Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Qupperneq 14
14 LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 33 "V" fyrír 15 árum Litið inn á æfingu hjá Skálahljómsveit Kópavogs fyrir 15 árum: Trommarinn varð hótelstjóri Bækur eru ær og kýr Einars Hrafnssonar: r A kafi í Wagner „Akveðinn í að halda áfram á sömu braut“ var fyrirsögn á stuttu spjalli við Tryggva Rúnar Guð- mundsson í helgarblaði DV 28. maí 1983 þegar litið var inn á æfingu hjá Skólahljómsveit Kópavogs. Tryggvi var einn af trommur- um sveitar- innar, aðeins 10 ára gamall. Auk Tryggva var rætt við Björn Guðjónsson, þáverandi hljómsveitar- stjóra, og Magnús Friðjónsson trompetleikara og Söru Jónu Har- aldsdóttur, tamborínu og flautuleik- ara. Fram und- rijuiuioi 111-u.i Byrjaði tvítugur Fimmtán árum síðar er Tryggvi ekki yfirlýstur trommuleikari, held- ur hefur hann undanfarin ár rekið Hótel Leifur Eiríksson við Skóla- vörðustíg ásamt unnustu sinni, Hjördísi Hilmarsdóttur. Byrjaði hót- elrekstur aðeins tví- tugur, líklega með þeim yngri í íslands- sögunni, þótt víðar /æri leitað. Hann byrjaði skömmu áður en hann fékk stúdentspróf frá Fjölbrautaskólan- um í Garðabæ. „Ég á mjög skemmtilegar minningar frá skólahljómsveitinni. Ætli ég hafi ekki verið í henni í meira og minna 10 ár,“ sagði „Akvediim í að hald áfiramáþessaríbraui - segir trommari hljómsveitar ínnnr, Trygg vi Itónar Gudmundsson — Ætlarftu í popphljómsve þú hefuraldurtfl? ‘• „Þaft hef ég ekki ákveftifl getur vel veriö. Maftur veit al —Egsé aft þaft eru afteins eem spUa á trommur i þessai svclt. Er þctta kannski ekfc stelpur? an var lands- mót skóla- lúðrasveita í Vestmannaeyj- um og tón- leikaferð til Svíþjóðar. Við skulum grípa aðeins niður i spjallið við Tryggva Rúnar: - Er ekki mikill hávaöi þegar þú ert af œfa þig á trommurnar? „Þaó eru nú engin sérstök lœti nema stundum, ég get ekki neitaö því. “ - Ætlaröu í popphljóm- sveit þegar þú hefur aldur til? „Þaó hef ég ekki ákveóiö en þaó getur vel veriö. Maöur veit aldrei. ““ bókaormurinn „Eg er ákvcftinn aft halda áfram á þessari braut og veffta góður tromm- ari,” sagfti snaggaralegur strákur, eínn af trommurum Skólahljóm- sveitar Kópavogs, Tryggvi Rúnar Guftmundsson aö nafní. Hann er 10 ára gamall og var i vetur í 10 ára bekk i Kársnesskóla. — Af hverju fórstu aft spila á trommur? „Mér hafa bara aUtaf fundist trommur skemmtilegar. Reyndar spila cg Uka ó píanó, en ég held mér þyki trommurnar pinuUtiö skemmti- legri.” . — Æfirftuþlg mikiftheima? „Já, þaft kemur oft fyrir. Kannski ekki alveg á hverjum dcgi, en cins oftogég get.” — Er ckki mikiU hávafti þcgar þú crt að *fa þig á trommurnar? „l>aft cru rni engín sérstök læti ncma stundum, ég get ckkí neitaft hórna," eogir ” Gnðniandsson. „Mór fínnst nú bttra skrýtið aO eng- stalpn skuli spl/a é trommur Tryygvi fiúnar „Jú, þaft flnnst mér, sko, e ckki. Mér finnst nú bara sk engin stclpa skuli splla á trommur.” — Hvers vegna fórst þú i þessa : hljómsveit? Attú systkini efta vini semspila líka? „Já, þaft eru tveir krakkar úr min- um bekk i hljómsveítínni, ein stelpa j og eínn strákur, og strákurinn er vín- j urminn.” — Hvaöa tónlist efta hljómsveit finnst þér skcmmtilégust? „Ja, þaÖcrégekkivlssumenn.Eg I er barn núna aó prófa mig áfram,” sagfti Tryggvi Kúnar Guömundsson. Úrklippa úr helgarblaði DV laugardaginn 28. maí 1983 þegar Tryggva Rúnar á trommunum. Tryggvi Rúnar Guðmundsson, hótelstjóri og fyrrum trommuleik- ari, ásamt unnustu sinni, Hjördísi Hilmarsdóttur, fyrir framan Hót- el Leifur Eiríksson. Þau hafa veriö saman síðustu 8 ár og rekiö hótelið í sameiningu undanfarin misseri. DV-mynd BG í einrúmi og friði fyrir | hótelgestum! Tryggvi Rúnar í samtali við helgar- blaðið nú í vikunni. Hann sagði draum sinn hafa ræst um að spila í rokkhljómsveit. Eftir að hótelrekst- ur tók við hafa kjuðarnir að mestu legið á hillunni. Þeir hafa þó stundum kitlað. Tryggvi segist slá taktinn með því sem hendi er næst Fyrsta bladavið- rœtt var (gjjj „Hins vegar man ég mjög vel eftir þessu viðtali í DV á sínum tíma, líkt og það hefði gerst í gær. Þetta var fyrsta blaðaviðtalið sem ég komst í og var auðvitað af- skaplega stoltur. Amma heldur vel utan um úrklippurnar," sagði Tryggvi og brosti. Aðspurður sagði hann hótelið ganga vel. Þau Hjördis eru eigendur á móti íjölskyldu Tryggva. Hann sagði nýtinguna vera líklega með því betra sem gerðist á höfuð- borgarsvæðinu en 30 herbergi eru á hótelinu. Erlendir ferðamenn eru fjölmennastir. Gegnt hótelinu stendur Leifur Ei- ríksson á stalli. Að sjálfsögðu minn- ir Tryggvi hótelgesti á kappann og söguna í kringum hann. Norðmenn fá að heyra þann fróðleik einnig, hvort sem þeim líkar betur eða verr! -bjb lestur síðustu vikur. „Ég keypti mér auðvitað forleiki Wagners á diski og þetta hefur snú- ist á fóninum hjá mér í belg og biðu og ég reynt að „assimilerast". Ævi- saga Wagners eftir einhvern Milli- ngton ruddi Heljarslóðarorrustu Gröndals á gólfið og mér gleymdist snarlega hið ágæta kvæði hans um Þingvallaferðina sem þó var orðið mér svo kært. Millington jók ég svo með Niflungaljóðinu í mörgæsar- broti um ýmis stórmerki, t.a.m. heimsókn hinna ágætu Gúnters og Hagens til Krímhildar frænku sinn- ar og systur þar sem þeir brytja nið- ur húnvetnska Ungverja af fádæma hugprýði. Þetta varð svo allt að ber- ast saman við bæði Sæmund og Völsungasöguna. Undir lúðrablæstri meistarans tóku nú stórmennskuórarnir að bæra á sér og keyrði þó um þverbak þegar ég náði í kolklikkaðar bún- inga- og senulýsingar Ingridar Rosells frá uppsetningu á Einar Hrafnsson bókavörð- ur hefur síðustu daga ver- með hugann við agner, tónskáldiö góöa. DV-mynd S „Ég lenti prógrammslaus á sin- fóníutónleikum um daginn. Við hjónin sátum og héldumst í hendur og vissum bókstaflega ekki hvaðan á okkur stóð veðrið. Þetta byrj aði allt á einhverju ægifógru smálagi og eftir fylgdi konstugt furðuverk. Alla okkar hunds- og kattartíð hef ég eyðilagt þær fáu leikhús- og bíóferðir sem við hjónin höfum lagt út í með aðfinnslum og slúðri um leik- stjóra, tökumenn, hljóðmyndir og allt hvað nöfnum tjáir að nefna Nú varð engu slíku komið við. Ég hafði ein- hvern pata af þ það ætti að leika Beethoven á tónleikum í maí en gat þetta verið Beethoven, nei..., eða hvað? í hléinu tókst mér að fá lánað pró- gramm. Þá kemur í ljós að litla smálagið er forleikurinn að Lohengrin, alþekkt verk í uppslagsbók- unum.“ Þannig kemst bókaormur vikunn- ar að orði, Einar Hrafnsson bókavörð- ur. Þessi uppákoma hefur haft af- drifarík áhrif á líf hans Niflungahringnum í Covent Gar- den. Þá tók ég að hnýsast í einka- bréf Wagners og samskipti hans við vini síni og ástkonur. Svo rak hval á fjörur mínar. Wagner hafði þá einhvern tíma hugsað sér aö skrifa stórverk um smiðinn Völund. Og hver er betur fallinn en ég, sérfræðingurinn sjálf- ur, til að taka upp þráðinn þar sem hinum andlega frænda mínum ent- ist ekki orkan til? Nú ligg ég því í hinum fróða Sæmundi og les um ástir og sorgir og hefndir og svik Völundar og þýði öll þessi átök yfir á skemmtara- og tölvumál. En þetta eru nú orðnar tvær eða þrjár vikur og loturnar verða sjaldnast lengri hjá mér svo sveim- huginn er farinn að renna löngunar- augum á léttari bókmenntir. Eitt er þó víst: ég á aldrei eftir að njóta Wagners á sama hátt og þegar ég sat prógrammssnauður úti i bíói.“ Þannig komst Einar að orði en hann ætlar að skora á Birnu Bjarna- dóttur bókmenntafræðing „í nýja dressinu sínu, að gera alþjóð grein fyrir því hvort hún lumi á ein- hverju við rúmkantinn." -bjb METSÖLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Arundhatl Roy: The God of Small Things. 2. Edward Rutherford: London: The Novel. 3. Helen Fielding: Bridget Jone's Diary. 4. Penny Vincenzl: Windfall. 5. Charles Frazier: Cold Mountain. 6. Cathy Kelly: Woman to Woman. 7. Louls de Bernieres: Captain Corelli’s Mandolin. 8. Martina Cole: The Runaway. 9. Kate Atkinson: Human Croquet. 10. Danlelle Steel: The Ranch. RIT ALM. EðLIS - glLJUR: 1. Paul Wilson: The Little Book of Calm. 2. Ýmslr: The Diving-Bell & The Butterfly Jean-Dominique Bauby. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Simon Singh: Fermat’s Last Theorem. 5. Ruth Plcardie: Before I Say Goodbye. 6. Frank McCourt: Angela’s Ashes. 7. Adeline Yen Mah: Falling Leaves. 8. Blll Bryson: Notes from a Smali Island. 9. Ed Marsh & Douglas Kirkland: James Cameron’s Titanic. 10. Nick Hornby: Fever Pitch. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: The Last Continent. 2. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 3. John Grisham: The Street Lawyer. 4. Nick Hornby: About a Boy. 5. Robert Mawson: The Lazarus Child. INNBUNDIN RIT ALM. EðLIS: 1. Robert Lacey: Sotheby's: Bidding for Class. 2. Whoopl Goldberg: Book. 3. Antony Beevor: Stalingrad. 4. Gitta Sereny: Cries Unheard: The Story of Mary Bell. 5. Christopher Reeve: Still Me. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIM SKÁLDSÖGUR - KILJUR: 1. Nicholas Evans: The Horse Whisperer. 2. Mary Hlggins Clark: Pretend You Don’t See Her. 3. Tom Clancy & Steve Pieczenlk: Op- Center:Balance of Power. 4. Anne Rivers Slddons: Up Island. 5. Brad Meltzer: The Tenth Justice. 6. Faye Kellerman: Serpent’s Tooth. 7. Edward Rutherford: London. 8. Nelson DeMllle: Plum Island. 9. Nora Roberts: Sanctuary. 10. Robert K. Tannenbaum: Irresistible Impulse. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff. 2. Jon Krakauer: Into Thin air. 3. Robert Atkin: Dr. Atkins’ New Diet Revolution. 4. James McBrlde: The Color of Water. 5. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff with Your Family. 6. Les & Sue Fox: The Beanie Baby Handbook. 7. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun. 8. Katharlne Graham: Personal History. 9. Ýmsir: Chicken Soup for the Pet Lover’s Soul. 10. Jon Krakauer: Into the Wlld. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. John Irving: A Widow for One Year. 2. Sue Grafton: N Is For Noose. 3. John Sandford: Secret Prey. 4. Anna Quindlen: Black and Blue. 5. Nlcholas Sparks: Message in a Bottle. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. lyanla Vanzant: In the Meantime. 2. Suzy Orman: The 9 Steps to Financial Freedom 3. Mitch Albom: Tuesday with Morrie. 4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abundance. 5. Thomas Cahill: The Gifts of the Jews. (Byggt á Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.