Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 13 Hestar Stígandadætur yfir átta í Húnaveri Tvær hryssur komust yflr átta í aðaleinkunn á kynbótasýningu í Metmót á Hellu Aldrei hafa jafnmörg hross verið dæmd á íslandi á sama móti og á hér- aðssýningu á Hellu um þessar mundir. Rúmlega fimm hundruð hross eru skráð til dóma og hafa dómarar verið að frá þriðjudeginum 2. júní. Yfirlitssýning verður haldin laug- ardaginn 13. júní og hefst klukkan 9. Að henni lokinni tekur við punkta- mót í tölti þar sem knapar geta reynt við 80 punkta landsmótslágmark. Lág- markið var 85 punktar en hefur verið lækkað til að ná inn sæmilegum fiölda tölthesta. Geysismenn halda einnig félagsmót sitt þessa helgi sem lýkur með úrslit- um i öllum ílokkum sunnudaginn 14. júní. Húnaveri og fer önnur þeirra á landsmót. Þær voru báðar sýndar í elsta flokki hryssna og stóð ofar Maístjama frá Sveinsstöðum, undan Stíganda frá Sauðárkróki og Nýbjörgu frá Hesti, með 7,98 fyrir byggingu, 8,23 fyrir hæfileika og 8,10 í aðaleinkunn. Stelpa frá Hnjúkahlíð, undan Stíg- anda frá Sauðárkróki og Spnmd frá Húnavöllum, fékk 8,05 fyrir byggingu, 7,97 fyrir hæfileika og 8,01 í aðalein- kunn. Glampi frá Flögu, fimm vetra, und- an Þengli frá Hólum og Gásku frá Hjálmholti, stóð efstur stóðhesta með 7,79 í aðaleinkunn og Stássa frá Hösk- uldsstöðum, undan Hugin og Zetu frá Höskuldsstöðum, stóð efst 5 vetra hryssnanna með 7,76 í aðaleinkunn. Einkunnir stóðhesta Aldur Fulld. Yfir 8 7,75-7,99 6 V. 2 0 0 5 v. 1 0 1 4 v. 0 0 0 Samt. 3 0 1 Einkunnir hryssna Aldur Fulld. Yfir 8 7,50-7, 6 v. 19 2 10 5 v. 5 0 2 4 v. 0 0 0 Samt. 24 2 12 Efstu hryssurnar í Húnaveri. DV-mynd Magnús Ólafsson ^Oðkaupsveislor—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl. T ifeaípiM) n*- skiDu - veislutfðM- ..og ýmslr fylgihlutir Ekki treysta á veðrið þegar skipuleggja á eftirminnilegan viðburð - Tryggið ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - þao marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. arnúpi og Stóru-Blesu frá Þóreyj- amúpi fékk 8,10 fyrir byggingu, 7,96 fyrir hæfileika og 8,03 í aðalein- kunn. Fiðringur frá Stóru-Ásgeirsá var eini sex vetra stóðhesturinn i dómi og fékk 7,86 í aðaleinkunn. Fimm vetra hestur fékk 7,34 og Hrafnar frá Efri-Þverá 7,78. Vaka frá Efri-Þverá stóð efst 5 vetra hryssnanna með 7,69 og Ásjóna frá Grafarkoti efst 4 vetra hryssnanna með 7,60. Halldór G. Guönason á Þóreyjarnúpi meö tvær af þremur 1. verölauna- hryssum sínum. Þaö eru landsmótshryssurnar Kolfinna og Freyja. DV-mynd Guörún Bjarnadóttir. Bœjarhrauni 24 - 220 Hafnarfirði s 555 3466 Einkunnir stóðhesta Aldur Fulld. Yfir 8 7,75-7,99 6 v. 1 0 1 5 v. 1 0 0 4 v. 3 0 1 Samt. 5 0 2 Einkunmr hryssna Aldur Fulld. Yfir 8 7,50-7,99 6 v. 20 3 10 5 v. 2 0 1 4 v. 5 0 4 Samt. 27 3 15 Þóreyjarnúps- hryssurá útopnu Halldór G. Guðnason og Guðrún Bjarnadóttir á Þóreyjamúpi í Vest- ur-Húnavatnssýslu era harla kát eftir dóma á hryssum þeirra nýver- ið því þijár hryssnanna fengu hærri aðaleinkunn en 8,00. Þóreyjamúpshryssurnar vora jafnframt einu hrossin sem komust yfir átta og tvær þeirra fara á lands- mót. „Það eru jól núna,“ segir Haildór. „Það er gleðilegt að þær fóru ail- ar yflr átta fyrir byggingu og auk þess ein í viðbót, Dreyra, sem fékk 7,84 í aðaleinkunn og þá var hryssa frá Þóreyjamúpi dæmd á Hellu og fékk 8,91 fyrir byggingu og er ná- lægt því að komast yflr átta í aðal- einkunn," segir Halldór. Freyja, tmdan Oddi frá Selfossi og Lýsu frá Þóreyjamúpi, stóð efst með 8,18 fyrir byggingu, 8,06 fyrir hæfi- leika og 8,12 í aðaleinkunn. Kolfinna, undan Oddi frá Selfossi og Flugu frá Þóreyjamúpi, fékk 8,03 fyrir byggingu, 8,16 fyrir hæfileika og 8,09 í aðaleinkunn. Hekla, undan Freyfaxa frá Þóreyj- Hólahryssur á landsmót Skagfirðingar skutu á skyndi- dómum á kyn- bótahrossum fyrr í vor en í síðustu viku fóm þeir innar í hesthúsin og leiddu fram fleiri hross. Fimm hryssur og einn stóðhest- ur náðu hærri aðaleinkunn en 8,00 og fara þrjár Einkunnir stóðhesta Aldur Fulld. 6 v. 5 v. 4 v. Samt. Yfir 8 1 0 0 1 7,75-7,99 5 2 2 9 Einkunnir hryssna góða dóma á undanfomum ámm og hér var engin undan- tekning þar á. Þilja frá Hól- um, undan Kolhnni frá Kjamholtum I og Þrennu frá Hólum, stóð efst með 8,19 og Þula frá Hólum, und- an Kolfinni frá hryssnanna á Aldur Fulld. Yfir 8 7,50-7,99 Kjamholtum I landsmót. 6 V. 47 5 31 og Þóru frá Hól- Blængur frá 5 v. 6 0 4 um, fékk 8,14. Sveinatungu, 4 v. 1 0 1 Þriðja hryssan undan Elg frá Samt. 54 5 36 á landsmót er Hólum og Fúgu frá Sveinatungu, stóð efstur 6 vetra hestanna með 8,07 1 aðaleinkunn. í 5 vetra flokknum stóð efstur Reykur frá Laufhóli, undan Otri og Fífu frá Sauðárkróki, með 7,86 og í 4 vetra flokknum stóð efstur Gyllir frá Hafsteinsstöðum, undan Hervari frá Sauðárkróki og Litlu-Toppu frá Hafsteinsstöðum, með 7,81. Hryssur frá Hólum hafa fengið Syrpa frá Ytri- Hofdölum, undan Gassa frá Vorsa- bæ og Lísu frá Koti, fékk 8,07. Þokkadís frá Brimnesi fékk 8,03 og Linsa frá Hofi 8,02. í 5 vetra flokknum var Þoka frá Hólum skammt frá því að komast á landsmót með 7,94 í aðaleinkunn og í 4 vetra flokknum stóð efst Vorbrá frá Ási I með 7,70. SJOÐUR FIMM Nafnávöxtun síðastliðið 1 ár % Nafnávöxtun síðastliðna 6. mánuði VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Kirkjusandi • Sími 560 89 00 • Veffang: www.vib.is • Netfang: vib@vib.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.