Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 23
DV MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 59 Andlát Guðlaug Gísladóttir, Hvolsvegi 27, Hvolsvelli, lést á heimili dóttur sinnar í Reykjavík mánudaginn 16. febrúar sl. Björg Björnsdóttir, Litluvöllum, Reykjavík, lést að morgni mánu- dagsins 16. febrúar sl. Aðalbjörg Jóhannsdóttir, Hóla- vegi 5, Dalvík, lést þriðjudaginn 17. febrúar. Hólmfríður Jónsdóttir frá Jörfa í Víðidal lést fimmtudaginn 5. febrú- ar. Útfórin hefur farið fram. Jarðarfarir Guðlaug Jónsdóttir, Álftamýri 10, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 19. febrúar kl. 13.30. Margrét Finnbjörnsdóttir frá ísa- firði verður jarðsungin frá ísafjarð- arkirkju laugardaginn 21. febrúar kl. 14. Anna Jóhannsdóttir, Hlíðargerði 5, verður jarðsungin 19. febrúar nk. kl. 13.30. Ingibjörg Stephensen, Hrafnistu DAS í Hafnarfirði, fyrrum að Breiðabliki á Seltjarnamesi, verður jarðsungin frá Seltjarnarneskirkju flmmtudaginn 19. febrúar kl. 13.30. Tilkynningar Kvenfélag Kópavogs Fundur verður flmmtud. 19. febrúar í Hamraborg 10 kl. 20.30. Mætið vel. Adamson \ IWA/ —(OrÆ © 'mi'WW 'W Vi fyrir 50 Miðvikudagur w3l A mL árum 18-,ebrúar 194 Bandaríkin vilja kaupa lýsi af íslendingum I fréttum frá Washington segir, að Averil Harriman verzlunarmálaráöherra Banda- ríkjanna hafi skýrt frá því, aö íslendingar hafi samiö um um kaup á lýsistunnustáli í Bandarlkjunum. Hann segir aö hér sé Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opiö laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- ffæðingur á bakvakt. Uppl. í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnaiflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í sima 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á um aö ræöa fimmtíu smálestir af stálplöt- um. Einnig skýröi hann frá því aö utanrik- ismálaráöherra Bandaríkjanna hafi maelt meö því að flutt yröi inn þorskalýsi frá l's- landi. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknaitími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viövera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ffjáls. Landakot: Öldrunard. ffjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-föstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. fllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-funmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, órandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasafh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, funtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Snorri Sigfús Birgisson tónskáld er tilnefndur til menningarverölauna DV fyrir frumsaminn píanókonsert. Þaö er góö ástæöa til aö brosa. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safhið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á surrnud., þriðjud., fmuntud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Flestir menn trúa á arfgengi uns synir þeirra fara að gera eitthvað af sér. Salon Gohlin Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjummjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Árnagarði rið Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. ogúimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. _ Lækmngaminjasáfnið'í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selljam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 5615766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. febrúar. Vatnsberinn (20. jan. - 1B. febr.): Einhver sýnir þér ótrúlega góðvild og þú ert þakklátur fyrir að- stoð sem þér er veitt. Seinni hluta dags máttu eiga von á óvænt- um fréttum. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Það er margt sem kemur þér á óvart i dag, sérstaklega viðmót fólks sem þú þekkir litið. Happatölur eru 7,11 og 26. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt með aö ein- beita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að bíöa betri tíma. Nautið (20. apríl - 20. mai): Þú færð góðar hugmyndir í dag og það opnar þér dyr I viöskipt- um. Vertu vakandi þegar um peningamál er að ræða. Tviburamir (21. mai - 21. júni): Dagurinn verður á einhvern hátt eftirminnilegur og þú færð tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviöi. Happatölur eru 9, 12 og 14. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á skaltu ekki láta skapiö hlaupa meö þig i gönur. Reyndu aö hafa stjórn á tilfinningum þinum. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þér finnst fyrri hluti dagsins líöa hægt og það gengur illa að ljúka þvi sem þú þarft að ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöldar fer allt aö ganga betur. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægilegum rifrildum. Hafðu gát á því sem þú segir, gættu þess að særa eng- an. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Ættingi eða vinur sem þú umgengst mikiö á þaö til að fara dálít- iö i taugarnar á þér. Þú ert ekki í sem bestu jafnvægi þessa dag- ana. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú átt dálítið erfitt með að finna þér eitthvað viö að vera í frítíma þínum i dag og eirðarleysi gerir vart við sig. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Tilfinningamál verða þér ofarlega í huga í dag. Þú þarft á góðum hlustanda að halda og ef til vill myndast nánari vinátta milli þín og vinar þíns. Stcingeitin (22. dcs. - 19. jan.): Þér býðst að taka þátt í einhverju mjög áhugaverðu. Dagurinn verður viðburðaríkur og þú þarft á ró og næöi aö halda í kvöld. ÞETTA ER MJÖG GOTT, LÍNA...ENGINN BRÚ HEFUR VERIE) BYGGD SVO MJÚK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.