Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Page 19
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 19 Olyginn sagði... ... aö leikarinn Patrick Swayze væri aö komast á fætur á ný eft- ir aö hann datt af hestbaki f fyrra og brotnaöi á báöum fótum og slasaöist illa á öxl. Hann mun leika í kvikmynd er nefnist Svarti seppi eöa Black Dog. Líklegra verður yfirbragö leikarans öllu rólegra en í fyrri myndum þar sem situr bróöur- part nýju myndarinnar undir stýri á tíu hjóla trukk. ... aö boxarinn bitgjarni, Mike Tyson, væri ekki af baki dottinn. Heyrst hefur aö hann ætli aö rappa nokkur lög á plötu. í því skyni hefur hann fengiö Irving nokkurn Azoff til liðs viö sig en sá hefur m.a. framleitt plötur meö The Eagles og Brian Wil- son. Fróölegt veröur að sjá Mike rappa í „mæk“ ... aö leikarinn geöþekki Noah Wyle úr Bráöavaktinni hefði far- ið fróðlega ferð með leigubíl- stjóra einum á dögunum. Bíl- stjóranum fannst mikiö til koma aö fá stjörnuna upp í sinn bil og fór með hann á pitsastaö í eigu móöur sinnar, svona rétt til að sýna gripinn. Noah tók þessu ágætlega en varö hvumsa þeg- ar mamma gamla leit snöggvast á hann og sagöi síö- an viö son sinn: „Ég sagöi þér þaö, ég vildi fá aö sjá hinn, hann George Clooney!" Aukin þiónusta Opið: Mán.-fös. 8-21 Lau. 8-19 Sim. 10-19 Húsasmiðjan Fossaleyni 2 Grafarvogi S: 586 2000 Leikkonan Jodie Foster: Að sættast við pabba gamla Leikkonan Jodie Foster hyggst ná sáttum viö foður sinn, nú þegar hún er að verða móðir. Pabbinn yfirgaf móður Jodie er sú síðamefhda var komung og hefur hún ekki fyrirgefið honum það. Hafa þau varla talast við, eða þar til nú að hún vill að bamið sitt fái að kynnast bæði afa sínum og ömmu. Jodie á von á sér eftir nokkra mánuði. Samband leikkonunnar við yngri bróður sinn er hins vegar enn verra. Grunnt hefur verið á því góða í þeirra sambandi og hefur Jodie lýst þvi yfir að hún muni ekki sættast við bróður sinn fyrr en hann hefur beðist afsökunar á framferði sínu og framkomu í hennar garð. Skiptir þá engu þótt hún hafi eitthvað mýkst á meðgöngunni! sviðsljós ' *■* * Hjólkoppar Verð frá kr. 2.200 settið 12",13",14" og 15" Cwvarahlutir ____ Hamarshöfða 1, sími 567 6744 HJÁLPAÐU TIL VW AÐ INNKALLA ÞESSA HRINGLU Komið hefur í Ijós að LEGO PRIMO maríuhænu-hringlan (vörunr. 2093) getur festst í munni barna. Þrátt fyrir að hringlan standist ítrustu kröfur okkar um öryggi og fullnægi öllum alþjóðlegum stöðlum teljum við að hún gæti mögulega valdið hættu á köfnun. Þess vegna viljum við umsvifalaust innkalla þessa vöru. Ef barnið þitt á slíka hringlu þá vinsamlegast skilaðu henni í verslunina þar sem hún var keypt eða hverja þá verslun þar sem vörur frá LEGO fást. Þú getur fengið andvirði hringlunnar greitt eða valið annað LEGO leikfang í sama verðflokki. Mikilvægt er að hringlan sé hvergi í notkun. Gakktu úr skugga um að ef barn ættingja þinna eða vina á slíka hringlu þá sé hringlunni komið til skila. Með fyrirfram þökk. HÚSASMIDJAN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.