Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 33 "V" fyrír 15 árum Litið inn á æfingu hjá Skálahljómsveit Kópavogs fyrir 15 árum: Trommarinn varð hótelstjóri Bækur eru ær og kýr Einars Hrafnssonar: r A kafi í Wagner „Akveðinn í að halda áfram á sömu braut“ var fyrirsögn á stuttu spjalli við Tryggva Rúnar Guð- mundsson í helgarblaði DV 28. maí 1983 þegar litið var inn á æfingu hjá Skólahljómsveit Kópavogs. Tryggvi var einn af trommur- um sveitar- innar, aðeins 10 ára gamall. Auk Tryggva var rætt við Björn Guðjónsson, þáverandi hljómsveitar- stjóra, og Magnús Friðjónsson trompetleikara og Söru Jónu Har- aldsdóttur, tamborínu og flautuleik- ara. Fram und- rijuiuioi 111-u.i Byrjaði tvítugur Fimmtán árum síðar er Tryggvi ekki yfirlýstur trommuleikari, held- ur hefur hann undanfarin ár rekið Hótel Leifur Eiríksson við Skóla- vörðustíg ásamt unnustu sinni, Hjördísi Hilmarsdóttur. Byrjaði hót- elrekstur aðeins tví- tugur, líklega með þeim yngri í íslands- sögunni, þótt víðar /æri leitað. Hann byrjaði skömmu áður en hann fékk stúdentspróf frá Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ. „Ég á mjög skemmtilegar minningar frá skólahljómsveitinni. Ætli ég hafi ekki verið í henni í meira og minna 10 ár,“ sagði „Akvediim í að hald áfiramáþessaríbraui - segir trommari hljómsveitar ínnnr, Trygg vi Itónar Gudmundsson — Ætlarftu í popphljómsve þú hefuraldurtfl? ‘• „Þaft hef ég ekki ákveftifl getur vel veriö. Maftur veit al —Egsé aft þaft eru afteins eem spUa á trommur i þessai svclt. Er þctta kannski ekfc stelpur? an var lands- mót skóla- lúðrasveita í Vestmannaeyj- um og tón- leikaferð til Svíþjóðar. Við skulum grípa aðeins niður i spjallið við Tryggva Rúnar: - Er ekki mikill hávaöi þegar þú ert af œfa þig á trommurnar? „Þaó eru nú engin sérstök lœti nema stundum, ég get ekki neitaö því. “ - Ætlaröu í popphljóm- sveit þegar þú hefur aldur til? „Þaó hef ég ekki ákveóiö en þaó getur vel veriö. Maöur veit aldrei. ““ bókaormurinn „Eg er ákvcftinn aft halda áfram á þessari braut og veffta góður tromm- ari,” sagfti snaggaralegur strákur, eínn af trommurum Skólahljóm- sveitar Kópavogs, Tryggvi Rúnar Guftmundsson aö nafní. Hann er 10 ára gamall og var i vetur í 10 ára bekk i Kársnesskóla. — Af hverju fórstu aft spila á trommur? „Mér hafa bara aUtaf fundist trommur skemmtilegar. Reyndar spila cg Uka ó píanó, en ég held mér þyki trommurnar pinuUtiö skemmti- legri.” . — Æfirftuþlg mikiftheima? „Já, þaft kemur oft fyrir. Kannski ekki alveg á hverjum dcgi, en cins oftogég get.” — Er ckki mikiU hávafti þcgar þú crt að *fa þig á trommurnar? „l>aft cru rni engín sérstök læti ncma stundum, ég get ckkí neitaft hórna," eogir ” Gnðniandsson. „Mór fínnst nú bttra skrýtið aO eng- stalpn skuli spl/a é trommur Tryygvi fiúnar „Jú, þaft flnnst mér, sko, e ckki. Mér finnst nú bara sk engin stclpa skuli splla á trommur.” — Hvers vegna fórst þú i þessa : hljómsveit? Attú systkini efta vini semspila líka? „Já, þaft eru tveir krakkar úr min- um bekk i hljómsveítínni, ein stelpa j og eínn strákur, og strákurinn er vín- j urminn.” — Hvaöa tónlist efta hljómsveit finnst þér skcmmtilégust? „Ja, þaÖcrégekkivlssumenn.Eg I er barn núna aó prófa mig áfram,” sagfti Tryggvi Kúnar Guömundsson. Úrklippa úr helgarblaði DV laugardaginn 28. maí 1983 þegar Tryggva Rúnar á trommunum. Tryggvi Rúnar Guðmundsson, hótelstjóri og fyrrum trommuleik- ari, ásamt unnustu sinni, Hjördísi Hilmarsdóttur, fyrir framan Hót- el Leifur Eiríksson. Þau hafa veriö saman síðustu 8 ár og rekiö hótelið í sameiningu undanfarin misseri. DV-mynd BG í einrúmi og friði fyrir | hótelgestum! Tryggvi Rúnar í samtali við helgar- blaðið nú í vikunni. Hann sagði draum sinn hafa ræst um að spila í rokkhljómsveit. Eftir að hótelrekst- ur tók við hafa kjuðarnir að mestu legið á hillunni. Þeir hafa þó stundum kitlað. Tryggvi segist slá taktinn með því sem hendi er næst Fyrsta bladavið- rœtt var (gjjj „Hins vegar man ég mjög vel eftir þessu viðtali í DV á sínum tíma, líkt og það hefði gerst í gær. Þetta var fyrsta blaðaviðtalið sem ég komst í og var auðvitað af- skaplega stoltur. Amma heldur vel utan um úrklippurnar," sagði Tryggvi og brosti. Aðspurður sagði hann hótelið ganga vel. Þau Hjördis eru eigendur á móti íjölskyldu Tryggva. Hann sagði nýtinguna vera líklega með því betra sem gerðist á höfuð- borgarsvæðinu en 30 herbergi eru á hótelinu. Erlendir ferðamenn eru fjölmennastir. Gegnt hótelinu stendur Leifur Ei- ríksson á stalli. Að sjálfsögðu minn- ir Tryggvi hótelgesti á kappann og söguna í kringum hann. Norðmenn fá að heyra þann fróðleik einnig, hvort sem þeim líkar betur eða verr! -bjb lestur síðustu vikur. „Ég keypti mér auðvitað forleiki Wagners á diski og þetta hefur snú- ist á fóninum hjá mér í belg og biðu og ég reynt að „assimilerast". Ævi- saga Wagners eftir einhvern Milli- ngton ruddi Heljarslóðarorrustu Gröndals á gólfið og mér gleymdist snarlega hið ágæta kvæði hans um Þingvallaferðina sem þó var orðið mér svo kært. Millington jók ég svo með Niflungaljóðinu í mörgæsar- broti um ýmis stórmerki, t.a.m. heimsókn hinna ágætu Gúnters og Hagens til Krímhildar frænku sinn- ar og systur þar sem þeir brytja nið- ur húnvetnska Ungverja af fádæma hugprýði. Þetta varð svo allt að ber- ast saman við bæði Sæmund og Völsungasöguna. Undir lúðrablæstri meistarans tóku nú stórmennskuórarnir að bæra á sér og keyrði þó um þverbak þegar ég náði í kolklikkaðar bún- inga- og senulýsingar Ingridar Rosells frá uppsetningu á Einar Hrafnsson bókavörð- ur hefur síðustu daga ver- með hugann við agner, tónskáldiö góöa. DV-mynd S „Ég lenti prógrammslaus á sin- fóníutónleikum um daginn. Við hjónin sátum og héldumst í hendur og vissum bókstaflega ekki hvaðan á okkur stóð veðrið. Þetta byrj aði allt á einhverju ægifógru smálagi og eftir fylgdi konstugt furðuverk. Alla okkar hunds- og kattartíð hef ég eyðilagt þær fáu leikhús- og bíóferðir sem við hjónin höfum lagt út í með aðfinnslum og slúðri um leik- stjóra, tökumenn, hljóðmyndir og allt hvað nöfnum tjáir að nefna Nú varð engu slíku komið við. Ég hafði ein- hvern pata af þ það ætti að leika Beethoven á tónleikum í maí en gat þetta verið Beethoven, nei..., eða hvað? í hléinu tókst mér að fá lánað pró- gramm. Þá kemur í ljós að litla smálagið er forleikurinn að Lohengrin, alþekkt verk í uppslagsbók- unum.“ Þannig kemst bókaormur vikunn- ar að orði, Einar Hrafnsson bókavörð- ur. Þessi uppákoma hefur haft af- drifarík áhrif á líf hans Niflungahringnum í Covent Gar- den. Þá tók ég að hnýsast í einka- bréf Wagners og samskipti hans við vini síni og ástkonur. Svo rak hval á fjörur mínar. Wagner hafði þá einhvern tíma hugsað sér aö skrifa stórverk um smiðinn Völund. Og hver er betur fallinn en ég, sérfræðingurinn sjálf- ur, til að taka upp þráðinn þar sem hinum andlega frænda mínum ent- ist ekki orkan til? Nú ligg ég því í hinum fróða Sæmundi og les um ástir og sorgir og hefndir og svik Völundar og þýði öll þessi átök yfir á skemmtara- og tölvumál. En þetta eru nú orðnar tvær eða þrjár vikur og loturnar verða sjaldnast lengri hjá mér svo sveim- huginn er farinn að renna löngunar- augum á léttari bókmenntir. Eitt er þó víst: ég á aldrei eftir að njóta Wagners á sama hátt og þegar ég sat prógrammssnauður úti i bíói.“ Þannig komst Einar að orði en hann ætlar að skora á Birnu Bjarna- dóttur bókmenntafræðing „í nýja dressinu sínu, að gera alþjóð grein fyrir því hvort hún lumi á ein- hverju við rúmkantinn." -bjb METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 2. Edward Rutherford: London: The Novel. 3. Helen Fielding: Bridget Jone's Diary. 4. Penny Vincenzl: Windfall. 5. Charles Frazier: Cold Mountain. 6. Cathy Kelly: Woman to Woman. 7. Louls de Bernieres: Captain Corelli’s Mandolin. 8. Martina Cole: The Runaway. 9. Kate Atkinson: Human Croquet. 10. Danlelle Steel: The Ranch. RIT ALM. EðLIS - glLJUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. Ýmslr: The Diving-Bell & The Butterfly Jean-Dominique Bauby. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Simon Singh: Fermat’s Last Theorem. 5. Ruth Plcardie: Before I Say Goodbye. 6. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 7. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 8. Blll Bryson: Notes from a Smali Island. 9. Ed Marsh & Douglas Kirkland: James Cameron’s Titanic. 10. Nick Hornby: Fever Pitch. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. John Grisham: The Street Lawyer. 4. Nick Hornby: About a Boy. 5. Robert Mawson: The Lazarus Child. INNBUNDIN RIT ALM. EðLIS: 1. Robert Lacey: Sotheby's: Bidding for Class. 2. Whoopl Goldberg: Book. 3. Antony Beevor: Stalingrad. 4. Gitta Sereny: Cries Unheard: The Story of Mary Bell. 5. Christopher Reeve: Still Me. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIM SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Nicholas Evans: The Horse Whisperer. 2. Mary Hlggins Clark: Pretend You Don’t See Her. 3. Tom Clancy & Steve Pieczenlk: Op- Center:Balance of Power. 4. Anne Rivers Slddons: Up Island. 5. Brad Meltzer: The Tenth Justice. 6. Faye Kellerman: Serpent’s Tooth. 7. Edward Rutherford: London. 8. Nelson DeMllle: Plum Island. 9. Nora Roberts: Sanctuary. 10. Robert K. Tannenbaum: Irresistible Impulse. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Jon Krakauer: Into Thin air. 3. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. James McBrlde: The Color of Water. 5. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff with Your Family. 6. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Katharlne Graham: Personal History. 9. Ýmsir: Chicken Soup for the Pet Lover’s Soul. 10. Jon Krakauer: Into the Wlld. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Irving: A Widow for One Year. 2. Sue Grafton: N Is For Noose. 3. John Sandford: Secret Prey. 4. Anna Quindlen: Black and Blue. 5. Nlcholas Sparks: Message in a Bottle. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. lyanla Vanzant: In the Meantime. 2. Suzy Orman: The 9 Steps to Financial Freedom 3. Mitch Albom: Tuesday with Morrie. 4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 5. Thomas Cahill: The Gifts of the Jews. (Byggt á Washington Post)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.