Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.1998, Page 30
FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1998 SJÓNVARPIÐ 11.30 Skjálelkur. 13.30 Alþlngi. 15.00 ÓL í Nagano. Skfðastökk af 90 m palli. (e). 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýslngatíml - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnlð. 18.30 Ferðaleiðir. 19.00 Ólympíuhornið. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. Umsjónarmaður er Hrannar Pétursson og Elín Þóra Friðfinnsdóttir sér um dagskrár- gerð. 21.05 Halldór Klljan Laxness (3:3). Síðasti þáttur af þremur þar sem Halldór Laxness rekur ævi sína og verk í gömlum viðtölum en auk þess er rætt við fjölda fólks um skáldið og verk þess. Um- sjónarmaður er Halldór Guð- mundsson og Þorgeir Gunnars- son stjórnaði upptöku. 22.05 Bráðavaktin (3:22) (ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. Aðalhlutverk: Anthony Edwards, George Clooney, Noah Wyle, Er- iq La Salle, Alex Kingston, Gloria Reuben og Julianna Margulies. lSJÚB-2 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Valtað yfir pabba (e) (Getting —-r———— Even with Dad). Gam- anmynd fyrir alla fjöl- -------------- skylduna. Macaulay Culkin leikur son smábófa sem hefur vanrækt hann. Strákurinn ákveður að hefna sín á pabba og neyða hann til að bæta ráð sitt hvað uppeldið snertir. Aðalhlut- verk: Macaulay Culkin og Ted Danson. Leikstjóri: Howard Deutch. 1994. 14.45 NBA-molar. 15.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.30 Hjúkkur (15:25) (e) (Nurses). 16.00 Borgin mín. 16.15 Steinþursar. 16.40 Doddi. 16.50 Súper Marfó bræður. 37.15 Glæstar vonlr. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 BeverlyHills 90210 (18:31). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Á báðum áttum (16:17). 20.55 Ellen (10:25). 21.30 Tveggja heima sýn (14:22) (Millennium). Þátturinn er stranglega bannaður bömum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 Iþróttir um allan heim (Trans World Sport). Nýr vikulegur þátt- ur um alls kyns íþróttir um allan heim. 23.45 Berfætti framkvæmdastjórinn (e) (Barefoot Executi- ve). Billy Murdock er gæddur góðri sköpun- argáfu og hefur ódrepandi áhuga á öllu sem viðkemur sjónvarpi. Hann ætlaöi sér að ná langt í faginu en er nú fastur i starfi sendilsins og virðist ekki eiga sér viðreisnar von. Þar verður þó breyting á þegar hann kynnist simpansanum Archie. Aðalhlut- verk: Jason London, Eddie Al- bert og Julia Sweeney. Leikstjóri: Susan Seidelman. 1995. 01.15 Dagskrárlok. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins: Raddir sem drepa eftir Poul Henrik Trampe. 13.25 Tónkvísl. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Raddir í garðin- um. eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Andalúsía - syðsta byggð álf- unnar. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllíonskviða. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Stjórnmálablöð á íslandi. 20:45 Kvöldtónar. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Sunnudagsleikrit Útvarpsleik- hússin endurflutt: Símastefnu- mót eftir Jónínu Leósdóttur. 23.20 Kvöldstund með Leifi Þórarins- syni. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfírlit , * tgskrá miðvikudags 11. febrúar Þýðandi: Hafsteinn Þór Hilmars- son. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handboltakvöld. 23.35 Ólympíuhornlð. Endursýndur þáttur frá þvf fyrr um daginn. 01.10 ÓL í Nagano. Bein útsending frá keppni í 10 km skíðagöngu karia. 02.45 Skjáleikur. Brooke Shields leikur Susan í þættinum Laus og liðug. Skjáleikur 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Golfmót í Bandaríkjunum (e). 18.55 Taumlaus tónlist. 19.25 ítalski boltlnn. Bein útsending frá leik Fiorerilina og Inter í ítöl- sku 1. deildinni. 21.20 Skytturnar fjórar (The Four ------—------ Musketeers). Heims- fræg kvikmynd sem byggð er á kunnri sögu eftir Alexandre Dumas. Þetta er sjálfstætt framhald myndarinnar Skyttumar þrjár sem var á dag- skrá Sýnar í gærkvöldi. Hetjurnar snúa allar aftur og ævintýrin eru ótrúlegri en nokkru sinni fyrr. Bar- dagaatriðin eru á sínum stað en lokaatriðið þykir eitt hið eftir- minnilegasta f kvikmyndasög- unni. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Raquel Welch, Richard Chamberlain, Michael York og Oliver Reed. Leikstjóri: Richard Lester. 1975. 23.05 Grátt gaman Bugs (1:20). Spennumyndaflokkur sem gerist í framtíðinni. 23.55 Spítalalif (e) (MASH). 00.20 Fanny Hlll (e). Ljósblá mynd. Stranglega bönnuð börnum. 01.50 Dagskrárlok og skjáleikur. Skjáleikur Sýnar hefst að lok- inni hefðbundinni dagskrá. Skytturnar fjórar er sjálfstætt framhald Skyttnanna þriggja. Sýn kl. 21.20: Skytturnar fjórar Skyttumar fjórar eða The Four Musketeers er frumsýningarmynd miðvikudagskvöldsins á Sýn. Þetta er sjálfsætt framhald myndarinnar Skyttumar þrjár sem var á dagskrá Sýnar í gærkvöldi. Þar komu skytt- urnar frönsku drottningunni til hjálpar þegar gimsteinum hennar var stolið. I mynd kvöldsins snúa hetj- umar allar aftur og ævintýrin eru ótrúlegri en nokkm sinni fyrr. Bar- dagaatriðin em á sínum staö en loka- atriðið þykir eitt hið eftirminnileg- asta í kvikmyndasögunni. Leikstjóri er Richard Lester en í helstu hlut- verkum «ru Oliver Reed, Raquel Welch, Richard Chamberlain, Mich- ael York, Christopher Lee, Faye Dunaway, Charlton Heston og Ger- aldine Chaplin. Myndin er frá 1975. Stöð 2 kl. 20.55: Ellen og fátækrahjálpin í gamanþættin- um Ellen á Stöð 2 em allir í óðaönn að undirbúa þakk- argjörðarhátíðina. Ellen, Spence og Paige ætla að halda heljarmikla veislu og bjóða móður Spence að koma. Það verður að öllum líkindum kærkomið tæki- færi fyrir Paige til að kynnast verð- andi tengdamóður sinni. Ellen hefur hins vegar um Ellen gerist sjálfboðaliði í súpueldhúsi nóg annað að á þakkargjörðarhátíðinni. hugsa en sjálfa sig. Ed í bókabúðinni stingur nefnilega upp á því að hún gerist sjálfboðaliði í svonefndu súpu- eldhúsi en þar fá fátæklingar heita súpu í tilefni há- tíðarinnar. Auð- vitað er skvettan hún Ellen fljót að kynnast alls kyns fólki i fátækra- hjálpinni en þar eru saman komnir margir furðufugl- ar. og veður. íþróttir: 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. Dægurmálút- varpið heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Hringdu, ef þú þor- ir! Umsjón: Fjalar Sigurðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sieggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. (e.) 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:. Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 01.05 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.00 Fréttir. Auðlind (e) 02.10 Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (e) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og fiugsamgöngum. Næturtón- ar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTA- ÚTVARPÁRAS2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 Kristófer Helgason spilar góða tónlist á Bylgjunni í kvöid klukkan 20.00. og í lok frétta kl. 2,5,6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem fær- ir okkur nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 15.00 Þjóðbrautin. Síðdegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur, Skúla Helgason- ar, Jakobs Bjarnars Grétarssonar og Egils Helgasonar. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síðdegisklassík. 16.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 10.00 - 12.00 Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dæg- urlög og rabbar viö hlustend- ur 12.00 - 13.00 í hádeg- inu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist 13.00 - 17.00 Innsýn í tilveruna Notalegur og skemmtileg- ur tónlistaþáttur blandaður gullmolum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 Gamlir kunningjar Sig- valdi Búi, leikur sígild dæg- urlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM957 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldaións 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn Markús 22-01 Stefán Sigurðsson & Rólegt og Róm- antískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp að hlustendum. 13-16 Bjami Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síð- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekið. X-ið FM 97,7 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aft- ur 18.00 X-dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduð næturdag- skrá UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ 02.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 02.30 Curiing: Olympic Winter Games 03.00 Freestyle Skiing: Winter Olympic Games 04.00 Biathlon: Winter Olympic Games 06.30 Luge: Winter Olympic Games 07.00 Speed Skating: Winter Olympic Games 08.30 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 10.00 Biathlon: Winter Olympic Games 11.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 12.30 lce Hockey: Wnter Olympic Games 13.30 Freestyle Skiing: Winter Olympic Games 14.00 Biathlon: Winter Olympic Games 16.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 17.00 Olympic Games 17.30 Luge: Wnter Olympic Games 18.30 Speed Skating: Winter Olympic Games 19.00 Biathlon: Winter Olympic Games 20.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockey: Winter Olympic Games 22.45 Olympic Games 23.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 00.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 01.30 Snowboard: Winter Olympic Games 02.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 Worid News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 WorldNews NBC Super Channel ✓ 05.00 VIF 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Wlliams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's Business Programmes 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art and Fractice of Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 The Cou- steau's Ckfyssey 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 European PGA Golf 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Bnen 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Snow With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Trcket NBC 03.30 Flavors of France 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best: Sheryl Crow 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 16.30 VH1 to 1: Sheryl Crow 17.00 Five @ Rve 17.30 Pop-up Video 18.00 Hit for Six 19.00 Mills ‘n’ Tunes 20.00 VH1 Hits 22.00 The Vin- tage Hour 23.00 The Eleventh Hour 00.00 Prime Cuts 01.00 VH1 LateShift 06.00 HitforSix Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 Cow and Chicken 09.00 Dexter’s Laboratory 10.00 The Mask 11.00 Scooby Doo 12.00 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 14.00 Taz-Mania 15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chic- ken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Ivanhoe BBC Prime ✓ 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Mortimer artd Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 ÉastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Pet- er 16.05 Grange Hill 16.30 Mastercheí 17.00 BBC Worid News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chefl 20.00 Drover's Gold 21.00 BBC World News 21.25 Prime We- ather 21.30 Winter Olympics From Nagano 22.00 In Pursuit of Don Juan 23.15 Bergerac 00.10 The Restless Pump 00.35 The Art of Breathing 01.00 Breaths of Ufe 01.30 Breathing Deeply 02.00 Speciai Needs: Signed Landmarks 04.00 Japan Season: The Arts II Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Jurassic Reef 19.00 Beyond 2000 19.30 Ancient Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Revelation 22.00 Adventures of the Quest 23.00 Extreme Machines 00.00 Wings Over the World 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 2014.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So '90s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion 19.30 Top SeF ection 20.00 Real Worid LA 20.30 Singled Out 21.00 MTV Am- our 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yol MTV Raps Today 00.30 Collexion 01.30 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC Worid News Ton- ight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Moming 05.30 Insight 06.00 CNN This Mom- ing 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Moming 07.30 Worid Sport 08.00 Wortd News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 Wortd News 11.30 American Edition 11.45 Worid Report - 'As They See It' 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 Worid News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 Worid Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 Larry King 18.00 Worid News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 Worid News 20.30 Q & A 21.00 Worid News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 Worid Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 Worid News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 Worid News 04.15 American Edition 04.30 Worid Report TNT ✓ 21.00 The Unmissables 23.30 The Unmissables 01.15 Boom Town 03.15 Village of Ihe Daughters Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Lif í Oröinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "’Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtðl qg vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Endurtek- ið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Líf í Orðinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstððinni. 01:30 Skjá- kynningar fjölvarp ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.