Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1998, Side 34
42
MÁNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1998
Afmæli
i“ÁimÍ'
ií/líðiS
W V./*. I.v./, V«. I. .
• mJwi.i*i . I • /Vv•»/. .‘».11, V*...
I., IW.WI. lujúl, Ú..iMlw'Ú,(
íwo. ,7 ,C>,J.-.., ^l.í i
Runólfur Birgir Leifsson
Runólfur Birgir Leifsson, fram-
kvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar
íslands, Engimýri 2, Garðabæ, er
fertugur í dag.
Starfsferill
Runólfur fæddist í Reykjavík en
ólst upp í Garðabæ frá íjögurra ára
aldri. Þá var hann í sveit á sumrin
á Flögu í Skaftártungu.
Runólfur lauk stúdentsprófi frá
MR 1978, stundaði nám við Tónlist-
arskóla FÍH 1983-84, lauk kandídats-
prófi í viðskiptafræði ffá HÍ 1984 og
stundar nú meistaranám í við-
skiptafræði við HÍ og Háskólann í
Árósum. Hann hefur auk þess sótt
ýmis tölvunámskeið, sótti Time
Manager-námskeið 1990, Phoenix-
námskeið hjá Stjómunarfélaginu
1993 og Power Point-námskeið hjá
Viðskipta- og tölvuskólanum 1996.
Runólfur var flokkstjóri í Vinnu-
skóla Garðabæjar 197 og 1979, stund-
aði verslunarstörf hjá hljómdeild
FACO 1978-79, var flokkstjóri í
Vinnuskóla Kópavogs
1983, starfaði við mennta-
málaráðuneytið á áran-
um 1981-90, var þar full-
trúi í fjármáladeild
1981-82, viðskiptafræðing-
ur í fjármáladeild 1984-86,
deildarsérfræðingur í
fjármáladeild 1986 og
deildarstjóri fjármála og
tölvudeildar 1987-90.
Runólfúr var rekstrar-
stjóri Sinfónínuhljóm-
sveitar íslands 1990 og
hefur verið framkvæmdastjóri Sin-
fóníuhljómsveitar íslands frá því í
ársbyrjun 1991.
Runólfur sat í samninganefnd
ríkisins 1986-89, var formaður Mats-
nefndar tónlistarkennara 1984-90,
sat í nefnd til að endurskoða reglu-
gerð um sérkennslu 1987-88, í nefnd
til að endurskoða reglugerð um
Reiknistoöiun Hl og í Úthlutunar-
nefnd Starfsmenntunarsjóðs FT og
FÍH, var formaður nefndar vegna
endurskoðunar á rekstri Sjáifsbjarg-
Runólfur Birgir
Leifsson.
ar á Akureyri og formað-
m- nefndar um málefni
tónlistarskóla 1990, var
gjaldkeri stjórnar FÍH
1988- 96, sat í byggingar-
nefnd Þjóðleikhússins
1989- 96, hefur setið í Út-
hlutunarnefnd Verkefna-
og starfsmenntunarsjóðs
Starfsmannafélags Sin-
fóníuhljómsveitar ís-
lands frá 1990, sat í stjóm
Sinfóníuhljómsveitar
æskunnar 1991-94, í
stjórn Samtaka um tónlistarhús frá
1991, i stjóm Tónlistarráðs íslands
frá 1991 og í stjórn Tónlistar fyrir
alla frá 1994.
Runólfur er stofnfélagi í JC Görð-
um og var nefndarformaður, vara-
forseti og gjaldkeri félagsins á árun-
um 1978-82. Hann starfaði í skátafé-
laginu Vífli í Garðabæ á árunum
1964-76 og var m.a. flokksforingi þar
og sveitarforingi.
Fjölskylda
Runólfur kvæntist 18.7. 1998 Guð-
rúnu Eyjólfsdóttur, f. 14.7. 1960,
þroskaþjálfa. Hún er dóttir Eyjólfs
Sigurðssonar, framkvæmdastjóra
Kiwanis í Evrópu og Sjafnar Ólafs-
dóttur húsmóður en þau eru búsett
i Belgíu.
Börn Runólfs eru Sigrún Þuríður
Runólfsdóttir, f. 18.5. 1981, mennta-
skólanemi í Reykjavík; Lilja Björk
Runólfsdóttir, f. 10.2. 1988; Leifur
Ingimundur Runólfsson, f. 19.11.
1994.
Stjúpbörn Runólfs eru Kristín
Harðardóttir, f. 30.4. 1976, háskóla-
nemi; Sjöfn Hannesdóttir, f. 23.1.
1983; Ólafur Hannesson, f. 26.10.
1992.
Systir Runólfs er Hjördís Leifs-
dóttir, f. 6.2. 1962, búsett í Hvera-
gerði.
Foreldrar Runólfs eru Leifur
Kristinn Guðmundsson, f. 19.9.1934,
vélfræðingur í Garðabæ, og Sigrún
Þuríður Runólfsdóttir, f. 6.12. 1939,
skrifstofukona.
Brúðkaup
Til hamingju
með afmælið
28. september
80 ára
Maria Guðmundsdóttir,
Grýtubakka 10, Reykjavík.
70 ára
Björgvin Magnússon,
Reynigrand 55, Kópavogi.
Hann er að heiman.
Sigríður A.
Guðmundsdóttir,
Snorrabraut 56, Reykjavík.
Stefanía Guðlaug
Steinsdóttir,
Þórunnargötu 2, Borgarnesi.
60 ára
Erna Þórdís
Guömundsdóttir,
Grænaási 2a, Njarðvík.
Hulda Hjálmarsdóttir,
Arnarhrauni 11, Haftiarfirði.
Karl Jóhann Már Hirst,
Heiðargerði 23, Vogum.
Kristján Vilhjálmsson,
Hringbraut 90, Keflavík.
Sigursteinn Sveinbjörnsson,
Litlu-Ávík, Árneshreppi.
Öm Ágúst Guðmundsson,
Vesturtúni 19,
Bessastaðahreppi.
50 ára
Elsa Jónasdóttir,
Helgamagrastræti 53,
Akureyri.
Guðrún Einarsdóttir,
Víðihvammi 29, Kópavogi.
Guðrún G. Kristinsdóttir,
Blöndubakka 14, Reykjavík.
Hrafhkell G. Hákonarson,
Stuðlaseli 4, Reykjavík.
Ingibjörg E. Kristinsdóttir,
Arnarhrauni 11, Hafnarfirði.
40 ára
Brynhildur Baldursdóttir,
Lækjarsmára 104, Kópavogi.
Dóra Berglind Torfadóttir,
Háagerði 83, Reykjavík.
Guðmundur R.
Guðlaugsson,
Stuðlabergi 80, Hafnarfiröi.
Hafþór Guðmundsson,
Rauðarárstíg 22, Reykjavik.
Halldór Guðmundsson,
Kleppsvegi 6, Reykjavik.
Helga Björg Helgadóttir,
Viðarási 12, Reykjavik.
Hilmar Bergmann,
Arnartanga 34, Mosfellsbæ.
Jóna Bára Jónasdóttir,
Miðengi 4, Selfossi.
Ragnar Kornelíus Lövdal,
Garðhúsum 6, Reykjavík.
Sigríður Hreinsdóttir,
Dverghamri 36,
Vestmannaeyjum.
Sólborg Hreiðarsdóttir,
Háaleitisbraut 26, Reykjavík.
Sverrir Jóhannesson,
Breiðvangi 4, Hafharfirði.
Valdís Sigrún
Valbergsdóttir,
Vallholti 21, Akranesi.
Þann 18. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju af sr.
Jóni Helga Þórarinssyni Halldóra
Eyjólfsdóttir og Mats Jonsson.
Heimili þeirra er að Langholtsvegi
152, Reykjavík.
Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd-
ir, Gunnar Leifur
Þann 16. maí voru gefin saman í
hjónaband í Kópavogskirkju af sr.
Ægi Sigurgeirssyni Margrét Gunn-
arsdóttir og Eyjólfur Gunnarsson.
Heimili þeirra er að Tómasarhaga
16. Með þeim á myndinni er sonur-
inn Gunnar Trausti.
Ljósm. Svipmyndir, Fríður
Þann 17. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Jak-
obi Ágústi Hjálmarssyni Guðrún
Helga Guðmundsdóttir og Friðrik
Ágústsson. Heimili þeirra er að
Reyrengi 10, Reykjavík.
Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd-
ir, Gunnar Leifur
Þann 16. maí voru gefin saman í
hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af
sr. Valgeiri Ástráðssyni Björg Leifs-
dóttir og Þráinn Berg Theodórsson.
Heimili þeirra er að Breiðvangi 10,
Hafnarfirði.
Ljósm. Svipmyndir, Fríður
Þann 4. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Háteigskirkju af sr.
Guðmundi Karli Ágústssyni Brynja
Stephanie Swan og Guðmundur
Rósmar Sigtryggsson. Heimili
þeirra er að Austurtúni 6, Bessa-
staðahreppi.
Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd-
ir, Gunnar Leifur
Þann 2. maí voru gefin saman í
hjónaband í Lágafellskirkju af sr.
Halldóri Reynissyni Guðrún Óttars-
dóttir og Haraldur Eiriksson. Heimili
þeirra er að Dragavegi 4, Reykjavfk.
Ljósm. Svipmyndir, Fríður
Þann 4. júlí voru gefin saman í
hjónaband í Fella- og Hólakirkju af
sr. Hreini Hjartarsyni Guðfinna Ár-
mannsdóttir og Stefán Þór Viðars-
son. Heimili þeirra er að Austur-
bergi 10, Reykjavík.
Ljósm. Kristján E. Einarsson
Þann 30. maí voru gefin saman f
hjónaband í Haukadalskirkju af sr.
Axel Árnasyni Vilborg Eiríksdóttir
og Björgvin Örn Eggertsson. Heim-
ili þeirra er að Baugstjörn 9, Sel-
fossi.
Ljósm. Svipmyndir, Fríður
VW bjalla, hvít snotur bjalla '98, ein
með öllu, ekin 2 km, rafdr. rúður, þjófav., saml.,
2000 vél, 16“ álf., meiri háttar bíll.
Verð 2.150.000 staðgreitt.
M. Benz 280 GE '87, ekinn aðeins 139
þús. km, tveir eigendur frá upphafi, rafdr.
rúður, samlæsing, drifl., álf., alvöru jeppi.
Verð 1.590.000.
MMC Coit 1500 GLX '91, ek. aðeins 77
þús. km, rafdr. rúður og speglar, hiti í
sætum, álf., fallegur og litið ekinn bíll.
Verð 600 þús.