Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1998, Blaðsíða 43
UV LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1998 51 smáaúglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ríkissjónvarpið: Formaður Rafiðnaðarsambandsins: Bara íslenskt í heila viku í þessari viku mun ríkissjónvarp- ið einungis sýna íslenskt efni frá morgni til kvölds. Fi-amtakið ber yf- irskriftina „íslensk vika í Sjónvarp- inu“ og mun efnið íslenska saman- standa af bæði frumsýningum og endursýningum á ýmsu vinsælu og athyglisverðu efhi. Meðal þess sem helst má nefna í dagskránni þessa vikuna er upptaka af sýningu Þjóðleikhússins á Grandavegi 7 sem sýnd verður á sunnudag. Fjöldi kvikmynda verður einnig á dagskránni um næstu helgi, þar á meðal mynd Hrafns Gunnlaugssonar, Hin helgu vé, og Sýnd verður upptaka frá Granda- vegi 7. Djöflaeyjan eftir Friðrik Þór Frið- riksson. Ýmsar þáttaraðir íslenskar verða jafnframt endursýndar. íþróttadeildin verður einnig á fullu þessa vikuna. Beinar útsend- ingar verða frá landsleik íslands og Finnlands í handbolta, frá leik KR og ÍBV á íslandsmótinu í knatt- spyrnu og frá kappreiðum Fáks. Að auki verða endursýndir ýmsir minnisstæðir leikir eins og sigur ís- lendinga á Spánverjum í knatt- spyrnu og úrslitaleikur' B-heims- meistaramótsins í handbolta 1989. -KJA Hlaut umhverfisverð- laun Norðurlandaráðs Verkefnið Jarðvegsvernd, sem dr. Ólafur Arnalds stjórnar, hlaut í gær umhverfisverðlaun Norðurlanda- ráðs. Verðlaunin nema 350.000 dönskum krónum og verða formlega afhent í Ósló í nóvember þegar þing Norðurlandaráðs stendur yfir. „Landgræðsla ríkisins og Rann- sóknastofnun landbúnaðarins kort- lögðu jarðvegseyðingu á landinu öllu sem er að finna í bókinni Jarð- vegsrof á íslandi," segir dr. Ólafur. „ísland er eitt fyrsta ríkið sem gerir þetta. í þessu felst kynning og fræðsla fyrir cilmenning auk þess sem verkefnið er grundvöllur að al- þjóðlegu samstarfi varðandi land- vernd. Verkefnið felur líka í sér víð- tæka þekkingu á ástandi landsins og nýjan grunn til að takast á við vandamálið." SJ Russarnir með allt of lág laun - samkvæmt kjarasamningi „Það kom fram í fréttum í gær- kvöld að forstöðumaður vinnu- málastofu félagsmálaráðuneytis- ins hefði tekið á móti upplýsing- um frá Technopromexport um að launakjör rússneskra starfsmanna fyrirtækisins hér á landi væru samkvæmt kjarasamningum. Á þeim forsendum hafi ráðuneytið tekið þá ákvörðun að afturkalla ekki atvinnuleyfi starfsmanna fyr- irtækisins. Samkvæmt þeim upp- lýsingum sem ég hef frá vinnu- staðnum lá við að rússneskir starfsmenn fyrirtæksins hæfu vinnustöðvun í gærmorgun þegar þeir fengu á rússnesku þann kjarasamning sem Technopromex- port hafði gert við íslensk stéttar- félög og kveöur á mn lágmarks- laun Rússanna hér á landi sam- kvæmt 1. grein laga um starfskjör launafólks. Samkvæmt þessum kjarasamningi eiga Rússarnir að fá rúmlega 400 þúsund krónur á mánuði fyrir þann mikla vinnu- tíma sem þeir vinna, 40 dagvinnu- tíma á viku auk 35 yfirvinnutíma, en fá þess í stað 73 þúsund," segir Guðmundur Gunnarsson, formað- ur Rafiðnaðarsambands Islands. -RR Leikfélag Akureyrar Rummungur ræningi Ævintýri fyrir börn með tónlist og töfrum eftir Otfried Preussler. Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Sigrún Valbergsdóttir. Söngtextar: Hjörleifur Hjartarson. Tónlist: Daníel Þorsteinsson og Eiríkur Stepensen. Leikarar: Aðalsteinn Bergdal, Acjnar Jón Egilsson, Halla Margrét Jóhannesdóttir, Oddur Bjarni Þorkelsson og Þráinn Karlsson. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir. Leikstjóri: Sigrún Valbergsdóttir. Frumsýning Id. 3/10, kl. 14, 2. sýn. sud. 4/10 kl. 14, 3. sýn. fid. 8/10, kl. 15. Miðasalan er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462-1400. iK , g IWWM ' < * « A/ÓA/(/5f(/AUGL : SIRIGAR 550 5000 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN KJARNABORUN MÚRBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Moldvarpan borar 50-70-120 og 150 mm göt og fyrir nýjum lögnum. o Borun, brot og sögun Kjarnaborun - múrbrot steypusögun - malbikssögun. Vörubíll með krana 3 tonna lyftigeta 10 metra haf 5 tonna burðargeta 4 hjóla drif___ Smógröfur í alhliða jarðvinnu, brot, snyrtingar og skurðgröft. rovo BJÖRN ODDSSON GSM 892 1916, sími 562 5797 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 V/SA stífluþjdnustr 1 STmar 899 6363 • S IJRRNI 54 619! » 9 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislognum. Röramyndavél til ab ástands- sko&a lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 896 1100*568 8806 (E) V,SA www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR teinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING ViSA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRiNGINN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ( Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Eldvarnar- hurðir £■5 GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Öryggis- hurðir Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú einnig öflugann fleyg á traktors- gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Qröfum og skiptum um jarðveg í mnkeyrslum, görðum o.fl. Útvegum einnig efni. Qerum föst tilboð. VÉLALEIGA SÍMONAR EHF., SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.