Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 myndasögur fí cö N Nh & u fí i—H r-H 2 x I Ö í > i ffi w w cö >H I—I I—H ð u fí co OT • i-H o T3 fí :0 w fí J "CÖ &> o cö OT i a ÞETTA VERÐUR 5KYJAÐUR DAGUR. UFF! HVAf? VARÐ UM SOLINA? 4 w i • H i i s MER f R HEIðlJR Að þ/l Að BJOðA þER D£YKK þEGAR þU TALAR 5V0NA KURTEI5LEGA Vlð MIG! 3zE tilkynningar _____ leikhús • Hvammstangakirkja, vorferð Vorferð sunnudagaskólans og krakka í TTT-starfi kirkjunnar á Hvammstanga og í Vesturhópsskóla verður annan í hvítasunnu. Kirkju- heimsókn, leikir, söngur og útivera undir leiðsögn Guðrúnar Helgu Bjarnadóttur, Lauru Ann-Howser og sóknarprestsins. Þátttankendur hafi með sér nesti og skrái sig hjá presti. Blómó Nýlega var opnaður blómamark- aðurinn Blómó í Skeifunni lld. Blómó er í sama húsi og Griffill og á móts við Kentucky Fried. Þar fæst fjölbreytt úrval pottablóma, afskor- inna blóma, skreytinga, blómapotta, sumarblóma og margt, margt fleira. Einnig er boðið upp á fjölbreytt úr- val af skreytingarefni. Eigendur Blómó eru Gísli Gíslason og Matth- ias R. Gíslason og er verslunin opin frá kl. 10-21 alla daga vikunnar. Tikk-Takk verslanirnar Föstudaginn 15. maí sl. tók til starfa ný Tikk-Takk verslun að Sel- ásbraut 98. En þess má geta að í jan- úar sl. opnaði fyrsta Tikk-Takk verslunin í Gilsbúð 1, Garðabæ. Tikk-Takk verslanirnar eru opnar frá kl. 10-23 alla daga vikunar og er höfuðáherslan lögð á fyrsta flokks gæði, gott úrval af kjötvörum, lágt vöruverð og hraða og góða þjón- ustu. uzz UZZ er nafn nýrrar hljómsveitar. Meðlimir hennar eru Björn L. Þór- isson, söngur/hljómborð, og Ævar Sveinsson, gítar. Fyrsta lag sveitar- innar er búið að heyrast mikið á út- varpsstöðvum undanfarið og er nafn þess „Allt sem ég vil“. ___________ andlát Dóra Sæmundsdóttir, Botnahlíð 33, Seyðisflrði, lést á heimili sínu fimmtudaginn 28. maí. Minningar- athöfn verður í Seyðisfjarðarkirkju þriðjudaginn 2. júní. Margrét Ágústsdóttir, Lindargötu 57, er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gísli Skarphéðinn Sigurðsson, Stapa, Hornarfírði, lést af slysförum miðvikudaginn 27. maí. _____ jarðarfarír Sigurborg Rán Stefánsdóttir frá Þórshöfn, sem lést 20. maí verður jarðsett frá Sauðaneskirkju laugar- daginn 30. maí kl. 14.00. Sigríður G. Kristinsdóttir, Greni- mel 31, lést í Sjúkrahúsi Reykajvík- ur 23. maí. Útfórin fer fram frá Nes- kirkju þriðjudaginn 2. júní kl. 13.30. Njáll Guðmundsson, andaðist á Sólvangi, Hafnarfirði, 24. maí. Kveðjuathöfn verður frá Fossvog- skapellu þriðjudaginn 2. júní kl. 15.00. Jarðsett verður frá Breiða- bólsstaðarkirkju, Vestur-Húna- vatnssýslu miðvikudaginn 3. júní kl. 14.00. Ólafía Hulda Sigurðardóttir, dval- arheimilinu Jaðri, Ólafsvík, verður jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 30. maí kl. 14.00. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIölð KL. 20.00. SEX í SVEIT eftir Marc Camoletti. Mid. 3/6, uppselt, Id. 6/6, uppselt, sud. 7/6, uppselt, fid. 11/6, uppselt, föd. 12/6, uppselt, Id. 13/6, uppselt, sud. 14/6, uppselt. Mióasalan verdur lokuó hvítasunnudag 31. mai. Opin daglega kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frú kl. 10. Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 Fax 568 0383 Borgarleikhúsið ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIðlð KL. 20.00. MEIRI GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fid. 28/5, sí&asta sýning. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurösson 12. sýn. mvd. 27/5, nokkur sæti laus, föd. 5/6. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Föd. 29/5, Id. 6/6. Næst si&asta sýning. GRANDAVEGUR 7 eftir Vigdísi Grímsdóttur. Leikgerö: Kjartan Ragnarsson og Sigríöur M. Guömundsdóttir. Aukasýning fid. 11/6. ÁHUGALEIKSÝNING ÁRSINS 1998: FREYVANGSLEIKHÚSIð SýNIR: VELKOMIN í VILLTA VESTRIÐ -eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sud. 7/6. Aöeins þessi eina sýning. SMÍðAVERKSTÆðlð KL. 20. POPPKORN Ben Elton Föd. 5/6, sud. 7/6, föd. 12/6. Síöustu sýningar. Ath. Sýningin er ekki viö hæfi barna. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. GAMANSAMI HARMLEIKURINN Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Föd. 5/6, sud. 7/6, nokkur sæti laus, fid. 11/6, föd. 12/6. Ósóttar pantanir seldar daglega. SýNT í LOFTKASTALANUM KL. 21.00 LISTAVERKIð Yasmina Reza Sud. 7/6, Id. 13/6, Id. 20.6. A&eins þessar þrjár sýningar. Gjafakort í leikhús - sígild ogskemmtileggjöf. Miöasalan er opin Ld. 30/5 opiö frá kl. 13-18 sud. 1/6 lokaö mán. 2/6 opiö frá kl. 13-18. SÍMI MlðASÖLU: 551 1200. Askrifendurfá aukaafslátt af smáauglýsingum DV ^ r///////w////7// á%MÉ. oítmihí^ Smáauglýsingar . v 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.