Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 17 9ðtal Þegar Ágúst og Kristín komu heim frá kvikmyndahátíðinni í Toronto mætti þeim borði sem strengdur hafði verið yfir stigann og blöð hengd á hann sem saman mynduðu VELKOMIN. Á blöðunum héngu kort um Dansinn. Heiðurinn af verkinu á sonur Kristínar, Atli Hilmar. Með þeim er dóttir þeirra, Iðunn Snædís, sem verður 3 ára á frumsýningardaginn 23. september nk. ið út - af einhverjum snobbástæðum. Þá held ég að það sé alveg eins gott að vera með iðnaðinum þar sem litið er af kaldri skynsemi á tölurnar, sem eru okkur í vil.“ Ekki ein í samstarfinu Aftur að Dansinum. Ágúst og Krist- ín eru i fyrsta sinn að vinna saman að kvikmynd en áður unnu þau saman að jóladagatali Sjónvarpsins árið 1991. Þá leikstýrði Ágúst og Kristín skrifaði handritið. Ágúst segir vinnuna nú hafa að mörgu leyti verið sérstaka. Oft hafi verið skipst á skoðunum, þau ekki séð sum atriðin með sama hætti, og þá hafi verið gott að útkljá málin hjá öðrum aðstandendum Dansins. Einnig hafi þau fengið tvo breska rit- höfunda til að aðstoða sig við hand- ritsgerðina. „Það bjargaði samstarfinu að við vorum ekki ein í því. Ef svo hefði ekki verið þá hefði annar aðilinn væntan- lega kaffært hinn,“ segir leikstjórinn og hlær þegar hann er spurður hvor hefði orðið undir! Tvær í sigtinu Þegar kemur að því að spyrja um næstu verkefni gerist Ágúst orðvar. Upplýsir þó að hann sé með tvær kvikmyndir í sigtinu, aðra í Bretlandi með Andy Paterson og hina hér á landi. Umijöllunarefni beggja mynd- anna er í fortíðinni. Og hann segist vera kominn á fullt í kvikmyndagerð- inni á ný. „Nú hefst blómaskeiðið hið síðara og stendur vonandi fram á elli- ár,“ segir Ágúst og ekki bara brosir, heldur glottir! Að lokum er hann spurður þeirrar samviskuspurningar hvort Dansinn sé hans besta kvikmynd. Ágúst setur hijóðan og segir varla hægt að svara þessu, en þó. „í dag er ég mjög ánægður með þessa mynd. Ég hef svo sem verið í svipuðum sporum áður. Ég sé ekki fyrir fram hvernig viðtökur myndir fá. En ég er ekki fjarri því að halda, á þessu augnabliki, að þetta sé besta myndin mín - hvað sem síðar gerist.“ -bjb Léttur 1 A \\ Vcrtu með í hressum hópi r\ í vetur! Nýr lífsstíll Nupo næringu Það er meira gaman að grennast saman. í>eir vita það sem hafa hist reglulega og lést með hjálp NUPOlétt. Vctrarstarfscmin cr að hcfjast. Kynningarfundur verður haldinn í Vatnagörðum 18 mánudaginn 21. september kl. 20:00. N æringarfræðingur kemur á fundinn. ir velkomnir. Thorarensen Lyf Vatnagarðar 18 ■ 104 Reykjavík • Sími 568 6044 • Fax 588-6517 Frábær greiðslukjör: Engin útborgun og lán til allt að 48 mánaða. Fyrsta afborgun getur verið eftir allt að 3 mánuði. Visa/Euro, raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. MMC Pajero 3,5 langur '95, bensín, ek. 35 þús. km, beinsk. Verð 3.100.000. Honda Accord 2,0 EXi '92, ek. 114 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.140.000. Saab 9000 Griffit '96, ek. 30 þús. km, 5 d., ssk. Verð 3.490.000. Subaru Legacy 2,0 st. '97, ek. 17 þús. km, 5 d., ssk. Verð 2.150.000. Subaru Legacy Outback 2,8 '97, ek. 22 þús. km, 5 d., ssk. Verð 2.550.000. Musso '96, dísil '96, ek. 17 þús. Nissan Patrol 2,8 TD '98, ek. 8 km, 5 d., beinsk. Verb 2.550.000. þús. km, 5 d., beinsk. Verð 3.720.000. MMC Space Wagon 4x4 '98, ek. 8 þús. km, 5 d., beinsk. Verb 1.100.000. Hyundai Accent '97, ek. 17 þús. km, 4 d., beinsk. Verð 990.000. Opel Combo 97, 3ja d., beinsk.Verb 1.090.000 m/vsk. Saab 9000 CS '93, ek. 111 þús. km, 5 d., beins. Verð 1.390.000. VW Vento GL 2,0 '94, ek. 75 þús. km, 4 d., ssk. Verð 1.090.000. MMC Pajero 2,8 TD Intercooler '96, ek. 75 þús. km, 5 d., ssk. Verb 2.710.000. Subaru Legacy 2,0 st. '97, ek. 22 þús. km, 5 d., ssk. Verð 2.050.000. Isuzu crew km, 4 d., beinsk. BÍLAHÚ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bílheima) • Sævarhöfða 2 • Reykjavík Símar: 525 8020 - 525 8026 - 525 8027 • Símbréf: 587 7605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.