Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Síða 38
46
LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 JLlV
W
903 • 5670
Hvernig á að
svara
auglýsingu
í svarþjónustu:
ov
/
Þú hringir í sima 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
4
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
f'Pú leggur inn skilaboð eftir
hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
fÞá færð þú að heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu í
svarþjónustu:
4
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
4
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Nú færð þú að heyra skilaboð
auglýsandans.
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
4
Þú leggur inn skilaboð eftir
hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
4
Þá færð þú að heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
4
Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færð þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er að
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tímá til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valið
2 til þess að hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færð þá svar ayglýsandans
ef það er fýrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
DV
903 • 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrlr alla landsmenn.
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Óska eftir dísiljeppa í skiptum fyrir
Honda Accord ‘91 + milligjöf stgr.,
allt að milljón. Uppl. í síma 898 2593.
Lyftarar
Steinbock-þjónustan ehf., leiðandi fyr-
irtæki í lyfturum og þjónustu, auglýs-
ir: Mikið úrval af notuðum rafmagns-
og dísillyfturum. Lyftaramir eru seld-
ir yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftir-
liti ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mán-
aða ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnað-
ur, hliðarfærslur, varahlutir, nýir
handlyftivagnar. Steinbock-þjónustan
ehf., Kársnesbr. 102, Vesturvararmeg-
in, Kópav., s. 564 1600/fax 564 1648.
Lyftarasala - lyftaraleiga.
Toyota - Caterpillar - Still - Hyster-
Boss. Rafmagns- og dísillyftarar,
1 tO 3 tonn, til leigu eða sölu.
Ath.: Frír handlyftari fylgir hveijum
seldum lyftara. Hafðu samband fyrr
en seinna, það borgar sig.
Kraftvélar ehf., Dalvegi 68,
200 Rvlk, s. 535 3500 eða 893 8409, fax
535 3501, email: amisi@kraftvelar.is
Nýir og notaðir rafm- og dísiliyftarar,
staflarar. Varahl. og viðgþj., leigjum
lyftara. Lyftarar, s. 581 2655, fax 568
8028, e-mail: lyftarar@mmedia.is
Mótorhjól
Þriðja og síðasta keppnin í Hreinsun
og flutninga-enduro-meistarakeppn-
inni fer fram laugardaginn 26. sept.,
fyrir ofan Litlu kaffistofuna,
Svínahrauni. Skráning í síma 588 7939
á kvöldin fram á mánudag og einnig
á kafíistofunni Lóuhreiðri, Laugavegi
59, í kvöld, milli kl. 20 og 24 á Enduro-
kvöldi. Lokaskráning er á mánudag.
Keppnisstjóm.
Jaguar-leðurfatnaður í úrvali,
leðurhanskar með Hipora (goretex),
Biefíi-hjálmar. Borgarhjól Hverfis-
götu 50. Sími 5515653.
Yamaha 1.100, ‘83, með ýmsum aukab.,
glæsilegt hjól í toppstandi. Verð 380
þ. Willy’s Overland, ‘55, þarfnast lagf.
V. 120 þ, S. 567 6486 e.kl. 18,899 6822.
Honda CBR, 900 RR, ekin 17.500 km,
racekútur, jettar. Öll skipti athuguð.
Uppl. í síma 462 5976 og 854 5976.
Til sölu Suzuki DR 350, árg. '95,
hjól f mjög góðu lagi. Verð 480 þús.
Uppl. í sfma 461 3263 og 892 5562.
Honda XR 600 '92 til sölu, í fínu ástandi.
Uppl. í síma 567 2235 og 896 7070.
Suzuki 750R ‘91, ekið 4.700 mílur, hvítt
og blátt. Uppl. í síma 899 5430.
Til sölu Honda XR 600, '87, gott hjól á
góðu verði. Uppl. í síma 561 2108.
Pallbílar
Tll sölu palihús, 6 feta Skamper ‘96.
Lítur mjög vel út. Fæst með góðum
haustafslætti. Uppl. í síma 897 8361.
Chevrolet pickup 4x4 disil 1983.
Uppl. í síma 566 7757 og 587 3720.
Reiðhjólaviðgerðir, allar tegundir.
Reiðhjólastatíf á vegg og stétt. Flís
eymaskjól á reiðhjólahjálma. Opið 8-
18.20 virka daga og 10-14 laugardaga.
Borgarhjól sf., Hverfisg. 50, 551 5653.
Sendibílar
Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035.
Nýlega rifnir: Subaru Impreza ‘96,
1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88, Lancer
‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, Tredia
‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85,
Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade
‘84-’91, Mazda 323, 626, E-2200 ‘83-’94,
Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan,
Tercel ‘84-’88, Monza ‘88, Escort, Fiat,
Fiesta, Favorit, Lancia, Citroén,
Sunny ‘87, Peugeot 309. Op. 9.30-19.
Vélar í Chevrolet dísil 6,2, Dodge bens-
ín 318 og Saab 900 bensín.
Sjálfskiptingar og gírkassar: Dodge
1982, Ford Econoline 1985, Volkswag-
en Golf 1978 og Chevrolet 1983.
Hásingar: Afturhásing, Chevrolet
1983, (fljótandi) aftur, og framhásing-
ar, Dodge 1985 (fljótandi). Uppl. í sím-
um 566 7757 og 587 3720.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’97, touring ‘92,
twin cam ‘84-’88, Tfercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91,
LiteAce, Cressida, Econoline. Camaro
‘86. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
5871442 Bílabjörgun, partasala.
Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95,
Escort, Cuore, Áccent 16 v., ‘86,
Galant. Viðg./ísetn. Visa/Euro.
Opið 9-18.30, lau. 10-16.
BMW 320i ‘83 í heilu lagi, er á númer-
um, margt góðra hluta, s.s. nýtt púst,
demparar, nagladekk o.m.fl. 111000
óskast. Til sýnis/sölu á Betri bílasöl-
unni, Selfossi, s. 482 3100, hs. 483 3443.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta.
Smlðum einnig sílsalista.
Emm á Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Ath.! Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Eram á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/892 5849.
Bronco - Mazda. 323 ‘87, skemmdur að
framan eftir tjón, nýupptekin skjálf-
skiptin. Bronco ‘74, plasthús + bretti,
456 hlutfall. S. 898 1796 og 567 8820.
Til sölu 12 v. dísilmiöstöð, 5 bolta
ál- og stálfelgur, 300 cui vél í pörtum,
C-6 skipting, Qaðrir, gormar o.fl. í
Ford. Upplýsingar í síma 564 3599.
Óska eftir 4ra þrepa sjálfskiptingu í
Hondu Accord, árg. ‘84—’86, með 12
ventla 2000-vél. Upplýsingar í síma
553 1623 og 897 4264.
455 Pontiac-vél til sölu ásamt 400-
skiptingu. Upplýsingar í síma 567 3541
næstu daga.
Til sölu ýmsir varahlutir úr Subaru 1800
‘87. Uppl. í síma 893 2303.
y______________________Viðgerðir
Láttu faamann vinna í bilnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Púst, púst, púst,
Hef bætt við ódýrri pústþjónustu,
bremsuviðg. og aðrar viðg. Kvikk-
þjónustan, Sóltún 3, Sími 562 1075.
Vinnuvélar
Ford Aerostar-sendibíll, árg. ‘88, til
sölu, skoðaður ‘99, snjódekk fylgja,
ekinn ca 100 þús. km. Stgrverð 300
þús. Upplýsingar í síma 897 4441.
Til sölu talstöö og mælir f sendibíl.
Verð aðeins 20.000.
Uppl. í síma 894 3151 og 554 2873.
Tjaldvagnar
Vetraraeymsla - tjaldvagnar. Tökum til
geymslu tjaldvagna og fellihýsi. Upp-
hitað og snyrtilegt húsnæði, trygging
innifalin. Allar nánari uppl.: Evrópa,
bílasala, Faxafeni 8, sími 581 1560.
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitao/vaktað.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399.
Ifarahlutir
Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða,
svo sem vélar, gírkassa, Doddíhluti og
margt fleira. Isetningar, fast verð.
Kaupum bfla til niðurrifs, sendum um
allt land. Visa/Euro.
Notaðar vinnuvélar til sölu!
O&K hjólagrafa ‘94, ekin 2200 vinnust.
Yanmar B 50 beltagrafa ‘91, 3400 vst.
Komatsu PC 120-2 beltagrafa ‘84
Komat. PC 210-5 beltagr. ‘91, 7600 vst.
Komatsu PC 40-6 beltagr. ‘93, 3500 vst.
Komatsu PC 30-6 beltagrafa ‘91.
Caterpillar 225 beltagr. ‘82,12000 vst.
Bob Cat 335 beltagrafa ‘95,2500 vst.
JCB 3x traktorsgrafa ‘87, 7900 vst.
JCB 3cx traktorsgrafa ‘91.
Einnig nokkuð úrval af
notuðum lyfturam. Kraftvélar ehf.,
Dalvegi 6-8, Kópavogi, sími 535 3500.
Til sölu:
CAT 225 BLC beltagrafa, árg. ‘87.
CAT 235 C beltagrafa, árg. ‘90.
CAT M 315 hjólagrafa, árg. ‘96.
CAT 438 traktorsgrafa, árg. ‘93.
CAT 438 traktorsgrafa, árg. ‘90.
CAT 438C AWS traktorsgr., árg. ‘97.
Tækin era öll yfirfarin af Heklu og í
góðu ástandi. Nánari uppl. gefur véla-
deild Heklu í síma 569 5700.
Jarðvegsþjappa. Til sölu vel m/farin
600 kg Wacker-jarðvegsþjappa, ‘91,
m/kapaistýringu/rafstarti, gott verð.
Mót, heildv., Sóltúni 24, s. 511 2300.
• Bflakjallarinn, Stapahrauni 11,
sími 565 5310. Opið 9-18.30
virka daga.
• Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni
9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d.
• Bflpartasalan Austurhlíð, Eyja-
fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19
virka daga og 10-16 laugardaga.
• Japanskar vélar, Dalshrauni 26,
s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga.
• Bflasala Garðabæjar,
Skeiðarási 8, s. 566 0372,895 9100.
Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14.
Varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla.
Undirvagnshl., ýtuskerar, gröfutenn-
ur, mótorhl., gírkassahl., drifhlutir o.
fl. O.K varahlutir, 544 4070/897 1050.
Vélsleðar
Til sölu toppsleði, Polaris RXL '91/’96.
Skipti á ódyrara enduro-hjóli koma til
greina. Upplýsingar í síma 565 8282
og 861 6465.
Til sölu Yamaha-vélsleði, með bilaðan
mótor. Allar nánari uppl. gefur
Gunnsteinn Gíslason í síma
451 4000 og 451 4003.
Vörubílar
Höfum á lager fjaðrir, stök blöð,
klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra-
bolta í langferða-, vöru- og sendibfla,
einnig vagna. Urval af flöðram í
japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar
í margar gerðir farartækja.
Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10,
Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720.
Er að rífa Benz 26-28, árg. ‘82.
Upptekinn mótor, ekinn 100 þús. ZF-
gírkassi, millikassi, hlutar úr öku-
mannshúsi, og margt fleira. Einnig er
til sölu Benz 26-35, árg. ‘89, með Híab
1165 krana og stól undir palh. Nánari
uppl. 1 síma 456 8328 og 852 0496.
AB-bílar auglýsa: Eram með til sýnis
og á skrá mikið úrval af vörabflum
og vinnutækjum. Einnig innflutning-
ur á notuðum atvinnutækjum.
Ath.: Löggild bflasala.
AB-bflar, Stapahrauni 8, Hf., 565 5333.
Forþjöppur, varahl. og viðgerðaþjón.
Spíssadísur, kúplingsdiskar og press-
ur, fjaðrir, fjaðraboltasett, stýr-
isendar, spindlar, Eberspácher vatns-
og hitaþlásarar, 12 og 24 V, o.m.fl.
Sérpþj. í. Erlingsson hf., s. 588 0699.
Til sölu Benz 1519, árg. ‘73, ekinn 270
þús. km. Einnig frambyggður Rússa-
jeppi, árg. ‘81, sem þarfnast viðhalds.
Uppl. í síma 854 6536 milli kl. 21 og 22
á kvöldin.
Scania-eigendur, Scania-eigendur.
Volvo-eigendur. Varahlutir á lager.
fl T AglrQPQQftti pV»f
Borgarholtsbr. 53, s! 554 5768/899 6500.
Til sölu M. Benz ‘80, dráttarbíll, með
framdrifi og kojuhúsi, ný dekk, skoð-
aður. Get útvegað fjölplóg með á góðu
verði. Uppl. í síma 897 7695.
MAN 26 372 dráttarbíll, árgerö ‘94,
ekinn 220 þ. Með kojuhúsi.
Uppl. í síma 894 1725.
Til sölu Benz-vél, 352 turbo, og 5 metra
pallur með veltisturtum. Úppl. í síma
553 3866 eða 897 8580.
Til sölu varhlutir f Scania, týpu: 81, 82,
111 og 112, einnig Volvo F6 og fleira.
Uppl. í síma 897 7695.
Óska eftir 5-6 tonna vörubíl á ca 300
þús. Uppl. í síma 421 6962.
Skrifstofuhúsnæöi til leigu. Á svæði 105
er til leigu ca 75 fm skrifstofuhúsnæði
sem skiptist í 3 herbergi. Sameiginleg
kaffistofa og snyrting. Á sama stað
er einnig til leigu 1 skrifstofuher-
bergi. Allt á 4. hæð í lyftuhúsi.
Uppl. í síma 896 3777.
Ca 25-40 fm húsnæöi óskast á höfuð-
borgarsvæðinu. Svör sendist DV,
merkt „Y-verslun 9190”, eða
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20763.
100-150 m2 atvinnuhúsnæði óskast til
leigu, helst á svæði 101, má þarfhast
lagfæringar. Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 552 4529.
Iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði til sölu
í Brautarholti 18, 3. og 4. hæð, alls
540 fm. Verð 12 milljónir. Uppl. í síma
565 7756 eða 899 9284.
Miöbær. Til sölu eða leigu ca 40-50 fm
verslunarhúsnæði í Miðbæjarmark-
aðinum. Get tekið bifreið upp í kaup.
Laust strax. S. 896 5441.
Óskast til leigu, afgirt útisvæði á
höfuðborgarsvæðinu, ca 150 fm, til
byggingar sumarhúss.
Uppl. í síma 422 7194.
Stór bílskúr eða lítiö iönaöarhúsnæði
óskast til bílaþrifa. Uppl. í símum 698
0000 og 696 6207.
Til leigu 110 m2 skrifstofuhúsnæði,
nálægt Hlemmi, svæði 105, laust strax.
Upplýsingar í síma 699 3474.
Fasteignir
3-5 herbergja íbúö óskast sem mætti
greiða að hluta til með bfl eða
skemmtibát (18 feta) og með yfirtöku
lána. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 20868.
Hús til sölu að Snæfellsási 5, íjellis-
sandi, ca 90 fm, gamall bflskúr. Áhvfl-
andi ca 2 millj., tilboð óskast.
Uppl. í síma 436 6889.
íbúöaskipti: 3ja herb. íbúð á efstu hæö
háhýsis í Kópavogi fyrir stærri
m/bflskúr. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvnr. 20691.____________________
Óska eftir aö kaupa 2ja herbergja íbúö
miðsvæðis, má þarfnast Iagfæringar,
í skiptum fyrir nýlegan Volvo 460 GL.
Upplýsingar í síma 553 3227.
I@l Geymsluhúsnæði
Leigjum út geymsluhúsnæöi í ýmsum
stærðum, inni- og útiaðstaða.
Jafnt fyrir stóra sem smáa. Kannið
möguleikana. Garðafell ehf.
Þjónustusími 892 4730.________________
Svæöi 104. Bráðvantar geymslu
(a.m.k. 8 fm) þar sem meðalstór
flutningabfll kemst auðveldlega að.
Uppl. í síma 588 0858 eða 897 0858 e.kl.
19 laugardag og e.kl. 16 sunnudag.
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399.
Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
899 1578 og 899 2351._________________
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitað/vaktað.
Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503, 896 2399.
fit Húsnæðiíboði
hlllMiHlll
Viltu flytja til útlanda? Við flytjum frá
Svíþjóó og búum í stórri 2ja nerb. íbúð
í Landskrona. Leigan er um 33 þús. á
mán. m/hita + kapalsjónvarpi. Engin
fyrirframgreiðsla. Nauðsynlegur hús-
búnaður getur fylgt fyrir lítið. Stutt
til allra átta, Helsingborg 20 mín.,
Malmp 35 róín., Kaupmannahöfn 40
mín. með feiju. Uppl. í s. 4670 3535 026.
Ert þú að fara í sérskóla? Til leigu
mjög vel staðsett herbergi m/húsgögn-
um, síma, sjónvarpi og góðri þvotta/og
eldhúsaðstöðu. Örfá herb. laus tfl
leigu næsta vetur fyrir einstakl. eða
pör. Uppl. fást á skrifstofut. s. 552 6210.
Frá 1. okt. Til leigu með húsgögnum tvö
samliggjandi herb. í íbúð miðsvæðis í
Rvík. Aðg. að eldhúsi, baði, þvotta-
vél, fjölvarpi og fl. Leigist reglusömum
einstaklingi á 33.000 á mán. Leigan
er gefin upp til skatts. S. 568 1173.
Orlando Flórída Einbýlishús til leigp
með öllu á Ventura Country club. Á
staðnum er golf, tennisvöllur, sund-
laug og margt fleira. Er 20 mínútna
ferð frá Disney World og flugvellinum.
Uppl. í síma 553 0097.________________
Falleg 3ja herb. íbúð með húsgögnum
til leigu í hjarta Reykjavíkur, frá
1. okt. til jóla. Hentar einstaklingi eða
pari. Fullkomin umgengni og reglu-
semi áskilin. Sími 562 6432.__________
Rúmgóð 2ja herb. íbúð á iarðh. í góðu
litlu fjölbýli í Hólahverfi, reglusemi
og góð umgengni áskilin. Umsóknir
m/nánari uppl., ss. nafni, kt. og síma-
nr., sendist DV, merkt „Hólar-9195.
Stór, mjög góð íbúöarhæö í tvíbýli á
fallegum stað í efra Breiðholti(Holum)
leigist reglusömu og traustu fólki frá
1. okt. til vors. Svör sendist DV, merkt
„S-9188”._____________________________
66 m2 íbúö til leigu í Kaupmannahöfn
frá 1. október til 1. desember ‘98.
Vinsamlega hafið samband við Gauta
í síma 00 45 2814 4592._______________
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað - vaktað. Mjög gott hús-
næði á jarðhæð. Sækjum og sendum.
Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503, 896 2399.
Einstaklingsíbúð til leigu í Fossvogi,
Kópavogsmegin. Vinsamlega senmð
nöfii og sfma ásamt uppl. um atvinnu
til DV, merkt „F-9166, fyrir 24. sept.
Herbergi til leigu i Breiðholti með
aðgangi að salemi. Aðeins reglusam-
ur einstaklingur kemur til greina.
Uppl. í síma 567 5782 eða 898 5882.
Hús til sölu aö Snæfellsási 5, fjellis-
sandi, ca 90 fm, gamall bflskúr. Áhvfl-
andi ca 2 millj., tilboð óskast.
Uppl. í síma 436 6889.
Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og
fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á
auglýsingar annarra eða lestu inn
þína eigin auglýsingu. 905-2211, 66,50.
Til leigu einstaklingsherbergi,
rúmgott eldhús og setustofa, þvotta-
vél. Húsgögn geta fylgt. Vel staðsett
í bænum. Uppl. í sfma 895 8090._______
Til leigu strax 4ra herb. íbúð á góöum
stað í Hhðunum fyrir reglusöm, reyk-
laus og bamlaus hjón. Sanngjöm
leiga. Svör sendast DV, m. „S-9196.
Einstaklingsíbúö í Ártúnsholti til leigu
fyrir reyklausan og reglusaman
einstakling. Uppl í síma 587 5656.
Herbergi til leigu á svæði 105,
með aogangi að baði og eldhúsi. Uppl.
í síma 552 1870.______________________
Húsaleiqusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
g Húsnæði óskast
23 ára reglusöm og heiðarleg stúlka í
góðu staríi óskar eftir einstaklings-
eða 2ja herb. íbúð sem fyrst, helst í
Kópavogi en annað kemur þó til
greina. Vinsamlega hafið samband í
síma 554 1196 e.kl. 16.
3 manna fjölsk., aliir fullorðnir,
óskar eftir 4 herb. íbúð 1. okt. eða
fyrr. Eram róleg og reglusöm, lofum
góðri umgengni og skilvfsum greiðsl-
mn. Greiðslugeta 60 þús. á mán. með
hússjóði ef hann er. Uppl. f s. 564 5266.
Par m/5 ára dóttur óskar eftir 4 herb.
íbúð á viðráðanlegu verði, helst í
Breiðholti eða nágrenni. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Vin-
saml. hafið samb. í s. 567 9220 e.kl. 19
á kvöldin.