Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 34
42 MANUDAGUR 23. MARS 1998 Afmæli____________________ Baldvin Halldórsson Baldvin Halldórsson, leikari og leikstjóri, Tjamargötu 38, Reykja- vík, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Baldvin fæddist á Amgerðcireyri við ísafjarðardjúp. Hann lauk gagn- fræðaprófi á ísafirði 1941, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík og prentnám við Alþýöuprentsmiðj- una, lauk sveinsprófi í setningu 1945, stundaði nám við Leiklistar- skóla Lárasar Pálssonar 1943-45, lauk leiklistarnámi við Royal Academy of Dramatic Art í Lundún- um 1949, stundaði nám í leikstjórn við Vasaseminariet í Vasa í Finn- landi 1963 og í Lundi í Svíþjóð 1964. Baldvin var setjari í Alþýðuprent- smiðjunni í Reykjavík 1941-46, í prentsmiðjunni Hólum í nokkmm sumarleyfum, var leikari hjá Leikfé- lagi Reykjavíkur 1943-46, starfaði með leikflokknum 6 í bíl 1950 og 1951, hefur verið leikari við Þjóð- leikhúsið frá 1950 og verði leikstjóri þar frá 1955, hefur verið leikari og leikstjóri hjá Ríkisútvarpinu frá 1950 og hjá Ríkissjónvarpinu frá 1971, Baldvin hefur auk þess leikstýrt fyrir Leikfélag Reykjavíkur, Leikfé- lag Akureyrar, Leikfélag Kópavogs, Grímu, Herranótt MR og fleiri aðila. Hann hefur leikið hátt á annað hundrað hlutverka á leiksviði og leikið í kvikmyndum, m.a. séra Jón Prímus í Kristnihaldi undir Jökli, eftir Halldóra Laxness, kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur. Fyrir sjónvarp hefur Baldvin m.a. leikstýrt verkunum Jón í Brauð- húsum, eftir Halldór Lax- ness, og Lénharður fó- geti, eftir Einar H. Kvar- an. Baldvin var kennari í framsögn og taltækni við Leiklistarskóla Þjóðleik- hússins 1957-61, við Hús- mæðrakennaraskóla íslands 1963-76, við KÍ 1970-72, við Fóstru- skóla íslands 1966-75, við Tækni- skóla íslands frá 1977, á vegum Listafélags MR 1963-77, hjá Talskóla Gunnars Eyjólfssonar frá 1983, við HÍ 1989-91, við GÍ frá 1989, ÍÞÍ frá 1989 og hefur auk þess kennt fram- sögn hjá stéttar- og starfsmannafé- lögum I Reykjavík frá 1950. Baldvin gerði, ásamt höfundin- um, Halldóri Laxness, leikgerðir að verkunum Sjálfstætt fólk, 1972, og Jón í Brauðhúsum, fyrir sjónvarp, 1974. Baldvin var ritari Prentnemafé- lagsins 1942, var ritstjóri Prentnem- ans 1943, fulltrúi félagsins við stofn- un Iðnnemasambands íslands 1944, sat í varastjóm Félags islenskra leikara 1953-56, var formaður félags- ins 1956-57 og sat í ritnefnd Theatre in Iceland 1975-1980, 1982, 1980-85, 1986 og 1985-88. Baldvin hlaut Maxwell Hilton James-verðlaunin fyrir skapgerðarjeik í RADA 1949; Menningar- sjóðsstyrk Þjóðleikhúss- ins 1966; Kardemommu- verðlaunin 1985; Silfur- merki Félags íslenskra leikara 1986 og gullmerki félagsins 1993. Fjölskylda Baldvin kvæntist 25.8. 1951 Vigdísi Pálsdóttur, f. 13.1.1924, handavinnukennara. Hún er dóttir Páls Zóphóníassonar, f. 18.11.1886, d. 1.12.1964, skólastjóra á Hólum, alþm. og búnaðarmála- stjóra, og Guðrúnar Þuríðar Hann- esdóttur, f. 11.5. 1881, d. 11.11. 1963, húsmóður. Böm Baldvins og Vigdísar eru Páll Baldvin, f. 28.9. 1953, dagskrár- stjóri íslenska útvarpsfélagsins; Inga Lára, f. 16.2. 1956, deildarstjóri í Þjóðminjasafni íslands, búsett á Eyrarbakka; Guðrún Jarþrúður, f. 25.11. 1960, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir í Reykjavík. Systkini Baldvins em Guðrún, f. 4.7. 1915, húsmóðir í Reykjavík; Hólmfríður Theódóra, f. 11.7. 1916, húsmóðir í Reykjavík; Jón, f. 28.10. 1917, húsasmíðameistari í Reykja- vík; Þórhallur, f. 21.10. 1918, verk- stjóri í Reykjavík; Ragna, f. 14.12. 1919, húsmóðir í Reykjavík; Inga Lára, f. 9.2. 1921, d. 19.6. 1938; Theó- dór, f. 17.1. 1925, garðyrkjumaður í Reykjavík; Erlingur Ebeneser, f. 26.3. 1930, rithöfundur í Reykjavik; Hjördis, f. 4.4. 1931, hjúkrunarfræð- ingur í Reykjavík. Foreldrar Baldvins voru Halldór Jónsson, f. 28.2. 1889, d. 24.7. 1968, kennari og bóndi í Skálmamesmúla og á Amgerðareyri, síðast í Reykja- vík, og k.h., Steinunn Guðrún Jóns- dóttir, f. 5.3. 1894, d. 7.9. 1962. Ætt Halldór var sonur Jóns, tómthús- manns í Grasi á Þingeyri, Helgason- ar, verkamanns á Bíldudal, Jóns- sonar, b. í Hrísdal, Jónassonar. Steinunn Guðrún var dóttir Þórð- ar, b. á Þórisstöðum í Þorskafirði, bróður Þorsteins, b. í Æðey, fóður Péturs Thorsteinsson, útgerðar- manns á Bíldudal, föður Muggs myndlistarmanns, afa Péturs Thor- steinssonar sendiherra og langafa Ólafs B. Thors, forstjóra Sjóvá-Al- mennra. Annar sonur Þorsteins var Davíð Thorsteinsson læknir, afi Da- víðs Scheving Thorsteinsson. Þórð- ur var sonur Þorsteins, pr. í Gufu- dal, Þórðarsonar, pr. á Snæfjöllum, Þorsteinssonar, pr. á Stað í Súg- andafirði, Þórðarsonar. Móðir Steinunnar Guðrúnar var Hólmfríður Ebenesardóttir, húsa- smíðameistara í Stykkishólmi, Matthíassonar. Baldvin er að heiman. Baldvin Halldórsson. Jóhannes Eiríksson Jóhannes Eiríksson, prentari og leigubílstjóri, Fjarðarseli 31, Reykja- vík, er sextugur í dag. Starfsferill Jóhannes fæddist i Reykjavík og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Iðnskólann i Reykjavík, hóf nám í prentiön við Ríkisprentsmiðjuna Gutenberg 1956 og lauk sveinsprófi í setningu 1960. Jóhannes starfaði við prentverk á ámnum 1960-85. Hann vann við vél- setningu og umbrot hjá Þjóðviljan- um 1960-72, starfaði síðan hjá Blaða- prenti og aftur við Þjóðviljann eftir að blaðið flutti í Síðumúla. Jóhannes hefur verið leigubíl- stjóri frá 1995. Hann var fyrst leigu- bUstjóri hjá BSR en hóf síðan akst- T11 HHllt««« Tilboö óckast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem verða til sýnis þriöjudaainn 24. mars 1998 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora ao Borgartúni 7og víöar. 1 stk Volvo 740 GL bensin 1 stk Daihatsu Charade bensín 1 stk Nissan Sunny Wagon 4x4 bensín 1 stk Subaru 1800 station 4x4 bensín 1 stk Subaru 1800 station (skemmdur) 4x4 bensín 1 stk MMC Space Wagon (skemmdur) 4x4 bensín 1 stk Toyota Ki Lux Double cab 4x4 dísel 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab 4x4 bensín 1 stk Toyota Hi Ace 4x4 bensín 1 stk Mitsubishi L-300 4x4 bensín 1 stk Mitsubishi L-200 4x4 dísel 1 stk Toyota Hi Ace sendiferðabifreið bensin 1 stk Peugeot Boxer sendiferðabifreið bensín 1 stk Renault Traffic sendiferðabifreið bensín 1 stk Renault Express sendiferðabifreið bensín 1 stk Ford Econoline sendiferðabifreið bensín 1 stk Subaru E-12 4x4 bensín 1 stk Ford Explorer 4x4 bensín 1 stk Nissan Patrol 4x4 dísel 2 stk Izusu Trooper 4x4 bensin 1 stk Isuzu Grew Cab 4x4 bensín 1 stk Daihatsu Rocky 4x4 bensín 2stk Iveco 40.10(annar með bilaða vél) 4x4 dísel 1 stk Honda MT-50 (létt bifhjól) bensín 1 stk Ski-Doo vélsleði bensín 1 stk Citroen BX fólksbifr. (vélar og gírkassalaus) Til sýnis hjá Vegageröinni Grafarvogi. Reykjavík: 1 stk Ford 4600 dráttarvél meö ámoksturstækjum 1 stk Festivagn (flatvagn ) Fountain 1 stk Festivagn Trandes meö 16.000 lítra vatnstank án dælu 1 stk Rafstöð Nattested 30 kw I skúr á hjólum. ( mótor bilaöur) 1 stk Loftpressa á dráttarvól Hydor K11 B6/145 Til sýnis hjá Vegagerðinni á Akureyri: 1 stk Tengivagn, burðargeta 11.75 tonn 4 stk Malardreifarar Marius Pedersen MP 81 F Til sýnis hjá Vegageröinni á Höfn Hornafirði: 1 stk Bröyt X-2 vélskófla 1986 1991 1993 1988 1991 1997 1992 1988 1989 1989 1992 1992 1996 1993 1990 1989 1990 1991 1990 1988-89 1992 1990 1991-92 1990 1984 1978 1972 1971 1968 1972 1976 1993 1968 Tilboðin verða opnuö á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viöstöddum bjóðendum. Réitur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viöunandi. 'J*/ RÍKISKAUP Ú t b o i s k i I a árangri! Borgartúni 7,105 Reykjavík Sími 552 6844 Fax. 562 6739 ( ATH. Inngangur í port frá Steintúni.) ur á Hreyfli þar sem hann hefur ekið síðan. Jóhannes skrifaði greinar í Þjóðviljann í nokkur ár um náttúru- vernd og ferðamál. Þá hafa birst eftir hann smá- sögur og ljóð. Fjölskylda Jóhannes kvæntist 14.1. 1961 Bergljótu Guð- jónsdóttur, f. 5.12. 1941, starfsstúlku. Hún er dótt- ir Guðjóns Sigurðssonar múrara- meistara og Margrétar Theódóru Gunnarsdóttur húsmóður. Dætur Jóhannesar og Bergljótar em Margrét Björk Jóhannesdóttir, f. 14.2.1960, búsett í Reykjavík; Sess- elja Jóhannesdóttir, f. 9.4. 1965, hjúkrunarfræðingur í Garðabæ, gift Birgi Arnari Birgissyni matreiðslu- Johannes Eiríksson. meistara og eru böm þeirra Amar Páll, f. 23.7. 1987, og Jóhanna Karen, f. 21.1. 1993; Eyrún Jó- hannesdóttir, f. 21.12. 1970, kennari í Reykja- vík, en samhýlismaður hennar er Einar Aðal- steinn Jónsson vélstjóri og er sonur þeirra Jón Hlífar, f. 9.8. 1997. Hálfbróðir Jóhannesar er Benedikt Eiríksson, f. 26.3. 1932, vélstjóri, bú- settur á Seltjarnarnesi. Foreldrar Jóhannesar: Eiríkur Narfason, f. 8.7. 1894, d. 27.10. 1970, sjómaður og Sesselja Jóhannesdótt- ir, f. 19.3. 1907, d. 24.2. 1986, verkakona. Jóhannes er í útlöndum á afmæl- isdaginn. INNKA UPA STOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríklrkjuveai 3 - Pósthólf 878 - 121 Reyklavík Sími 552 58 0(f-Fax 562 26 16 - Netfang: lBi'@rvk.is ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í útveggjak- læðningu og endurnýjun þaks á sérkennsluhúsi Réttarholtsskóla. Helstu magntölur: Þak 442 m2 Útveggjaklæðning 300 m2 Verktími: 25. mai til 15. ágúst 1998 Útboösgögn fást á skrifstofu vorri gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboöa: miðvikudaginn 8. aprfl 1998 kl. 14:00 á sama staö. bgd 27/8 F.h. Gatnamálastjórans f Reykjavik er óskað eftir tilboöum í: Malbiksviðgeröir 1998. Helstu magntölureru: I hluta A: Sögun 9.790 m Malbikun á grús 7.920 ms Malbik i Fræsun 3.650 m2 í hluta B: Sögun 4.770 m Malbikun á grús 3.780 m2 Malbik í fræsun 1.850 m2 Lokaskiladagur verksins er 31. okt. 1998. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá hádegi miövikudagsins 25. mars n.k. gegn 5000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjudaginn 7. aprfl 1998 kl. 14.00 á sama staö. gat 28/8 F.h. Apóteks Sjúkrahúss Reykjavíkur ehf. og Sjúkrahúss Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í handsápu og handspritt. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar frá og meö miövikudeginum 25. mars n.k. Opnun tilboða: þriöjudaginn 21. aprfl kl. 11:00 á sama stað. shr 29/8 Til hjmingju með afmælið 2'. mars 85 ára Knud K. Andersen, Hásteinsvegi 27, Vestm.eyjum. Ólöf Hjálmarsdóttir, Hamrahlíð 25, Reykjavík. 80 ára Guðrún Halldórsdóttir, Sléttuvegi 13, Reykjavík. María Jónsdóttir, Skólastíg 14 A, Stykkishólmi. 75 ara Jón Gamalíelsson rafmagnstæknifræðingur, Lautasmára 5, Kópavogi. Kona hans er Jóna Guðbergs- dóttir. Jón er að heiman á afmælis- daginn. Jóhann Kr. Ámason, Njörvasundi 30, Reykjavík 70 ára Ásgerður Sveinsdóttir, Dalatúni 1, Sauðárkróki. Sveinn S. Öfjörð, Nesvegi 62, Reykjavík. Hann er að heiman. 60 ára Erling Jón Sigurðsson, Langholtsvegi 36, Reykjavík. Guðný Steinsdóttir, Heiðnabergi 7, Reykjavik. Sigurlaug Ásgrimsdóttir, Hagamel 21, Reykjavík. Steinunn Erla Lúðvíksdóttir, Háhæð 2, Garðabæ. Sveinbjörg Sigurðardóttir, Álfheimum 26, Reykjavík. 50 ára Elín Kröyer, Þrastalundi, Vallahreppi. Gerður Bemdsen, Hjarðarhaga 62, Reykjavík. Guðmundur Kristján Hjartarson, Engihjalla 11, Kópavogi. Jens Marius Dalsgaard, Garðsenda 1, Reykjavík. Margrét Amórsdóttir, Hörgshlíð 2, Reykjavík. Ragnhildur Jóna Þorgeirsdóttir, Háaleitisbraut 38, Reykjavík. Sólveig Guðmundsdóttir, Efstasundi 66, Reykjavík. Steinunn Þórhallsdóttir, Skálabrekku 17, Húsavík. Þorgerður Björnsdóttir, Kirkjuvegi 15, Selfossi. 40 ára AUaoua Ægir Si Said, Vesturbergi 54, Reykjavík. Anna Kristín Fenger, Vegghömmm 12, Reykjavik. Ari Þorsteinn Þorsteinsson, Brekkusíðu 11, Akureyri. Arndís Sveina Jósefsdóttir, Fannborg 5, Kópavogi. Árndís Guðríður Erlendsdóttir, Berjarima 9, Reykjavík. Biraa Þórunn Pálsdóttir, Þingási 26, Reykjavík. Erla Vilhjálmsdóttir, Grænumýri 9, Seltjarnamesi. Gunnar Kristjánsson, Hjöllum 18, Patreksfirði. Hrafnhildur Þórðardóttir, Úthlíð 19, Hafnarfirði. Páll Eyjólfsson, Alfheimum 19, Reykjavík. Sveinn Hauksson, Hjarðarhaga 42, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.