Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 7
7 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 Útvarpsráð slegið Útvarpsráö er nú með böggum hildar vegna frægrar. fréttar sem flutt var um málefni læknis í borg- inni. Læknirinn hefur játað að hafa við húsvitjun haft samræði við konu sem hann annaðist. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir frétta- maður flutti af mál- inu frétt þar sem læknirinn var sagður hafa játað að hafa nauðgað konunni. Þetta var algjörlega rangt og hefur fréttastofan margbeðist afsökunar á málinu. Nú mun svo komið að lækn- irinn hefur hótað að stefna frétta- stofunni. Málið veldur miklum titr- ingi en Jóhanna er eitt óskabarna útvarpsráðs eins og fram hefur kom- ið í bókunum þess ... Frítt á skíði Stjórn Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði samþykkti nýlega að öll 6 og 7 ára böm fengju frítt inn á skíða- svæðið. Þetta gerði mikla lukku og margir nýttu sér kostaboðið. Þá sam- þykktu þeir einnig að 67 ára og eldri fengju fritt. Það mun þó ekki hafa í för með sér mikið tekjutap. Aðeins einn skíðamaður er á þessum aldri og það er hinn rúmlega áttræði garpur, Stefán Þor- leifsson, fyrrverandi íþróttakennari í Neskaupstað. Hugmyndafræðingur- inn að þessu mun vera Ómar Skarp- héðisnsson, framkvæmdastjóri Skíðamiðstöðvarinnar... í boði Keikó Samtökin Free Willy Foundation leggja mikla áherslu á að fá að sleppa hinum ástæla höfrungi Keikó á bemskuslóðirnar við’ Island. Þungt er undir fæti að sækja samþykki íslenskra stjórn- valda sem áður hafa neitað sam- bærilegum beiðn- um varðandi frændur Keikós. Kraftaverkamað- urinn Hallur Hallsson hefur tekið að sér að vinna málinu fylgi hér- lendis og undanfama daga hefur Ei- ríkur Hjálmarsson, fréttamaður Stöðvar 2, kynnt örlög hvalsins á vettvangi og flutt landsmönnum ö£l- ugar fréttir af málefnum hans ... Konur í karlavígi Vegir þeirra vinkvenna, Ingi- bjargar Sólrúnar Gísladóttur borgarstjóra og Guðrúnar Péturs- dóttur, liggja víða saman. Þær hafa unnið saman i ráð- húsmálinu og innan borgarapparatsins og svo ætla þær saman í borgar- stjórnarkosning- arnar í vor. Enn er þó ótalin samleið þeirra í enn eitt karlavigið sem er Rotary-hreyfingin á Þær stöllur gengu nefhilegar fyrstar kvenna, ásamt Helgu Jónsdóttur borgarritara, inn í Rotaryklúbb Reykjavíkur-Austurbær. Þar em fyr- ir stórlaxar á við Ólaf B. Thors og Einar Sveinsson i Sjóvá-Almenn- um. Reyndar mun borgarstjóri hafa nokkrar áhyggjur af því hve Rotary- félagar eru stífir á mætingarskyl- dunni. Fyrram borgarstjóri, Davíð Oddsson, fékk að kynnast því á sín- um tíma. Hann var félagi í elsta og virðulegasta klúbbnum, Rotary- klúbb Reykjavíkur. Slök mæting Davíðs var hins vegar meira en hinn virðulegi klúbbur gat þolað svo Dav- íð var einfaldlega rekinn ... Umsjón Reynir Traustason. Netfang: sandkorn @ff. is Fréttir Eva Mjöll Ingólfsdóttir. Carnegie Hall: Tónleikar til heiðurs Ingólfi Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðluleik- ari heldur tónleika í Weil- salnum í Carnegie Hall sunnudaginn 8. mars. Tónleikana tileinkar Eva Mjöll fóð- ur sínum, Ingólfi Guðbrandssyni, til heiðurs og í þakklætisskyni fyrir þá fræðslu og uppörvun sem hann hef- ur veitt henni og i tilefni af 75 ára afmæli hans. Tónleikarnir era hápunkturinn á tónleikaferð Evu Mjallar um Banda- ríkin og Kanada sem hefst í Calgary um næstu helgi. Meðleikari Evu Mjallar er rússneski píanóleikarinn Svetlana Gorokhovics. Þær munu leika tónlist eftir Prokofiev, Shos- takovich, Cesar Franck, Jón Leifs og Johann Sebastian Bach. Heimsklúbbur Ingólfs stendur fyrir ferð til New York dagana 5.-9. mars þar sem íslendingum gefst kostur á að heyra Evu Mjöll þreyta frumraun sína í Camegie Hall og sækja aðra tónlistarviðburði í borg- inni. -Sól. Helgi Laxdal, formaður vélstjóra. Sjómannadeilan: Vélstjórar á jákvæðum nótum Vélstjórar áttu samningafundi með útvegsmönnum á mánudag og aftur í gær. Helgi Laxdal, formaður Vél- stjórafélagsins sagði að umræður á fundinum hefðu verið jákvæðar og málefnalegar án þess að nokkuð væri hægt að spá um niðurstöðu. -sm Fyrirtæki Sam- herja sameinast DV, Akureyri: Dótturfyrirtæki Samherja hf. hér á landi, Fiskimjöl og lýsi í Grinda- vík og Friðþjófur á Eskifirði, hafa verið sameinuð móðurfélaginu. Sameining fyrirtækjanna er miðuð við siðustu áramót. Samherji á öll hlutabréf í báðum þessum félögum og eftir sameining- una er öll starfsemi Samherja hf. innanlands undir einni stjóm í einu félagi. Aðalfundur Samherja verður haldinn í byrjun apríl en ráðgert er að birta afkomutölur móðurfélags- ins í lok febrúar. -gk Dalshraun (|| Hafnarf jördur 565 1515 ----• D a I b r a u t 0 R e y k j a v í k 568 4848 •SENT HEIM--------------- 18" m/3 áleggsteg. 1 2"hvítlauksbraud hvítlauksolía og 2 I. kók 1 890 kr. 1 6" m/2 áleggsteg. franskar og 2 I. kók 1590 kr. -----SOTT- 1 6" m/2 áleggsteg. 940 kr. 1 8" m/2 áleggsteg. 1080 kr. Það eru allar líkur á því að þú finnir kæliskáp hjá okkur við þitt hæfi Koeliskápar í ótrúlegu úruali á goðu werði! Mál hxbxdx Tegund Vörunúmer Kælirými Lítrar Frystirými Lítrar Frystir Stadsetning Stadgreitt j 85x50x60 AEG SANTO 1502TK 136 L 8 L Innbyggður 27.900,- 85x50x60 AEG SANTO 1533TK 140 L 32.945,- 85x51x56 INDESIT RG 1145 114L 14 L Innbyggður 29.900,- 85x51x56 INDESIT RG 1150 134 L 29.900,- 85x55x60 General Frost SCR160 147 L 29.900,- 85x55x60 AEG SANTO 1443TK 115 L 19 L Innbyggður 45.464,- 85x60x60 General Frost C 175 158 L 17 L Innbyggður 31.900,- 109x60x60 General Frost C 225 208 L 28 L Innbyggður 35.900,- 117x50x60 INDESIT RG2190 134 L 40 L Uppi 44.995,- 127x54x58 AEG SANTO 2532 KA 241 L 59.990,- 127x54x58 AEG SANTO 2232 DT 167 L 46 L Uppi 63.900,- 127x54x58 AEG SANTO 2332 KA 219 L 18 L Innbyggður 63.900,- 130x60x60 General Frost C 275 222 L 28 L Innbyggður 38.900,- 139x55x59 INDESIT RG 2250 184 L 46 L Uppi 49.900,- 140x50x60 INDESIT RG 2240 181 L 40 L Uppi 48.995,- 144x54x58 AEG SANTO 2632 DT 204 L 46 L Uppi 65,849,- 147x55x60 INDESIT RG 1285 232 L 27 L Innbyggður 46.900,- 149x55x60 AEG SANTO 2632 KG 161 L 59 L Niðri 68.990,- 150x55x60 General Frost SCD 260 186 L 59 L Uppi 44.900,- 150x55x60 INDESIT CG 1275 175 L 56 L Niðri 61.950,- 152x55x60 INDESIT RG 2255 183 L 63 L Uppi 52.900,- 155x60x60 AEG SANTO 1555 KS 302 L 69.989,- 162x54x58 AEG SANTO 3032 DT 225 L 61 L Uppi 69.949,- 164x55x60 INDESIT RG 2290 215 L 67 L Uppi 56.900,- 165x55x60 General Frost SCD 290 225 L 62 L Uppi 47.900,- 165x60x60 INDESIT CG 1340 216 L 71 L Niðri 69.990,- 170x60x60 INDESIT RG 2330 258 L 74 L Uppi 59.900,- 170x60x60 AEG SANTO 3232 KG 216 L 79 L Niðri 79.487,- 177x60x60 AEG SANTO 3633 KG 238 L 90 L Niðri 104.900,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KS 354 L 78.540,- 185x60x60 AEG SANTO 1855 KF 178 L 112 L Niðri 92.929,- 186x60x60 General Frost SCB 340 207 L 88 L Niðri 68.900,- 195x60x60 AEG SANTO 4133 KG 293 L 90 L Niðri 110.974,- AEG U m b ^índesit ŒSeneral frost o ö s m e n n Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestflrðir: Geirseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði.Norðurland: Kf.Steingrímsfjarðar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð.Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. KEA, Siglufirði Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Kf. Vopnfirðlnga, Vopnafiröi.Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfirðinga, Fáskrúösfirði. KASK, Höfn. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.