Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Side 21
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 21 iðsljós Tíska og tónlist á gullklúbbskvöldi Utvarpsstöðin Gull 90.9 stóð fyrir heljarinnar __ uppákomu á Kaffi Reykjavík í fyrrakvöld fyrir gullklúbbsmeðlimi sína. Þar var m.a. boðið upp á tískusýningu og tónlistarflutning. Nýjasta tískan var sýnd frá verslununum Kello, Man, Monsoon og Accessorize auk Gleraugnahúss Óskars. Eskimó Módels, Face of Stockholm og hárgreiðslufólk frá Kompaníinu og Monroe sáu um að tískustraumarnir skiluðu sér örugglega. Um tónlistina sáu Eyjólfur Kristjánsson og Bjarni Ara eða þar til John nokkur Collins steig á svið. John er hér staddur til að spila með Hirti Howser, Sigga Gröndal o.fl. íslenskum tónlistarmönnum. John tekur lagið hér til vinstri á síðunni. Einhverra hluta vegna voru konur í miklum meirihluta á gullklúbbskvöldinu en Ijósmyndari vor fann engu að síður karl sem stillti sér upp með þessum þremur blómarósum. Fjölmennt var á Kaffi Reykjavík á fimmtudagskvöldið. Þessar yngismeyjar biðu reyndar eftir tískusýningunni en létu vel af John Collins og félögum. DV-myndir Teitur Láttu lita á þér háriö meö BIO-GLITZ eina háralitnum sem er UMHVERFISVÆNN, AMMONIAKLAUS og SKAÐLAUS Bio-Glitz liturinn er auöþekktur, skær á litinn og hefur ávaxtailm. Aðeins eftirtaldar hársnyrtistofur bjóöa upp á Bio-Glitz umhverfisvænan lit: Reykjavík: Bardó, Feima, Figaro, Hár-Fókus, Hársport Hraunbæ, Helena, Hjá Hönnu, Hödd, Stofan Mín, Tinna.Seltj.nes: Félagsst. aldraöra. Kópavogur: Marisa. Garöabær: Andromeda, Þórunn Ingólfs. Hafnarfj.: Hilson Hár, Þema. Grindavík: Hárhöllin. Keflavík: Anna Steina, Capello, Guölaug Jóhanns, Hár- Inn, Lilja Sig.Sandgeröi: Svandís. Garöur: Camilla. Borgarnes: Margrét. Grundarfj.: Eygló, Sauöárkr.: Hárlist, Kolla Sæm. Akureyri: Eva, Þórunn Páls. Kópasker: Hársker. Vopnafj.: Þórhildur. Egilsstaöir: Hárhöllin, Neskaupsstaöur: María Guöjóns, Svanlaug. Fáskrúösfj.: Albert frændi. Djúpivogur: Anis, Höfn: Olga Ingólfs. Kirkjubæjarkl.: Jóna. Hvolsvöllur: Særún. Vestmannaeyjar: Strípan. Umboösaöili: sími 565 8100. Langar þig... í skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku? Langarþig að vita hvað eru afturgöngur, líkamningar, álfar, huldufólk, fjarskynjun, fyrirboðar, berdreymi, svifjógar, ærsladraugar eða bara hvers vegna skilaboð koma að haridan? Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklegast eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð miðla. Og langar þig að setjast í skemmtilegan og svo sannarlega spennandi skóla í glaðværum og jákvæðum hópi nemenda eitt kvöld í viku fyrir hófleg skólagjöld, -þar sem farið er ítarlega í máli og myndum sem og í námsefni yfir allt sem lýtur að frambaldslífi okkar jarðarbúa eins og mest og best er vitað um það á hnettinum í dag? -Ef svo er þá áttu ef til vill samleið með okkur og yfir átta hundruð ánægðum nemendum sl. átta misseri. -Skráning stendur yfir. -Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um langskemmtilegasta skólann sem er í boði í dag. -Yfir skráningardagana er svarað í síma Sálar- rannsóknarskólans alla daga vikunnar kl. 14.00 til 19.00. Sálarrannsóknarskólinn - skemmtilegasti skólinn í bœnum - Vegmúla2, sími 561 9015 & 588 6050 j Laugardagurinn 19. september 1998 er SAUMAVÉLADAGUK PFAFF. Einstök tilboðsverð á saumavélum í tilefni dagsins. Hér er kjörið tækifæri íyrir þá sem eru að leita sér að góðri saumavél á góðu verði. % Á SAUMAVÉLADEGIPFAFF sýnum við og kynnum allar gerðir saumavéla okkar. Fólk getur sjálft prófað vélamar, grannskoðað þær og borið saman. Okkar hæfasta afgreiðslufólk verður á staðnum, leiðbeinir fólki, kennir á vélamar og veitir faglegar upplýsingar. % Kennslukona okkar, Júlíana Ámadóttir sýnir notkunarmöguleika vélanna og ráðleggur um saumaskap. 0 Viðgerðarmaður PFAFF, Magnús Kristmannsson verður á staðnum, veitir tæknileg ráð um vélamar og svarar spumingum um minniháttar bilanir, sé þörf á. 0 Guðbjörg Antonsdóttir fataliönnuður ráðleggur um allt varðandi snið, llti, efni og annað er lýtur að saumaskap. Guðbjörg er einnig sérfræðingur í bútasaumi og kynnir yfirflytjarann, en hann er eingöngu á PFAFF saumavélunum. Yfirflytjarl flytur efhið jafnt að ofan sem neðan og hentar afar vel, t.d. í bútasaumi. # Einnig kynnum við sérstaka útsaumsvél (iðnaðar- vél), sem saumar út nöfii, merki og hverskyns munstur, t.d. í húfúr og annan fatnað. IUBOÐITILEFNIDAGSINS: Verið velkomin á SAUMAVÉLADAGINN. Opið kl. 10-17. PFA F cHeimilistœkjaverslun Grensásvegur 13-108 Reykjavík - Sími 533 2222

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.