Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Side 35
r LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 43 Pentium 100 meö sandblaster pro, 850 MB, 16 bita, mack 64 skjákort, modem og 15” skjár. Sangjant verð. Uppl. í síma 4214180.___________________________ Tii sölu Macintosh Performa 5200, ein með öllu + prentari. Uppl. í síma 567 5540.__________________ Óska eftir prentara fyrir Macintosh-tölvu. Uppl. í síma 467 2040 og 893 1461. Jóhann.___________ Play-station leikjatölva til sölu. Uppl. í síma 895 9278. Verslun gadeild DV er opin: 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Erótískar videospólur í tonnatali. Verð frá kr. 300 stk. Þúsundir titla. Sendum ókeypis litmyndabækling og verðlista. Við tölum íslensku. Tökum Euro/Visa. Sigma, p.o. box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark, sími/fax 0045-43 42 45 85. Verðbréf Fjárfestar - góö ávöxtun. Hef til sölu fasteignatryggð skuldabréf með veði í góðri fasteign á 1. veðrétti. Upph. allt að 12 millj. S. 896 5441,_________________ Til sölu lifeyrissjóöslán að upphæð 1 milljón. Uppl. í síma 562 9016 eftir kl. 19. Vélar ■ veriífæri Einfasa þykktarhefill meö afréttara ósk- ast fyrir lítið, sambyggð trésmíðavél kemur einnig tii greina. Uppl. í síma 699 7131. Rúnar.________________________ Spónsog. Til sölu Coral, eins poka spónsog, 1,5 kW, 2 hö. Öflugt sog, selst ódýrt. Uppl. gefur Þórir í síma 567 2533 og 564 4291. Óskum eftir 40-60 kW varaaflstöö í góðu ástandi. Svarþjónusta DV, slmi 903 5670, tilvnr. 20871. HIIMILIÐ >3 Bamavirur Barnavagn og Jeppabox. Til sölu 1 árs gamall Simo bamavagn, mjög vel með farinn. Á sama stað er einnig til sölu Thule jeppabox. S. 567 7767.__________ Barnavörur. Gerum við bamakeirur og bamavagna. Borgarhjól, Hverfisgötu 50, sími 551 5653.________________________ Dökkgrænn Silver Cross-barnavagn með stálbotni til sölu ásamt dýnu, grind og regnplasti, lítið sem ekkert notaður. Uppl. í síma 422 7453._______ Til sölu Simo-tvíburakerruvagn, 2 bíl- stólar fyrir 0-18 kg, tvíburaregnhlífa- kerra, rimlarúm, hoppróla og öryggis- hlið. Uppl. í síma 564 5059.__________ Simo-kerruvagn án buröarrúms til sölu. Verð ca 20 þús. Uppl. í síma 553 6173 fyrir kl. 16 í dag.___________________ Til sölu kommóöa/skiptiborö/bað úr Fífu, ónotað. Einnig til sölu á sama stað kæliskápur, Uppl. í síma 587 1262. Til sölu mjög vel meö farinn, dökkarár, Silver Cross-bamavagn. Verð 25 þús. Uppl, í síma 587 3570 og 898 2090. Til sölu Brio-barnavagn. Upplýsingar í síma 586 1081 og 898 2191.__________ Til sölu Olympia-skiptiborö og hvítt rimlarúm. Uppl. í síma 562 6188. Dýrahald 3ja mánaöa hreinræktaöir border collie- hvolpar til sölu. Móðir Skotta frá Daðastöðum, M-F., Ben(innfluttur), Faðir Garí Flekkudal(innfluttur). Uppl. gefur Kristján í vs. 566 8070 oghs. 566 7052,_______________ Labrador-retriever. Eigum eftir 3 svarta hvolpa, hreinræktaðir og ættbókafærðir. Foreldrar dugmiklir veiðihundar og blíðir á heimili. Tilb. til afhendingar eftir ca 2 vikur. Áhugasamir hafi samb. í s. 438 6888. Hreinræktaöur bichon frise, 3 mánaöa, blíður hundur, til sölu. Heilbrigðis- og bólusetningarvottorð fylgir, ætt- bókaður, burðarbúr og -ól fylgir. S. 565 1806.______________________________ Hvolpar til sölu. Fallegir hreinræktaðir Weimaraner- hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 587 7962 eða 895 8348._________________ Leiðsöguhundar fyrir biinda. Óska eftir að kaupa labrador, hund eða tík, á aldrinum 10 mánaða til 1 1/2 árs. Uppl. gefur Auður í síma 566 8771 e.kl. 19. Hefur þú áhuaa á slöngum? Ef svo er hafou samband í síma 565 5236 og 899 4506._________________ Stórglæsilegt 530 lítra fiskabúr meö öliu til sölu. Emnig nokkrir saltvatnsfisk- ar, Uppl. í síma 552 6869 e.kl. 13.___ Til sölu 850 I fiskabúr ásamt öllu, hægt að beintengja við kalt vatn. Uppl. í síma 566 8719.________________ Til sölu hreinræktaður amerískur cock- er spaniel, brún tík, fædd 30.6 ‘98. Uppl. í síma 426 7416. 8 mánaöa íslensk tík til sölu. Upplýsingar í síma 456 8238 e.kl, 17. Bréfdúfur til sölu. Upplýsingar í síma 553 4438 og 897 4438._________________ Peking hvolpur til sölu. Uppl. í síma 897 2256. Fatnaður Útsala byrjar, rýmum fyrir nýjum vörum, bætum við á útsöluslámar, samkvæmiskj., brúðarkj. og fylgihlut- ir. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680. Heimilistæki Til sölu amerísk þvottavél, General Electric, 9 kílóa, vel með farin, verð 35 þús. Uppl. í síma 699 6741. Kristmundur. Eldavél. Vantar eldavél, 50-54x60. Uppl. í síma 588 7726._________________ Rainbow-ryksuga til sölu, með tveimur bönkurum. Verð 45 þús. Uppl. í síma 898 0767 og 587 3096.__________________ Vel með farínn ísskápur með sérfrysti og vatnsrúm tU sölu. Uppl. í síma 554 0047 eða 896 6164. Til sölu þurrkari og uppþvottavél, Electrolux. Uppl. í suna 564 1141. Húsgögn Rýmum fyrir nýjum vörum! 1 dag og næstu daga bjóðum við húsgögn og heimilistæki með miklum afslætti. Komið og gerið góð kaup. Kaupum og tökmn í umboðssölu. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 30, Kóp., sími 567 0960 og 557 7560. Dúndurútsala á húsgögnum:Vegna breytinga og stækkunar á verslun GP-húsgagna seljum við ýmis húsgögn í baksal okkar næstu daga með miklum afslætti. GP-húsgögn, Bæjar- hrauni 12, Hafnarfirði, s. 565 1234. Vel meö fariö sófasett, 2 stólar og 3 sæta sófi, sófaborð og homborð. Mikil mubla á aðeins 50.000. Einnig til sölu 6 eldhússtólar, kr. 6.000. Uppl. í síma 567 6423 og 894 2327. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, ,kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484, Hornsófi, sem einnig er svefnsófi, og góður svefnsófi og tveir leðurstólar á beykigrind til sölu. Upplýsingar í síma 898 8284 eða 553 6104,_________________ Svefnsófi. Til sölu vel með farinn, tvíbreiður svefnsófi (úr Línunni). Einnig tvö skilrúm (úr Ikea). Uppl. í síma 588 1449. Til sölu 3 ára gamalt, mjög vel með farið 1,8x2 m hjónarúm með sökkli, 2 náttborð í stíl fylgja. Uppl. í síma 562 3406 eða 842 0072._________________ Til sölu stækkanleqt boröstofuborö, ljós viður, og tvíbreiour svefiisófi, hvort tveggja nýlégt. Bauer-línuskautar og reiðhjól. Uppl. í síma 588 5934. Hillusamstæöa, 3 einingar, til sölu, einnig sveíhsófi. Uppl. í síma 565 5296 og 555 1686. Til sölu 3ja ára vel meö faríö dýnurúm, 160x200 cm, frá Ingvari og Gylfa, verð 27 þús. Uppl. í síma 552 1534,_________ Til sölu eldhúsborö og stólar úr furu, tágastóll og sófaborð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 551 8121. Til sölu tvíbreiður svefnsófi, ca 15 ára, góð hljómflutningstæki, gamall örbylgjuofn. Upþl. í síma 553 7027. Til sölu vel með fariö svart leðursófa- sett. Verð 10.000 kr. Uppl. í síma 893 0076.__________________________________ Chesterfield-sófasett óskast keypt. Uppl. í sfma 555 2804. & Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Get útvegað gegnheilt parket á góðu verði. Geri föst tilboð í lögn og frágang. Uppl, í síma 898 8571.________ Sænskt gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tilboð í efhi og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Radíóhúsiö Hátún 6 a, s. 562 7090. Breiðbandstengingar, loftnetsþjón. og viðgerðir á öllum tegundum viðtækja. Sækjum og sendum ef óskað er. EE Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. V . ÞJÓNUSTA Garðyrkja Greniúðun, meindýraeyöir. Nú er rétti tíminn fyrir úðun á greni gegn sitka- lús. Eyðum einnig skordýrum í híbýl- um manna og útihúsa. Með leyfi frá Hollustuvemd. S. 5616403 og 897 5206. Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Garðúðun, sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping- ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson garðyrkjum. S. 553 1623, 897 4264. Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsli, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930. Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R. Einarsson. Símar 566-6086 & 552-0856.___________ Hreingemingar Almenn þrif. Tek að mér gluggaþvott, vikulegar ræstingar á stigagöngum, daglega umhirðu og sótthreinsanir á mslageymslum ásamt ýmsum tilfall- andi verkefnum. Föst verðtilboð. S. 899 8674. Alexander Guðmundsson. Aihliða hreingerningarþj., flutningsþr., vegg- & loftpr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 898 8995 & 699 1390. Hreingerning á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. > Hár og snyrting Afró-fléttur og dreadlocks. Við höfum hárið, við höfum efnið, við fléttum, við snúum. Uppl. í síma 586 2097. jjffit Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl. Öflug tæki. Ókeypis verðtilb., mögu- leiki á leigu m/án manns. Evro verk- taki, s. 5511414,897 7785,893 7788. 0 Nudd Hef opnaö aftur eftir sumarfrí. Bjóðum upp á alhliða líkamsnudd, punkta- og svæðanudd. _ Ertu með eymsli í baki eða hálsi? Áttu erfitt með að komast fram úr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Nudd fyrir heilsuna býður upp á tilboð sem þú átt erfitt með að hafna; 2ja mánaða, 10 tíma kort í standljósabekk, á aðeins 3.500 kr. Tímapantanir í síma 561 2260 og 587 4212. Gerður Benediktsdóttir nuddari og Ingi Ferdinandsson, Skúlagötu 40, Barónsstígsmegin. Höfuöbeina- og spjaldhryggiarjöfnun - svæðameðferð - slökunamudd o.fl. Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26, sími 898 4377._________________________ Tilboö í september. 20% afsláttur á nuddi. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Sól og sæla, Fjarðargötu 11, Hafnarfirði, sími 565 3005. P Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum og sameignum, þrif á húsnæði eftir flutning, þrif á eldhússkápum og öll önnur þrif. Er vön, samviskusöm og með meðmæli. S. 899 7607 eða 899 5758. Jóhanna. Geymið auglýsinguna. & Spákonur Spásíminn 905-5550! Tarrotspá og dagleg stjörnuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. ^5 Teppaþjónusta ATH.! Teppa- og húsghr. Hólmbræöra. Hreinsum teppi í stigagöngum, skrifstofum og íbúðum. Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður. Þjónusta Háþrýstiþvottur. Þvottur - hreinsun án leysiefiia með heitu vatni, allt að 100Q C. Öflug tæki. Verðtilboð eftir fermetratali. Saxi, sími 894 9570. Viö brjótumst inn! og út úr hvers konar mannvirkjum. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf., steypusögun, kjamaborun, múrbrot. S. 567 2080 og 893 4014._______________ Þvoum allar gerðir af skyrtum, stífum + strekkjum dúka, tökum þráabletti, þvoum heimilisþv. + fyrirtækjaþv., gerum verðtilb. Óp v.d. 8-19 og laug- ard. 10-14. S. 565 6680, Efhal. Gbæ. lönaöarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, raivirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín. Loftnetsuppsetningar. Tökum að okkur uppsetningar og viðhald á loftnetskerfum. Uppl. í síma 899 7998. Gestur/Jón Kjartan. Múr- og steypuþjónustan. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir og múrviðgerðir. Uppl. í síma 896 6614 og eftir kl. 17 í síma 566 6844. Múr- og sprunguviðgeröir, steining, smáviðgerðir, þakrennuvið- gerðir, múrbrot og fleira. Uppl. í síma 565 1715,893 9177. Sigfus Birgisson. Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og Bobcat. Sjáum um dren og frárennsli, lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930. Trésmíöi - uppselningar - breytingar. Parketlagnir, milliveggir og hurðir. Gerum upp íbúðir og bústaði. S. 554 4518 og 898 7222. Trésmíði-trésmíöi. Tek að mér alla smíðavinnu innan- sem utanhúss. Upplýsingar í síma 897 0637 og e.kl. 17 567 6443. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið mánudaga-föstudaga frá 16-18. Frystihólfaleigan Gnoðarvogi 44. Rvk S. 553 3099,893 8166 og 553 9238. Vantar þig laghentan mann? Tfek að mér ýmis verkefiii, t.d. fyrir heimili, fjölbýlishús eða fyrirtæki. Hringdu og kannaðu málið í síma 891 6857. Okukennsla • Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452 og 896 1911. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323. Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 853 8760. Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346. Steinn Karlsson, Korando ‘98, s. 564 1968 og 861 2682. Björgvin Þ. Guðnason, Mazda 323F, s. 564 3264 og 895 3264. Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza “97, 4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll. Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk- ur. Símar 892 0042 og 566 6442. Kenni á Mercedes Benz 250 turbo. Einn þann flottasta í bænum. Ari Ingimundarson ökukennari, sími 892 3390 eða 554 3390. x TÓMSTUNDIR OG ÚTIVIST Byssur Skotveiöimenn. Tilboð á haglaskotum. Express-haglaskot: 3”, 46 g, verð áður 1190, nú 950 kr. pk. 2 3/4, 42 g, verð áður 890, nú 710 kr. pk. 2 3/4, 36 g, verð áður 790, nú 630 kr. pk. Federal-haglaskot: 3”, 52 g, verð áður 2190, nú 1750 kr. pk. 2 3/4,42 g, v. áður 1790, nú 1430 kr. pk. 15% afsláttur af gervigæsum.' Sendum í póstkröfu. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 568 7090. Balkal-haglabyssur. Einhleypa, 2 3/4”.................8.900. Tvíhleypa Y/U 3”, 2 g., útdrag. ...32.900. Tvíhleypa Y/U 3”, 1 g., útkast..36.900. Tvíhleypa Y/U 3”, 1 g., 20 ga...34.900. Hlað, Bíldshöfða 12, sími 567 5333. Sérverslun skotveiðimannsins.___________ Gervigæsir: Grágæsir, sérstaklega framleiddar fyrir íslenska skotveioi- menn. Einnig flotgæsir, flotendur og svanir. Söluaðilar: Hlað sf., Vesturröst, Veiðivon, Kea-Akureyri, Hjólabær-Selfossi, Rás-Þorlákshöfn. Ath. Skotveiðimenn!! • Byssur — mikið úrval. • Skot - mikið úrval. • Allt tU gæsa-, anda- og ijúpnaveiða. • Alhliða veiðiverslun. Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.____ Hálfsjálvirkur riffill til sölu. Uppl. í síma 895 9278. Casa Mia matardiskur kr. 540,- Casa Mia súpudiskur kr. 510,- Casa Mia kaffibolli m/undirskál kr. 790,- Casa Mia kökudiskur kr. 490,- Casa Mia undirdiskur kr. 1.260,- Casa Mia salatskál kr. 1.370,- Casa Mia skál kr. 460,- Casa Mia rjómakanna kr. 660,- Casa Mia sykurskál kr. 1.490,- Casa Mia teketill kr. 2.190,- Casa Mia krúsir kr. 440,- Casa Mia fat kr. 2.330,- Casa Mia þolir vel ofna og J/_ uppþvottavélar Bíldshöfða Bíldshöföa 20-112 Reykjavík - Sími 510 8020 Golfvömr Oska eftir góöu golfsetti + poka og kerru. Uppl. í síma 552 3304. Heilsa Líöur þér illa andlega eöa líkamlega? Hefur þú fengið háls- eða bakhnykk? Högg á höfuð eða rófubein? Ertu með mígren eða þunglyndi? Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfiiun getur bætt úr þessu og ýmsu öðru. Uppl. og tímap. æ í s. 892 2062. Steinunn og Hólmgeir. íþróttaföt og fæöubótarefni. Mikið úrval af íþróttafötum og toppfæðu- bótarefhum á heUdsöluverði, m.a. kreatín, prótín, ammínó o.fl. Visa/Euro. Sími 587 3123 og 896 3123. 'bf- Hestamennska Stóöréttir í Víöidalstungurétt, V-Hún. Stóði smalað föstud. 2. okt., hægt að leigja hesta og taka þátt í smölun. Hestal. Galtanesi, 451 25 85. Hestal., gisting KolugUi, 451 2565. Gisting Víðigerði, 451 2592. Gisting Dæli, 451 2566. Stóðið er rekið tU réttar laugar- dag 3. okt., kl. 10. Áætlaður fjöldi 7-800 fullorðin hross, mörg vel ættuð. AUt falt ef vel er boðið. Fjörug réttar- stemning. Veitingasala. Dansleikur í Víðihlíð laugardagskv., kl. 23. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.