Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 15
i i' > LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 > > wsir.is Nýjung á www.visir.is: Spjallið við nýkrýnda í fegurðardrottningu Islands GSvarahlutir HAMARSHÖFÐA1,567 67 44 Spjallið heitir ný spjallrás á net- miðlinum vísir.is sem opnar kl. 16 í dag, laugardag. Þar verður boðið upp á ýmis skemmtileg umræðu- efni. í dag gefst gestum einstakt tæki- færi til að spjalla við nýkjörna feg- | urðardrottningu íslands en hún var | krýnd á Broadway í gærkvöld. Geta gestir spurt hana spjörunum úr. Leiðin inn á spjallrásina er ein- fold. Sláið inn slóðina www.visir.is og smellið í SPJALLIÐ á forsíð- unni. Þá opnast leið inn á vef þar sem umræðuefnin er að fínna. Á spjallrás Vísis mun frummæl- andi sitja fyrir svörum og svara spumingum gesta. Auk fegurðar- drottningarinnar, sem opnar spjall- rásina í dag, munu ýmsir þjóðkunn- ir, skemmtilegir íslendingar deila skoðunum sínum með gestum Vísis. Gestir á vísir.is geta síðan að sjálfsögðu farið af stað með spjall- rásir um eigin hugðarefni. Vísir býður þér að spjalla um áhugamál þín á slóðinni www.vis- ir.is í dag kl. 16 gefst gestum á vísir.is einstakt tækifæri til að spjalla við nýkjörna fegurðardrottningu íslands. Vísisævintýrið - sumarleikur á www.visir.is Vinnið þríggja vikna ferð til Mallorka - sprengitilboð á ferðum hjá Netferðum Vísisævintýrið er skemmtilegur leikur sem netmiðillinn vísir.is hefur hleypt af stokkunum og stendur yfir næstu þrjár vikur. Leikurinn felst í því að finna merki einhvers samstarfsfyrirtækja Vísis sem falið hefur verið á vefsíðum Vísis. Þeir sem finna merkið geta smellt á það og skráð sig í leikinn. Þá er viðkomandi með í útdrætti | þann dag og einnig í pottinum með I aðalvinningi vikunnar. í næstu viku er aðalvinningurinn fjölskylduferð til Mallorka á vegum Netferða. Þeir sem finna merki Net- ferða á Vísi, srnella á það og skrá sig í leikinn. Þá eiga þeir möguleika á að vinna Mallorkaferðina sem dregin verður út fimmtudaginn 4. júní. Fyrstu vikuna er daglegur vinningur í Vísisævintýrinu mynd- , bandsspólur með því besta frá HM í > knattspymu á árunum 1954-1994. i Sprengitilboð I tilefni þess að Vísisævintýrið fer í gang mun netferðaskrifstofan Netferðir, sem er í eigu Samvinnu- ferða-Landsýnar og er eingöngu á Vísi, bjóða vikuferð til Mallorka fyrir 28.900 og þriggja vikna ferð á 39.800 krónur fyrir manninn. Þá mun einnig bjóðast flug til Eind- hoven í Hollandi fyrir 14.900 krón- ur. Takið þátt í Vísisævintýrinu með því að fara inn á slóðina www.vis- ir.is og leitið að merki Netferða sem falið er á vefnum. Smellið á merkið og skráið ykkur. Sjóðheitur sumarauki bíöur heppins þátttak- anda. Taka má þátt í Vísisævintýrinu á hverjum degi en aðeins einu sinni á dag. Þeir sem skrá sig oftar eru ekki meö í útdrættinum. Á næstunni verða síðan fleiri veglegir vinningar í Vísisævintýr- inu kynntir í DV og á slóðinni www.visir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.