Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 11
IX\F LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 11 Ólyginn sagði... ... að Ewan McGregor hefði loks t]áð sig um erfiðleikana sem hann gekk í gegnum þegar Cl- ara, dóttir hans, fékk heila- himnubólgu. „Dóttir mín var nærri dáin og ég var ekki til staðar til að hjálpa henni,“ seg- ir Ewan. ... að Jennifer Aniston og Brad Pitt væru að hugsa um að gift- ast. Skötuhjúin skruppu í heim- sókn til foreldra Brads og leist þeim vei á stúlkukindina, sögðu hana vera yndislega og Brad vera reiðubúinn að ganga f hnapphelduna. John Pitt, faðir Brads, sagði að Jennifer yrði góð móðir og eiginkona og hún stæði sig vel í öliu sem hún tæki sér fyrir hendur. „Ég er stoltur af henni og hlakka mjög til að sjá barnabörnin," segir sá gamli. ... að Nicole Kidman væri að fara á fjalirnar f London. Um daginn kom hún f fyrsta sinn fram á sviði á sérstakri sýningu á The Blue Room í Covent Gar- den. Nicole fær aðeins tæp 30 þúsund í laun á viku. ... að David Ginola, knatt- spyrnumaðurinn snjalli, fetaði nú f fótspor Dfönu prinsessu sem lést í bílslysi í fyrra. David var valinn af Rauða krossinum til að leiða baráttuna gegn jarð- sprengjum. Hann var tryggður aukalega um 520 milljónir króna vegna ferðar til Huambo. Brimborg-Þórshamar Tryggyabraut 5, Akureyri sími 462 2700 Bíley Búðareyri 33, Reyðarfirði sími 474 1453 Betri bilasalan Hrísmýri 2a, Selfossi sími 482 3100 Bílasala Keflavikur Hafnargötu 90, Keflavik simi 421 4444 flkandi auglýsing FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 Ford Ka er lipur, kraftmikill og sparneytinn og því stórgóður bíll til snúninga. Einnig vekur Ka alls staðar athygli vegna útlitsins og er því akandi auglýsing íyrir ffamsækið fyrirtæki. Tvisturinn Faxastíg 36, Vestmannaeyjum sími 481 3141 Okkur er það því ánægjuefni að geta nú boðið Ford Ka á frábæru vsk-verði. Fíafðu samband við sölumenn okkar sem fyrst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.