Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1998, Qupperneq 25
I>V FÖSTUDAGUR 15. MAÍ 1998 37 Þóra Einarsdóttir og Hinrik Ólafs- son í hiutverkum Maríu og Trapp greifa. Söngvaseiður Leikfélag Akureyrar sýnir í kvöld söngleikinn Söngvaseið eða The Sound of Music eins og verkið heitir á frummálinu. Söngvaseiður var frumsýndur í New York árið 1959 og hefur allar götur síðan ver- ið meðal vinsælustu söngleikja heims. Verkið gerist í Austurríki skömmu áður en heimsstyrjöldin síðari skall á og byggist á ævi Mar- íu Rainer, ungrar konu sem hugðist gerast nunna en réðst þess í stað sem bamfóstra til George von Trapp greifa, ekkjumanns og foðm’ 7 barna. Leikhús Þóra Einarsdóttir óperusöngkona fer með aðalhlutverkið, barnfóstr- una Maríu. Hinrik Ólafsson fer með hlutverk Georgs von Trapp. Hrönn Hafliðadóttir fer með hlutverk abbadísarinnar og Jóna Fanney Svavarsdóttir syngur og leikur Lísu, elstu dóttur von Trapp. Ungur Akureyringur, Hjalti Valþórsson, þreytir frumraun sína á leiksviði 1 hlutverki bréfberans Rolfs sem er kærasti Lísu. Leikstjóri er Auður Bjarnadóttir. Þá mun enginn skuggi vera til Leikþátturinn Þá mun enginn skuggi vera til, eftir Björgu Gísladótt- ur og Kol- brúnu Ernu Pétursdóttur, sem einnig er eini leikarinn, í leikstjórn Htínar Agnars- dóttur, verður sýndur í kvöld, kl. 20.30, í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg. Á undan sýningu mun Bryndís Petra Braga- dóttir flytja ljóð og eftir sýningu er boðið upp á umræður. Morkinskinna Theodore M. Andersson, prófessor í germönskum fræðum, flytur fyrir- I lestur í dag, kl. 16.15, í stofu 101 í I Odda, Reflections on Morkinskinna, og fjallar hann um hið mikla safn 1 konungasagna, Morkinskinnu. FEB í dag, kl. 14.30, verður Félag áhuga- fólks um íþróttir aldraðra með kynn- ingu og dagskrá í Þorraseli, frá kl. 14.30. KafFi og meðlæti. Gaman og alvara I í Garðabæ Eldri borgurum í Garðabæ er boð- ið til samkomu á vegum Garðabæjar- * listans í dag, kl. 14-16, í Kirkjuhvoli. Laufey Steingrimsdóttir, forstöðu- maður Manneldisráðs, mun flytja er- indi um mataræði og næringu og Magnea Halldórsdóttir kynnir Kvæðamannafélagið Iðunni. Samkomur <---------------------------- Jóga undir jökli ( Grunnnámskeið í Hatha jóga verð- ur haldið á Brekkubæ, Hellnum á Snæfellsnesi, dagana 15.-17. maí. Á námskeiðinu verða kenndar grunn- líkamsstöður jóga, öndunaræfingar og slökun. Opið hús í leikskólum Á morgun, kl. 11-13, verður opið j hús í leikskólum í Bústaðahverfi. Leikskólamir em Austurborg, Háa- ' leitisbraut 70, Garðaborg, Bústaða- ( vegi 81, Jörfi, Hæðargarði 27A, og Kvistaborg, Kvistalandi 26. Krossgátan r~ li T~ «r § 1 TT~ rr ir r ir nr- m j " w j V □ TT Lárétt: 1 jurt, 5 formóðir, 8 viður- kenndi, 9 elska, 10 drabb, 11 pípa, 14 skot, 16 tölu, 18 til, 19 tónn, 21 bók, 22 nýlega. Lóðrétt: 1 staurar, 2 læsing, 3 hræðsla, 4 kramdi, 5 ellegar, 6 skekkjur, 7 veiða, 12 grandi, 13 högg, 15 gegn, 17 kjaftur, 20 eyða. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skær, 5 glæ, 8 víðar, 9 er, 10 æfu, 11 keis, 13 lúra, 15 iðu, 16 al- inn, 18 um, 19 öfl, 20 rámu, 22 rammar. Lóðrétt: 1 svæla, 2 kíf, 3 æður, 4 ra- kann, 5 grein, 6 leiðum, 7 ær, 12 sumur, 14 úlfa, 17 ilm, 19 ör, 21 áa. Gengið Almennt gengi LÍ15. 05. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,130 71,490 72,040 Pund 116,070 116,670 119,090 Kan. dollar 49,110 49,410 50,470 Dönsk kr. 10,4920 10,5480 10,4750 Norsk kr 9,5260 9,5780 9,5700 Sænsk kr. 9,2250 9,2750 9,0620 Fi. mark 13,1410 13,2190 13,1480 Fra. franki 11,9140 11,9820 11,9070 Belg. franki 1,9364 1,9480 1,9352 Sviss. franki 48,0700 48,3300 49,3600 Holl. gyllini 35,4500 35,6500 35,4400 Þýskt mark 39,9600 40,1600 39,9200 ít. líra 0,040540 0,04080 0,040540 Aust. sch. 5,6760 5,7120 5,6790 Port. escudo 0,3899 0,3923 0,3901 Spá. peseti 0,4703 0,4733 0,4712 Jap.yen 0,530200 0,53340 0,575700 írskt pund 100,570 101,190 99,000 SDR 94,570000 95,14000 97,600000 ECU 78,6600 79,1400 78,9600 John Goodman og Jeff Bridges leika aöalhlutverkin í The Big Le- bowski. Stóri Lebowski Nýjasta kvikmynd Coen- bræðra Ethan og Joel, The Big Le- bowski, sem Háskólabíó sýnir, fjallar um Jeff Lebowski sem verð- ur fyrir því að tveir glæponar brjótast inn til hans og eyðileggja innanstokksmuni, þeir halda að hann sé annar Jeff Lebowski, milljónamæringurinn Jeff Le- bowski. Okkar Lebowski er aftur á móti atvinnulaus auðnuleysingi sem kallar sig Dude og er fastur í hippatímanum. Dude er ekki ánægður með gang mála og fer í heimsókn til nafna síns til að fá hann til að bæta sér upp tjón- ið sem hann hefur . f) orðið fyrir og þá *•’ Kvikmyndir byrjar misskilningur- inn fyrir alvöru og Dude og félagi hans Walter dragast inn í atburða- rás sem gæti verið sótt í saka- málasögu eftir Raymond Chandler. í aðallilutverkum eru Jeff Bridges og John Goodman, Juli- anne Moore Steve Buscemi og John Turturro. Nýjar myndir: Háskólabíó: The Big Lebowski Laugarásbíó: Shadow of Doubt Kringlubió: U.S. Marshals Saga-bíó: The Stupids Bióhöllin: Fallen Bíóborgin: Out to Sea Regnboginn: American Wer- ewolf in Paris Stjörnubíó: U-turn dagstsQþ i Risapönk á Rósenberg Veðrið í dag Þurrt norð- austanlands Um 400 km vestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð 989 mb lægð sem grynnist heldur. Yfir Skandinavíu er 1033 mb hæð. í dag verður suðvestanátt, kaldi eða stinningskaldi suðvestanlands, en annars gola eða kaldi. Skúrir víð- ast hvar en þurrt norðaustanlands. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast austanlands yfir daginn. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðvestankaldi og skúrir. Hiti 3 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 22.37 Sólarupprás á morgun: 04.10 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.53 Árdegisflóð á morgun: 09.17 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað 6 Akurnes skýjaö 6 Bergstaöir úrkoma í grennd 4 Bolungarvík skúr 5 Egilsstaðir 7 Keflavíkurflugv. skúr á síö. kls. 4 Kirkjubkl. hálfskýjaö 4 Raufarhöfn hálfskýjaö 6 Reykjavík skúr á síö. kls. 3 Stórhöföi skúr á síð. kls. 5 Helsinki léttskýjaö 10 Kaupmannah. Osló Stokkhólmur léttskýjaö 12 Þórshöfn skýjað 9 Faro/Algarve heiöskírt 14 Amsterdam skýjað 15 Barcelona mistur 16 Chicago léttskýjað 20 Dublin þokumóöa 10 Frankfurt Glasgow léttskýjaö 14 Halifax þoka 3 Hamborg léttskýjaö 10 Jan Mayen London þoka -2 Lúxemborg hálfskýjað 13 Malaga léttskýjaö 17 Mallorca léttskýjaö 17 Montreal heiöskírt 18 París léttskýjaó 19 New York heióskírt 12 Orlando heiöskírt 21 Róm þokumóöa 17 Vín skýjaö 12 Washington heiöskírt 12 Winnipeg alskýjaö 12 Öxulþungatakmarkanir vegna aurbleytu Á Austurlandi er þæfingur á Mjóafjarðarheiði. Að öðru leyti er góð færð á landinu. Vegna aur- bleytu eru öxulþungatakmörk á nokkrum stöðum og eru þeir vegir merktir með tilheyrandi merkj- um. Yfirleitt er miðað við ásþunga upp á sjö tonn, Færð á vegum þó minna sums staðar. Fimm tonn er hámarkið í Geldingardragi í Borgarfirði og tvö tonn á heiðum á Vestfjörðum og Lágheiði á Mið- Norðurlandi. Á leiðinni Aratunga- Gullfoss er verið að lagfæra veg- inn. Þórir kominn heim Þórir heitir litli dreng- urinn á myndinni. Hann fæddist 23. desember 1997. Þórir fæddist fyrir tím- ann og var aðeins rúmar Barn dagsins þrjár merkur þegar hann kom í heiminn. Hann fékk aö fara heim til sín af Vökudeild þann 5. mai. Þórir er fyrsta bam Sig- tryggs Magnasonar og Ingu Hönnu Guðmunds- dóttur. Q4U er ein fjögurra hijómsveita á pönkkvöldi í Rósenberg. 8villt skemmtir á Kaffi Reykjavík í kvöld og annaö kvöld. Gleðigjafahelgi á Sir Oliver í kvöld og annað kvöld skemmta Gleðigjafamir með André Bachmann í broddi fylkingar á Sir Oliver. Meðal skemmtiatriða era tveir eldgleypar og töframaður. Ástand vega í kvöld verður efnt til pönktón- leika í Rósenberg í Lækjargötunni. Auk Rósenberg stendur R- listinn fyrir tónleikum þessum. Fjórar hljómsveitir koma fram á tónleik- unum: Q4U, Saktmóðigur, Spitsign Skemmtanir og Ungblóð. Tónleik- arnir hefjast kl. 22. 8villt á Kaffi Reykjavík Hljómsveitin 8villt mun skemmta gestum á hinum vinsæla skemmtistað Kaffi Reykjavík í kvöld og annað kvöld. Hljómsveit- in hefur nýverið tekið upp lag sem væntanlegt er á plötu. Hljómsveit- ina skipa sem fyrr söngkonurn- ar fjórar, Regína, Bryndís, Katrín og Lóa Björg, auk þeirra Andra trommara, Daða hljómborðsleik- ara, Sveins gítar- leikara og Árna Óla bassa. 4^ Skafrenningur m Steinkast 13 Hálka CD Ófært 0 Vegavinna-aögát 0 Óxulþungatakmarkanir [D Þungfært <E> Fært fjallabílum Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.