Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1998, Blaðsíða 26
62 MIÐVIKUDAGUR 18. FEBRÚAR 1998 'QV iHagskrá miðvikudags 18. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.55 ÓL í Nagano. Bein útsending frá keppni í ísdansi kvenna. ___A 12.55 Skjáleikur. 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 15.00 ÓL í Nagano. Stórsvig karla, seinni ferö endursýnd. 16.45 Leiöarljós. (Guiding Light) Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarþs- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- anna. 18.30 Nýjasta tækni og vísindi. I þættinum verður fjallaö um þjálf- un skíðamanna í vindgöngum, hreinsun iðnaðarfrárennslis, ferð til tunglsins Tftans, rannsóknir á snjókornum, nýtt fjarstýrt flugvél- arlíkan og stórborgir framtiðar- innar. Llmsjón: Sigurður H. Richt- er. 19.00 Ólympíuhorniö. Samantekt af viðburðum dagsins. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Víkingalottó. 20.35 Kastljós. í þættinum veröur fjall- aö um skammdegisþunglyndi. Umsjónarmaður er Sigurður Þ. Ragnarsson og Guðrún Pálsdótt- ir sér um dagskrárgerð. 21.05 Laus og liðug (11:22) (Sudden- ly Susan). Bandarísk gaman- þáttaröð. Aðalhlutverk leikur Brooke Shields. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason. 21.30 Radar. Þáttur fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn eru Jóhann Guð- laugsson og Kristin Ólafsdóttir. Bráöavaktin er aftur komin á skjá Sjónvarpsins. 22.00 Bráðavaktin (4:22) (ER IV). Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanem- um í bráðamóttöku sjúkrahúss. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Ólympíuhorniö. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 0.25 ÓL í Nagano. Bein útsending frá fyrri umferð í svigi kvenna. 3.55 OL í Nagano. Bein útsending frá seinni umferð í svigi kvenna. 5.15 Skjáleikur. ISJðíi 9.00 Línurnar í lag. 9.15 Sjónvarpsmarkaður. 13.00 Rofinn (e) (The Switch). Larry gengur allt í haginn en dag einn breytist líf hans i harmleik þegar hann lendir i slysi á mótorhjóli sínu og lamast frá frá hálsi og niður. Nú verður hann að takast á við þá hræðilegu staðreynd að vera bundinn við hjólastól og öndunanrél til æviloka. Aðalhlut- verk: Craig T. Nelson og Gary Cole.1992. 14.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 NBA-molar. 15.30 Hjúkkur (17:25) (e) (Nurses). 16.00 Súper Maríó bræður. 16.25 Steinþursar. 16.50 Borgin mín. 17.05 Doddi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Beverly Hills 90210 (19:31). 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.00 Á báöum áttum (17:17) (Relati- vity). 20.55 Ellen (11:25). Tveggja heima sýn er spenn- - > andi þáttaröö á Stöö 2. 21.30 Tveggja helma sýn (15:22) (Millennium). Þátturinn er stranglega bannaður börnum. 22.30 Kvöldfréttir. 22.50 íþróttir um ailan heim. 23.45 Rofinn (e). 1.20 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Gillette-sportpakkinn. 18.00 Golfmót í Bandarikjunum (e). 18.55 Taumlaus tónlist. 19.40 Enski boltinn. Bein útsending frá siðari leik Chelsea og Arsenal í undanúrslitum Coca-Cola bikar- keppninnar. 21.35 Framtíöarborgin. (Alphaville). Óvenjuleg frönsk kvikmynd um spæjarann Lemmy Caution sem fær úfhlutað verkefni í borg fram- tíðarinnar. Þar er hópur vísinda- manna kominn í miklar ógöngur og Lemmy er ætlað að greiða úr vandræðum þeirra. Það er hins vegar hægara sagt en gert eins og spæjarinn kemst fljótt að raun um. Aðalhlutverk: Eddie Constantine, Anna Karina og Howard Vernon. Leikstjóri: Jean-Luc Godard. 1965. 23.05 Frumburðurinn (First Born 2:3). Óvenjuleg þáttaröð um vísinda- manninn Edward Forester sem starfar hjá varnarmálaráðuneyt- inu. Hann starfar að athyglisverð- um rannsóknum og hefur spraut- að karlmannssæði í górillu af þeim sökum. Þegar tilraunin er vel á veg komin ákveða yfirvöld að hætta við allt saman og fyrir- skipa að öllum gögnum rann- sóknarinnar sé eytt. Vísindamað- urinn þráast hins vegar við með ófyrirséðum afleiðingum. 0.00 Spítalalíf (e) (MASH). 0.25 Veömáliö (e) (Gentleman's Bet). Ljósblá og lostafull mynd úr Play- boy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. Skjáleikur Sýnar hefst strax aö lokinni heföbundinni dagskrá. 2.05 Dagskrárlok og skjáleikur. Ein alvinsælasta íþróttagreinin á vetrarólympíuleikum er listdans kvenna á skautum en hann verður í beinni útsendingu kl. 9.55. Sjónvarpið kl. 9.55 og 0.25: ísdans og stórsvig Útsending frá Ólympíuleiknunum hefst klukkan 9.55 um meö beinni út- sendingu frá keppni í ísdansi kvenna og án efa ætla margir að horfa á þokkagyðjurnar liða um ísinn. Að ís- dansinum loknum verður hlé á Ólympíuefni til klukkan sjö en þá verður farið yfir helstu viðburði dagsins í Ólympíuhorninu. Sá þáttur verður endursýndur að loknum ell- efufréttum en klukkan 0.25 hefst bein útsending frá fyrri umferðinni í stór- svigi kvenna. Seinni umferðin hefst klukkan 3.55 og stendur til klukkan fimm á fimmtudagsmorgun. Bylgjan kl. 15.00: Kvikmyndagagnrýni á Þjóðbraut Áhugafólk um kvikmyntjir leggur við hlustir þegar kvikmyndagagn- rýnendur Þjóðbrautar láta móðan mása á Bylgjunni. Sérfræð- ingar þáttarins í bíó- myndum samtímans eru Óskar Jónasson kvikmyndaleikstjóri og Sigurjón Kjartans- son, oft kenndur við Fóstbræður eða Tví- óskar Jónasson kvikmynda- höfða. Þeir félagar geröarmaöur gagnrýnir bíó- fjalla um myndirnar myndir á Bylgjunni. hvor á sinn hátt en alltaf út frá sjónarhóli hins almenna áhorf- anda. Sigurjón rýnir í nýjustu myndirnar á mánudögum en Óskar gefur frá einum upp í fjóra Óskara á miðviku- dögum. Umsjónarmenn Þjóðbrautar eru Egill Helgason, Guðrún Gunnarsdóttir, Jakob Bjarnar Grétarsson og Skúli Helgason. Um stjóm útsendingar sér Kristófer Helgason. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92 4/93 5 12.00 Fréttaýfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. 13.25 Tónkvísl. Frá harmóníum til plpuorgels í Akureyrarkirkju. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Karyatíöurnar eftir Karen Blixen. 14.30 Miödegistónar. -15.00 Fréttir. 15.03 Andalúsía 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.30 lllíonskviöa. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 20.00 Guö er til. 20.45 Tónlist. 21.10 Út um græna grundu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Útvarpsmenn fyrri tíöar. 23.20 Tónlist. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. ' 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Útvarp Noröurlands, kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 18.35-19.00. Svæöisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 ogílok frétta kl.2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12..15 Hemmi Gunn. Fréttir kl. 14.00, 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Pjóöbrautin. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNAN FM102,2 9.00-17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóöarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Bíórásin. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns: 1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. 2.10 Næturtónar. 3.00 Sunnudagskaffi. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTA- ÚTVARPÁ RÁS2 Kristófer Helgason á Bylgjunni í kvöld kl. 20.00. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00-13.00 I hádeginu á Slgilt FM. Létt blönduö tónlist 13.00-17.00 Innsýn í tilveruna. Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaöur gullmolum um- sjón Jóhann GarÖar 17.00-18.30. Gamlir kunningjar. Sigvaldi Búi, leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugn- um, jass o.fl. 18.30-19.00 Rólega deildin hjá Sigvalda. 19.00-24.00 Ró- legt kvöld á Sígilt FM 94,3, róleg og rómantísk lög leikin. 24.00-06.00 Næt- urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí- assyni. FM957 10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Betri Blandan & Bjöm Markús 22-01 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp aö hlustendum. 13-16 Bjarni Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síö- degis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason - endurtekiö. X-ið FM 97,7 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 X- dominos topp 30 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Babylon (alt.rock) 01.00 Vönduö næturdagskrá UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Eurosport ✓ ✓ 02.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 03.30 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 04.30 Freestyle Skiinp: Winter Olympic Games 05.45 lce Hockey: Winter Olympic Games 08.15 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 09.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 10.00 Figure Skating: Winter Olympic Games 13.30 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 14.30 lce Hockey: Winter Olympic Games 16.00 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 17.00 Olympic Games 17.30 lce Hockey: Winter Olympic Games 19.00 Figure Skating: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockey: Winter Olympic Games 22.45 Olympic Games 23.00 Cross- Country Skiing: Winter Olympic Games 00.30 Nordic Combined Skiing: Winter Olympic Games 02.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Fínancial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's Business Programmes 14.30 Executive Lifestyles 15.00 The Art and Practice of Gardening 15.30 Awesome Interiors 16.00 Time and Again 17.00 Cousteau's Amazon 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 European PGA Golf 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Fla- vors of France 04.00 Europe ý la carte 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ ✓ 07.00 Power Breakfast 09.00 VH1 Upbeat 12.00 Ten of the Best 13.00 Jukebox 15.00 Toyah! 17.00 Five @ Five 17.30 Pop-up Video 18.00 HitforSix 19.00 Mills 'n' Tunes 20.00 VH1 Hits 22.00 The Vintage Hour 23.00 The Eleventh Hour 00.00 VH1 Country 01.00 VH1 Late Shift 06.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Engine 07.00 Blinky Bill 07.30 Tom and Jerry Kids 08.00 Cow and Chicken 09.00 Dexter's Laboratory 10.00 The Mask 11.00 Scooby Doo 12.00 The Flintstones 13.00 Tom and Jerry 14.00 Taz-Mania 15.00 Johnny Bravo 16.00 Dexter's Laboratory 17.00 Cow and Chic- ken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Ivanhoe BBC Prime ✓ ✓ 05.00 The Business Hour 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Modimer and Arabel 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Strathblair 10.50 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Changing Rooms 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Strathblair 14.50 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 Mortimer and Arabel 15.40 Blue Pet- er 16.05 Grange Hill 16.30 Masterche! 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Tracks 19.00 Birds of a Feather 19.30 Chef! 20.00 Drover's Gold 21.00 BBC World News 21.25 Prime We- ather 21.30 Winter Olympics From Nagano 22.00 The Wand- erer: Schubert 23.00 Bergerac 23.55 Prime Weather 00.00 Watering the Desert 01.00 Energy At the Crossroads 01.30 Organic Chemistry: Environmental Solutions 02.00 Special Needs: Signed Landmarks 04.00 Japan Season: Japanese Language and People Discovery ✓ ✓ 16.00 Rex Hunfs Fishing Adventures 16.30 Disaster 17.00 Flightline 17.30 Terra X: The Mysteries of Easter Island 18.00 Serengeti Buming 19.00 Beyond 200019.30 Ancient Warriors 20.00 Ghosthunters 20.30 The Quest 21.00 Hypnosis 22.00 Shipwreck 23.00 Fangio - Tribute 00.00 Wings ot the Luftwaf- fe 01.00 Ancient Warriors 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 13.00 European Top 2014.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 So '90s 18.00 The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 Collexion 19.30 Top Sel- ection 20.00 Real World LA 20.30 Singled Out 21.00 MTV Am- our 22.00 Loveline 22.30 Daria 23.00 Yo! MTV Raps Today 00.00 Collexion 00.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 10.30 ABC Nightline 11.00 News on the Hour 11.30 SKY World News 12.00 News on the Hour 14.30 PMQ'S 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News Ton- ight 01.00 News on the Hour 01.30 SKY World News 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morn- ing 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Showbiz Today 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They See It' 12.00 World News 12.30 Business Unusual 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Your Health 17.00 Larry King 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNV ✓ 21.00 The Unmissables 23.00 The Unmissables 00.45 Never so Few 03.00 Ringo and His Golden Pistol Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim.viðtöl og vitn- isburðir. 17:00 Llf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaöur. 19:30 "’Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) meö Ron Phillips. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewarl. 20:30 Líf í Orðinu Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Endurtek- ið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Lif í Oröinu Biblíu- fræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjá- kynningar FJÖLVARP ✓ Stöðvar sem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.