Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 10. JUNI 1998 9 r>v Útlönd s Færeyingar fá milljarða í bætur Eftir maraþonfund í danska flár- málaráðuneytinu náðu danska stjómin og færeyska landstjórnin samkomulagi um bætur í banka- málinu og greiðslu af milljarðaláni sem Færeyingar fengu frá Dönum. Samkomulagið við Færeyjar geng- ur í fyrsta lagi út á það að Danir fella niður kröfu um greiðslu upp á 900 milljónir króna af skuldinni sem nemur 5,4 milljörðum danskra króna. 500 milljónir verða vaxta- lausar og þeuf ekki að greiða þá upphæð fyrr en Færeyingar fá tekjur af mögulegri hráefna- vinnslu í framtíðinni. Þá 4 milljarða sem eftir verða af skuldinni á að greiða á 20 ára Mogens Lykketoft, fjármálaráöherra Danmerkur. tímabili með 5 prósent ársvöxtum. Stjómvöld fella þó ekki niður máls- höfðun sína gegn Den Danske Bank. Nýr lögmaður Færeyja, Anfinn Kallsberg, fór fyrir færeysku nefndinni sem kom til samninga- viðræðnanna í Kaupmannahöfn. Áður en seinni hluti viðræðnanna hófst í gærkvöld sagði Kallsberg að Færeyingar væru reiðubúnir að gefa eftir varðandi kröfuna um heimastjórn. Hann sagði þó það mál skipta minnstu máli í viðræð- unum við Mogens Lykketoft, fjár- málaráðherra Danmerkm’. Nauð- synlegast væri að ná samkomulagi um greiðslur vegna bankamálsins. SJOÐUR E I T T Nafnávöxtun síðastliðið 1 ár Nafnávöxtun síðastliðna 6. mánuði Risinn Pablo, tákngervingur ríkja Rómönsku Ameríku á heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu, gengur niður Champs Elysées breiðgötuna í París. Pablo tók ásamt öðrum risum sem tákna aðrar heimsálfur þátt í hátíðahöld- um vegna HM í gær. Keppnin hefst í dag. Hélt fjallaljóni í skefjum með vasahníf Liðlega fertug móðir i Texas hélt fjallaljóni í skefjum með vasahníf einan að vopni fyrir skömmu og bjargaði þar með lífi sínu og ungra dætra sinna þriggja. „Við vorum ótrúlega hræddar. Það munaði ekki miklu að við dæjum,“ sagði móðirin, Mary Jane Coder. Coder og dætur hennar þrjár, 9, 8, og 6 ára, voru á gönguferð í Big Bend þjóðgarðinum i vesturhluta Texas þegar flallaljónið gerði til- raun til að ráðast á þær. Coder tókst þá með miklu harðfylgi að halda aftur af dýrinu og mæðgumar komust í bílinn. o VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • VefFang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is SUZUKI BALENO SEDAN 1,3 GL: 1.265.000 kr. 1,6 GLX: 1.340.000 kr. 1,6 GLX 4x4: 1.495.000 kr. SUZUKl AFL OG . ÖRYGGI v. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is Stilhreinn og glæsilegur Ijölskyldubíll Baleno Sedan er hagkvæmur í rekstri, sameinar mikið afl og litla eyðslu. Loftpúðar, kippibelti og krumpusvæði að framan og aftan stórauka árekstursöryggi. Farþega- rýmið er óvenju mikið og áhersla er lögð á þægilegan og hljóðlátan akstur. SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, simi 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufásgötu 9, simi 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Eliasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. ísafjörður: Bilagarður ehf., Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavík: BG bilakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bilasala Suðurlands, Hrismýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 45126 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.