Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Síða 19
- >fe
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998
jðsljós
Ölyginn sagði...
... að Pamela
Anderson hafi
enn nokkra ást á
rustamenninu
Tommy Lee. Það
verður að teljast
skrítið þar sem
hún er skilin við
hann auk þess
sem hann situr í
fangelsi fyrir að
ganga í skrokk á henni. Pamela
hefur ákveðið að halda Lee-nafn-
inu, hefur látið ástarbréfum rigna
yfir fangelsið hans Tommy,
hringt í símsvarann hans og sagt
honum frá hvað það væri nú gam-
an fyrir hann gæti hann horft á
börnin sín og síðast en ekki síst
hefur hún sent eigin seiðkarl í
fangelsið til Tommy til að láta
hann reka burt illa anda. En Pam
hefur gert smámistök. Tommy
hefur nefnilega frétt af því að
Pamela hafi verið aö sniglast með
Kelly Slater, fyrrverandi kærasta
hennar, og hefur Tommy beðið
lögfræðinga sína um að halda
honum frá henni. Svo er sagt að
sjaldan launi kálfurinn ofbeldið!
að hinn
smái en knái Joe
Pesci sé að
syngja inn á
plötu sem á að
heita Vincent
LaGuardia
Gambini Sings
just for You. Það er sumsé persón-
an sem Joe lék í My Cousin
Vinnie sem er skrifuð fyrir
söngnum. Þetta er víst ekki fyrsta
plata Joe þvi hann gaf út plötu á
sjöunda áratugnum sem seldist
lítt. Kunnugir segja að lítið hafi
breyst í röddu Joe síðan. Svo
héldu íslendingar að syngjandi al-
þingismenn væru vandamál.
... að Jodie
Foster hafi gagn-
rýnt kollega sína
í Hollywood fyrir
að eignast böm á
röngum forsend-
um. Jodie segir
að margar stjöm-
urnar séu bara
að eignast börn
til að einhver
elski þær.
... að Elizabeth
Taylor sé orðin
langamma. Beta
er orðin 66 ára
gömul og bama-
barn hennar,
Leyla, fæddi son I
Los Angeles um
daginn.
... að Minnie
Driver, sem
margir muna eft-
ir úr Good Will
Hunting, sé ekki
ánægð með það
að leikstjóri
nokkur fór fram
á það að nakinn
afturendi hennar
væri ekki notaður í ástarsenu
heldur væri fenginn annar að
láni, væntanlega betur útlitandi.
Minnie sagðist taka sinn gump
fram yfir hinnar. Það mætti segja
að Minnie væri rass-sár.
... að David
Duchovny gangi
þessa dagana til
sálfræðings til að
komast yflr þung-
lyndi. Hann hefur
játað að einhvers
staðar hafi hann
tapað eiginleik-
anum til að upp-
lifa sanna gleði.
19
INDEStT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT INDESIT
IA
U1
Q
z
t
u>
ui
Q
Z
t
u»
Ul
Q
Z
o
Z
ír
IA
IU
O
z
(A
til
Q
IA
vu
Q
z
t
IA
ui
Q
Z
t
IA
IU
Q
z
IA
ua
O
t
IA
tu
O
Z
O
z
Tegund Lítrar (br.) Stærð Verð Stgr.
GFP4141 146 lítrar 85x60x60 31.263,- 29.700,-
GFP 4220 220 lítrar 88x89x65 37.579,- 35.700,-
GFP 4290 294 lítrar 88x109x65 41.789,- 39.700,-
GFP 4370 370 lítrar 88x132x65 47.053,- 44.700,-
GFP 4435 443 lítrar 88x164x65 52.316,- 49.700,-
1 ♦índesíl-
Frystikistur ;
Tilboðsverð sem eru komin til að vera. |
Eigum einnig ýmsar
stærðir fpystishápa
15% s i. MMMÆÆMÆWMWWWMWWWM'MÆÆÆÆM affl mil# hlrrtins taðgreiðslu- og greíðslu- íortaafslóttur og stighœkkandi smáaugiýsingor iirtingarafslattur ^
i E vander, Holyfieldcieqru VaughniBeaih
íkvöld!
Hörkuspennandi bardagi þar sem heimsmeistarinn í þungavigt
Evander Holyfield og hið óskrifaða blað Vaughn Bean mætast.
Bean gæti komið heimsmeistaranum óþægilega á óvart.
Hringdu núna! 515 6100
Spiceitiirisíái WembleyjiibemniiaS YNl
Sunnudagskvoldið 20. september
A sunnudagskvöldið fersiðan að hitna verulega i kolunum
þegar hinar einu sönnu kryddstúlkur verða i beinni
útsendingu á tónleikum frá Wembley I Englandi.