Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 15
14 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 51 Veiúáöur84.900, 29“ Super Black Line • 2x20w Nicam víðóma magnari Menu- allar aðgerðir á skjá • 2x Scart tengi »Textavarp 16:9 breiðtjald 28“ Super Black Line • 2x20w Surround • Nicam viðóma magnari Menu- allar aðgerðir á skjá 2x Scart tengi • Textavarp 16:9 breiðtjali Verðáður79.900, Reykjavík: Byggt og Búifl Veoturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Biómsturvellir, Hellissandi. guönl Hallgrfmsson, Grundarfirði. Ásubúfl.Búflardal Vestflrfllr: Geirseyrarbúðin, Patreksfirfli. Rafvork, Bolungarvfk. Straumur, afirfli. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetnlnga, Blönduósi. Verslunin Hegri, Sauflárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Auaturland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöflum. Verslunln Vík, Neskaupstafl. Suöurland: Árvirkinn, Selfossl. Rás, Þorlákshöfn. Brlmnes.Vestmannaeyjum. Reykjanea: LJósboginn.Keflavfk. Rafborg, Grindavfk. urA: iAUAi . 9 ¥ /T\ 10 krn skautahlaup karla: 1. Gianni Romme, Hollandi . 13:15,33 (heimsmet) 2. Bob De Jong, Hollandi . . . 13:25,76 3. Rintje Ritsma, Hoilandi . . 13:28,19 1.000 m skautahlaup karla: 1. Kim Dong-sung, S-Kóreu . . 1:32,37 2. Jiajun Li, Kina .......1:32,43 3. Eric Bedard, Kanada.....1:32,66 3.000 m skautaboðhlaup kv.: 1. Suður-Kórea ...........4:16,26 (heimsmet) 2. Kina ..................4:16,38 3. Kanada ................4:21,20 Íshokkí kvertna: 1.-2. Bandaríkin-Kanada......3-1 3.-4. Finnland-Kína...........4-1 4x10 km skiðaganga karla: 1. Noregur ............ 1:40:55,7 (Sture Sivertsen, Erling Jevne, Bjöm Dæhlie, Thomas Alsgárd) 2. Italía.............. 1:40:55,9 3. Finnland.............1:42:15,5 10 km skíðaskotfimi karla: 1. Ole Björndalen, Noregi . . . 27:16,2 2. Frode Andresen, Noregi . . 28:17,8 3. Ville Raikkonen, Finnlandi 28:21,7 Skíðafimi kvenna, stökk: 1. Nikki Stone, Bandaríkjunum 2. Nannan Xu, Kína 3. Colette Brand, Sviss Skiðafimi karla, stökk: 1. Eric Bergoust, Bandaríkjunum 2. Sebastian Foucras, Frakklandi 3. Dmitri Dashchinski, Hv.-Rússlandi Skipting verðlauna G S B Rússland 8 4 1 Þýskaland 7 8 7 Noregur 7 8 4 Bandarikin 5 14 Kanada 453 Holland 4 4 2 Japan 413 Austurríki 2 3 7 Finnland 2 3 5 Frakkland 2 13 Sviss 2 1 2 Suður-Kórea 2 0 0 Ítalía 1 4 2 Búlgaria 10 0 Kína 0 3 0 Tékkland 0 11 Sviþjóð 0 11 Danmörk 0 10 Úkraina 0 10 Hvíta-Rússland 0 0 2 Belgía 0 0 1 Kasakstan 0 0 1 Staðan klukkan 6 í morgun. Gianni Romme frá Hollandi bætti heimsmetið í 10 km skautahlaupi um heilar 15 sekúndur. Fjórir fyrstu í hlaupinu voru undir gamla metinu sem Johann Olav Koss frá Noregi setti 1 Lillehammer fyrir fjórum árum. Johann Olav Koss missti þar með síðasta heimsmetið sitt en hann var þjóðhetja Norðmanna á síðustu vetr- arólympiuleikum. Ulf Samuelsson, íshokkímaður frá Svíþjóð, hefur verið útilokaður frá frekari keppni í Nagano á þeim for- sendum að hann sé með bandarískt ríkisfang, samhliða því sænska. _y§ íþróttir Sveinbjörn S. Ragnarsson, markvörður Aftureldingar í handknattleik: einsdæmi á íslandi og líklega í heiminum öllum Á dögunum gerðist sá fáheyrði atburður að 53 ára kveða í gamall handknattleiksmaður lét að sér bikarkeppninni í handknattleik. Sveinbjörn S. Ragnarsson, markvörður Aftureldingar, lék með liði sínu lokamínúturnar gegn Breiðabliki og varði vel. Sveinbjörn er elsti handknattleiksmaðurinn sem leikið hefur með liði í efstu deild og á meðal þeirra bestu. Hann er ekki að hætta þrátt fyrir óvenjulega háan aldur. Sveinbjörn er fædd- ur í ágúst merkisárið 1944 og er því jafn gamall lýðveldinu og verður 54 ára í ágúst. „Þetta er ábyggilega einsdæmi og ætti að vera mikil hvatning fyrir þá sem halda að þeir séu dauðir þegar þeir eru komnir yfir fimmtugt. Auðvitað skiptir ástand líkam- ans miklu máli en það er aldrei of seint að halda líkamanum í lagi,“ sagði Sveinbjöm í samtali við DV í gærkvöld. Þriðji markvörður og æfir alla virka daga vikunnar Sveinbjörn er þriðji markvörður Aftur- eldingar. Ef Bergsveinn Bergsveinsson eða Sebastian Alexanderson meiðast er hann næsti maður í liðið. Sveinbjöm Sveinbjörn hefur æft af miklu kappi síðan í júní á æfingu með AftureldinguTqærkvölrf0 siðasta an er undirbunmgur fyrir yfir- a aær*<void. standandi leiktíð hófst. Og hann æfir alla virka daga vikunnar. „Ég hafði ekki æft af miklu kappi þegar undirbúning- urinn byrjaði hjá Aftureldingu í júní. Ég undirbjó mig vel fyrir átökin og stundaði æfingar í Veggsporti. Það hjálpaði mér mikið og því var ekki eins erfitt að byrja. Það var auðvitað alveg meiri háttar að ná bikarleik með meistaraflokknum á dögunum og fá að koma inn á. Þetta var auðvitað bölvað grís því ég veit að þjálfarinn er ekki að flagga fimmtugum kalli eins og mér nema hann megi til.“ Sveinbjörn hóf ferilinn hjá Þrótti og lék með ekki ómerk- ari mönnum en Sigga Sveins og Páli Ólafssyni. Handboltinn er fyrst og fremst skemmtun „Handboltinn er fyrst og fremst skemmtun fyrir mig. Ég nota handboltann til að halda mér í góðu líkamlegu formi. Ég ákvað að byrja á fullu sl. sumar og vissulega var þetta mjög erfitt til að byrja með. Nú er ég í finu formi sem ég læt ekki af hendi.“ Gæti verið afi þeirra - Hvernig hafa félagar þínir í Aftureldingu tekið þér? „Alveg frábærlega vel. Ég gæti verið afi flestra leikmanna I lið- inu. Við fórum í skemmtilega keppnisferð fyrir tímabilið ;til Þýskalands og ég var bara einn í liðinu. Leikmennimir gerðu i því að gera ferðina skemmtilega fyrir mig ef eitthvað var. Þeir eru hins vegar stundum að skjóta á mig en það er ekki mikið. Þeir tala um kallinn. Ég held að félagar mínir séu yfirleitt jafn mikið hissa á því að ég geti hreyft mig og flestir aðrir. Þá hefur stundum rekið í rogastans á æfingum. Ég hef hangið í þeim og þeir hafa ekki slöku Skautahlaup á stuttri braut Keppni í skautahlaupi á stuttri braut hófst í Hvíta hringnum í Nagano í gær SKAUTARNIR Skautajárniö er sérstaklega stillt fyrir hvern keppanda Járnií má stilla sér- staklega iyrir krappari beygjur. HVITI HRINGURINN Ahorfendur Svellió Lofthæó Flatarmál Tilbúið 7,350 60m x 30m 39,7 m 10.780 fm Mars, 1996 Með því að nota hærra jám getur hlauparinn hallaö Keppms staöirnir NBA-DEILDIN Úrslitin i nótt: Miami-Minnesota..........110-84 Lenard 26, Mouming 17 - Gamett 14. Philadelphia-Cleveland . . . 98-97 Iverson 27, Coleman 17 - Person 28. San Antonio-Detroit.......95-94 Duncan 28, Williams 16 - Dumars 21. Chicago-Indiana..........105-97 Jordan 27, Pippen 25 - Miller 34. Dallas-Phoenix............77-95 Finley 22 - Robinson 20, McDyess 18. Denver-New York ..........77-91 L. Ellis 23 - Houston 21, Starks 18. Portland-Golden State . . . 101-83 Rider 24, O’Neal 18 - Delk 26. Sacramento-Boston .......102-99 Richmond 23, Johnson 21 - McCarty 20. Philadelphia fékk í nótt Joe Smith og Brian Shaw frá Golden State í skiptum fyrir Jimmy Jackson og Clarence Weatherspoon. _ys Coppell um Hermann: Kemur stöð- ugt á óvart Enn er fjallað um Hermann Hreiðarsson í enskum fjölmiðl- um í kjölfar frammistöðu hans með Crystal Palace gegn Arsenal í bikarkeppninni í knattspyrnu á sunnudag. Talað er um hann sem upp- götvun ársins hjá Steve Coppell, framkvæmdastjóra Palace. „Hermann kemur mér stöðugt á óvart. Hann kemur frá eyju þar sem búa aðeins 5.000 manns en samt hefur hann aðlagast 11 mUljóna samfélagi án nokkurra vandkvæða," sagði Coppell í gær. _vs Kærumáliö: Niðurstaða kynnt í dag Dómstóll HSÍ kveður upp dóm sinn i dag i kærumáli sem hand- knattleiksdeUd Fram höfðaði í kjölfar bikarúrslitaleiksins gegn Val á dögunum. Framarar kærðu vegna þess að þeir töldu ýmsa galla hafia komið fram í framkvæmd leiksins. Dómstól HSÍ skipa sex menn en aðeins þrír kveða upp dónm í hverju máU. Dóminn í þessu máli skipa lögfræðingamir Val- garður Sigurðsson, Jón Auðunn Jónsson og Sigurður I. HaUdórs- son. Dómurinn verður kveðinn upp kl. 16 í dag. -JKS Sveinbjörn S. Ragnarsson skrapp i hesthusið i gærkvöld eftir æfingu með meist- araflokki Aftureldingar og ife. gaf hestinum Hausta J tugguna sína. 1 Sveinbjörn er 53 ára og æfir meö fe. liði Afturelding- \ -,yr-- ar alla virka ^ daga vikunn- Vv i ar' iVjs n .Á DV-mynd í2S Pjetur - dag sagði irw N «* - stundum orðið hissa. Ég fæ ekki mikið að standa í markinu á æf- ingum, Bergsveinn og Sebasti- an sjá tU þess. Ég spUa hins vegar aUtaf með. Ég á ekki í erfíðleikum mað að hreyfa mig og geti vel tekið á móti bolta enda spilaði ég í horninú og á línu áður en ég fór í markið." „Ætla ekki að gefa upp önd- ina“ - Hvað ætlar þú að stunda handknatt- leikinn lengi? „Það veit ég ekki.' Auðvitað kemur að því að' ég verð ekki þriðji markvörð- ur liðsins lengur en það þýðir ekki að ég muni gefa upp öndina og' hætta. Því hefur verið,haldið fram að við 35 ára aldur sért þú úr leik í íþrótt- unum. Þessu er ég alfarið á móti. Siggi Sveins er að verða fertugur og er marka- hæsti leikmaður Nissandeildarinnar í Sveinbjöm S. Ragnarsson. Aðaláhugamál hans fyrir utan handboltann er hesta- mennska sem hann stundar af miklu kappi. Oftast fer hann beint af æfingu í hesthúsin og slær ekki slöku við þar frekar en í handboltanum. Sveinbjörn er gott dæmi um að menn geta stundað íþróttir af miklu kappi þrátt fyrir að efri árin nálgist. -SK ÓL í Nagano í nótt: Sjöunda gull Björns Dæhlie Jakob Már Jónhardsson, fyrirliði Keflvíkinga í knatt- spyrnunni, hefur samið tii þriggja ára viö sænska úrvals- deildarliðið Helsingborg. Þetta lá í loftinu eftir dvöl hans þar á dögunum, eins og fram hefur komið í DV. Dennis Rodman var í gær sektaöur af Chicago Bulls fyrir að mæta ekki á æfmgar i tvígang. Hann var þó ekki settur út úr liöinu fyrir stórleik NBA-deildarinnar gegn Indiana í nótt. Rodman sagðist hafa týnt bíllyklun- um sinum þegar hann sleppti fyrri æfmgunni. Phil Jackson, þjálfari Chicago, sagði það vera lélega af- sökun. } Ivan Golac, sem stýrði Skaga- mönnum um skeið í fyrra við takmarkaðar vinsældir, gæti . verið á leið í skosku knatt- spyrnuna á ný. Hann er talinn líklegur til að taka við sem fram- kvæmdastjóri hjá úrvals- deildarliði Motherwell sem missti Alex McLeish til Hi- bernian á dögunum og verður þá að gera betri hluti en með ÍA. Björn Dæhlie er sigur- sælasti keppandi á vetr- arólympíuleikum frá upphafi. Hann hlaut sitt sjöunda gull á ferlinum í nótt þegar Norðmenn sigruðu í 4x10 km skíða- göngu karla. Endaspretturinn var æsispennandi en aðeins munaði 0,2 sekúndum á Norðmönnum og ítölum. „Þetta var sæt hefnd eftir svipað tap fyrir I þeim fyrir íjórum árum. Það er skemmtilegra að vinna svona en með yfir- burðum," sagði Dæhlie eftir gönguna. Stórsvigi karla var frestað í nótt vegna snjó- komu. Það hefur verið sett á í nótt, fyrri ferð kl. 2.15 og sú síðari klukkan fimm. Svig kvenna verð- ur einnig í nótt, kl. 0.30 og fjögur. -VS - hjá liði Wuppertal Dagur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknatt- leik, hefur ákveðið að gera nýjan tveggja ára samn- ing við þýska 1. deildarliöið Wuppertal en eins og DV greindi frá í síðustu viku var hann með freistandi tilboð frá Essen auk þess sem for- ráðamenn Wuppertal lögðu hart að honum að gera nýjan samning. „Ég er búinn að handsala samninginn og skrifa undir einhvern næstu daga. Ég var nán- ast búinn að ganga frá því að fara til Essen en á síðustu stundu ákvað ég að vera um kyrrt. Ég vona að ég hafi tekið rétta ákvörðun en það verður bara að koma í ljós. í það minnsta er ég feginn að þessi mál skulu vera komin á hreint," sagði Dagur við DV í gær. Dagur Sigurösson. Dagur hefúr verið frá síðustu þrjá mánuöina vegna handarbrots en vonast til að geta spilað þegar Wuppertal sækb Essen heim 1. mars næstkomandi. -GH „Ytir undir að ég komi heim“ - segir Bjarki Sigurösson í kjölfar brottreksturs Gunnars, þjálfara Drammen Bjarki Sigurðsson landsliðsmaður í handknattleik leikur sem kunnugt er með Drammen en hann gekk í raðir fé- lagsins fýrir þetta tímabil frá Aftureldingu. í samtali við DV fyrir nokkru sagði Bjarki að tölu- verðar líkur væru á að hann kæmi heim eftir þetta timabil þó svo að hann hefði skrifað undir 3ja ára samning. „Ég get ekki sagt annað en að brottvikning Gunnars ýti enn frekar undir það að ég komi heim eftir þetta tlmabil. Hugurinn leitar heim og ég mundi segja að möguleikinn væri meiri en minni á að svo verði. Það hefur margt brugðist en aðalmálið er þó að eldri strákurinn hefur ekki fundið sig héma úti; Bjarki. - Hefur þú fengið einhver tilboð eða fyrirspumir frá öðr- 'W, sagði um félögum? „Það hafa komið fyrirspumir frá tveimur norskum liðum, Runar og Sandefjörd, og ég hef heyrt af áhuga tveggja þýskra liða. Mér hafa ekki borist nein tilboð og það þyrfti að vera mjög freistandi svo ég tæki því. Mér skilst að einhver lítill hluti leikmanna hafi ekki verið sáttur við störf Gunnars og stjómin ákvað að gefa honum frí. Mér finnst þetta fáránleg tímasetning og þetta er mjög neikvætt fyrir félagið. Við áttum erfitt prógramm fyrir þetta langa ffí sem gert var á deildinni og Gunni er búinn að nota þetta frí í ákveðið uppbyggingartimabil. Þó svo aö við séum í 4.-5. sæti í dag er úrslitakeppnin eftir og þar getum við náö Evrópu- sæti,“ sagði Bjarki i samtali við DV. -GH Arnar Grétarsson og fé- lagar í AEK töpuðu dýr- mætum stigum á sunnu- dag þegar þeir gerðu 2-2 jafntefli heima við Iraklis í grisku 1. deildinni í knattspyrnu. Iraklis skoraði tvívegis á lokamínútunum og jafnaöi óvænt. Átta fastamenn vantaði i lið AEK og Arn- ar var færður í stöðu hægri bakvarðar. Ian Wright hjá Arsenal verður frá æflngum og keppni næstu fjórar vik- umar vegna hnéðmeiðsla. Wright hefur verið meira og minna frá vegna meiðsla síðustu vikumar en fyrir átti hann í meiðsl- um á hásin. Alsiringurinn Moussa Saib er á leiðinni til Tott- enham frá spænska félag- inu Valencia. Eftirfréttum að dæma frá ítallu í gær hefur áhugi hjá Arsenal fyrir Al- essandro Del Piero kvikn- að á nýjan leik. Peter Beardsley var í gær lánaður frá Bolton til Manchester City í einn mánuð. Júlíus Jónasson skoraði 7 mörk á dögunum þegar St. Otmar vann Zofingen, 34-29, á útivelli í úrslita- keppninni um svissneska meistaratitilinn í hand- bolta. St. Otmar hefur gengið illa i keppninni og er í sjötta sæti af átta liöum en lenti í öðru sæti í sjálffi deildakeppninni. Joe Royle var í gærkvöldi ráðinn framkvæmdastjóri Manchester City i stað Franks Clarks sem var rekinn. Staða City í 1. deild hefur aldrei verið verri en liðið er í næst- neðsta sæti. _SK/JKS/VS Gunnar rekinn frá Drammen stjórnin óánægð með störf hans Gunnari Gunnarssyni, þjálfara norska handknattleikSliðsins Drammen, var i gær vikið frá störfum. Stjórn félagsins tók þessa ákvörðun í kjölfar óánægju nokkurra leikmanna liðs- ins með störf Gunnars samkvæmt heimild- um DV. Drammen, sem hefur verið yfirburðalið í Noregi undanfarin ár, missti marga sterka leikmenn fyrir þetta tímabil og nú er liðið í 4.-5. sæti i deildinni. Liðinu vegn- aði illa i meistarakeppninni og náði aðeins að vinna einn sigur. Gunnar tók við liði Drammen fyrir þetta tímabil og gerði tveggja ára samning við félagið en hann þjálfaði áður lið Bodö í Noregi. Þjálfari 2. flokks Drammen mun stýra liðinu til að byrja með eða þar til nýr þjálfari verður ráðinn. -GH HÍ-liMI'MTI Stoke slapp við aö lenda í fallsæti í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöld þegar liðið gerði 0-0 jafn- tefli í Bury. Lárus Orri Sigurósson, fyrirliöi Stoke, sagði við Daily Telegraph eftir leikinn að það væri í höndum leik- manna að forða félaginu frá falli. Nottingham Forest varrn Hudders- field, 3-0, og er efst i 1. deild. Önnur úr- slit: Charlton-QPR 1-1, Crewe- Birm- ingham 0-2, Oxford-WBA 2-1, Port Vale-Swindon 0-1, Portsmouth- Stock- port 1-0, Sunderland-Reading 4-1. Kristján Finnbogason lék í marki Ayr sem geröi jafntefli, 1-1, við Hamilton í skosku 1. deildinni í gær- kvöld. _yS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.