Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 23. MARS 1998 37 BÍLAR, FARARTÆKI, VINNUVÉLAR O.FL. M Bílartilsölu Benz E 220 til sölu, árg. ‘94, Hlaðinn aukahlutum, með dýrari inn- réttingu, ekinn 21 þ. km, sem nýr. Uppl. í síma 421 2734. Til sölu VW Golf CL, árg. ‘94, 5 gíra, hvítur, ekinn 78 þús. km. Gott eintak. V. 760 þ. Uppl. í síma 567 7676 til kl. 17 og 567 5171 e.kl. 19. Heimir. Jeppar Jeep Wagoneer Limited , árg. 1985, V6, 4,31, vél frá 1993, 4 dyra, sjálfskiptur, krómfelgur, 31” dekk, leðurinnrétting, allt rafdr. Fallegur blll. Verð 399.000 staðgreitt. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Upplýsingar í síma 897 5075. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Nissan double cab, bensín, árg. ‘95, ekinn aðeins 50.000 km, ný 31” dekk, álfelgur. Gullfallegur bíll. Greiðslu- skilmálar allt að 36 mán. Upplýsingar í síma 487 5838 og 892 5837. Nissan king cab dísil ‘93, ekinn aðeins 96 þús. km, 31” dekk, sæti fyrir 4, fall- egur bíll. Greiðsluskilmálar til allt að 36 mán. Uppl. í s. 487 5838 og 892 5837. Varahlutir LANDVÉLAR - SJÓVÉLAR Vinnuvélar Atvinnutækifæri - Holhreinsibill: Hentugur holhreinsibíll til sölu á hag- stæðu verði kr. 2200 þús. án vsk. Uppl. á bílasölunni Hraun, sími 565 2727. jjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árum saman l h.f. TÆKJASALA SMIÐSHÖFÐA14 • 112 REYKJAVÍK SÍMI567 2520 & 567 4550 • FAX 567 8025 Vélavarahlutir. Landvélar og sjóvélar. Vörubílar Jafnvægisstillt drifsköft Smíðum ný og gerum við allar gerðir Mikiö úrval af hjöruliöum, dragiiöum, tvöfóldum liðum og varahlutum í drifsköft af öllum,gerðum. I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr- ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut- um með jafnvægisstillingu. Þjónum öllu landinu, góð og örugg þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412. Eins og sjá má er vegurinn í Landbroti iila farinn og ófær að mati íbúa þar. Illfært í Landbroti Mótmæla með því að sitja heima DV: Vík „Það er virðingarleysi við fólk að hafa veginn svona, þaö er ekki ein einasta merking og þetta er víðar á veginum niður úr og Vegagerðin er búin að svara því til að þetta sé ekki á vegaáætlun og það verði ekkert gert,“ sagði Erlendur Björnsson, íbúi í Landbroti neðan við Kirkju- bæjarklaustur, en vegurinn þangað niður úr er víða mjög illa farinn vegna þess að þegar frost hefur far- ið úr honum verður yfirborð hans að drullusvæði sem er ófært öðru en fjórhjóladrifnum jeppum. Víða hafa menn brugöið á það ráð að keyra út fyrir veginn til að komast og þar eru víða orðin djúp hjólför. „Fólk ætlar ekki að mæta í vinnu í dag, skólabílstjórar og aðrir þeir sem stunda vinnu uppi á Klaustri eru að spá í að taka höndum saman og mótmæla með því að sitja heima, því það er ófært fólksbílum hérna,“ sagði Erlendur. „Það er ekki mikið hægt að segja um þetta, það er búið að byggja upp og klæða hluta vegarins niður eftir og síðan var styrktur á síðasta sumri spotti neðan við þetta svæði en af því að þetta hefur verið i bí- gerð, og á áætlun fyrir 1998 eru 10 milljónir í þennan veg, þá er vilji að halda áfram með bundna slitlagið," sagði Steingrímur Ingvarsson, um- dæmisverkfræðingur hjá Vegagerð- inni á Selfossi, og segir að þetta sé það sem gerist á íslenska malar- vegakerfinu. „Það þýðir ekki að hlaupa upp til handa og fóta þegar þetta gerist því þetta er því miður ekkert einsdæmi. Það sem ég get sagt er að þetta stendur til bóta. Við reiknum með að bjóða þetta út með vorinu en ekkert er hægt að gera strax og menn verða bara að vera þolinmóðir þangað til,“ segir Stein- grímur. -NH ÞJONUSTUMiGLYSmGMt PCT 5 5 0 5 0 0 0 „6,« •1« vö»' ,a»» vi»«0 STIFLUÞJOHUSTfl BJRRHfl STmar 899 8363 • SS4 6199 Fjarlægi stiflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og fróronnslis- lögnum. Nota Ridgid myndavél til að óstandsskoða og staðsetja skemmdir i lögnum. LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum 0.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 8961100-568 8806 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 BE Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129. Wm IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 ■ SÍMI 553 4236 hurðir Þjónustumiðstöð byggingariðnaðarins Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot og áhaldaleiga. HIFIR Pallar, sala og leiga. Pallanet, mótatengi, fjarlægðarrör, stjömur o.fl. Leigjum einnig út smágröfúr, rafstöðvar o.fl. Hífir ehf., Eldshöfða 14. S. 567 2230/587 7100 MÚRVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR HUSAKLÆÐNING HF 5881977-8940217-8974224 | Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háprýstipvottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralögn Fagmennska í fyrirrúmi Ný lögn á sex klukkustundum i staö þeirrar gömlu - þú þarft ekki að grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Cerum föst verbtilbob í klcebningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkertjarbrask 24 ára reynsla erlendís rasmimn Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og iosum stíflur. " Ti~ HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhrínginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.