Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1998, Blaðsíða 33
T>V MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1998 53 Eitt málverka Vignis Jóhannsson' ar í Gerðarsafni. Þrjár sýningar í Listasafni Kópavogs, Gerðar- safni, standa nú yfir þrjár sýning- ar Sérstæðust þeirra er sýning á skopmyndum pólska listamanns- ins Andrzejs Mleczkos. Myndir hans eru vinsælar í heimalandi hans en frá því að hann hóf feril sinn 1975 hafa yfir tíu þúsund teikningar eftir hann birst í helstu blöðum og tímaritum þar. Með hárbeittu skopskyni lýsir þessi snjalli teiknari mannlegum breyskleika, fjallar um ýmsa ósiði okkar og tekur fyrir viðkvæm málefni eins og kynlíf, trú og stjómmál. Sýningar Vignir Jóhannsson sýnir hefð- bundin málverk úr íslenskri nátt- úru sem fjalla um tengsl manns- ins við vatnið og landið. Einnig eru sýndir skúlptúrar þar sem leitað er eftir tærleikanum og innri kyrrð í duftuðum trjám 1 fannhvítri vetrarstemningu. Þriðja sýningin er svo samsýn- ing á málverkum Alberts Ka Hing Liu og Ólafar Oddgeirsdóttur sem ber yfirskriftina Náið sam- band.../The Marriage of Heaven and Hell. Sýning þeirra er tilraun tveggja ólíkra nútímamálara til að kanna snertifleti framandi menningarheima með listina að leiðarljósi. Bóklist Dagana 11.-13. júní verður árs- fundur og ráðstefna ARLIs/Norden haldin í Reykjavík. ARLIS (Art Libraries Society) eru alþjóðleg samtök listabókasafna og hefur sér- stök deild þeirra verið starfandi á Norðurlöndum um ellefu ára skeið. Um tíu íslensk bókssöfn eiga aðild að samtökunum. Meginefni fyrir- hugaðrar ráðstefnu, sem haldin verður í Þjóðarbókhlöðunni, tengist „bóklist", það er prentlist, prent- hönnun, bókverkum og ljósmynd- um og ber hún yfirskriftina Bogkunst. Hefst hún kl. 9.00 þann 12. júní. Samhliða ráðstefnunni verður haldin sýning í anddyri Þjóðarbókhlöðunnar á íslenskum bókverkum. Samkomur Raðsamkomur Dagana 11.-14. júní verður Caroll Thompson með raðsamkomur í Fíladelfíu og hefjast þær kl. 20 hvert kvöld. Caroll Thompson fór ungur sem kristniboði til Brasiliu og var þar í sjö ár. Síðan hefur hann kennt og starfað víðs vegar um heiminn. Brúðubíllinn BrúðubUlinn er á ferð um Reykja- vík með sýninguna Brúður, tröll og trúðar í farangrinum. í dag verður leikritið sýnt á Freyjugötu kl. 14 og í fyrramálið kl. 10 verður Brúðubíll- inn i Fífuseli. Bam dagsins í dálkinum Bam dagsins era birtar myndir af ungbörnum. Þeim sem hafa hug á aö fá birta mynd er bent á að senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upplýsingum, á ritstjóm DV, Þverholti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef barnið á myndinni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endur- sendar ef óskað er. á Gauknum 8-villt Það verður fjölmennt á sviðinu á Gauki á Stöng í kvöld þegar 8-villt stígur á stokk en það er átta manna hljómsveit, fjórar stelpur og fjórir strákar. Hljómsveitin leikur fjöl- breytta tónlist og sjálfsagt fylgir með í dagskránni lag sem hljómsveitin tók upp fyrir stuttu. Hljómsveitina skipa sem fym söngkonurnar fjórar, Regína, Bryndís, Katrín og Lóa Björg, og auk þeirra Andri tromm- ari, Daði hljómborðsleikari, Sveinn gítarleikari og Ámi Óla bassi. Skemmtanir 8-villt skemmtir einnig á Gaukn- um annað kvöld en á fostudag og laugardag er það gleðisveitin Butt- ercup sem treöur upp á Gauknum. Grétar Örvars og Bjarni Ara Tveir kunnir kappar úr poppinu, sem mikið hafa gert að því að leika saman, Grétar Örvarsson hljóm- borðsleikari og Bjarni Arason söngvari, skemmta gestum á Kaffi Reykjavík í kvöld. 8-vilit skemmtir á Gauki á Stöng í kvöld og annað kvöld. Veðrið í dag Hæg norðlæg átt Milli Noregs og Skotlands er 985 mb. lægð sem hreyfist norðnorðaust- ur. Skammt austur af Hvarfi er dálít- ið lægðardrag sem hreyfist lítið. Fremur hæg norðlæg eða breyti- leg átt verður í dag, skýjað að mestu og smáskúrir um landið austanvert, þokuloft við annes norðanlands en víða léttskýjað sunnan- og vestantil. Víða verður hafgola síðdegis og lik- ur em á skúrum. Hiti verður 3 til 14 stig, hlýjast suðvestanlands síðdegis en kaldast á annesjum norðanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðvestlæg átt, hæg í fyrstu en gola eða kaldi yfir daginn. Yfirleitt verður léttskýjað en líkur á síðdeg- isskúrum. Hiti verður 6 til 12 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.52 Sólarupprás á morgun: 3.02 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.50 Árdegisflóð á morgun: 7.05 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaó 4 Akurnes skýjaö 5 Bergstaóir aískýjaó 3 Bolungarvík alskýjaö 5 Egilsstaöir 3 Keflavikurflugv. skýjaö 6 Kirkjubkl. léttskýjað 5 Raufarhöfn alskýjaö 3 Reykjavík léttskýjaö 7 Stórhöföi léttskýjaö 5 Helsinki alskýjaö 16 Kaupmannah. skýjaö 16 Osló súld 14 Stokkhólmur 16 Þórshöfn skúr á síó. kls. 6 Faro/Algarve heiöskírt 21 Amsterdam hálfskýjaö 15 Barcelona þokumóöa 20 Chicago þokumóöa 16 Dublin skýjaö 10 Frankfurt skýjaö 18 Glasgow úrkoma í grennd 12 Halifax skýjað 8 Hamborg rigning 16 Jan Mayen þoka í grennd 1 London skúr 12 Lúxemborg skýjaö 16 Malaga heiöskírt 19 Mallorca léttskýjaö 19 Montreal heiöskírt 17 París skýjaó 15 New York skýjaó 15 Orlando hálfskýjaö 24 Róm þokumóöa 20 Vín heiöskírt 19 Washington þokumóöa 14 Winnipeg heiöskírt 15 dagsem*: * Dylan McDermott leikur arkitekt- inn Nick Dawan. Þar til kom að þér Saga-bíó sýnir rómantisku gam- anmyndina ‘Til there Was You. Að- alpersónurnar eru þrjár, Gwen Moss, sem er gamaldags handrits- höfundur sem hefur fengið það verkefni að skrifa handrit að kvik- mynd með það í huga að hlutverk fyrrverandi barnastjörnu, Francescu Lansfield, verði sem mest. Þegar hún heimsækir leikkonuna í fyrsta sinn kynnist hún arkitektinum Nick Dawan sem er kærasti Francescu. Gwen og Nick hafa aldrei hist fyrr en oft hafði munað mjóu, það er eins og örlögin hafi ákveðið að ekki væri tími fyrir þau .|) að hittast fyrr en nú, ir ........... "Mp spumingin er aöeins hvort þau séu núna tilbúin að takast saman á við ýmis vandamál sem fylgja í kjölfar örlagaríkra kynna. í aðalhlutverkum eru Jeanne Tripplehorn, Dylan McDermott, Sarah Jessica Parker og Jennifer Aniston. Leikstjóri er Scott Winant. Nýjar myndir: Háskólabíó: Piparkökukallinn Háskólabíó: Vormurinn Laugarásbíó:The Wedding Singer Kringlubíó: Með allt á hælunum Saga-bíó: Til There Was You Bíóhöllin: The Man Who Knew too Little Bíóborgin: Mad City Regnboginn: Scream 2 Regnboginn: Frekari ábending Stjörnubíó: U Turn Krossgátan T~ T~ T" r r r~ T~ T~ H f 10 j L JT ■■H r j 15 r Jtp I \ 18 rj j b U J Vegaviðgerðir hafnar Færð á vegum er góð viðast hvar. Hafin er vinna við viðgerð á vegum á mörgum stöðum á landinu og em vegfarendur beðnir að aka með sérstakri gát og samkvæmt merkingum á vinnusvæðum til að Færð á vegum forðast slys. Vegir um hálendiö era að byrja að opn- ast og er nú orðið fært í Eldgjá úr Skaptártungu og Landmannalaugar af Sigöldu, um Uxahryggi og einnig um Dómadal. Ástand vega ^ Skafrenningur 0 Steinkast 13 Hálka Q) Ófært 0 Vegavinna-aógát B Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært <£) Fært fjailabflum Leifur eignast bróður Kristján Már Óskars- son heitir litli drengurinn sem situr i fanginu á stóra bróöur, Leifi Ósk- Barn dagsins arssyni. Kristján fæddist 10. apríl síðastliöinn og var við fæðingu 15 merk- ur og 50 sentímetra lang- ur. Foreldrar bræðranna eru Charlotte Vest Peter- sen og Óskar Elvar Ósk- arsson. Lárétt: 1 gagnleg, 5 ílát, 8 látbragð, 9 aur, 10 blása, 11 fæddi, 12 kvöld, 15 vagn, 17 líf, 19 venjur, 20 klafi, 21 fæða, 22 mánuður. Lóðrétt: 1 hlýðnar, 2 skel, 3 grind, 4 gekk, 5 forfóður, 6 sýn, 7 bikars, 13 digur, 14 fóðra, 16 svelgur, 18 árstíð, 19 dreifa. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 sýta, 5 bás, 8 áræðin, 9 lap, 10 slór, 12 dautt, 15 vá, 16 skro, 17 ræð, 18 urðar, 20 trú, 21 afar. Lóðrétt: 1 sáld, 2 ýra, 3 tæpur, 4 að- stoða, 5 bil, 6 án, 7 skráðir, 11 y~ óværa, 13 akur, 14 traf, 16 sat, 19 rú. Gengið Almennt gengi LÍ10. 06. 1998 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollaenpi Dollar 71,030 71,390 72,040 Pund 116,260 116,860 119,090 Kan. dollar 48,510 48,810 50,470 Dönsk kr. 10,4510 10,5070 10,4750 Norsk kr 9,4120 9,4640 9,5700 Sænsk kr. 8,9680 9,0180 9,0620 Fi. mark 13,0920 13,1700 13,1480 Fra. franki 11,8670 11,9350 11,9070 Belg.franki 1,9286 1,9402 1,9352 Sviss. franki 48,1200 48,3800 49,3600 Holl. gyllini 35,3100 35,5100 35,4400 Þýskt mark 39,8100 40,0100 39,9200 it. lira 0,040410 0,04067 0,040540 Aust. sch. 5,6540 5,6900 5,6790 Port. escudo 0,3885 0,3909 0,3901 Spá. peseti 0,4685 0,4715 0,4712 Jap. yen 0,504400 0,50740 0,575700 írskt pund 100,280 100,900 99,000 SDR 93,600000 94,17000 97,600000 ECU 78,4700 78,9500 78,9600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.