Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1998, Blaðsíða 38
 46 dagskrá mánudags 23. mars MANUDAGUR 23. MARS 1998 SJÓNVARPIÐ 12.00 Skjálelkur. 15.00 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.20 Helgarsportið. Endursýning. 16.45 Lelöarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýslngatfml - Sjónvarps- krlnglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Prinsinn í Atlantisborg (12:26) (The Prince of Atlantis). Breskur teiknimyndaflokkur um Akata prins. 18.30 Lúlla litla (20:26) (The Little Lulu Show). Bandariskur teikni- myndaflokkur. 19.00 Nornin unga (20:24) (Sabrina the Teenage Witch). Bandarískur myndaflokkur um stúlku sem kemst aö því á 16 ára afmælinu slnu að hún er norn. 19.30 fþróttir 1/2 8. Meðal efnis á mánudögum er Evrópuknatt- spyrnan. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Nýi presturinn (6:8) (Bally- kissangel). Breskur myndaflokk- ur um ungan prest I smábæ á Ir- landi. Viðhorf hans og safnaðar- ins fara ekki alltaf saman og lendir presturinn I ýmsum skondnum uppákomum. 22.00 Hafdjúpin (1:3). Djúpsjávark- öfun (The Deep). Breskur heim- ildarmyndaflokkur í þremur þátt- um um könnun hafdjúpanna og þau undur sem þar er að finna. 23.00 Ellefufréttir. 23.20 Mánudagsviötallö. Páll Skúlason háskólarektor og Þorvarður Árnason, sérfræöingur á Siðfræðistofnun, ræða viðhorf til náttúru, umhverfis og men- ningar. 23.45 Skjáleikur. Prinsinn f Atlantisborg reynir aö verja borgina fyrir ágangi manna. lsm-2 09.00 Llnurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöur. 13.00 Á meöan þú svafst (e) (While You Were Sleeping). Lucy bjargar lífi draumaprinsins fyrir algjöra tilviljun. I kjölfarið fellur kappinn í dá en fjölskylda hans stendur í þeirri meiningu að Lucy sé unnusta hans. Og hún er svo sem ekkert aö neita því. Aðal- hlutverk: Bill Pullman og Sandra Bullock. Leikstjóri: Jon Tur- teltaub. 1995. 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.10 Suöur á bóglnn (6:18) (e) (Due South). 16.00 Addams-fjölskyldan. 16.25 Steinþursar. 16.50 Vesalingarnir. 17.15 Glæstar vonlr. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Ensku mörkin. 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. 20.00 Prúöuleikararnir (22:22) (Muppets Tonight). 20.25 Rokkekkjur (Rock Wives). Bresk heimildarmynd um kon- urnar sem hafa fallið fyrir rokkur- um en oft verið fórnað á altari frægöarinnar. 21.20 Ráögátur (5:22) (X-Files). 22.05 Punktur.ls (5:10). Meðal þess sem ber á góma I kvöld eru heimasíöur einstaklinga og fyrir- tækja. 22.30 Kvöldfréttlr. 22.50 Ensku mörkin. 23.15 Á meöan þú svafst (e) (While You Were Sleeping). Skjáleikur 17.00 Draumaland (8:16) (e) (Dream on). 17.30 Á völlinn (e) (Kick). Þáttaröö um liðin og leikmennina í ensku úr- valsdeildinni. 18.00 Taumlaus tónlist. 19.00 Hunter (15:23) (e). 19.55 Snóker meö Steve Davis. Bret- inn Steve Davis er einn kunnasti snóker-spilari fyrr og siðar. 21.45 Stööln (1:22) (Taxi). 01.00 Óskarlnn undlrbúinn (Road to the 1998 Academy Awards). Fjallað er um undirbúning hátíð- arinnar, hvernig staðið er að til- nefningum og fleira spennandi. 02.00 Óskarsverölaunin 1998 (1998 Academy Awards). Sjá kynn- ingu. 05.00 Dagskrárlok. Domarinn Nicholas Marshall tek- ur lögin f sfnar hendur. 22.10 Réttlæti ( myrkri (7:22) (Dark Justice). Dómarinn Nicholas Marshall hefur helgaö líf sitt bar- áttunni gegn glæpum. Hann er ósáttur við dómskerfið og hversu oft skúrkarnir sleppa með litla eða enga refsingu fyrir brot sín. Dómarinn á því ekki nema um eitt að velja en það er að taka lögin í sínar hendur. 23.00 Hrollvekjur (5:65) (Tales from the Crypt). 23.25 Draumaland (8:16) (e) (Dream on). 23.50 Fótbolti um víöa veröld (e). 00.20 Dagskrárlok og skjálelkur. I ár er það myndin Titanic sem á möguleika á flestum óskarsverðlaunum þó hjartaknúsarinn Leonardo DiCaprio sé hvergi tilnefndur fyrir sinn þátt í mynd- Stöð 2 kl. 1.00: Ó skar s verðlaunin í beinni! Óskarsverðlaunin 1998 verða af- hent í beinni útsendingu á Stöð 2. Klukkan eitt verður sýndur þáttur- inn Óskarinn undirbúinn sem fjallar um tilnefningarnar og fleira en klukkustundu síðar hefst beina út- sendingin. Mikið verður um dýrðir í Hollywood og allar helstu stjömumar skarta sínu fegursta. Verður spenn- andi að sjá hverjir bera sigur úr být- um í helstu flokkunum. Myndin Titanic er til að mynda nefnd til 14 verðlauna, Good Will Hunting til 9 og As Good as It Gets til 7 verðlauna. Þessar þrjár em tilnefndar sem bestu myndimar ásamt The Full Monty og L.A. Confidential. Þetta verður í 70. sinn sem Óskarsverðlaunin eru af- hent með þessum sama hætti og því má búast við óvenjuglæsilegu sjónar- spili. Sjónvarpið kl. 22.00: Hafdjúpin Næstu þrjú mánudagskvöld sýnir Sjónvarpið athyglisverðan breskan heimildarmyndaflokk um könnun hafdjúpanna og öll undrin sem þar er að finna. Þegar dýpið er orðið ein míla er farið að tala um djúpsæ en A. Ýmis tækni hefur verið þróuð gegnum að rannsaka hafdjúpin og viö fáum að því í þættinum Hafdjúpin í kvöld. hann hylur meira en helming yfir- borðs jarðarinnar og er stærsti ókannaði hluti plánetunnar. Til skamms tíma vissu menn meira um stjömumar í sólkerfinu en veröld hafdjúpanna en nú eru vísindamenn í _____ óða önn að fletta hulunni af leyndarmálum hafsins. í fyrsta þættinum er fjallað um þróun þeirrar tækni sem gerir mögu- legt að kanna sædjúpin. í öðr- um þættinum kynnumst við íhúum undirdjúpanna, kynja- skepnum sem skerpa skilning okkar á því hvemig líf kvikn- aði á jörðinni og í síðasta þætt- inum er fjallað um hagnýtingu hafdjúpanna og möguleikana á tíðinatil t>vi aö 1 framtíðinni verði til kynnast neðansjávarborgir. RIKISUTVARPIB FM 92,4/93,5 6.45 Ve&urfregnir. 6.50 Bœn. 7.00 Fréttir. 7.05 Morgunstundin. 7.30 Fréttayfirlit. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunstundin heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Seg&u mér sögu, Agnar Hleins- son einkaspæjari. 9.50 Morgunieikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Ve&urfregnir. 10.15 Útrás. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagi& í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins, Þiö muniö hann Jörund eftir Jónas Árnason. 13.25 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Spillvirkjar eftir Egil Egilsson. 14.30 Mi&degistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Hvaö er femínismi? Fyrsti þáttur af sex: Frjálslyndir femínistar. Umsjón Soffía Auöur Birgisdóttir. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Ví&sjá. Sjálfstætt fólk 18.00 Fréttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna. 19.50 íslenskt mál. 20.00 Úr fórum fortíöar. Þáttur um evr- ópska tónlist meö íslensku ívafi. 20.45 Sagnaslóö. 21.10 Kvöldtónar eftir Sergei Rak- hmaninov. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Svanhildur Óskarsdóttir les (37). 22.30 Til allra átta. 23.00 Samfélagiö í nærmynd. End- urtekiö efni úr þáttum liöinnar viku. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá RÁS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarpi&. 6.45 Veöurfregnir. 7.00 Fréttir. 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir. - Lísuhóll heldur áfram. II. 00 Fréttir. Umsión Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Iþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fróttir. íþróttir. Daagurmálaút- varpiö heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjó&arsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Ótro&nar slóöir. Umsjón: Elín Hansdóttir og Björn Snorri Ros- dahl. 22.00 Fréttir. 22.10 Ó, hve glöö er vor æska. Þáttur fyrir ungt fólk. 24.00 Fréttlr. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 1.05 Glefsur. 2.00 Fréttir. Auölind. 2.10 Næturtónar. 3.00 Bíórásin. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 5.00 Fréttir. 6.00 Fréttir. 6.05 Morgunútvarp. Landshlutaútvarp á rás 2: Útvarp Noröurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Morgunútvarp Ðylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.05 Gulli Helga. Alltaf hress. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stö&var 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. Hermann heldur áfram eft- ir íþróttir eitt. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 Þjó&brautin. Umsjón Guörún Gunnarsdóftir, Skúli Helgason, Jakob Bjarnar Grétarsson og Eg- ill Helgason. Kvikmyndagagnrýni í umsjón Sigurjóns Kjartanssonar. Fréttir kl. 16.00,17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. STJARNANFM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínlr þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Siguröur Hlööversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík aö hætti Matthildar 24.00-06.45 Nætur- vakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafréttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin meö Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tóniistaryfirlit BBC. 13.30 Síö- degisklassík. 16.00 Fréttir frá Heims- þjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 06.00 - 07.00 í morguns-áriö 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00 Katrfn Snæhólm á Ijúfu nótunum meö róleg og rómantísk dægurlög og rabbar viö hlustendur 12.00 -13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduö tónlist : 1 13.00-17.00 Innsýnítil- veruna Notalegur og skemmtilegur tónlista- þáttur blanda&ur gull- molum Umsjón: Jóhann Garöardægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 -19.00 Rólegadeild- in hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og róman- tísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næturtón- ar á Slgilt FM 94,3 meb Ólafi Eli- assyni FM957 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigur&sson og Rólegt og róm- antískt. www.fm957.com/rr ADAISTODIN FM 90,9 07-10 Eiríkur og morgunútvarp í miö- bænum. 10-13 Helga Sigrún hjúfrar sig upp a& hlustendum. 13-16 Bjami Ara - sá eini sanni. 16-19 Helgi Björns - síödegis. 19-21 Kvöldtónar. 21-24 Bryndís Asmundsdóttir. X-ið FM 97,7 08.00 5. janúar 11.00 Raggi B. 15.00 Drekinn snýr aftur 18.00 Hansi B. 20.00 Lög unga fólksins 23.00 Sýröur rjómi (alt.music) 01.00 Vönduö næt- urdagskrá LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar NBC Super Channel ✓ 05.00 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 CNBC's US Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.00 Europe Tonight 19.00 Media Report 19.30 Future File 20.00 Your Money 20.30 Auto Motive 21.00 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00 Your Money 23.30 Auto Motive 00.00 CNBC Asian Squawk Box 01.00 Trading Day 03.00 Media Report 03.30 Future File 04.00 Your Money 04.30 Auto Mo'v. Eurosporl. ✓ 07.30 Sailing: Whitbread Round the World Race 08.00 Athletics: IAAF World Cross Country Championships 09.00 Motorcycling: World Championship - German Grand Prix 10.30 Short Track Speed Skatmg: World Short Track Speed Skating Championships 1130 Ski Jumping: World Cup 13.00 Tríathlon; ‘96-’97 ETU Winter European Cup 14.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 16.00 Football 17.00 Ski Jumping: World Cup 18.00 Tennis: ATP Tour - Mercedes Super 9 Toumament 21.30 Rally: FIA World Rally Championship 22.00 Football 23.30 Boxing 00.00 Rally: FIA World Rally Champlonship 00.30 Close Animal Planet ✓ 09.00 Kratt s Creatures: Martin 10.00 Rediscovery Of The Worid 11.00 Shadow On The Reef 11.30 Jack Hanna’s Zoo Life 12.00 It's A Vet's Ufe 12.30 Zoo Story 13.00 Australia Wild 13.30 Nature Watch With Julian Pettifer 14.00 Kratt's Creatures 15.00 Rediscovery Of The World 16.00 The Dog’s Tale 17.00 Human / Nature 18.00 Kratt's Creatures 1830 Kratfs Creatures 19.00 Nature Watch With Julian Pettifer 19.30 Australia Wild 20.00 It’s A Vet’s Ufe 20.30 Jack Hanna's Zoo Life 21.00 Animals In Danger 21.30 Wild Guide 22.00 Rediscovery Of The Worid 23.00 Human / Nature VH-1 ✓ ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 Vh1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Eternal 12.00 Jukebox 14.00 Toyahl 16.00 Rve @ Five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n’ Tunes 19.00 The Vh1 Album Chart Show 20.00 Talk Music 21.00 The Vintage Hour 22.00 The Nightfly 23.00 Around and Around 00.00 Vh1 Late Shift 05.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Real Story of... 07.00 What a Cartoon! 07.15 Road Runner 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Biinky Bill 10.00 The Fruitties 1030 Thomas the Tank Engine 11.00 Wally Gator 11.30 Hong Kong Phooey 12.00 The Bugs and Daffy Show 1230 Popeye 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 The Jetsons 15.00 The Addams Family 15.30 Beetlejuice 16.00 Scooby Doo 1630 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.15 Road Runner 18.30 The Rintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 Droopy: Master Detective BBC Prime ✓ ✓ 05.00 The Business Programme 05.45 20 Steps to Better Management 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 William's Wish Wellingtons 06.35 Blue Peter 07.00 Little Sir Nicholas 07.25 The O Zone 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 Vets in Practice 10.00 Bergerac 10.55 Prime Weather 11.00 Real Rooms 11.20 Ready, Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Songs of Praise 12.50 Kilroy 1330 Vets in Practice 14.00 Bergerac 14.55 Prime Weather 15.00 Real Rooms 15.25 William's Wish Wellingtons 15.30 Blue Peter 15.55 Little Sir Nicholas 16.25 Songs of Praise 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 Vets in Practice 18.30 Floyd on France 19.00 Oh Doctor Beeching! 19.30 Birds of a Feather 20.00 Lovejoy 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Legendary Trails 22.30 Visions of Snowdonia 23.00 Love Hurts 23.50 Prime Weather 00.00 The Victorian High Church 00.30 V'ictorian Dissenting Chapels 01.00 Religion and Society in Victorian Bristol 01.30 Victorians and the Art of the Past 02.00 Teaching Today: Primary Sdence 04.00 The French Experience: Rencontres Discovery ✓ ✓ ir.00 Rex Hunt Specials 16.30 Disaster 17.00 Top Marques 17.30 T easure Hunters 18.00 Tooth and Claw 19.00 Beyond 2000 19.30 Ancient Warriors 20.00 Time Travelfers 20.30 Wonders of Wealher 21.00 Lonely Planet 22.00 Kiiler Virus: Enemies Within 23.00 Weapons of War: Scorched Earth 00.00 SAS Australia: Battle for the Golden Road 01.00 Andent Warriors 0130 Beyond 2000 02.00 Ctose MTV ✓ ✓ 06.00 Kickstart 09.00 Non Stop Hits 16.00 Select MTV 18.00 Hit List UK 19.00 So 90's 20.00 Top Selectíon 21.00 MTV's Pop Up Videos 21.30 Snowball 22.00 Amour 23.00 MTV ID 00.00 Superock 02.00 The Grind 02.30 NigMVideos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 10.00 News on the Hour 11.30 SKY Worid News 12.00 News on the Hour 14.30 Parliament 15.00 News on the Hour 15.30 Pariiament 16.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 2030 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 2130 SKY World News 22.00 Prime Time 00.00 News on the Hour 00.30 CBS Evening News 01.00 News on the Hour 01.30 ABC World News Tonight 02.00 News on the Hour 02.30 SKY Business Report 03.00 News on the Hour 03.30 The Entertainment Show 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 0530 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 05.00 CNN This Moming 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This Moming 06.30 Managing With Lou Dobbs 07.00 CNN This Moming 0730 World Sport 08.00 Worfd News 08.30 Showbiz This Week 09.00 Impact 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 WorkJ News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They See It' 12.00 World News 12.30 Pinnacle Europe 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 1430 CNN Newsroom 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 1630 The Art Club 17.00 News Update / Impact 18.00 World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 Worid Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News 00.30 Moneyline 01.00 Worid News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 World News Americas 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 World Report TNT^ ✓ 21.00 Young Cassidy 23.00 Wild Rovers 01.15 Boys' Night Out 03.10 Young Cassidy 05.00 The Adventures of Quentin Durward ✓ ✓ CNBC 05.15 Europe Today 08.00 European Money Wheel 13.00 US CNBC Squawk Box Live 14.00 European Money Wheel 17.00 Inside Opinion Live 17.30 US Power Lunch Live 18.00 Europe Tonight 19.00 Media Report 19.30 Future File 20.00 Your Money 20.30 Auto Motive 21.00 Europe Late Night 2130 US Market Wrap 22.00 Media Report 22.30 Future File 23.00 Your Money 2330 Auto Motive 23.45 Midnight Asian .00.00 Moming Call 01.30 CNBC Business Centre - Live Asia 02.00 India Morning Call From Asia 02.30 Inside India From Asia 03.00 Media Report 03.30 Future Rle 04.00 Your Money 04.30 Auto Motive Computer Channel ✓ 18.00 Hardware Family Guide 18.20 Masterclass 1830 Games World 18.45 Chips with Everything 19.00 Global Village 1930 Global Village Spedai Report 20.00 Close Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víöa um heim, viötöi og vitnisburöir. 1830 Líf f Oröinu - Biblíufræösla meö Joyce Meyer. 19.00 700- klúbburinn - blandað efni frá CBN fréttastofunni. 19.30 Lester Sumrall 20.00 Nýr sigurdagur - fræösia frá Ulf Ekman. 20.30 Lff í Oröinu - Biblíufræðsla meö Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. Frá sam- komum Bennys Hinns víða um heim, viötöl og vrtnisburöir. 21.30 Frá Krossinum - Gunnar Þorsteinsson prédikar. 22.00 Kærleikurinn mikils- veröi (Love Worth Rnding). Fræösla frá Adrian Rogers. 2230 Nýr sigur- dagur - fræösla frá Ulf Ekman. 23.00 Líf í Oröinu - Bibliufræösla meö Joyce Meyer. 2330 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN- sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövarsem nást á Breiövarpinu ✓ Stöövarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.