Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNl 1998 51 V VÍSIR fyrir 50 árum Miðvikudagur 10. júní 1948 Kynsjúkdómar aukast Andlát Valgerður Guðmundsdóttir, Víði- völlum 21, Selfossi, andaðist á heimili sinu 5. júní. Fjóla Guðmundsdóttir frá Flatey á Breiðafirði, til heimilis að Reka- granda 8, Reykjavík, lést á heimili dóttur sinnar að kvöldi 8. júní. Ólöf Bjamadóttirfrá Lambadal, Dýrafirði, til heimilis að Lönguhlíð 3, Reykjavík, lést á Landspitalanum 8. júní. Ragnheiður Ólafsdóttir, Helgafelli, Eyrarbakka, lést aðfaranótt 9. júní. Auðbjörg Ingimarsdóttir frá Laug- arási, síðast til heimilis að Grensás- vegi 56, Reykjavík, lést á Landakots- spítala þann 24. maí. Nói Jónsson, Vindási, Eyrarsveit, lést að morgni 5. júní. Jarðarfarir Ingólfur Pétursson frá Ófeigsfirði, Elliheimilinu Grund, áður Njálsgötu 26, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 12. júní kl. 15. Grímur Aðalbjöm Grimsson, Lau- fengi 8, verður jarðsunginn frá Ás- kirkju flmmtudaginn 11. júní kl. 15. Tobías Jóhannesson, Þórunnar- stræti 130, Akureyri, verður kvaddur frá Akureyrarkirkju fóstudaginn 12. júní kl. 13.30. Daði Bjömsson, Drafnarstíg 7, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 11. júní kl. 13.30. Tilkynningar Aðalsafnaðarfundur Aðalsafnaðarfundur Digranessókn- ar verður haldinn sunnudaginn 14. júní í safnaðarheimili Digranes- kirkju eftir messu kl. 11. Venjuleg aðalfundastörf, önnur mál. Barnarásin vinsæl Barnarásin, sjónvarpsstöð krakk- anna, hóf göngu sína þann 1. maí sl. Þar er eingöngu sýnt efni fyrir börn og unglinga og er útsendingartími alla daga frá kl. 16-19 og um helgar frá 8.30-19. Barnarásin er í sam- starfi við stærstu og vinsælustu barnasjónvarpsstöð í heimi, Nicke- lodeon. Með haustinu verður lögð aukin áhersla á íslenska dagskrár- gerð með þátttöku bama og ungl- inga. Barnarásin er send út á Breið- varpi Landssímans. Stjórnunarskólinn Unglinganámskeið fyrir 14-18 ára. Námskeiðinu má skipta upp í nokkra flokka: Öryggi-sjálfstraust, mannleg samskipti, áhyggjuleysi, eldmóður, tjáning-ræðumennska. Dale Camegie námskeiðið er haldið á mánudögum og fimmtudögum kl. 18-21.30 og stendur yfir í 6 vikur. Upplýsingar í síma 581-2411. Adamson Tii Mn 1! I „Kynferðissjúkdómar, syfilis og lekandi, viröast heldur vera að færast í vöxt hér á landi að nýju, en hámarki náðu þeir snemma á hernámsárunum eöa 1942. Hannes Guðmundsson, kynsjúkdóma- Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið ailt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabiireið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavikurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofevallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyijabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið iaugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarhörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafharfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er iyfja- ffæðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafharfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfuuii í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. læknir tjáði tíðindamanni Visis að kyn- sjúkdómar hefðu aukist hröðum skrefum hér á landi á stríðsárunum, einkum syfil- is, sem var fágætur sjúkdómur áður.“ Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráða- móttaka aUan sólahr., simi 525-1000. Vakt ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aUan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heiisugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt trá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknailími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Barna- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga ki. 15-16.30. Landspítalinn: ARa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Hlkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 551 6373, ki. 17-20 daglega. Abiæmissamtökin á fslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, funmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvd. og fóstud. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í sima 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söto eru opin: mánud - fmuntud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasath, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 48, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. Id. 11-17, fimtd. ki. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.Jimtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. f Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasaíh, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Séra Pálma Matthíassyni leist vel á sportfatnaðinn í versluninni Everest. Ef til vill hlakkar hann til að stunda útivist t sumar. Kjarvalssfaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasatn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafii Einars Jónssonar. Opið alia daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin aila daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Á sýningunni Svífandi form, em verk eftir Siguijón Ólafsson. Opið laugd. og sunnud. kl. 14-17. Aðra daga eftir samkomul. Sýningin stendur til 5. april. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Ef enginn stæði gegn mér gæti ég sigrað heiminn. Bihari (Indland) Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh fslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið aUa daga frá 1. júní til 30. september ffá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museiun, Sjó- og vél- smiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasalh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í sima 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðaistræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, súni 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. r- Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322. Hafharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað állan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- ^ - stofhana. S TJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 11. júní. ® Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú verður fyrir einstöku happi í dag. Þaö snertir vinnuna og á vissan hátt ijölskylduna þína lika. Happatölm- eru 7,12 og 20. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Samstaða rikir á vinnustað þínum og þú nýtur þess að eiga góða vinnufélaga. Bráðlega máttu eiga von á viðurkenningu fyrir störf þín. © Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þú gerir vini þínum greiða sem hann á eftir að launa þér siðar. Þú ert jákvæður þessa dagana og átt auðvelt meö samskipti viö fólk. @ Nautið (20. apríl - 20. maí): Þú hefur tilhneigingu til að vera of dómharður við þá sem þú þekkir lítið. Það getur verið varasamt og betra að láta kyrrt liggja. Tvíburarnir (21. mai - 21. júní): Fjárhagsáhyggjur sem þú hefur haft undanfariö virðast senn að baki þar sem þér tekst að ná tökum á fjármálunum með aðstoð. n Krabbinn (22. júní - 22. júll): Þér fmnst þú hafa staðnaö og verða litið ágengt í einkalífmu. Reyndu að breyta um umhverfi og finna þér ný áhugamál. Ljúnið (23. júli - 22. ágúst): Varastu að flækja þér í mál sem þú getur hæglega komist hjá. Sum mál eru þess eðlis aö best er að vita sem minnst um þau. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Þér fmnst þú standa einn í erfiðu máH en það er ekki rétt. Ef þú lítur í kringum þig sérðu að fólk er tilbúið að hjálpa þér. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þér veitist erfitt að rata réttu leiöina að settu marki en ef þú sýn- ir þrautseigju nærð þú umtalsveröum árangri. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú stígur mikið gæfuspor á næstunni og lífið virðist brosa við þér. Þú hefur nóg fyrir stafni og fátt angrar þig. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. dcs.): Ákveöin manneskja hefur mikil áhrif á þig og gang mála heima fyrir. Láttu ekki aðra taka allar ákvarðanir fyrir þig. © Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þú tekur einhvetja ákvörðun í dag sem reynist þér nokkurs kon- ar stökkpallur til meiri frama i starfi. Hugleiddu breytingar sem stungið var upp á við þig. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.