Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1998, Side 9
ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1998 9 Utlönd Færeyingar stefna í bankamálinu: Krefjast 15 milljarða Færeyska landstjómin lagöi í gær fram stefnu á hendur dönsku ríkis- stjóminni og Den Danske Bank þar sem krafíst er um fimmtán millj- arða islenskra króna í skaðabætur vegna færeyska bankamálsins. Fjármögnunarsjóðnum frá 1992, sem er í eigu landstjórnarinnar og annast þau milljarðalán sem voru tekin til að bjarga færeyska banka- kerfinu, verður ekki stefnt að sinni þar sem málsaðilar hafa komist að samkomulagi. Danska blaðið Jyllands-Posten skýrði frá því í gær að færeyska landstjórnin ætlaði að kæra stjóm Pouls Nyrups Rasmussens í Dan- mörku fyrir að brjóta færeysku heimastjórnarlögin í tengslum við bankamálið árið 1993. Mál þetta gæti því orðið að grundvallarmáli um leikreglur ríkjasambandsins. Lögfræðingar Færeyinga segja að danska stjómin hafi virt allar leik- reglur í samskiptum landanna að vettugi þegar Danir þvinguðu Fær- eyinga til að taka ábyrgð á Færeyja- banka, dótturfyrirtæki Den Danske Bank, með stuttmn fyrirvara árið 1993. Samkvæmt heimastjórnarlög- unum geta Færeyingar krafist þess að hafa raunveruleg áhrif á allar ákvarðanir sem varða þá sjálfa. í fréttatilkynningu sem færeyska landstjómin sendi frá sér í gær bendir hún á að best hefði verið að leysa málið við samningaborðið. Landstjórnin hefði gert dönsku stjórninni það ljóst 6. febrúar í vet- ur að beðið væri eftir því að dönsk stjómvöld tækju af skarið og boð- uðu til samningaviðræðna. Danir vildu ekki semja og þvl stefndu Færeyingar þeim. Tíbeskur mótmæiandi í Nýju Delhi á Indlandi kveikti f sér í gær eftir að um 400 lögreglumenn gerðu atlögu að tjaldi þar sem 6 Tíbetar voru f hungurverkfalli. Tfbetarnir voru að mótmæla yfirráðum Kínverja f Tfbet. Sfmamynd Reuter Grænmeti fyrir- byggir alzheimer Bílasprengja Bjóöum þessa bíla meö föstum 5% vöxtum, óverötryggö til 36 mánaöa. Subaru Legacy '90. Þú greiðir 29.900 á mánuði.Kr. 1.076.400 eða 920.000 stgr. Peugeot 205 '87. Þú greiðir 5.900 á mánuði.Kr. 212.400 eða 150.000 stgr. Skoda Favorit '92. Þú greiðir 8.900 á mánuði.Kr. 320.400 eða 250.000 stgr. MMC Colt '87. Þú greiðir 6.900 á mánuði. Kr. 248.400 eða 190.000 stgr. Daihatsu Rocy '90. Þú greiðir 23.900 á mánuði.Kr. 860.400 eða 740.000 stgr. Jeep Cherokee '87. Þú greiðir 22.900 á mánuði.Kr. 824.400 eða 730.000 stgr. Chrysler Saratoga '91 Þú greiðir 26.900 á mánuði. Kr. 968.400 eða 900.000 stgr. VW Golf '87. Þú greiðir 7.900 á mánuði. Kr. 284.400 eða 220.000 stgr. Mercedes Benz '84. Þú greiðir 10.900 á mánuði.Kr. 392.400 eða 330.000 stgr. Lada Samara '96. Þú greiðir 10.900 á mánuði.Kr. 392.400 eða stgr. Volvo 240 '86. Þú greiðir 8.900 á mánuði.Kr. 320.400 eða 290.000 stgr. Renault Nevada '91. Þú greiðir 16.900 á mánuði.Kr. 608.400 eða 530.000 Aðeins 5% vextir, Volvo 740 '87. Þú greiðir 16.900 á mánuði. Kr. 608.400 eða 500.000 stgr. Peugeot 505 stw. '91. Þú greiðir 23.700 á mánuði.Kr. 853.200 eða 770.000 stgr. Mazda 626 '91. Þú greiðir 22.900 á mánuði. Kr. 824.000 eða 750.000 stgr. Skodi Feiicia Combi '96 Þú greiðir 19.900 á mánuði.Kr. 716.400 eða 620.000 stgr. Toyota Crown '85. Þú greiðir 13.600 á mánuði.Kr. 489.600 eða 390.000 stgr. Plymouth Voyager '90 Þú greiðir 25.900 á mánuði.Kr.932.400 eða 830.000 stgr. 19 9 6 554 2600 Engin útborgun. Þú finnur ekki hagstæöari lán. SÍMI: 554 2600 Neysla grænmetis getnr komið í veg fyrir heilahrömunarsjúkdóm- inn alzheimer. Þetta er álit breskra og norskra visindamanna sem rann- sakað hafa hundruð sjúklinga. Vís- indamennimir segja þó að frekari rannsóknir séu nauðsynlegar. Að mati vísindamannanna, sem starfa í Oxford í Englandi og Bergen i Noregi, er samband á milli vítamínanna fólínsýra og B12 ann- ars vegar og alzheimersjúkdómsins hins vegar. Samkvæmt rannsókn- inni hafa alzheimersjúklingar lítið af fólínsýru og B12 í líkamanum en mikið af ákveðinni tegund af amínó- sýra sem talin er geta valdið heila- hrörnunarsj úkdómnum alzheimer. Telja vísindamennirnir að þeim, sem líða af skorti á fólínsýra og B12, sé hættara á að fá alzheimer. Með þvi að taka blóðprufur verði auð- veldara að finna þá sem eru í mestri hættu á að fá sjúkdóminn. Vísindamennirnir hafa undanfar- in 10 ár rannsakað breytingar sem verða í heilanum við öldran. Þeir munu kynna rannsókn sína á ráð- stefnu í sumar. Talið er að um tugir milljóna manna víðs vegar um heiminn þjá- ist af alzheimir. Engin lækning hef- ur fundist við sjúkdómnum en lyf geta dregið úr sumum áhrifa hans. Neysla fæðu, sem inniheldur fólínsýra og B12, er nú hins vegar talin fyrirbyggja alzheimer. Reuter Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð lán 5% vextir Óverðtryggð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.