Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 33 Myndasögur Leikhús #tr D. bídasti ,Bærinn í alnum Vesturgata 11. Hafnarfiröi. .Syningar hefjast ‘klukkan 14.00 Miöapantanir i sima 555 0553 Miöasalan er opin milli kl. 16-19 alla daga nema sund. Hafnarfjaröarleikhúsiö HERMOÐUR OG HÁÐVÖR Lxl. 2/5 kl. 14, örfá sæti laus. Sud. 3/5 kl. 14, laus sæti. Lau. 9/5 kl. 14, laus sæti. Sud. 10/5 kl. 14, laus sæti. Leikfelag Akureyrar Söngvaseiður The Sound of Music eftir Richard Rodgers og Oscar Hammerstein II. ídd. 1.5, kl. 20.30, UPPSELT ld. 2.5, kl. 20.30, sud. 3.5, kl. 16.00, laus sceti, fod. 8/5, kl. 20.30, laus sœti, ld. 9/5, kl. 20.30, UPPSELT sud. 10/5, kl. 16.00, föd. 15/5, kl. 20.30, ld. 16/5, kl. 20.30, Ulid. 20/5, kl. 20.30, fld. 21/5, kl. 20.30, ld. 23/5, kl. 20.30, sud. 24/5, kl. 20.30. SlÐUSTU SÝNINGAR. MARKUSAR- GUÐSPJALL einleikur Aöalsteins Bergdal á Renniverkstœöinu. fld. 30/5 kl. 20.30, fld. 7/5, kl. 20.30, fld. 14/5 kl. 20.30, sud. 17/5, kl. 17.00. Síöustu sýningar á Akureyri í Bústaðakirkju í Reykjavík 31/5 kl. 20.30 og 1/6 kl. 20.30. Landsbanki tslands veitir handhöfum gull-debetkorta 25% afslátt. Miðasalart er opin þriðjud.Jimmtud. kl. I3_17, föstud. sunnud. fram að sýningu. Simsvari allan Muniö pakkaferöirnar! Dagur er styrktaraöili L.A. Sirni: 462-1400 Sölumennirnir Sveinbjörn Árnason og Magnús Yngvason í þriggja herbergja nýrri útfærslu frá Coleman í Bandaríkjunum. Evró fiutt í Borgartún 22 Evró hefur flutt starfsemi sína frá Suðurlandsbrautinni að Borgartúni 22. Með tilkomu stærra verslunar- húsnæðis mun Evró sýna og kynna mun meira úrval tjaldvagna og felli- hýsa en nokkru sinni fyrr. Evrópu- frumsýning á nýjum Coleman Bayside vagni, þriggja herbergja fellihýsi, sem hefur meira pláss en önnur Coleman-hús. Rockwood am- erisku fellihúsin verða einnig á boðstólum, sem og hinir sivinsælu Easy Camp tjaldvagnar og A-Liner fellihjólhúsin. Einnig býður Evró upp á fólksbílakerru og í júní mun hefjast reihjólasala hjá Evró. Samvinnuhá- skólinn á Bifröst fær tækjagjöf Samvinnuháskól- inn á Bifröst hefur fengið tvo tölvuskjáv- arpa og nokkur auka- tæki að gjöf frá sjö fyrirtækjum. Forráða- menn fyrirtækjanna afhentu tækin við at- höfn fyrir skömmu. Þessi nýju tæki koma að góðum not- um við kennslu í Savinnuháskólan- um. Þau bæta einnig verulega ráð- stefnuaðstöðu á Bifröst. Tækin verða til sýnis á opnu húsi í Sam- vinnuháskólanum 2. maí nk. Á þessu ári eru tíu ár síðan fyrstu nemendur á háskólastigi voru tekn- ir inn í skólann á Bifröst. Tapað fundið Dökkbláir kuldahanskar fundust í Fljótaseli. Eigandi getur haft sam- band í síma 557-9025. Fulltrúar gefenda og Samvinnuháskólans: Geir Magnússon, forstjóri Olfufélagsins, Jónas Guömundsson rektor, Kristján J. Eysteinsson, formaöur skólanefndar, Ólafur B. Thors, for- stjóri Sjóvá- Almennra, Ásgeir Jóhannesson og Lilja Ólafs- dóttir f fjárhagsráöi Samvinnuháksólans, Sigfús Sumarliöa- son, sparisjóösstjóri Sparisjóös Mýrasýslu, og Magnús Har- aldsson, stjórnarformaöur Kaupfélags Suöurnesja. Á mynd- ina vantar fulltrúa Búnaöarbanka fslands, Osta- og smjör- sölunnar og Haraidar Böövarssonar. Þakka auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns míns, Guðmundar A. Sveinbjörnssonar Hjarðarhaga 62 Sérstakar þakkir til Sigríðar og Othars Ellingsens og starfsfólks. Guð blessi ykkur öll, kæru vinir. Gurid Sveinbjörnsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.