Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Qupperneq 15

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Qupperneq 15
i i' > LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 > > wsir.is Nýjung á www.visir.is: Spjallið við nýkrýnda í fegurðardrottningu Islands GSvarahlutir HAMARSHÖFÐA1,567 67 44 Spjallið heitir ný spjallrás á net- miðlinum vísir.is sem opnar kl. 16 í dag, laugardag. Þar verður boðið upp á ýmis skemmtileg umræðu- efni. í dag gefst gestum einstakt tæki- færi til að spjalla við nýkjörna feg- | urðardrottningu íslands en hún var | krýnd á Broadway í gærkvöld. Geta gestir spurt hana spjörunum úr. Leiðin inn á spjallrásina er ein- fold. Sláið inn slóðina www.visir.is og smellið í SPJALLIÐ á forsíð- unni. Þá opnast leið inn á vef þar sem umræðuefnin er að fínna. Á spjallrás Vísis mun frummæl- andi sitja fyrir svörum og svara spumingum gesta. Auk fegurðar- drottningarinnar, sem opnar spjall- rásina í dag, munu ýmsir þjóðkunn- ir, skemmtilegir íslendingar deila skoðunum sínum með gestum Vísis. Gestir á vísir.is geta síðan að sjálfsögðu farið af stað með spjall- rásir um eigin hugðarefni. Vísir býður þér að spjalla um áhugamál þín á slóðinni www.vis- ir.is í dag kl. 16 gefst gestum á vísir.is einstakt tækifæri til að spjalla við nýkjörna fegurðardrottningu íslands. Vísisævintýrið - sumarleikur á www.visir.is Vinnið þríggja vikna ferð til Mallorka - sprengitilboð á ferðum hjá Netferðum Vísisævintýrið er skemmtilegur leikur sem netmiðillinn vísir.is hefur hleypt af stokkunum og stendur yfir næstu þrjár vikur. Leikurinn felst í því að finna merki einhvers samstarfsfyrirtækja Vísis sem falið hefur verið á vefsíðum Vísis. Þeir sem finna merkið geta smellt á það og skráð sig í leikinn. Þá er viðkomandi með í útdrætti | þann dag og einnig í pottinum með I aðalvinningi vikunnar. í næstu viku er aðalvinningurinn fjölskylduferð til Mallorka á vegum Netferða. Þeir sem finna merki Net- ferða á Vísi, srnella á það og skrá sig í leikinn. Þá eiga þeir möguleika á að vinna Mallorkaferðina sem dregin verður út fimmtudaginn 4. júní. Fyrstu vikuna er daglegur vinningur í Vísisævintýrinu mynd- , bandsspólur með því besta frá HM í > knattspymu á árunum 1954-1994. i Sprengitilboð I tilefni þess að Vísisævintýrið fer í gang mun netferðaskrifstofan Netferðir, sem er í eigu Samvinnu- ferða-Landsýnar og er eingöngu á Vísi, bjóða vikuferð til Mallorka fyrir 28.900 og þriggja vikna ferð á 39.800 krónur fyrir manninn. Þá mun einnig bjóðast flug til Eind- hoven í Hollandi fyrir 14.900 krón- ur. Takið þátt í Vísisævintýrinu með því að fara inn á slóðina www.vis- ir.is og leitið að merki Netferða sem falið er á vefnum. Smellið á merkið og skráið ykkur. Sjóðheitur sumarauki bíöur heppins þátttak- anda. Taka má þátt í Vísisævintýrinu á hverjum degi en aðeins einu sinni á dag. Þeir sem skrá sig oftar eru ekki meö í útdrættinum. Á næstunni verða síðan fleiri veglegir vinningar í Vísisævintýr- inu kynntir í DV og á slóðinni www.visir.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.