Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Side 47
r \ \ ( ( i í i l í í 1 I I I I 4 i , LAUGARDAGUR 30. MAI 1998 Verðlaun bridgeblaðamanna fyrir besta úrspilið 1997: Norski bridgemeistarinn Geir Helgemo sigraði Það vekur ávallt töluverða at- íygli, þegar félag bridgeblaða- nanna, IBPA, veitir verðlaun fyrir nna ýmsu þætti bridgespilsins. deðal þess sem veitt eru verðlaun yrir, er besta vamarspilamenskan, )esta sagnröðin, besta sportmennsk- m og besta úrspilið. Norski bridgemeistarinn, Geir lelgemo var einróma kjörinn besti ir^pilarinn í fyrra og spilið í dag /arö fyrir valinu. Umsjón Eins og margir aðrir bridgemeist- arar hefir Helgemo valið banda- rísku mótaröðina til þess að kynna snilli sína og komast í atvinnu- mensku. í spilinu í dag sem er frá Vanderbiltkeppninni á vorlands- móti Bandaríkjanna, var félagi hans Edgar Kaplan (nýlega látinn), þáverandi rit- stjóri the Bridge World, sem flestir bridgespilarar kannast við. Ekki var verra fyrir Helgemo að hafa þennan kunna bridgemeistara og bridgerit- höfund sem spilafélaga, sem um- svifalaust kom spilinu í tilnefningu. V/Allir V/Allir * 84 * KDG84 * 5 * K10753 ♦ 973 * 9762 ♦ K1086 * 92 4 DG105 * A1053 * 3 * DG64 ♦ AK62 * eyöa ♦ ADG9742 * A8 Þegar veik tveggja opnun er hækkuð í geim, þá er oft erfitt um vik fyrir fjórðu höndina. Helgemo fékk ekki sagnverðlaunin, en engu að síður var sögn hans ekki óskyn- samleg: Vestur Norður Austur Suður 2 ** pass 4 * 6 ♦ pass pass pass Helgomo trompaði hjartaútspilið um leið og hann hrósaði happi yfir Geir Helgemo með verölaunin, því, að ekki kom lauf útspil. Tígulásinn sá um trompið og nú var verkefnið á fá þrjá spaðaslagi. Það virðist blasa við, að spaðinn verði að skiptast 3-3 hjá andstæðingun- um, en Helgemo sá aukamöguleika. Hann spilaði spaðatvisti, lítið frá vestri, sjöan og austur reyndi hvað hann gat með því að drepa á gos- ann. Hann spilaði síðan spaðafimmi eldsnöggt til baka, en Helgemo var með á nótunum og lét lítið. Nían átti slaginn og slemman var unnin. Það voru tvær sálfræðilegar ástæður fyrir þessu. sérstaka úr- spili. Spaðafimmið til baka var dá- lítið tortryggilegt, því austur átti auðvelt hjartaútspil. Að auki lét vestur lágt spil í spaðatvistinn án þess að hika, sem benti til þess að hann ætti ekkert spil yfir níunni í blindum. Engum sérfræðinganna, sem fengu að glíma við vandamál suð- urs, komu auga á lausnina, en undr- uðust hugmyndaauðgi Helgomo’s. Hefði austur spilað hjarta til baka, þá gat Helgemo farið inn á trom og spilað spaðaníu með sama árangri. Síðan þetta gerðist hefir Helgomo unnið marga góða sigra og sannað getu sína og snilld. Má þar nefna sérstaklega Macallantvímennings- mótið í London, sem hann vann með einstökum yfirburðum. skák Kasparov mátaði ísraelska landsliðið Hátt í eitt þúsund áhorfendur fylgdust með Garrí Kasparov glíma við ísraelska landsliðið í Tel Aviv í síðustu viku. Keppnin fór þannig fram að Kasparov tefldi við fjóra ísraelska stórmeistara samtímis. Þetta var gert til þess að jafna leik- inn en önnur varð raunin á. í fyrri umferðinni fóru leikar 3-1, Kasparov í vil og ekki tókst heima- mönnum betur upp í seinni umferð- inni - urðu þá allir fjórir að játa sig sigraða. Keppnin var liður í tveggja vikna hátíðahöldum vegna 50 ára afmælis Ísraelsríkis. Þar í landi hefur skáká- hugi farið mjög vaxandi, í réttu hlutfalli við innflytjendastraum úr fyrrverandi Sovétríkjum. Nöfn landsliðsmannanna þurfa ekki að koma á óvart: Boris (Altermann) tefldi á 1. borði; Ilija (Smirin) á 2. borði; Emil (Sutovskíj) á 3. borði og Alexander (Huzman) á 4. borði. Tvö- faldur skákmeistari Sovétríkjanna, Lev Psakhis, varð að láta sér lynda að sitja á varamannabekknum. Kasparov hefur áður glímt við landslið þjóða, svona í einu lagi og alltaf haft betur. Þannig fór fyrir Þjóðverjum, Svisslendingum og Argentínumönnum. Útreiðin hefur þó aldrei verið slík sem nú, þrátt fyrir að landsliðsmenn ísraela séu Sumarbúðirnar Ævintýraland á Reykjum í Hrútafirði Innritun fer senn að ljúka i Sum- arbúðirnar Ævintýraland á Reykj- um í Hrútafirði. Aðstaða og um- hverfi þar hefur upp á margt að bjóða. Boðið er upp á fimm til átta daga tímabil fyrir börn á aldrinum 7-11 ára og eitt tímabil sem er ætlað 12-14 ára unglingum. Dregið hefur verið í getraun sumarbúðanna. Þeir sem duttu í lukkupottinn eru: Arn- dis Ásgrímsdóttir, Atli Freyr Krist- jánsson, Birkir Steinn Erlingsson, geysilega sterkir. Hver andstæðinga hans hafði 2!4 klukkustund fyrir fyrstu 40 leikina en Kasparov hafði 2 klukkustundir og 45 mínútur á sinni klukku, sem allar gátu gengið samtímis. í fyrri umferðinni vann Kasparov tvær skákir á svart en gerði tvær skákir sínar með hvítu mönnunum jafntefli. í seinni umferðinni var hann jafnvígur á hvítt og svart. Lít- um á tafl hans við Emil Sutovskí, sem er fyrrverandi heimsmeistari unglinga. Þetta er fyrri skák þeirra. Kasparov er fljótur að ná betri stöðu og gefst færi á að Ijúka skák- inni laglega, eftir að andstæðingur hans misstígur sig enn frekar í mið- taflinu. Hvítt: Emil Sutovskí Svart: Garrí Kasparov Sikileyjarvörn. 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be2 e6 7. f4 Be7 8. 0-0 0-0 9. a4 Rc6 10. Be3 Dc7 11. Khl He8 12. Bf3 BfB 13. Dd2 Ra5 14. Df2 Rc4 15. Bcl e5 16. Rde2 d5! Kasparov hefur þegar náð að hrifsa til sín frumkvæðið. 17. fxe5 Rxe5 18. Bf4 dxe4 19. Rxe4 Rd5 20. Bg3 De7 21. Hadl Rxf3 22. gxf3 Rf6 23. R2c3 Rxe4 24. fxe4 Bh3 25. Hfel Hac8 26. Birna Vala Eyjólfsdóttir, Daníel Karl, Daníela Daníelsdóttir, Einar Björn og Erla Björk, Guðni Emils- son, Jóhannes A. Logason, Marta Gunnlaugsdóttir. Nánari upplýsing- ar í símum 551-9160 og 551-9170. Eft- ir 1. júní í síma 451-0003 Blackpool Dance Festival Dagana 22.-29. maí fer hin árlega Blackpool Dance Festival fram í 72. Bd5 De6 27. BxfB Á þennan hátt losnar hvítur við „biskupaparið" sem hefði orðið öfl- ugt í svo opinni stöðu. Eftir situr hvítur þó með veilur í peðastöðunni - þessar sígildu peðaeyjur - þrjár gegn tveimur eyjum svarts. 27. - HxfB 28. Hd3 Dh6 29. Rd5 Kh8 30. Hg3 Be6 31. Hegl Dh4 32. Dd4 f6 33. c4 Hf7 34. Rb6 He8 35. Hdl h6 36. He3 Hfe7 37. e5 Bg4! 38. Hg3 f5 39. Rd5 Hxe5 40. Rf4 Df6 41. Hfl 41. - Hel! 42. Dxf6 Hxfl+ 43. Kg2 Hxf4! Einhverjir hefðu látið sér nægja 43. - gxf6 44. Kxfl He4 45. Rd5 Be2+ sinn. Mörg hundruð keppendur frá flestum löndum heims taka þátt í þessari keppni og meðal annarra munu allir heimsmeistarar, þ.e. í suður-amerískum, standard og 10 dönsum taka þátt. í ár keppa 2 pör frá íslandi og eru það þau Ragnar Guðmundsson og Kristiana Kristj- ánsdóttir og Hafsteinn Guðbjartsson og Þórey Gunnarsdóttir, öll frá Dan- skóla Heiðars Ástvaldssonar. Skólaslit Flensborgarskólans 69 stúdentar og 1 nemandi með próf á uppeldisbraut voru braut- skráðir frá Flensborgarskólanum við athöfn sem fram fór í Víðistaða- kirkju laugardaginn 23. mai. Þetta er stærsti stúdentahópurinn sem hefur hingað til brautskráðst í einu frá skólanum og að honum meðtöld- 46. Kf2 Bxc4 47. Rxf6 He2+ o.s.frv. sem ætti að gefa svörtum vinning en þessi drottningarfórn er óneitan- lega glæsilegri og jafnframt einfald- ari þegar öllu er á botninn hvolft. 44. Dc3 He2+ 45. Kgl Hfe4! 46. Umsjón -------,- Jón LÁrnason h3 Eina leiðin til að afstýra máti. Ef 46. Hd3 Hel+ 47. Kg2 H4e2+ 48. Kg3 Hgl+ 49. Kh4 Hxh2+ 50. Hh3 Hxh3+ 51. Dxh3 g5 mát. 46. - Hel+ 47. Kh2 H4e2+ 48. Hg2 He3! 49. Dxel Um annað er ekki að ræða. 49. - Hxel 50. hxg4 fxg4 51. a5 Eða 51. Hxg4 He2+ 52. Hg2 Hxg2+ 53. Kxg2 a5! og vinnur peðsendataf- lið. 51. - h5 52. Kg3 g5 53. Hh2 He3+ - Og hvítur gafst upp. _ tilkynningar um eru brautskráðir stúdentar frá skólanum alls orðnir 1754. Kristján Bersi Ólafsson skólameistari flutti skólaslitaræðu, afhenti einkunnir og bókaverðlaun fyrir góðan árang- ur í námi. Einnig var Marteinn Þór Harðarson heiðraður sérstaklega, en hann hefur verið valinn í hóp keppenda á væntanlegum ólympiu- leikum í stærðfræði sem fara fram á Taívan í sumar. GabríoJd (höggpeyfar) (Dvarahlutir Hamarshöföa 1-112 Reykjavík Sími 567 6744-Fax 567 3703 Afmæli hjá Ulilifu-Í Höldum upp á 20 ára afmæli með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur á Rimini, Ítalíu 25. júlí - 8. ágúst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.