Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1998, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1998 JJj"V 28 * , * helgarviðtal * bjargarlausir og verða að læra að bjarga sér með hin hversdagsleg- ustu störf. Þetta er gott og ég sé vel hvað sumir þessara stráka hafa þroskast mikið á að vera hér í nokkra mánuði.“ Jón talar nokkuð valdsmannslega „Við vitum að fólk sem getur fundið upp á að r; Jón. „Það er fyrst og fre við getum þurft að beita búðum varðlið- anna er minnis- merki um fallna fé- laga. Það voru þeir sem sinm, segir Jón. „Þetta er þó tóku þátt í að verja Hákon Noregs- konung á flóttanum undan innrás- arliði Þjóðverja í mai áriö 1940. Það er ekki bara leikur að eiga að gæta lífs konungs og Jón segir að þeir varðliðarnir æfi viðbrögð við árás á ríkið. Þá eiga þeir að fylgja konungi og ríkisstjórn til ókunns staðar og verjast þar. „Við vitum ekki hvar þetta er og yfir- menn okkar hér vita það ekki einu einhvers konar bygging og hluti liðs- ins á að vera inni með konungi og ríkisstjórn. Hinir eiga að vera úti og verja bygginguna og að sjá um flutn- inga. Þetta höfum við æft og eigum að vera tilbúnir að fórna lífinu fyrir konung og ríkisstjóm ef ráðist er á landið.“ Norræn friðargæsla Og svo fá varðliðamir að sækja heræfmgar utanlands. Það er meira spennandi og nú í lok september fór sveit frá varðliðum konungs til Gotlands að æfa friðargæslu. Jón fór með sínu liði en auk hermanna frá öll- um Norðurlöndunum em heimamenn á Gotlandi með. Þeir eiga að leika óeirðaseggi sem stía verður í sundur. Jón er reyndar ekki íslendingur formlega séð því fyrir nokkrum árum skipti hann um rikisfang til að eiga þess kost að fá námslán í Noregi og læra hótelrekstur í Englandi. Þetta hefur dregið dilk á eftir sér því Jón var ekki fyrr orðinn þegn konungs en hann fékk tilkynningu um að hann væri herskyldur. Ætlaði ekki í herinn Vegna námsins fékk hann þó her- mennskunni frestað og nýkominn úr námi sínu réðst hann til Holmen- kollen Park Hotell í Ósló. Þar sá hann um rekstur veitingastaðar hótelsins þegar boðin komu , nú um áramót að lengur Æ yrði ekki unaö við Jgl að hann jÆr slyppi -iÆF Það tekur sinn tíma að klæða sig í búninginn. herskyldir og þeir taka oftast út skylduna strax að lokninn mennta- skóla, 19 ára gamlir. Vinnuveitandi Jóns verður að taka tillit til að eng- inn fulifrískur sleppur við að fara í herinn og Jón gengur inn í sitt gamla starf um áramótin. Gott fyrir unga stráka Þrátt fyrir að hann hafi sjálfur sótt um að sleppa við herskylduna þá er hann hlynntur þessu fyrirkomu- lagi. „í mörgum tilvikum er þetta fyrsta tækifæri þessara stráka til að komast að heiman og undan verndarvæng foreldranna," segir Jón. „Sumir koma hingað algerlega við herþjónustuna. Jón er því 26 ára gamall, með háskólanám og reynslu úr atvinnulíf- inu að baki, að marsera með strákunum sem flestir eru um eða innan við tvítugt. „Ég reiknaði alltaf með að sleppa við her- skylduna en það gekk ekki,“ segir Jón. „Her- mennskan er því engin óskastaða hjá mér en samt hefur þetta verið mjög lærdómsrík- ur tími og ég veit að ég kveð þetta líf með söknuði nú um áramótin. Ég sé alls ekki eftir þessum tíma.“ Herskyldan í Noregi varir í eitt ár. Það eru bara strákar sem eru um vopnabræður sína - sem er von. Jón er liðþjálfi í búðum sveitarinn- ar á Húsabæ í vesturhluta Óslóar. Vegna aldurs og reynslu af stjórn- unarstörfum er hann kjörinn til að tukta þessa drengi til þótt annars séu yfirleitt bara atvinnuhermenn í yfirmannastöðum. Pússaðu skóna aftur! Ég spyr hvort hann sé strangur liðþjálfi; öskri á þá óbreyttu og sendi þá heim með skít og skömm fyrir smáyfirsjónir, svona eins og liðþjálfamir í kvikmyndunum eru vanir að gera. „Nei, nei, ég þarf aldrei að beita mér. Það eru engin agavandamál í sveitinni en stundum þarf samt að segja einum og einum að bursta skóna sína aftur eða pressa jakk- ann,“ segir Jón og hlær. Engan hef- ur hann sent heim fyrir slóðaskap eða agabrot en þó er mjög hart geng- ið eftir að heraga sé fylgt. „Það er mikið lagt upp úr að fylgja formlegum reglum, búningur- in verður alltaf að vera óaðfinnan- legur og hér gera menn alltaf Jón Eldon Magnússon er reiðu- búinn að deyja fyrir Harald Noregs- konung. Hann hefur skrifað undir skjal þess efnis. Það er skylda hans. Jón er líka reiðubúinn að drepa fyr- ir kónginn. Það er réttur hans. Til að verja kónginn - og að drepa fólk ef í það fer - hefur Jón voldugan sænskan hríðskotariffil af gerðinni AG-3. Já, að drepa fólk. Þetta tal um að drepa er auðvitað heldur óviðkunn- anlegt því flestir varðmanna kon- ungs eru unglingar sem rétt svo hafa sleppt takinu af pilsfaldinum hjá mömmu - unglingar i skraut- búningi með skúf upp úr hattinum og hríðskotariffil. „Við hugsum kannski ekki um það á hverjum degi að sá mögu- leiki kunni að koma upp að við i verðum að nota vopnin,“ segir a Jón. „Auðvitað vonum við í ■ lengstu lög að til þess komi aldrei og líkumar eru hverf- andi litlar. En samt getur þetta alltaf gerst og við verð- um að vera viðbúnir hinu versta.“ Æfa vörn konungsins Jón er einn af varðmönnum Haraldar Noregskonungs. Hann er eini íslendingurinn í um 800 manna hersveit sem hefur það verkefni að gæta öryggis konungs og drottingar. Þeir standa allan sólarhringinn við konungshöllina, marsera fram og til baka og standa teinréttir við allar inngangsdyr og mynda heið- ursvörð þegar gestir koma. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.