Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Síða 16
16 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 iviðtal „Það virðist vefjast fyrir mörgum líta á kvikmyndaiistina sem raunveru lega listgrein. Kannski vegna þess að blandast peningum. Það er eins og hún vanhelgist við það hvað kostar mikið að búa myndina til,“ segir Ágúst Guðmunds- son m.a. í viðtalinu. DV-myndir E.ÓI. m/ I l yé i það hvort ég ætti að standa áfram að fíármögnuninni eins og gert var þá,“ segir Ágúst og nefnir einnig aðrar ástæður fyrir þvi að kvikmyndagerð lagðist í dvala hjá honum. Honum buðust verkefni í sjónvarpsmynda- gerð og á árinu 1987 stjórnaði hann gerð sex þátta um Nonna og Manna í samvinnu við þýsku sjónvarpsstöðina ZDF. Árið 1989 stjórnaði hann gerð víkingamyndarinnar Sædrekinn í 4 þáttum fyrir Thames Television. „Þetta voru viðamikil verkefni sem héldu mér frá kvikmyndunum um sinn. Mér fannst líka nauðsynlegt að standa öðruvísi að handritsgerð kvik- mynda og listrænni vinnu,“ segir Ágúst og viðurkennir að Gullsandur hafi ekki verið vel heppnuð mynd að öllu leyti. „Ég ætlaði að standa allt öðruvísi að næstu mynd og það hefur bara tekið svona langan tíma.“ Jákvæður þrýstingur Hann viðurkennir, aðspurður, að hafa á þessum tíma fundið fyrir þrýst- ingi á að gera nýja mynd, og þá já- kvæðum þrýstingi. Málsmetandi menn hafi komið að máli við sig þeg- ar áratugur var liðinn frá síðustu frumsýningu og þeir lýst yfir undrun sinni á framtaksleysinu. „Ég þreifaði reyndar fyrir mér með ýmis verkefni en þetta small ekki fyrr en með Dans- inum.“ Þótt fjórtán ár séu liðin frá frum- sýningu Gullsands þá eru fjögur ár síðan hann hóf að vinna að gerð Dans- ins. Hann segir undirbúninginn hafa verið mikinn og flókinn, einkum er varðar fjármögnunina en auk Ísfílm eru þrír erlendir framleiðendur; Ox- ford Film Company í Englandi, Nor- disk Fiim í Danmörku og Hamburger Kino Kompanie í Þýskalandi. Fjár- stuðningur kemur frá breska kvik- myndasjónum British Screen, Kvik- myndasjóði íslands, Evrópska kvik- myndasjóðnum, Norræna kvikmynda- sjóðnum og Hamburger Filmforder- ung. Sá meðframleiðandi sem kom mest við sögu var Andy Paterson, framleið- andi og framkvæmdastjóri Oxford Film Company. Ágúst segir hann líka hafa útvegað mesta öármagnið. Andy hefur gert fjölda kvikmynda og sjón- varpsþátta og þekktastur er hann fyr- ir myndina Restoration, sem hlaut tvenn óskarsverðlaun. Og síðustu dag- ana hefur hann kynnt í Feneyjum og Toronto nýjustu mynd sína, Hillary og Jacky, um sellóleikarann Jaqueline de Prey, með Emily Watson i aðalhlutverki. Um tilurð Dansins segir Ágúst að hana megi rekja til Kristínar. Hún hafl fyrst kynnt honum sögu Williams um þessi óhöpp! Að þessu lo gengu tökur snuðrulaust fyrir sig. Mikil ferðalög hafa fylgt fr leiðslu myndarinnar. Hún er tek Færeyjum og á íslandi, eins og á sagði, filmurnar framkallaðar í E landi og eftirvinnsla fór fram í I mörku. Ágúst mælir með því að e vinnsla og framköllun fari frai sama landinu! Hlegið á réttum stöðum Nú er afrakstur ferðalaga og mi ar vinnu hins vegar í höfn. Myi hefur komið fyrir sjónir áhorfei þ.e. í Toronto, og Ágúst er bý hreykinn af útkomunni. „Ég var svolítið spenntur að sjá brögð útlendinga. Myndin var s tvisvar á hátíðinni fyrir troðfullu 1 og vakti mikla athygli. Að sýni lokinni fékk ég margar spurninga þær gáfu til kynna að myndin h náð til fólks. Það hló a.m.k. á rét stöðum," segir Ágúst og brosir þessu vingjarnlega en prakkará brosi. í ljósi góðra viðbragða á k myndahátíðinni er tilfmning Ág góð fyrir frumsýningunni hér hei Þangað segist hann geta mætt afsli aður. Hann sé vel undir það búim taka dómi áhorfenda og gagnrýnei Kvikmyndin kostaði 120 milljór framleiðslu. Dreifing og sala e höndum breska fyrirtækisins S Company, þess sama og selur i myndir frá BBC. Að sjálfsögðu lig það ekki enn fyrir hversu mikla d! ingu myndin fær en Ágúst vonas þess að með hjálp Sales Company hún mjög góða kynningu í Evrópi vonandi víðar. Fortíð eða nútíð Að nýjustu myndinni meðta hafa þrjár kvikmyndir Ágústs og f ar hans sjónvarpsmyndir fjallað fortíðina. Þetta hefur líka verið gengt hjá öðrum íslenskum k myndagerðarmönnum, sem og víð heiminum. Hvort þetta stafi af við nútíðina segir Ágúst erfitt svara til um. Oft langi hann til að £ nútímamyndir en síðan leiðist h út i að fjalla frekar um fortíðina. Þ sé ekki endilega meðvitað. „Þetta er einfaldlega spurning að rekast á hugmynd sem heillai þær sem hingað til hafa v áleitnastar hafa flestar gerst í foi inni. Reyndar má líka benda á flestar norrænar myndir sem hafa heimsathygli á síðustu ái fjalla um fortíðina: Fanny och A ander, Babettes gæstebud, Pelle obreren, Mit liv som en hund.“ Eftir fjórtán ára bið á loksins að fara að frumsýna kvikmynd eftir Agúst Guðmundsson: Dansinn Nokkrir dagar eru þar til nýjasta kvikmynd Ágústs Guömundssonar, Dans- inn, veröur frumsýnd hér á landi, nánar tiltekiö í Háskólabiói 23. september nœstkomandi. Beöið er meö eftirvœntingu eftir þessari mynd því fjórtán ár eru liöin sióan kvik- mynd eftir Ágúst var frumsýnd síö- ast hér á landi, þ.e. Gullsandur. í til- efni þessa hittum viö Ágúst aö máli í vikunni. Hann var þá rétt lentur á Fróni eftir aö hafa verió á kvik- myndahátíóinni i Toronto ásamt Kristínu Atladóttur, eiginkonu sinni og meöframleiöanda, en saman reka þau kvikmyndafyrirtœkiö ísfilm. Kristín skrifar einnig handritiö aö myndinni ásamt eiginmanni sínum. Þrátt fyrir 30 stiga hita í millilend- ingarstaðnum New York, sem varð til þess að hann kvefaðist, næturflug frá „borg ljósanna" og lítinn svefn lá bara vel á Ágústi. Dansinn fékk að hans sögn góðar viðtökur í Toronto og seg- ir hann þær lofa góðu um framhaldið. Neistinn kviknaði í MR En áður en lengra er haldið spólum við eilítið aftur á bak og fáum Ágúst til að rifja upp hvemig áhugi hans á kvikmyndum hafi komið til. Hann segir neistann hafa kviknað í MR. „Kvikmyndaklúbbur listafélags skólans hafði mikil áhrif á mig. Hann var stofnaður þegar ég var formaður bókmenntadeildar. Þessi klúbbur starfaði í mörg ár á eftir og endaði líf sitt sem Fjalakötturinn. Fyrsta árið var að mörgu leyti mjög merkilegt. Við pöntuðum ýmsar merkismyndir sem spönnuðu sögu kvikmyndanna. Menn lögðu á sig ferð suður í Hafnar- fjörð til að sjá mynd eftir Bergman eða Truffaut í Bæjarbíói." Að loknu stúdentsprófi frá MR árið 1967 lærði hann íslensku í Háskólan- um og síðan leiklist í Leiklistarskóla Þjóðleikhússins. Áhuginn á kvik- myndagerð magnaðist og árið 1973 hélt hann til náms í London við National Film School of England, út- skrifaðist þaðan 1977. stiginn á ný Með þá gráðu upp á vasann hófst kvikmyndaferill Ágústs. Eftir tvær stuttmyndir 1977 og 1979 voru það kvikmyndin Land og synir, sem frum- sýnd var áriö 1980, síðan Útlaginn, Gísla saga Súrssonar, árið 1981, Stuð- mannamyndin Með allt á hreinu árið 1982 og loks Gullsandur 1984. „Við komumst upp með að hafa miðaverðið jafnhátt og í leikhúsun- um. Þá var það viðburður að fara og horfa á íslenska mynd. Þetta þýddi að tvöfalt dýrara var að sjá íslenska mynd en útlenda, sem er í raun ótrú- legt. Samt fengum við áhorfendur i tugþúsundatali á hverja mynd.“ Aðspurður af hverju svo langur tími líður þar til hann gerir næstu kvikmynd segir Ágúst skýringamar vera margar, m.a. fjárhagslega hliðin. Áhættan við gerð myndanna fjögurra hafi verið mikil hvað peninga varðar. „Það var orðið ljóst að ekki var heppilegt að leggja stöðugt á sig áhættu i hvert skipti sem maður gerði bíómynd. Ég hafði sloppið í þessi fjög- ur skipti en setti spumingamerki við Heinesens, Her skal danses. Sögusvið myndarinnar er Færeyjar og fjallar hún um brúðkaup sem verður meira en lítið örlagaríkt. Inn í atburðarás- ina fléttast skipstrand og eftir óvænt dauðsfall taka nokkrir brúðkaupsgest- ir upp á því að stíga forboðinn dans. Myndin var tekin upp undir lok síð- asta árs, að hluta til í Færeyjum. Ágúst segir ýmislegt hafa gengiö á fyrstu tökudagana. Fyrst hafi kvik- myndavélin bilað og ekki náð fókus. „Ég hef aldrei lent í öðru eins,“ segir Ágúst en loksins þegar vélin komst í lag eyðilagðist hún i óhappi um borð í seglskútu úti fyrir Færeyjum. „Við ætluðum að kvilönynda upp- hafsatriðið en allt í einu hvessti. Það skipti engum togum að bóman á aftur- seglinu brotnaði, fór i höfuðið á að- stoðartökumanninum, Hálfdáni Theó- dórssyni, og í vélina sjálfa og möl- braut hana. Hálfdán náði sér sem bet- ur fer eftir þetta og reyndar slösuðust tveir því bóman slæddist líka i annan aðstoðarmann," segir Ágúst sem ekki kennir myrkrahöfðingjanum í neðra Um íslenska kvikmyndagerð mennt segir Ágúst að hún sé á re leið. Myndirnar fái meiri kynningi fólk geri sér grein fyrir og fari v um heiminn, hlutfallslega víðar myndir frá öðrum Norðurlöndum. I lið með iðnrekendum Talsverð umræða hefur farið f: um hvort flokka eigi íslenska k myndagerð undir iðnað eða með um listgreinum. Ágúst telur en vafa leika á að íslenskar kvikmyi skapi umtalsverð verðmæti fyrir l arbúið og því væri síður en svo leitt að kvikmyndagerðarmenn gei i samtök iðnaðarins. „Það virðist veflast fyrir mörs að líta á kvikmyndalistina sem r; verulega listgrein. Kannski ve þess að hún blandast peningum. er eins og hún vanhelgist við hvað kostar mikið að búa myndin; Talsvert hefur verið um listkynnii þar sem kvikmyndagerðin hefur i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.