Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Blaðsíða 19
■OV LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 19 #/ds/yós i i i ■ m Ölyginn sagði... ... að sonur Stevens Seagals, leikarans og bardagalistamannsins, væri farinn að feta í fótspor föður síns. Kentaro Seagal, sem er 21 órs, mun leika eitt aðalhlutverkanna í nýrri bardagamynd er ber heitið Renegade Blade. Þar leikur Kentaro góðhjartaðan bardagalistamann sem berst gegn út- sendurum djöfulsins, líkt og pabbi gamli er nú hvaö þekktastur fyrir. ... að leikarinn og leikstjórinn Warren Beatty væri hvergi smeykur að frumsýna nýjustu mynd sína, Bulworth, í sömu viku í sumar og górillumyndin Godzilla, sem spáð er mikilli velgengni. í myndnni leikur Warren kjaftforan pólitíkus sem ekkert hræöist, hvaö þá einhverja górillu sem þrammar öskrandi um borg og bý! ... að fimm stjörnu hótel í Beverly Hills dygðu ekki undir bossann á Eddie vini okkar Murphy á meðan hann dvelur í Hollywood við tökur á nýrri útgáfu af kvik- mynd um Dr. Doolittle. Hann hefur víst leigt sér nlu herbergja slot fyrir litlar 4,4 milljónir króna. Eddie ætti að fá þar friö fyrir morgunhressum herbergisþernum. Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð Nýja Sikileyjarpizzan frá Pizza Hut er ferhyrnd í laginu og ríkulega krydduö meö basilíkum, oregano og hvítlauk. Nýja Sikileyjarpizzan er einstaklega girnileg - í hvaöa horn sem bitið er. Tilboð: Pizza með i áleggjum að eigin vali og 2 glös af pepsi KT. loOO,- Komdu á Pizza Hut c og faðu þér ekta f ítalska pizzu. j flut “S 533 2000 Gos fylgir ekki í heimsendingu. Iitið mál , bætir meltinguna og kemur jafnvægi a hana . mjkið mótstöðuafl . varnarverkun Vöm gegn áhrifum álags og streitu í daglegu lífi verður fólk fyrir ýmsum áreitum sem hafa skaðleg áhrif á neilsuna. Petta eru þættir eins og vinnuálag, streita, mengun og svefnleysi. Aneiðingarnar geta verið veikara ónæmiskerfi og ójafnvægi í meltingu. LGG+ er styrkjandi dagskammtur unninn úr fitulausri mjólk og innmeldur LGG-gerla auk annarra heilnæmra gerla og trefjaefna sem m.a. bæta og koma jafnvægi á meltinguna. LGG-gerlar eru náttúrulegir og afar gagnlegir gerlar sem finnast 1 heilbrigðum meltingarvegi sumra einstaklinga. Magasýrur og gallvinna lítt á þeim og þeir halda fullum krafti á ferð sinni um meltingarveginn. Pað gerir þeim kleift að virka jákvætt á sjálfa þarmaflóruna þar sem gagnsemi þeirra er mest. LGG-gerlar búa yfir einna mestu mótstöðuafli allra þekktra mjólkursýrugerla, hafa margþætta vamarverkun, bæta meltinguna og stuðla að vellíðan. Plúsinn stendur fyrir aðra æskilega gerla, svo sem a- og b-gerla sem neytendur þekkja af góðri reynslu auk óligófrúktósa sem er trefjaefni sem m.a. örvar vöxt heilnæmra gerla í meltingarveginum. Ein lítil flaska af LGG+ er styrkjandi dagskammtur fyrir heilbrigt fólk á öllum aldri, börn jafnt sem fullorðna. Einnig er mælt með drykknum fyrir fólk sem býr við ójafnvægi í meltingu af völdum ytri þátta eins og streitu, kaffidrykkju, inntöku fúkkalyfja, geislameðferða o.fl. Það tekur LGG+ einn mánuo að byggja gerlaflómna upp á ný og til að viðhalda áhrifunum til fulls er æskilegt að neyta þess daglega. Fjölgun LGG-gerlanna í sjálfum meltingarveginum er fremur hæg og því tryggir stöðug notkun virkni þeirra hest. LGG+ er náttúruleg vara, sérsniðin að nútímalífsháttum. Að baki henni liggja umfangsmiklar vísindarannsóknir og þróunarvinna sem sannað hafa margþætta vamarverkun sé hennar neytt reglubundið. LGG-gerillinn er sá mjólkursýmgerill sem nvað mest hefur verið rannsakaður í heiminum. Strangt gæðaeftirlit er með framleiðslu á LGG+ og framleiðsluaðferðin tryggir að gerlamagnið sé alltaf hæfilegt svo drykkurinn hafi tilætluð áhrif. LGG+ er sjálfsagður hluti af hollu og heilsusamlegu mataræði styrkjandi dagskammtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.