Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Qupperneq 29
I>V MIÐVEKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 29 Bragi Ásgeirsson sýnir í útibúi Sparisjoðs Reykjavíkur og ná- grennis f Mjóddinni. Málverk í Sparisjóðnum Síðastliðinn sunnudag var opn- uð sýning á verkum eftir Braga Ásgeirsson listmálara í útibúi Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis í Mjóddinni. Bragi er einn af kunnustu lista- mönnum þjóðarinnar og hefur haldið íjölda einkasýninga hér heima og erlendis og hefúr auk þess verið listrýnir við Morgun- blaðið £rá 1966. List Braga tengist módemismanum á þessari öld, með ýmsum frávikum á timabili, eins og myndum efhislegrar dýpt- ar sem hann vann svo til ein- göngu að á tímabilinu 1968-1979 Sýningar og blandaði þar iðulega saman nú- tíð og fortíð. Efniskennd og efnis- leg dýpt hafa frá upphafi verið ríkur þáttur í myndsköpun hans, auk þess sem hann hefur unnið jöfnum höndum á hlutlægum og óhlutlæginn grunni. Þannig era flestar grafíkmyndir Braga fígúra- tívar svo og teikningar, en mál- verkin hins vegar meira afkvæmi hughrifa með stakri skírskotun til umhverfisins og fyrirbæra náttúr- unnar. Sýning Braga mun standa til 5. júní. Málsóknarumboð Eiríkur Tómasson málstofu í lögfræði sem haldinn er kl. 16 Raddheilsa kennara Valdís Ingibjörg Jónsdóttir heymar- og talmeinafræðingur heldur fyrirlestur i byggingu há- skólans á Akureyri við Þingvalla- stræti 23 í dag kl. 16. Fyrirlesturinn nefnist Um raddheilsu kennara. Samkomur Óstöðugleiki í hreyfiein- ingu neðri hálshryggjar Eyþór Kristjánsson sjúkraþjálfari og MS-nemi flytur fyrirlestur sem nefhist Klínískt mat og röntgen- greining á óstöðugleika í hreyfiein- ingu neðri hálshryggjar hjá sjúk- lingum mweö krónísk einkenni eft- ir bílaákeyrslur. í málstofu í lækna- deild í sal Krabbameinsfélagsins, Skógarhlíö 18, kl. 16 í dag. Félag eldri borgara í Kópavogi Línudanskennsla í Gullsmára í dag kl. 17. Félagsvist í Gjábakka, Fannborg 8, kl. 13. ITC-deildm Melkorka Fundur í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi í kvöld kl. 20. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma meö myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritstjóm DV, Þver- holti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamiö á mynd- inni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir era endursendar ef óskað er. Þjóðleikhúsið: Meiri gauragangur í kvöld verður Meiri gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson frum- sýndur á stóra sviði Þjóð- leikhússins. Verkið er framhald hins vinsæla leikrits Gauragangs sem framsýnt var 11. febrúar 1994 og sýnt við miklar vinsældir. Það er vel við hæfi að Meiri gauragang- ur sé frumsýndur sama dag og Gauragangur. Leikhús Bergur Pór Ingólfsson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Jóhann Sigurðarson í hlutverkum sínum í Meiri gauragangi. Gauragangur fjallaði um félagana Orm og Ranúr, uppgötvanir þeirra í ástamálum og til- raunir. Meiri gauragang- ur er sjálfstætt ffamhald. í samræmi við hið fom- kveðna að enginn sé spá- maður í sínu foðurlandi knýja þeir Ormur og Ranúr dyra í Danmörku og halda á vit nýrra æv- intýra í stórborginni Kaupmanna- höfii. Þar lenda þeir í margvíslegum háska og á vegi þeirra verður skrautlegt lið og óteljandi pylsur. Þeir komast fljótt á snoðir um að sitthvað er rotið í Danaveldi. Ingvar E. Sigurösson og Sigurður Sigurjónsson fóra með hlutverk Orms og Ranúrs í Gauragangi. Nú fara tvær stjömur úr hópi yngstu leikaranna meö hlutverk þeirra fé- laga, Bergur Þór Ingólfsson og Bald- ur Trausti Hreinsson. Fjöldi ann- arra leikara kemur einnig ffam í sýningunni. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Veðríð í dag Víða léttskýjað Skammt suðaustur af Hjörleifs- höfða er 990 mb. lægð sem þokast austur á bóginn. Dálítill hæöar- hryggur er yfir landinu noröaustan- veröu. Víðáttumikil lægð er austur við Lófót. í dag verður austlæg eða breyti- leg átt, gola eða kaldi. Éljagangur verður á Suðausturlandi og Austur- landi. Eins má búast við einhverj- um éljum á annesjum norðaustan- lands. Að öðra leyti verður úrkomu- laust og víða léttskýjað. Frost verð- ur 10-15 stig inn til landsins en vægt frost úti við sjávarsíðuna sunnan tiL Á höfuðborgarsvæðinu verður austan gola og bjartviðri og frost 2 til 5 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.48 Sólarupprás á morgun: 9.33 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.54 Árdegisflóð á morgxm: 7.07 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -9 Akurnes skýjaö -1 Bergstaóir léttskýjaö -11 Bolungarvík léttskýjaö -4 Egilsstaöir snjókoma -8 Keflavíkurflugv. léttskýjaö -3 Kirkjubkl. snjókoma -1 Raufarhöfn hálfskýjaö -13 Reykjavik léttskýjaö Stórhöföi skýjað -0 Helsinki léttskýjaö 0 Kaupmannah. þokumóða 4 Osló hálfskýjaö 2 Stokkhólmur 2 Þórshöfn léttskýjaö 2 Faro/Algarve alskýjaö 14 Amsterdam alskýjaö 7 Barcelona þokumóóa 7 Chicago þokumóöa 6 Dublin rigning 11 Frankfurt léttskýjaö 0 Glasgow rigning 10 Halifax skýjaó -7 Hamborg skýjaó 8 Jan Mayen skafrenningur -7 London mistur 8 Lúxemborg þokumóöa 1 Malaga þokumóöa 14 Mallorca hálfskýjaö 8 Montreal heiöskírt -9 París New York hálfskýjaö 1 Orlando heiöskírt 13 Nuuk snjóél -9 Róm þokumóóa 2 Vín léttskýjaö 1 Washington hálfskýjaö -1 Winnipeg alskýjaö -5 Hálka í öllum landshlutum í morgun var verið að hreinsa snjó af vegum í uppsveitum Ámessýslu, með suðurströndinni og allt austur á land. Einnig var verið að moka snjó af vegum í ísafjarðardjúpi og frá Húsavík með strönd- inni til Vopnafjarðar og heiðar á Austurlandi. Snjó- Færð á vegum koma hefúr verið við norðausturströndina og élja- gangur á Austurlandi. Annars er góð vetrarfærð á þjóðvegum landsins, hálka er á vegum í öllum landshlutum. 4^- Skafrenningur E3 Steinkast (3 Háika Cd Ófært 0 Vegavinna-aÖgát 0 Öxulþungatakmarkanir m Þungfært (£) Fært gallabílum Sigurður Vopni eignast systur Þessi myndarlega stúlka fæddist á Fjórð- ungssjúkrahúsinu í Nes- kaupstað 7. janúar kl. 17.36. Hún var við fæð- Barn dagsins ingu 4790 g að þyngd og 55 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar era Ámý Bima Vatnsdal og Gísli Arnar Gislason, búsett á Eski- firði. Hún á einn bróður sem heitir Sigurður Vopni og er hann 14 mán- aða gamall. Ben Afflect og Jason Lee leika vinina Holden og Banky. Chasing Amy Chasing Amy, sem Regnboginn hefúr hafið sýningar á, er þriðja kvikmyndin í trílógiu handrits- höfundarins og leikstjórans Ke- vins um fólk sem býr í New Jers- ey. Holden McNeil og Banky Ed- wards era teiknimyndahöfundar sem gefa út teiknimyndablaðið Bluntman og Chronic. Dag einn hitta þeir Alyssu Jones sem starfar viö þaö sama og þeir. Holden fellur fyrir henni en áhugi hans er ekki endurgoldinn. Alyssa er með hugann við annað, enda segist hún vera lesbísk, þótt sam- kynhneigður vinur hennar efist um þessa staðhæfingu. Hrifning Holdens fer ekki fram hjá henni og hefur áhrif á hana. Milli þeirra þróast (||> Kvikmyndir heitt samband sem vinur Holdens, Banky, hefur áhyggjur af. Hann sér að vinur hans verður æ hrifnari af Alyssu og öll viðbrögð hans benda til af- brýðisemi. í aðalhlutverkum era Joey Lauren Adams, Ben Afleck og Jason Lee. Öll þrjú léku einnig í Mallrats. Nýjar myndir: Háskólabíó: That Old Feeling Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubíó: Sjakalinn Saga-bíó: Devil's Advocate Bíóhöllin: In & Out Bíóborgin: Trtanic Regnboginn: Chasing Amy Stjörnubíó: I Know What You Did Last Summer Krossgátan 2 5 í & z ■bb 1 10 11 »1 12 mm fT ir TT f? w J J zr Lárétt: 1 framsýn, 8 aur, 9 grani, 10 kvæðin, 12 froða, 14 tvíhljóði, 15 versnaöi, 18 ótti, 20 afkvæmi, 21 huggun, 22 skjögra. Lóðrétt: 1 hæð, 2 kynstur, 3 maka, 4 ólgu, 5 gælunafti, 6 óskaði, 7 sáu, 11 land, 12 væta, 16 ílát, 17 hreyfast, 19 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 drafna, 7 vá, 8 festu, 10 ístra, 11 ar, 12 nía, 14 lugu, 16 et, 17 niðra, 19 sanni, 21 ól, 22 skin, 23 rit. Lóðrétt: 1 dvín, 2 rás, 3 aftann, 4 ferli, 5 ata, 6 fura, 9 sauðir, 13 ítak, 15 grói, 16 ess, 18 alt, 20 nn. Gengið Almennt gengi Ll' 11. 02. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 72,230 72,590 73,070 Pund 117,230 117,830 119,460 Kan. dollar 50,340 50,660 50,090 Dönsk kr. 10,4580 10,5140 10,6320 Norsk kr 9,5780 9,6300 9,7660 Sænsk kr. 8,9090 8,9590 9,1280 Fi. mark 13,1220 13,2000 13,3760 Fra. franki 11,8880 11,9560 12,0940 Belg. franki 1,9325 1,9441 1,9640 Sviss. franki 49,3400 49,6200 49,9300 Holl. gyllini 35,3600 35,5600 35,9400 Þýskt mark 39,8700 40,0700 40,4900 ít. lira 0,040330 0,04059 0,041090 Aust. sch. 5,6640 5,7000 5,7570 Port. escudo 0,3896 0,3920 0,3962 Spá. peseti 0,4700 0,4730 0,4777 Jap. yen 0,582500 0,58600 0,582700 irskt pund 99,890 100,510 101,430 SDR 96,890000 97,48000 98,830000 ECU 78,5200 79,0000 79,8200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.