og 7 ára, milli 8 og
17. Uppl. í sfma 566 8708, e.ld. 19.
Starfsfólk óskast í aukavinnu með hugs-
anlegri sumarvinnu. Aldur: 20-25 ára.
Umsóknir berist á Glaumbar,
Tryggvagötu 20, kl, 14-18 á daginn.
Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa
símasölumenn í kvöld- og helgar-
vinnu. Góð verkefni, frjáls vinnutími.
Upplýsingar í síma 562 5244._________
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).
Atvinna óskast
20 ára reyklaus og reglusamur maöur
óskar eftir vinnu. Er með stúdentspróf
og góða tölvukunnáttu. Getur byijað
strax. Uppl. í síma 588 1656.________
Vélvirkjameistari með 1.000 hestafla
vélstjómarréttindi og vinnuvélarétt-
indi óskar eftir vinnu. Upplýsingar í
síma 893 1030 og 5511576.____________
Ég er 23 ára ung kona. Mig bráövantar
vinnu. Get byqað strax. Ýmsu vön,
s.s. umönnun og alls konar afgreiðslu-
störfum. Sími 552 1377 e.kl. 15. Sara.
17 ára skólastúlka óskar eftir vinnu,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
565 1908 e.kl. 19.___________________
18 ára stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst,
er vön afgreiðslu og þjónustustörmm.
Uppl. í síma 567 1858._______________
Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í
síma 553 7859.
Tek aö mér þrif í heimahúsum, er vön.
Uppl. í síma 565 1908 e.kl. 12.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
jjrval
- 960 síður á ári -
fróðleikur og skemmtun
sem lifír mánuðum og
árumsaman