Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 DV
toelkerinn
Jóna Dóra Karlsdóttir, nýi pólitíkusinn í Hafnarfirði, býður okkur í eldhúsið:
Bakaðar svínalundir með banönum
„Ég nota þennan rétt gjam-
an þegar ég þýð fólki í mat og
hann bregst aldrei. Allir vilja
fá uppskriftina enda er þetta
rosalega gott og fljótlegt að
matbúa. Ég hef stuðst við upp-
skrift í matreiðslubók sem ég
hef átt í óratíma. Hugmynda-
flæði mitt í eldamennsku er
ekki það mikið að ég verð
alltaf að hafa svona bækur fyr-
ir framan mig. Hins vegar get
ég leikið mér með bakstur,"
segir Jóna Dóra Karlsdóttir,
nýi pólitíkusinn í Hafnarfirði
og sælkeri vikunnar að þessu
sinni, sem ætlar að bjóða okk-
ur upp á austurlenskan rétt,
bakaðar svínalundir með
banönum.
Uppskriftin miðast við 4-6
manns í mat og hljóðar svo:
2 stórar svínalundir
50 g smjör eða smjörlíki
3-4 bananar
2/2 dl rjómi
1 tsk. salt
2 tsk. karrí
2-3 salvía eða brúðartryggð
(rósmarín)
Byrjiö á að hreinsa allar sin-
ar úr lundunum. Skerið þær
síðan i ca 2 cm þykkar sneið-
ar, berjiö þær létt, kryddið
næst með salti og salvíu og
brúnið í feiti á pönnu.
Að þessu loknu eru sneið-
arnar lagðar í eldfast fat. Ban-
anarnir afhýddir, þeir klofnir í
tvennt eftir endilöngu og þeim
raðað ofan á sneiðarnar
þannig að ávala hliðin snúi
upp. Næst er rjóminn þeyttur
til hálfs, eða þar tO hann lítur
út eins og súrmjólk. Karrí er
blandað saman við rjóma-
hræruna og henni hellt yflr
kjötiö og bananana.
Fatið er síðan sett inn í ofn-
inn við 250 gráðu hita og rétt-
urinn bakaður í 15-20 mínút-
ur. Jóna Dóra mælir með hris-
grjónum sem meðlæti og síðan
einhverju af eftirtöldu, smekk-
ur fólks verði að ráða hverju
sinni: niðursoðnir perlulaukar
og/eða sýrðar asíur, rúsínur,
salthnetur, kínversk sojasósa,
chutney-mauk og kókosmjöl.
„Mér finnst þetta meðlæti
allt vera ómissandi. Best er að
bera þetta fram í litlum skál-
um og svo velur fólk sér með-
læti eftir smekk,“ segir Jóna
Dóra og nú er bara að prófa
réttinn - helst strax í kvöld.
Veröi ykkur svo að góðu. -bjb
Jóna Dóra Karlsdóttir er listakokkur þó hún segist eingöngu fara eftir matreiöslubók-
um. DV-mynd Pjetur
Meðlæti:
Paprikur með
tómötum
4 msk. olía
250 g saxaður laukur
2 pressaðir hvítlauks-
geirar
2 lárviðarlauf
6 stórar, grænar
paprikur, fræhreinsað-
ar og skomar í tvennt
500 g tómatar, afhýddir
og saxaðir
salt og pipar
Aðferð
Hitið olíuna á stórri
pönnu, setjið laukinn,
hvítlaukinn og lárviðar-
laufin saman við og
steikið i um fimm min-
útur, hrærið af og til.
Skerið paprikurnar í
1 sentímetra þykkar
ræmur og setjið á pönn-
una. Hrærið varlega,
setjið lokið á og eldið
við vægan hita í um tíu
minútur.
Setjiö tómatana á
pönnuna og kryddið ör-
lítið með salti og pipar.
Eldið án loks, hrærið
reglulega, þar til mest af
vökvanum hefur gufað
upp og blandan er orðin
vel þykk. Fjarlægið lár-
viðarlaufin og smakkiö
á réttinum. Kryddið
meira ef þess gerist
þörf. Berið fram heitt
með grilluðum
kjúklingi, kótelettum
eða einhverri góðri
steik.
-sv
matgæðingur vikunnar
Pottréttir henta afar vel ef bjóöa á upp á mat frekar en kaffi í fermingarveisium. Þaö veit matgæöingur
vikunnar, Guöný Elíasdóttir. DV-mynd PÖK
Guðný Elíasdóttir býður upp á stórveislupottrátt
Gott í fermingarnar
„Mér fannst alveg tilvalið að velja
þennan góða pottrétt fyrst fermingar
eru á næsta leiti. Ég og vinkonur
mínar höfum haft þennan rétt 1 ferm-
ingum og öðrum stórveislum og þar á
hann mjög vel við,“ segir Guðný
Elíasdóttir matgæðingur. Hún
býður upp á lambakjötspottrétt.
fyrst kjötið, sveppina og laukinn og
síðan er restinni af hráefninu bætt út
í. Þetta þarf að láta malla í um
klukkustund. Gott er að bera fram
hrísgrjón, snittubrauð og salat með.
Salat
y2 salathaus
1 stk. mango
1 lítil rauð paprika
% agúrka
10 vínber
1 appelsína
Guðný skorar á Brynju Guðmunds-
dóttur til þess að vera næsti matgæð-
ingur.
-sv
Hráefni:
1 kg lambagúllas
6 msk. matarolia
4 msk. hveiti
1 bolli ananas í bitum
V4 bolli ananassafi
2-3 tsk. salt
1-2 tsk. karrí
3A dl vatn
1 dl sýrður rjómi
2 laukar
1 bolli nýir sveppir
1 paprika
y2 tsk. pipar
y2 tsk. chilipipar
y, tsk. engifer
1-2 súputeningar
3-4 msk. mango chutney
Hörpudiskur í forrátt
Þessi uppskrift gæti ekki verið
einfaldari en hörpudiskinn verður
að elda eins seint og hægt er (rétt
áður en borða á hann) og tómatana
á að setja í sósuna rétt áður en
hún er borin fram. Þannig helst
hún ferskust. Sem forréttur er rétt-
urinn fyrir fjóra:
8 ferskir, stórir hörpudiskar
salt og mulinn hvítur pipar
sósa (sjá á eftir)
4 tsk. ólífuolía
fáeinir sprotar af ferskum
kryddjurtum
Þvoið hörpudiskinn í köldu
; vatni, þerrið og kælið í ísskáp í
a.m.k. 30 mín. Þegar hörpudiskur-
inn er orðinn stinnur á að taka
hann út og skera hann lárétt í
j tvennt. Saltið örlítið. Búið til sós-
una (sjá að neöan) en setjið
tómatteningana ekki út í fyrr en
rétt áður en bera á sósuna fram.
Hitið ólífuolíu á pönnu og steik-
ið hörpudiskinn á öllum hliðum
þar til hann er allur gullinbrúnn.
Steikið þar til millisteikt (medium
rare), í um 2 mín. Hellið sósunni á
fjóra diska og setið fjóra hörpu-
diska hvern ofan á annan. Kryddið
með ferskum kryddjurtum.
Sósan:
85 ml ólífuolía
25 ml sítrónusafi
1 tsk. mulin kóríanderfræ
8 basilikumlauf, skorin í ræmur
2 tómatar, afhýddir, fræhreins-
aðir og skomir i teninga
Skerið örlítið í fituröndina á
kótelettunum. Setjið smjör á
pönnu og hitið það hnetubrúnt.
Setjið þá kóteletturnar á pönnuna
og steikið í 3-4 mínútur á hvorri
hlið. Kryddið með salti, pipar, rós-
marín, appelsínuberki (aöeins
þessu gula, skerið hvita hlutann af
berkinum) og appelsínusafanum.
Setjið lok á pönnuna, takið hana af
hitanum og látið kóteletturnar
halda áfram að steikjast í hitanum
frá pönnunni í 8-10 min.
Sjóðið pastað í nægu vatni, setj-
ið gulrótar- og púrrustrimlana út í
pottinn með pastanu þegar 3-4
minútur eru eftir af suðutímanum.
Takið kótelettumar af pönnunni,
hellið rjóma á pönnuna og látið
sjóða í 3-4 mínútur. Bragðbætið
með engifer, rósmarín, sykri, salti
og pipar.
Berið kóteletturnar fram á
pasta- og grænmetisbeði og hellið
heitri sósunni yfir.
Aðferð
Appelsínukótelettur
Hvað er betra en meyrt og safa-
ríkt svínakjöt með rósmarín, borið
fram á pasta- og grænmetisbeði.
4 kótelettur eða hnakki
smjör eða olía
salt og grófmalaður pipar
ferskt rósmarín eða 1 tsk. þurrk-
að
safi úr tveimur appelsínum og
rifinn börkur af einni
2 dl rjómi
Meðlæti:
2-3 gulrætur, skornar í strimla
með kartöfluhníf, púrra og pasta