Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 25
xy\r MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 61 Eitt verka Elísabetar Helgu Harö- ardóttur á sýningunni. Grafíkmyndir á veitingahúsi Á kafFi- og veitingahúsinu Ála- foss föt best, sem er í hverfi gömlu ullarverksmiöja Álafoss í Mos- fellsbæ, hefur veriö sett upp sýn- ing á grafíkmyndum eftir Elísa- betu Helgu Harðardóttur. Elísabet kennir myndlist við Fjölbrauta- skóla Suðurlands og vann mikið í myndvefnaði áður fyrr. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu á mynd- vefnaði í Mosfellsbæ árið 1984. Hefur hún síðan haldið eina til tvær einkasýningar á ári hverju og tekið þátt í samsýningum. Sýn- ingin stendur út þennan mánuð. Sýningar Fógetinn: Nýtt og gamalt frá Bubba Bubbi Morthens skemmtir gestum á veitingastaðnum Fógetanum í Aðal- stræti í kvöld. Bubbi, sem sem er sá einstaklingur hér á landi sem hefur selt flestar plötur, mun leika nýtt og gamalt efni. Fá gestir sjálfsagt að heyra það sem hann hefur verið að fást viö að undanfömu og væntanlega verður gefið út síðar og svo lög sem allir þekkja, lög af nýju plötunni hans sem kom út fyrir jólin og fékk góðar viðtökur eiga örugglega einnig eftir að heyrast. Bubbi mun síðan á morgun skemmta á Úlfaldanum, Ármúla 40. Fyrri tónleikamir í Fógetanum hefj- ast kl. 22 og síðari tónleikarnir kl. 22.30. Skemmtanir Gaukur á Stöng í kvöld skemmtir hljómsveitin Skítamórall á Gauknum en þeir em nýkomnir úr þorrablótsreisu í Dan- mörku. Á fimmtudagskvöld er það svo ný hljómsveit sem vakið hefur athygli aö undanfórnu, Tvö hundruð þúsund naglbítar, sem skemmtir. Bubbi Morthens skemmtir á Fógetanum í kvöid. Akureyri 30.12. '97 Um síðustu helgi var opnuð sýn- ing á verkum Þorvalds Þorsteins- sonar í Ljósmyndakompunni í Kaupvangsstræti á Akureyri. Yfir- skrift sýningarinnar er Akureyri 30.12. '97. Eru myndir Þorvalds hluti af sýningu sem hann sýnir í Nýlistasafninu í París á næstunni. Eins og áður gengur Þorvaldur hreint til verks og er tilveran leið- arljós hans í listsköpuninni. Með hnút í maganum Guðmundur Páll Ásgeirsson náms- ráðgjafl flytur fyrirlestur í stofu M-201 í Kennaraháskólanum kl. 16.15 í dag sem hann nefnir; Með hnút í magan- um. Viðtöl við lesbíur og homma um sársaukafullar tilfinningar í tengslum við að koma úr felum. Misþroski og áhrif á daglega iðju barna í dag verður haldinn fyrirlestur um iðju- og sjúkraþjálfun á vegum For- eldrafélags misþroska barna. Yfir- skriftin er: Misþroski og áhrif á dag- lega iðju bama. Fyrirlesarar eru Sig- ríðm' Kr. Gísladóttir og Áslaug Guð- mundsdóttir. Fundurinn er kl. 20.30 í Safnaðarheimili Háteigskirkju. Auglýsingar í kvöld kl. 20.30 stendur Alliance Francaise fyrir fyrirlestri að Austur- stræti 3 um heim auglýsinga. Marta Þórðardóttir hugmyndasmiður segir frá því ferli sem liggur að baki þessa áberandi fyrirbrigðis í nútimaþjóðfé- lagi. Kynning og umræður eru á frönsku og íslensku. Samkomur Fræðslufundur í Gerðubergi Hvað getum við gert til að koma í veg fyrir byltur og óhöpp I heimahús- um? er dagskrá sem boðið er upp á í félagsstarfi Gerðubergs í dag kl. 13. Safnaðarfélag Ásprestakalls Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 18.30 í safnaðarheimili kirkjunnar. ITC-deildin Korpa Fundur verður í kvöld kl. 20 í Safn- aðarheimili Lágafellssóknar, Þver- holti 3, 3. hæð. Á dagskrá er meðal annars ræðukeppni. Mígrensamtökin Fræöslufundur í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Dr. Inga Þórsdóttir nær- ingarfræðingur flytur erindi um fæöuval og mígreni. Veðrið í dag Snjókoma og rigning 988 mb lægð við Snæfellsnes þok- ast austur en vaxandi 1003 mb lægð langt suðsuðvestur í hafi hreyfist allhratt norðnorðaustur. Yfir Aust- ur-Grænlandi er heldur vaxandi 1012 mb hæð. í dag verður austan- og norðaust- an stinningskaldi eða allhvasst, snjókoma eða él og vægt frost á norðanverðu landinu, en suðvestan- kaldi eða stinningskaldi og rigning eða skúrir syðra. Hægari og úr- komulítið sunnanlands í kvöld en gengur í vaxandi austan- og norð- austanátt með slyddu í nótt. Á höfuðborgarsvæöinu verður suðvestankaldi eða stinningskaldi og súld en síðar skúrir eða slydduél. Hiti 2 til 5 stig. Hæg breytileg átt og úrkomulítið í kvöld. Snýst í vaxandi norðaustanátt með slyddu í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 18.11 Sólarupprás á morgun: 9.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.00 Árdegisflóð á morgun: 11.23 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri slydda 0 Akurnes rigning 7 Bergstaóir alskýjaö 0 Bolungarvík snjóél 0 Egilsstaóir alskýjaö 0 Keflavíkurflugv. skúr 5 Kirkjubkl. alskýjaó 7 Raufarhöfn snjókoma -3 Reykjavík súld 5 Stórhöföi Helsinki þokumóóa 6 Kaupmannah. súld 7 Osló léttskýjaö -3 Stokkhólmur 3 Þórshöfn rigning 8 Faro/Álgarve þokumóöa 12 Amsterdam þokumóöa 3 Barcelona þokumóöa 8 Chicago rigning 4 Dublin skýjaö 5 Frankfurt heiöskírt 1 Glasgow súld á síö. kls. 9 Halifax alskýjaö -4 Hamborg súld 6 Jan Mayen skafrenningur -12 London þoka 4 Lúxemborg heiöskírt 1 Malaga þoka 9 Mallorca þokumóöa 5 Montreal þoka -1 París heiöskírt 1 New York rigning 7 Orlando léttskýjaó 16 Nuuk snjókoma -13 Róm þokumóöa 9 Vin léttskýjaö 0 Washington rigning 10 Winnipeg heiöskírt 1 Fyrsta barn Þórðar og Hrefnu Þessi gjörvilegi dreng- ur sem hér sést ásamt móður sinni fæddist á fæðingardeild Landspítal- ans laust eftir miðnætti Barn dagsins þann 14. febrúar. Hann reyndist engin smásmíði eða 19,5 merkur að þyngd og 56 sentímetra langur. Þetta er fyrsta bam for- eldra hans, þeirra Þórðar Ólasonar og Hrefnu S. Reynisdóttur. Skafrenningur á vegum á Vestfjörðum Skafrenningur er víða á vegum á Vestfjörðum. Snjóþekja og hálkublettir eru á Norðurlandi, Norð- austurlandi og Austurlandi. Hálkulaust er orðið frá Færð á vegum Reykjavík um Suðurnes og Suðurland og einnig um Hvalfiörð og Borgarfiörð. Fært er orðið um Lág- heiði en þar er hálka og snjór. 4^- Skafrenningur □ Steinkast m Hálka s Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarki (jfært Cö Þungfært © Fært fjallabflum Ráövillt ungmenni ráöa ráöum sínum. Ég veit hvað þú gerðir í fyrrasumar Stjömubíó og Sam-bíóin sýna unglingatryllinn I Know What You Did Last Summer. Þar segir ffá fiórum ungmennum sem setj- ast upp í bíl eins þeirra síðasta skóladaginn og keyra út úr borg- inni. Ekkert þeirra sér manneskju sem virðist ekki koma neins stað- ar frá en verður fyrir bílnum. Þau standa því frammi fyrir því að fyrir framan bílinn er aö því er virðist dauður maöur sem ekkert þeirra þekkir en getur haft af- drifaríkar afleiðingar fyrir þau. Þau ákveða því að losa sig viö lík- ið og henda því fram af háum björgum og halda að þar með sé málinu lok- .fO Kvikmyndir 1 ið. Svo er þó ekki, martrööin er rétt aö byrja. í aðalhlutverkum eru allt óþekktir leikarar sem varla hafa sést í kvikmyndum en hafa nokkra reynslu í sjónvarpi, Jenni- fer Loe Hewitt, Sarah Michelle Geller, Ryan Phillippe og Freddie Prinze jr. Nýjar myndir: Háskólabíó: Safnarinn Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubíó: Sjakalinn Saga-bfó: Devil's Advocate Bíóhöllin: Flubber Bíóborgin: Titanic Regnboginn: Cop Land Stjörnubfó: I Know What You Did Last Summer Krossgátan r~ T~ T~ r r" r~ ? is ,1 L mmt \o 1 n vr ■M h TÖT 1 k 5r j ?!i. i 0 Lárétt: 1 klöpp, 6 klafi, 8 góð, 9 mynt, 10 svell, 11 látna, 14 baukur, 16 óværa, 18 meiði, 19 spil, 20 eykta- mark, 22 bölva, 23 ofn. Lóðrétt: 1 hljóðskraf, 2 lokuð, 3 duga, 4 gangflötur, 5 spil, 6 heiðurs- merki, 7 íþróttafélag, 12 sleifin, 13 eldstæði, 15 bátur, 17 hrinda, 19 snemma, 21 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt:l ómynd, 6 sá, 8 las, 9 arin, 10 örtröð, 11 gauf, 13 fag, 14 skein, 16 ið, 17 æki, 18 hind, 20 gaman, 21 ná. Lóðrétt: 1 ólög, 2 mar, 3 ystu, 4 Narfi, 5 dröfnin, 6 siða, 7 ánægð, 12. _ akka, 14 sæg, 15 eim, 16 inn, 18 ha. Gengið Almennt gengi Ll 18. 02. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqengi Dollar 72,300 72,660 73,070 Pund 117,950 118,550 119,460 Kan. dollar 50,190 50,510 50,090 Dönsk kr. 10,3920 10,4480 10,6320 Norsk kr 9,5000 9,5520 9,7660 Sænsk kr. 8,8960 8,9450 9,1280 Fi. mark 13,0600 13,1380 13,3760 Fra. franki 11,8120 11,8800 12,0940 Belg. franki 1,9178 1,9294 1,9640 Sviss. franki 49,0600 49,3300 49,9300 Holl. gyllini 35,1300 35,3300 35,9400 Þýskt mark 39,6100 39,8100 40,4900 it. líra 0,040170 0,04041 0,041090 Aust. sch. 5,6270 5,6610 5,7570 Port. escudo 0,3870 0,3894 0,3962 Spá. peseti 0,4675 0,4704 0,4777 Jap. yen 0,572500 0,57590 0,582700 irskt pund 98,060 98,660 101,430 SDR 96,500000 97,08000 98,830000 ECU 78,3100 78,7800 79,8200 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.