Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Síða 23
•K Ekki sendi Pat O’Kane mynd af sér en þetta gæti alveg eins veriö hann, einn með byssunni að láta sig dreyma um íslenska blómarós. Símamynd Reuter Islendingar heilla í Bosníu: Auglýst eftir ís- lenskum konum íslenskir læknar og hjúkrunar- fræðingar í Bosníu virðast hafa slegið þar í gegn á meðal hermanna ef marka má bréf sem DV barst frá einum breskum hermanni að nafni Pat O’Kane. Hann er staddur í her- búðum í Banja Luka og segir tvo ís- lendinga starfa þar við góðan orðstír. Af þessum sökum óskar Pat eftir því að komast í kynni við íslenskar konur. Pat þessi er 29 ára gamall, ca. 185 sentímetrar á hæð, dökk- hærður. Hann segist vera húmoristi, hefur yndi af því að ferð- ast, stundar líkamsrækt, lyftingar og fleiri iþróttir og er áhugamaður um tónlist. Hann afsakar sig að geta ekki skrifað neitt á íslensku þótt hann hafi kynnst íslensku hjúkrunarliði en vill endilega að íslenskar konur sendi sér bréf á eftirfarandi heimil- isfang: Cpc. Pat O’Kane 227 Pro Coy RMP Banja Luka BFPO 553 Via ENGLAND JÍHl. |L mf?: k i’:r n ' : 1 x : 4 t't * \ ' f *• ff • S-' ■ m; r . * # ,* .j/ & i. y s ukf tfT* ^ t: ‘V Fjórir íslenskir læknar og hjúkrunarfræöingar sem starfa í Bosníu. Konurnar virðast hafa heillaö Pat þaö mikið aö hann vill kynnast íslenskum konum eitthvaö nánar! Mynd: Stöö 2 23 Allir velkomnir Á fundinum munu kennaramir Peder Larsen og Eli Ellendersen segja ffá náminu. Jafiiframt verða til staðar íslenskir byggingaffæðingar menntaðir í Horsens. Þeir sem hafa áhuga geta haft samband við Peder Larsen og Eli Ellendersen með því að hringja til Hótel Sögu ffá 21.03 - 27.03.1998 eða leggja inn skilaboð. Horsens Polytechnic Slotsgade 11 • DK-8700 Horsens • Denmark • Tlf. +45 7625 5001 • Fax +45 7625 5100 E-mail:horstek@horstek.dk- http://www.horstek.dk Nám í Danmörku Hjá Horsens Polytechnic bjóðum við upp á fleiri tegundir af tœknimenntun. Meðal annars: • tækniteiknun • landmælingartæknir • véltæknir • útflutningstæknir • byggingaiðnffæðingur - byggingar- og framkvæmdalínu • byggingaffæðingur með fjórum brautum: enskri, byggingar- og ffamkvæmdalínu Komið og fáið nánari upplýsingar: Kynningarfundur í Reykjavík 26. mars kl. 19.00-á Hótel Sögu. s UZUKI SWIFT GLS 3-DYRA: 980.000 KR. • SWIFT GLX 5-DYRA: 1.020.000 KR. I f»n . ^4 Kynnstu töfrum Suzuki Gerou innanbœjaraksturinn skemmtilegri Suzuki Swift er sérstaklega lipur og sparneytinn og með staðalbúnað sem kemur þægilega á óvart. Styrkt farþegarými tryggir hámarks árekstursöryggi! $ 8UZUKI ALLIR "SUZUKI^ SU2UKI BlLAR ERU MEÐ 2 ÖRYGGIS- LOFTPUÐUM. AFL OG , ÖRYGGI SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.