Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.1998, Side 56
68 dagskrá sunnudags 31. maí SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir: Elf- ar Logi Hannesson. Elfas (4:4). Dýrin í Fagraskógi. Múmínálfarnir (41:52). Einu sinni var... í Ameríku (16:26). Bjössi, Rikki og Patt (23:39). 10.50 Skjáleikur. 14.10 Riverdance. Sjá kynningu. 15.05 Þaö varö til bær. í myndinni er rakin saga Hafnar í Hornafirði frá 1897 þegar verslunin við Papós var flutt þangað og byggð hófst. Umsjónarmaður er Ólafía Hrönn Jónsdóttir. 16.00 Hvítasunnumessa í Borgarneskirkju. Séra Þorbjörn Hlynur Árnason messar. 17.20 Leiöin til Frakklands (15:16). Kynning á þátttökuþjóðunum á HM í knattspyrnu. Að þessu sinni verða kynnt lið Noregs og Marokkó. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Kóngsrfki Símonar. (Simon’s Kingdom) 18.15 Tómas og Tim (5:10). 18.30 Þrettándi riddarinn (4:6) (Den trettonde ryttaren). Finnsk/íslensk þáttaröð. 19.00 Geimstööin (25:26) (Star Trek: Deep Space Nine V). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Skúmurinn - þrjótur eöa hetja. Heim- ildarmynd um hinn sérstæða fugl skúm- inn. 21.00 Emma í Mánalundi (5:26) (Emily of New Moon). 21.50 Helgarsportið. 22.10 Gagnvegir (Safe Passage). Bandarísk ' bíómynd frá 1994 um sálarkreppu móður sem óttast að sonur hennar hafi farist í sprengingu og bíöur eftir opinberri til- kynningu um atburðinn. Leikstjóri er Ro- bert Allen Ackerman og aðalhlutverk leika Susan Sarandon, Sam Shephard og Ro- bert Sean Leonard. 23.50 Riverdance. Heimildarmynd (e). 00.40 Útvarpsfréttir. Kaisa fer í hestaferð á íslandi. lsm-2 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Tfmon, Púmba og félagar. 09.50 Andrés Önd og gengiö. 10.15 Svalur og Valur. 10.40 Andinn i flöskunni. 11.05 Náttúran sér um sína (e) (Nature Knows Best). 11.30 Madison (35:39) (e). 11.55 Húsiö á sléttunni (2:22) (Little House On the Prairie). 12.40 Lois og Clark (1:22) (e). 13.25 Gillette sportpakkinn. (Gillette World Cup 98). Spáð I spilin vegna heimsmeistara- keppninnar í fótbolta nú í sumar. 14.15 Kapphlaup viö tímann (2:2) (e) (Op Cent- er). Seinni hluti hörkuspennandi framhalds- myndar. Leikstjóri: Lewis Teague.1994. 15.40 Húsbóndinn á heimilinu (e) (Man of the House). Bráðskemmtileg gamanmynd frá [———I Walt Disney um 11 ára guttasem list ekki alls kostar a manmnn sem á aö veröa stjúpfaöir hans. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Farrah Faw- cett og Jonathan Taylor Thomas. Leikstjóri: James Orr. 1995. 17.15 Þytur í laufi. (Wind In The Willows) Hugljúf teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 18.30 Glæstar vonir. 19.00 1920. 19.30 Fréttir. 20.05 Ástir og átök (12:22) (Mad About You). 20.35 Rýnirinn (2:23) (The Critic). Rýnirinn hefur allt á hornum sér. 21.00 Leyndarmál og lygar (Secrets and Lies). Sjá kynningu. 1996. 23.25 Forfallakennarinn (The Substitute). Spennumynd sem gerist í ------------q ónefndum gagnfræöaskóla þar sem haröskeytt glæpaklíka veöur uppi. Einn kennaranna veröur fyr- ir fólskulegri árás og þá dregur til frekari tíö- inda. Leikstjóri: Robert Mandel. Aöalhlut- verk: Tom Berenger, Diane Venora, Ernie Hudson og Glenn Plummer. 1996. Strang- lega bönnuö börnum. 01.25 60 mínútur. 02.15 Óþekktar aöstæöur (e). (Circumstances Unknown). Leikstjóri: Robert Lewis.1995. Stranglega bönnuö börnum. 03.45 Dagskrárlok. Skjáleikur 17.00 Á völlinn (Kick). Þáttaröö um liöin og leikmennina í ensku úrvalsdeildinni. 17.30 Maöurinn frá Fanná (Man From The Snowy River). Stórfengleg áströlsk kvikmynd um ungan pilt sem hefur á engan aö treysta nema sjálfan sig. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Tom Burlinson og Sigrid Thornton. Leikstjóri: George Mill- er.1982. 19.10 Taumlaus tónlist. 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum. 21.00 Fílamaöurinn (Elephant Man). Sann- söguleg kvikmynd um Joseph Merrick og örlög hans. Áöur var litið á hann sem viöundur en þegar skurölæknirinn Treves tók Joseph upp á sína arma virtist gæfan ætla aö snúast honum í vil. Leikstjóri: David Lynch. Aöalhlutverk: John Hurt, Anthony Hopkins, Anne Bancroft og John Gielgud.1980. 23.00 Undrasteinninn 2 (Cocoon II). Ellilíf- eyrisfélagarnir á Flórída snúa aftur til jaröarinnar og heim- sækja ættingja og vini í þess- ari hugljúfu og broslegu kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Daniel Petr- ie. Aðalhlutverk: Don Ameche, Jack Gil- ford, Gwen Verdon, Steve Guttenberg, Jessica Tandy og Courteney Cox.1988. 00.55 Á geimöld (18:23) (Space: Above and Beyond). Bandarískur myndaflokkur þar sem „samskipti" manna og geim- vera eru til umfjöllunar. 01.40 Stones á tónleikum (Let’s Spend The Night Together). Einstæö tón- leikaupptaka frá þrennum tónleikum sveitarinnar áriö 1981. 1982. 03.10 Dagskrárlok og skjáleikur. vf/ 'O BARNAHASIN 8.30 Allir í leik. Dýrin vaxa. 9.00 Kastali Mel- korku. 9.30 Rugrats. 10.00 Nútímalíf Rikka. 10.30 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 11.00 /Ev- intýri P & P 11.30 Skólinn minn er skemmti- legur! Ég og dýriö mitt. 12.00 Viö Noröur- landabúar. 12.30 Látum þau lifa.13.00 Úr ríki náttúrunnar. Frelsi jurtanna. 13.30 Skippí. 14.00 Rugrats. 14.30 Nútímalíf Rikka. 15.00 AAAhh!!! Alvöru skrímsli. 15.30 Clarissa. 16.00 Bróöir minn og ég. 16.30 Nikki og gæludýriö. 17.00 Tabalúki. 17.30 Franklin. 18.00 Jaröarberjatertan 2. 18.30 Róbert bangsi. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eöa meö íslenskum texta. Enginn veröur svikinn af hinni frábæru mynd um leyndarmál og lygar. Stöð2kl. 21.00: Leyndarmál og lygar ★ ★★i I Stöð 2 bresku frumsýnir verðlauna- myndina Leyndarmál og lygar, eða Secrets and Lies, frá 1996. Myndin hlaut einróma lof gagnrýnenda og var tilnefnd til fimm óskarsverðlauna. Sagan greinir frá ungri og vel mennt- aðri blökkukonu sem missir fósturforeldra sína og ákveður þá að tími sé kominn til að fínna kynforeldra sína. Henni verður vel ágengt en sannleik- urinn kemur vægast sagt á óvart. Móðirin sem hún finnur eftir nokkra leit verður sömu- leiðis fyrir töluverðu áfalli þeg- ar hún hittir loks uppkomna dóttur sína. Báðar reyna þær þó að gera gott úr öllu og koma á frekara sambandi sín á milli, hvað sem það kostar. Það er óhætt að mæla með þessari bíómynd sem fær þrjár og hálfa stjörnu í kvikmynda- handbók Maltins. I helstu hlut- verkum eru Brenda Blethyn, Timothy Spall, Phyllis Logan, Marianne Jean-Baptiste og Cl- arie Rushbrook. Leikstjóri myndarinnar er Mike Leigh. Sjónvarpið kl. 15.05 og 20.30: Tvær íslenskar heimildarmyndir í myndinni Það varð til bær er rakin saga Hafn- ar í Hornafirði frá 1897 þegar verslunin við Papós var flutt þangað og byggð hófst. Sagt er frá mótorbátaútgerð, verbúðalífi, komu flugkappans Er- ics Nelsons, sprengjuárás Þjóðverja í seinna striði o.fl. Umsjónarmaðvn er Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Hand- rit er eftir Arnþór Gunnarsson, Stígur Steinþórsson sá um leik- mynd og tónlist er eftir Grétar Örvarsson. Jón Egill Bergþórs- son sá um dag- skrárgerð. Skúmurinn þrjótur eða hetja nefnist ný heim- ildarmynd um hinn sérstæða fugl sem verður sýnd að loknum fréttum. Skúm- urinn er að- gangsharður við dýr og menn og fyrirferðarmikill við pörun, varp og veiðar. Dagskrárgerð annaðist Sigmundur Arthúrs- son, Ari Trausti Guðmundsson er þulur, tónlist er eftir Gunnar Þórðarson og framleiðandi er Saga film. íslensk heimildarmynd um skúminn í kvöld. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt: Séra Guöni Þór Ólafsson, prófastur á Melstaö, flytur. 8.15 Tónlist aö morgni hvítasunnu- dags. 9.00 Tónlist eftir Felix Mendels- sohn. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Margur fer sá eldinn í. Um gald- ur, galdramál og þjóötrú. 11.00 Guðsþjónusta í Fella- og Hóla- kirkju. Séra Hreinn Hjartarson prédikar. 12.00 Dagskrá hvítasunnudags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Útvarpsleikhúsiö. Hús Bernöröu Alba eftir Federico Garcia Lorca. (Áöurflutt áriö 1986) 15.00 Sunnudagskaffi frá Spáni. Tón- list eftir Enrique Granados, Manu- el de Falla, Isaac Albeniz og fleiri. 16.00 Fréttir. 16.05 Þú Guö, sem stýrir stjarna her. Dagskrá um sálmaskáldiö Valdi- mar Briem. 17.05 Listahátíö í Reykjavík - Jordi Savall. Frá tónleikum í Hallgríms- kirkju sl. mánudagskvöld. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Laufskálinn. (Endurfluttur þáttur) 20.20 Hljóöritasafniö. 20.45 Lesiö fyrir þjóöina: Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Arnar Jónsson les. (Endurfluttur lestur liöinnar viku) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Ingibjörg Sig- laugsdóttir flytur. 22.20 Víösjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Listahátíö í Reykjavík - Voces Thules. Bein útsending frá tón- leikum kanúkaflokksins Voces Thules í Kristskirkju. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Milii mjalta og messu. 10.00 Fréttir. 11.00 Úrval dægurmálaútvarps liö- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bíórásin. Páll Kristinn Pálsson spjallar við gesti um íslenskar og erlendar kvikmyndir. 14.00 Sunnudagskaffi. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netið og tölvubúnaö. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjarnadóttir og Markús Þór Andr- ésson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.10 Leikur einn. 02.00 Fréttir. Auðlind. 02.10 Næturtónar. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. - Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 07.00 Fréttir og morguntónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveöurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM98.9 09.00 Vikuúrvaliö. ívar Guömundsson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Léttir blettir. Jón Ólafsson snýr aftur í útvarpiö eftir áralangt hlé meö hressilegan útvarpsþátt þar sem fjörugt mannlíf er í brennid- epli. 14.00 Bylgjan í sunnudagsskapi. 16.00 Feröasögur. Snorri Már Skúla- son fær til sín þjóökunnan gest sem rifjar upp skemmtilegar sög- ur af feröalögum innanlands sem utan. 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi. 21.00 Góögangur. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 10.00 Bítlamorgnar á Stjörnunni. Öll bestur bítlalögin og fróðleikur um þau. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 12.00 Fréttir Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 9.00-12.00 Matthildur meö sínu lagi 12.00-16.00 í helgarskapi. Umsjón Pétur Rúnar 16.00-17.00 Topp 10 - Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5 17.00-19.00 Seventees - Besta tón- listin frá 70 til 80 20.00-24.00 Amor - rómantík aö hætti Matthildar 24.00-6.45 Næturvakt Matthildar. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.30 Bach- kantata hvíta- sunnudags: Erschallet, ihr Lieder, BWV 172. 22.00-22.30 Bach-kantatan (e). SÍGILT FM 94,3 08.00 - 10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 - 12.00 Madamma kerling fröken frú Katrín Snæhólm Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tónlist 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM 94,3 13.00 - 15.00 Sunnudagstóna Blönduö tónlist 14.00 - 17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvikmyndatónlist 17.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum 19.00 - 22.00 „Kvöldiö er fagurt“ Fallegar ballööur 22.00 - 24.00 A Ijúfum nótum gefur tóninn aö tónleikum. 24.00 - 07.00 Næturtónar í umsjón Ólafs El- íassonar á Sígildu FM 94,3 FM957 10-13 Hafliöi Jónsson. 13-16 Pétur Árna, Sviösljósiö. 16-19 Halli Krist- ins. 19-22 Jón G. Geirdal, R&B. 22-01 Stefán Sigurösson og Rólegt og rómantískt. FM957 10-13 Hafliöi Jónsson 13-16 Pétur Árna 16-19 Halli Kristins 19-22 Jón Gunnar Geirdal 22-01 Ró- legt & Rómantískt AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Gylfi Þór - morgunútvarp. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar Bjarnason. 16-19 Happy day’s & Bob Murray. 19—21 Kvöldtónar. 21-24 Jónas Jónasson. X-ið FM 97,7 10.00 Addi B. 13.00 X-Dominos topp 30. 15.00 Foxy & Trixie. 18.00 Addi ofar. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Biliö brúaö. 01.00 Vönduö næturdag- skrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörnugjöf Kvikmyndir SQömuðöf ftá 1-5 s^önHL 1 Sjónvarpsmyndir Bnkunnagjöffrál-3. LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1998 Ýmsar stöðvar NBC Super Channel ✓ l/ 4.00 Asia This Week 4.30 Story Board 5.00 Dot. Com 5.30 Europe This Week 6.00 Future File 6.30 Media Report 7.00 Far East Economic Review 7.30 Story Board 8.00 Dot. Com 8.30 Europe This Week 9.00 Media Report 9.30 Directions 10.00 Asia This Week 10.30 Europe This Week 11.00 Directions 11.30 Future File 12.00 Asia This Week 12.30 Story Board 13.00 Dot. Com 13.30 Europe This Week 14.00 Future Rle 14.30 Media Report 15.00 Far East Economic Review 15.30 Story Board 16.00 Dot. Com 16.30 Europe This Week 17.00 Media Report 17.30 Directions 18.00 Asia This Week 18.30 Europe This Week 19.00 Directions 19.30 Future File 20.00 Asia This Week 20.30 Story Board 21.00 Dot. Com 21.30 Europe This Week 22.00 Future File 22.30 Far East Economic Review 23.00 Breakfast Briefing 0.00 CNBC Asian Squawk Box 1.00 Trading Day 2.00 Trading Day 3.00 Trading Day Eurosporti/ / 6.30 Cart: Pole Position Magazine 7.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 8.30 Motocross: World Championship’s Magazine 9.00 Motorcycling: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 13.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 14.00 Cycling: Tour of Italy 15.00 Tennis: French Open in Roland Garros Stadium, Paris 18.00 Football: UEFA Under-21 Championship in Bucharest, Romania 19.30 CART: FedEx Championship Series in Milwaukee, Wisconsin, United States 21.00 Tennis: French Open Rendez-vous 22.00 Boxing 23.00 Motorcyding: World Championship - French Grand Prix in Le Castelet 23.30 Close NBC Super Channel ✓ ✓ 4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 6.00 Hour of Power 7.00 Interiors by Design 7.30 Dream Builders 8.00 Gardening by the Yard 8.30 Company of Animals 9.00 Super Shop 10.00 NBC Super Sports 11.00 Inside the PGA Tour 11.30 Inside the Senior PGA Tour 12.00 EMC European Golf 14.00 Time & Again 15.00 The Mclaughlin Group. 15.30 Meet the Press 16.30 V.I.P. 17.00 Mr Rhodes 17.30 Union Square 18.00 The Ticket NBC 18.30 Five Star Adventure 19.00 NBC Super Sports 20.00 The Best of the Tonight Show with Jay Leno 21.00 Profiler 22.00 The Ticket NBC 22.30 V.I.P. 23.00 The Best of the Toníght Show with Jay Leno 0.00 Internight I. 00 V.I.P. 1.30 Europe ý la Carte 2.00TheTicketNBC 2.30 Travel Xpress 3.00 Five Star Adventure 3.30 The Ticket NBC VH-V ✓ 6.00 Breakfast in Bed 9.00 Sunday Brunch 11.00 Ten of the Best - Omar 12.00 Greatest Hits Of...: Madonna 13.00 The Clare Grogan Show 14.00 Storytellers - Elton John 15.00 Greatest Hits Of...: Elton John 16.00 Five @ Five 16.30 VH1 to 1: Billy Joel 17.00 Pop-up Video 18.00 American Classic 19.00 Talk Music 20.00 The VH1 Album Chart Show 21.00 Behind the Music 22.00 VH1 Spice 23.00 Soul Vibration 0.00 VH1 Late Shift Cartoon Network ✓ ✓ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Thomas the Tank Engine 6.15TheMagicRoundabout 6.30 The Real Story of... 7.00 Scooby Doo 7.30 Dastardly and Muttley’s Flying Machines 7.45 Wacky Races 8.00 Dexter’s Laboratory 8.30 Johnny Bravo 9.00 Cow and Chicken 9.30 Beetlejuice 10.00 The Mask 10.30 Tom and Jerry 10.45 Road Runner 11.00 The Flintstones 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Popeye 13.30 The Jetsons 14.00 Taz-Mania 14.30 Scooby Doo 15.00 Sylvester and Tweety 15.30 Dexter’s Laboratory 16.00 Johnny Bravo 16.30 Cow and Chicken 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 2 Stupid Dogs 19.00 Hong Kong Phooey 19.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch BBCPrime^ ✓ 4.00 Tlz - Artists in Logic: Computers in Wood 4.30 Tlz - Channel for Communication 5.00 BBC World News 5.20 Prime Weather 5.30Bodger andBadger 5.45Jackanory Gold 6.00 Mortimer and Arabel 6.15GetYour OwnBack 6.40 Out of Tune 7.05 Blue Peter 7.30 Bad Boyes 7.55 Top ofthePops 8.25 Style Challenge 8.50 Can’t Cook, Won’t Cook 9.20Prime Weather 9.30 All Creatures Great and Small 10.25 Yes Prime Minister 10.55 Animal Hospital 11.25 Kilroy 12.05 Style Challenge 12.30 Can’t Cook, Won’t Cook 13.00 Ballykissangel 13.55 Noddy 14.10 The Really Wild Show 14.35 Blue Peter 15.00 Bad Boyes 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00 Hemmingway 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Brimstone and Treacle 22.00 Songs of Praise 22.35 A Woman Called Smith 23.05 Tlz - History: What is It's Future? 23.30 Tlz - a Curious Kind of Ritua! 0.00 Tlz - Rich Mathematical Activities 0.30 Tlz - the Sordid Subject of Boeuf Bourgignon 1.00 Tlz • FeW: Channel Hopping 1 -4 3.00 Tlz - Learning Languages Discovery ✓ ✓ 15.00 Seadart 16.00 Flightline 16.30 Ultra Science 17.00 Ultimate Guide 18.00 The Supernatural 18.30 Animal X 19.00 Nazis: The Occult Conspiracy 21.00 Hitler’s Henchmen 22.00 Discover Magazine 23.00 Lonefy Planet 0.00 Justice Files 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 One Globe One Skate 7.30 Kickstart 9.00 Non Stop Hits 12.30 Movie Awards - Nomination Special 13.00 Hitlist UK 15.00 News Weekend Edition 15.30 MTV's Pop Up Videos 16.00 European Top 20 17.00 So 90’s 18.00 Top Selection 19.00 The Grind 19.30 Singled Out 20.00 Sex in the 90's 20.30 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Base 23.00 Sunday Night Music Mix 2.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show 11.00 News on the Hour 11.30 Week in Review 12.00 News on the Hour 12.30 Gtobal Village 13.00 News on the Hour 13.30 Showbiz Weekly 14.00 News on the Hour 14.30 Reuters Reports 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 Reuters Reports 20.00 News on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 Prime Time 22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 News on the Hour 1.30 Business Week 2.00 News on the Hour 2.30 Reuters Reports 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC World News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 World News 4.30 News Update/lnside Asia 5.00 World News 5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 7.30 Global View 8.00 World News 8.30 News Update /The artclub 9.00 World News 9.30 World Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters II. 00 World News 11.30 Science and Technology 12.00 News Upd/World Report 12.30 World Report 13.00 World News 13.30 Inside Europe 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 World News 17.30 BUSI- NESS UNUSUAL 18.00 Perspectives/ Impact 19.00 World News 19.30 Pinnacle Europe 20.00 World News 20.30 World Cup Weekly 21.00 World News 21.30 World Sport(live) 22.00 CNN WorldView 22.30 Style 23.00 The World Today 23.30 Showbiz This Week 0.00 Worid News 0.15 Asian Edition 0.30 Diplomatic License 1.00The WorldToday 2.00lmpact 2.30 Impact Cont 3.00 World News 3.30 This Week In The NBA TNT ✓ ✓ 20.00 Love Me or Leave Me 22.15 One is a Lonely Number 0.00 Made in Paris 1.45LoveMeorLeaveMe 4.00 George Washington Slept Here Cartoon Network ý 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 HelpL.lt's the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar & the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill Animal Planet ✓ 09.00 The Voyage Of Charles Darwin 10.00 Wild Sanctuaries 10.30 Jack Hannás Animal Adventures 11.00 Human / Nature 12.00 Breed 12.30 Zoo Story 13.00 Wild At Heart 13.30 Ocean Wifds 14.00 The Big Animal Show 14.30 Vet School 15.00 Wild At Heart 15.30 Wild Veterinarians 16.00 Rediscovery Of The World 17.00 The Voyage Of Charles Darwin 18.00 Breed 18.30 Zoo Story 19.00 ESPU 19.30 Animal Doctor 20.00 Emergency Vets 20.30 Wildlife Sos 21.00 Animal Champions 21.30 Wild At Heart 22.00 Hunters 23.00 Rediscovery Of The World TNT ✓ 20.00 Love Me Or Leave Me 22.15 One Is A Lonely Number 00.00 Made In Paris 01.45 Love Me Or Leave Me Computer Channel ✓ 17.00 Business.TV - Blue Chip 17.30 Mastérclass Pro 18.00 Gtobal Village 18.30 Business.TV - Blue Chip 19.00 Dagskrárlok Omega 07.00 Skjákynningar. 14.00Þetta er þinn dagur meö Benny Hinn. 14.30 Líf f Orðinu - meö Joyce Meyer. 15.00 Boöskapur Central Baptist kirkj- unnar (The Central Message). Ron Phillips. 15.30 Trúarskref (Step of Faith). Scott Stewart. 16.00 Frelsiskalliö (A Call to Freedom). Freddie Filmore pródikar. 16.30 Nýr sigurdagur - fræösla frá Ulf Ekman. 17.00 Samverustund. 17.45 Elím. 18.00 Kærleikurinn mikilsveröi (Love Worth Finding). Fræösla frá Adrian Rogers. 18.30 Jeff Jenkins prédikar. 20.00 700-klúbburinn. 20.30 Vonarljós - bein útsending frá Bolholti. 22.00 Boö- skapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message). Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. 01.30 Skjákynningar. ✓ Stöövar sem nást á Breiövarpinu / Stöövar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.